KSÍ

Fréttamynd

KSÍ endurgreiðir miðahöfum

Útséð virðist með það að áhorfendur verði leyfðir á leik Íslands við Rúmeníu á Laugardalsvelli, í umspilinu um sæti á EM karla í fótbolta.

Fótbolti
Fréttamynd

KSÍ fer af stað með efótbolta úrvalsdeild

KSÍ í samstarfi við Rafíþróttasamtök Íslands hafa stofnað Úrvalsdeildina í efótbolta. Keppt verður í tölvuleiknum FIFA sem er vinsælasti íþróttaleikur í heimi. Leikmenn deildarinnar spila allir fyrir íþróttalið og er eitt af markmiðum deildarinnar að kynna rafíþróttir fyrir almenning og vera með deild sem iðkendur vilja stefna á að spila í.

Rafíþróttir