Vísindi Stærsta eldflaug Space X send út í geim með 24 gervihnetti innanborðs Geimferðafyrirtækið SpaceX sendi í gærnótt stærstu eldflaug sína, Falcon Heavy út í geim. Erlent 25.6.2019 20:15 SI óttast óhagræði af sykurskatti Samtök iðnaðarins mótmæla þeim tillögum Embættis landlæknis að auka skattheimtu á sykraða og ósykraða gosdrykki auk sælgætis til að draga úr sykurneyslu landsmanna. Viðskipti innlent 25.6.2019 16:10 Metanfundur vekur vonir um líf á Mars Á jörðinni er metan meðal annars afurð lífvera. Fundurinn á Mars gæti verið vísbending um að einhvers konar örverur gæti verið að finna undir yfirborðinu. Erlent 24.6.2019 11:40 Vilja háan sykurskatt og lækka verð á hollustu Lagt er til að hækka verð á sykruðum og sykurlausum gosdrykkjum og sælgæti um hið minnsta 20 prósent í nýrri aðgerðaáætlun gegn sykurneyslu Íslendinga. Innlent 23.6.2019 17:09 Minna um framræst votlendi en áður var talið Ný og nákvæmari gögn um framræst votlendi á Íslandi benda til þess að minna sé af því en áður var talið. Því er framræst votlendi minni hluti af heildarlosun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi en reiknað var með. Innlent 13.6.2019 22:13 Hafnfirðingar fá 150 manna vinnustað og útgerð í bónus Fimm hæða nýbygging Hafrannsóknastofnunar er komin í fulla hæð við Hafnarfjarðarhöfn. Byggingin þykir framúrstefnuleg og sögð verða eitt af kennileitum Hafnarfjarðar. Innlent 6.6.2019 21:44 Ríkisstjórn Orban herðir tökin á vísindarannsóknum Stjórnvöld munu hafa meira að segja um hvaða rannsóknir verða styrktar með frumvarpi sem ríkisstjórn Orban hefur lagt fram. Erlent 5.6.2019 12:31 Íslenskt lyf við bráðaflogum fer í sölu í Bandaríkjunum Nayzilam er fyrsta nefúðalyfið við bráðaflogum. Innlent 31.5.2019 17:06 Erfiðara gæti orðið að spá fyrir um lægðir vegna 5G-væðingar Hætta er talin á að 5G-sendar trufli mælingar veðurgervihnatta. Varað er við því að spágæðum gæti farið aftur um fjörutíu ár. Innlent 28.5.2019 11:35 Hnattræn áhrif Skaftárelda staðfest í nýrri rannsókn Áhrifa Skaftárelda, stærsta eldgoss síðustu þúsund ára, gætti um allt norðurhvel. Ný rannsókn sýnir að áhrifin náðu allt suður á suðurhvel jarðar en að gosið hafi þó ekki tengst hitabylgju sem gekk yfir Evrópu um það leyti sem gaus. Innlent 24.5.2019 12:14 Hækkun sjávarmáls gæti orðið tvöfalt meiri Hundruð milljónir manna gætu misst heimili sín á láglendum svæðum á þessari öld vegna hækkunar yfirborðs sjávar dragi menn ekki hratt úr losun á gróðurhúsalofttegundum. Erlent 21.5.2019 16:41 Styrkur koltvísýrings ekki verið meiri í tíð mannkynsins Styrkur koltvísýrings í lofthjúpi jarðar hefur ekki verið hærri frá því áður en mannkynið kom til sögunnar, líklega ekki í þrjár milljónir ára. Erlent 14.5.2019 23:17 Trump vill meira fé til NASA fyrir tunglferðir Ríkisstjórn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, hefur farið fram á við þingið að fjárveitingar til Geimvísindastofnunnar Bandaríkjanna, NASA, verði auknar um 1,6 milljarð dala. Erlent 14.5.2019 11:24 Sjálfsagt að karlmenn tækju ríkan þátt Það getur haft margvísleg áhrif á líkamann að nota getnaðarvarnir. Flestar innihalda þær tvö hormón, estrógen og gestagen. Áhrif og einkenni sem konur geta fundið fyrir við notkun hormónaríkra getnaðarvarna eru margar. Innlent 9.5.2019 02:01 Löng og erfið fæðing karlapillunnar Vísindamenn telja að getnaðarvarnarpilla fyrir karla komi á markað innan tíu ára. Slíkar hugmyndir hafa verið kannaðar síðan hormónagetnaðarvarnir fyrir konur komu á markað um miðja síðustu öld. Innlent 9.5.2019 02:01 Vörpuðu ljósi á áður óþekkta röskun á kolefnishringrásinni Íslenskur jarðefnafræðingur er einn höfunda greinar um bindingu kolefnis á flekamótum sem birtist í vísindaritinu Nature. Innlent 3.5.2019 10:11 Segja nýjan orkugjafa geta knúið geimför í allt að 400 ár Breskum vísindamönnum hefur tekist að nota geislavirka frumefnið ameríkín (americium) til að framleiða rafmagn og segja það geta keyrt geimför framtíðarinnar í allt að 400 ár. Erlent 3.5.2019 15:13 Mynduðu sólsetur og sólarupprás á Mars Það er orðið að hefð hjá bandarísku geimvísindastofnuninni NASA að láta geimför sín á Mars taka mynd af sólinni rísa og setjast. Erlent 3.5.2019 11:01 Helga Jónsdóttir heiðursvísindamaður Landspítala Helga er prófessor í hjúkrunarfræði við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands og forstöðumaður hjúkrunar langveikra fullorðinna í samtengdri stöðu á Landspítala. Innlent 2.5.2019 14:18 Telja sig hafa náð að skima fyrir síþreytu Ron Davis, prófessor í lífefnafræði og erfðafræði, átti hugmyndina að aðferðinni og tók þátt í að þróa hana, segir að það sé allt of algengt að læknar afskrifi síþreytu sem hugarburð fólks. Erlent 2.5.2019 13:00 Prófessor við Stanford sagður hafa aðstoðað við umdeilda tilraun Stanford-háskóli í Kaliforníu hefur hafið athugun á því hvort einn af starfsmönnum háskólans hafi aðstoðað kínverska erfðafræðinginn He Jiankui við að breyta erfðum tveggja lífvænlegra fósturvísa sem síðar urðu að tveimur stúlkubörnum. Erlent 15.4.2019 02:00 Forrit hinnar þrítugu Katie Bouman varpaði ljósi á svartholið Tuttugu og níu ára gömlum tölvunarfræðingi er nú hrósað víða um heim fyrir að hafa þróað reiknirit sem skapaði fyrstu myndina af svartholi. Erlent 11.4.2019 11:26 Ljósmynduðu svarthol í fyrsta skipti Aldrei áður hafa vísindamenn fengið beinar sjónrænar vísbendingar um tilvist svarthola. Myndin sem tilkynnt var um í dag er sú fyrsta sinnar tegundar. Erlent 9.4.2019 16:09 Opinbera fyrstu myndina af svartholi Vísindamenn hafa náð fyrstu ljósmyndinni af svartholi og verður hún birt opinberlega á fréttamannafundi klukkan 13 í dag. Erlent 10.4.2019 10:56 Kortleggja sprungur sem ógna rannsóknastöð á Suðurskautslandinu Íslenskur jöklafræðingur smíðaði reiknilíkan sem sýnir hvernig stór íshella er við það að brotna upp og mynda ísjaka sem er helmingi stærri en höfuðborgarsvæðið að flatarmáli. Innlent 5.4.2019 11:40 Ferfættur hvalur gekk um á landi Fornleifafræðingar hafa fundið 42,6 milljón ára steingerving af ferfættu hvaldýri við sterndur Perú. Erlent 4.4.2019 20:30 Fundu einstaka steingervinga frá hamförunum sem grönduðu risaeðlunum Leifarnar sem fundust í miðvesturhluta Bandaríkjanna eru taldar sýna atburðarásina nokkrum mínútum eða klukkustundum eftir að stór loftsteinn skall á jörðinni fyrir um 66 milljónum ára. Erlent 30.3.2019 11:34 Blað brotið í baráttunni við eyðniveiruna Tveir, og að líkindum fleiri, hafa nú verið læknaðir af HIV. Vísindamenn reyndu í 12 ár að endurtaka sögulega meðferð fyrsta einstaklingsins sem læknaður var af veirunni. Þó er lækning við eyðni enn fjarlægur draumur. Erlent 30.3.2019 03:00 Náttúrulegt ónæmi Bakteríur eru hinir raunverulegu húsbændur á þessari plánetu. Skoðun 26.3.2019 06:33 Vísindamenn varpa ljósi á tilurð Ryugu Rannsóknir á skraufaþurri og grýttu yfirborði smástirnisins Ryugu hafa veitt vísindamönnum einstakt tækifæri til að lýsa aðstæðum í árdaga sólkerfisins. Leiðangurinn til Ryugu nær hámarki árið 2020 þegar sýni úr smástirninu skilar sér til Jarðar Erlent 23.3.2019 08:04 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 30 … 52 ›
Stærsta eldflaug Space X send út í geim með 24 gervihnetti innanborðs Geimferðafyrirtækið SpaceX sendi í gærnótt stærstu eldflaug sína, Falcon Heavy út í geim. Erlent 25.6.2019 20:15
SI óttast óhagræði af sykurskatti Samtök iðnaðarins mótmæla þeim tillögum Embættis landlæknis að auka skattheimtu á sykraða og ósykraða gosdrykki auk sælgætis til að draga úr sykurneyslu landsmanna. Viðskipti innlent 25.6.2019 16:10
Metanfundur vekur vonir um líf á Mars Á jörðinni er metan meðal annars afurð lífvera. Fundurinn á Mars gæti verið vísbending um að einhvers konar örverur gæti verið að finna undir yfirborðinu. Erlent 24.6.2019 11:40
Vilja háan sykurskatt og lækka verð á hollustu Lagt er til að hækka verð á sykruðum og sykurlausum gosdrykkjum og sælgæti um hið minnsta 20 prósent í nýrri aðgerðaáætlun gegn sykurneyslu Íslendinga. Innlent 23.6.2019 17:09
Minna um framræst votlendi en áður var talið Ný og nákvæmari gögn um framræst votlendi á Íslandi benda til þess að minna sé af því en áður var talið. Því er framræst votlendi minni hluti af heildarlosun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi en reiknað var með. Innlent 13.6.2019 22:13
Hafnfirðingar fá 150 manna vinnustað og útgerð í bónus Fimm hæða nýbygging Hafrannsóknastofnunar er komin í fulla hæð við Hafnarfjarðarhöfn. Byggingin þykir framúrstefnuleg og sögð verða eitt af kennileitum Hafnarfjarðar. Innlent 6.6.2019 21:44
Ríkisstjórn Orban herðir tökin á vísindarannsóknum Stjórnvöld munu hafa meira að segja um hvaða rannsóknir verða styrktar með frumvarpi sem ríkisstjórn Orban hefur lagt fram. Erlent 5.6.2019 12:31
Íslenskt lyf við bráðaflogum fer í sölu í Bandaríkjunum Nayzilam er fyrsta nefúðalyfið við bráðaflogum. Innlent 31.5.2019 17:06
Erfiðara gæti orðið að spá fyrir um lægðir vegna 5G-væðingar Hætta er talin á að 5G-sendar trufli mælingar veðurgervihnatta. Varað er við því að spágæðum gæti farið aftur um fjörutíu ár. Innlent 28.5.2019 11:35
Hnattræn áhrif Skaftárelda staðfest í nýrri rannsókn Áhrifa Skaftárelda, stærsta eldgoss síðustu þúsund ára, gætti um allt norðurhvel. Ný rannsókn sýnir að áhrifin náðu allt suður á suðurhvel jarðar en að gosið hafi þó ekki tengst hitabylgju sem gekk yfir Evrópu um það leyti sem gaus. Innlent 24.5.2019 12:14
Hækkun sjávarmáls gæti orðið tvöfalt meiri Hundruð milljónir manna gætu misst heimili sín á láglendum svæðum á þessari öld vegna hækkunar yfirborðs sjávar dragi menn ekki hratt úr losun á gróðurhúsalofttegundum. Erlent 21.5.2019 16:41
Styrkur koltvísýrings ekki verið meiri í tíð mannkynsins Styrkur koltvísýrings í lofthjúpi jarðar hefur ekki verið hærri frá því áður en mannkynið kom til sögunnar, líklega ekki í þrjár milljónir ára. Erlent 14.5.2019 23:17
Trump vill meira fé til NASA fyrir tunglferðir Ríkisstjórn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, hefur farið fram á við þingið að fjárveitingar til Geimvísindastofnunnar Bandaríkjanna, NASA, verði auknar um 1,6 milljarð dala. Erlent 14.5.2019 11:24
Sjálfsagt að karlmenn tækju ríkan þátt Það getur haft margvísleg áhrif á líkamann að nota getnaðarvarnir. Flestar innihalda þær tvö hormón, estrógen og gestagen. Áhrif og einkenni sem konur geta fundið fyrir við notkun hormónaríkra getnaðarvarna eru margar. Innlent 9.5.2019 02:01
Löng og erfið fæðing karlapillunnar Vísindamenn telja að getnaðarvarnarpilla fyrir karla komi á markað innan tíu ára. Slíkar hugmyndir hafa verið kannaðar síðan hormónagetnaðarvarnir fyrir konur komu á markað um miðja síðustu öld. Innlent 9.5.2019 02:01
Vörpuðu ljósi á áður óþekkta röskun á kolefnishringrásinni Íslenskur jarðefnafræðingur er einn höfunda greinar um bindingu kolefnis á flekamótum sem birtist í vísindaritinu Nature. Innlent 3.5.2019 10:11
Segja nýjan orkugjafa geta knúið geimför í allt að 400 ár Breskum vísindamönnum hefur tekist að nota geislavirka frumefnið ameríkín (americium) til að framleiða rafmagn og segja það geta keyrt geimför framtíðarinnar í allt að 400 ár. Erlent 3.5.2019 15:13
Mynduðu sólsetur og sólarupprás á Mars Það er orðið að hefð hjá bandarísku geimvísindastofnuninni NASA að láta geimför sín á Mars taka mynd af sólinni rísa og setjast. Erlent 3.5.2019 11:01
Helga Jónsdóttir heiðursvísindamaður Landspítala Helga er prófessor í hjúkrunarfræði við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands og forstöðumaður hjúkrunar langveikra fullorðinna í samtengdri stöðu á Landspítala. Innlent 2.5.2019 14:18
Telja sig hafa náð að skima fyrir síþreytu Ron Davis, prófessor í lífefnafræði og erfðafræði, átti hugmyndina að aðferðinni og tók þátt í að þróa hana, segir að það sé allt of algengt að læknar afskrifi síþreytu sem hugarburð fólks. Erlent 2.5.2019 13:00
Prófessor við Stanford sagður hafa aðstoðað við umdeilda tilraun Stanford-háskóli í Kaliforníu hefur hafið athugun á því hvort einn af starfsmönnum háskólans hafi aðstoðað kínverska erfðafræðinginn He Jiankui við að breyta erfðum tveggja lífvænlegra fósturvísa sem síðar urðu að tveimur stúlkubörnum. Erlent 15.4.2019 02:00
Forrit hinnar þrítugu Katie Bouman varpaði ljósi á svartholið Tuttugu og níu ára gömlum tölvunarfræðingi er nú hrósað víða um heim fyrir að hafa þróað reiknirit sem skapaði fyrstu myndina af svartholi. Erlent 11.4.2019 11:26
Ljósmynduðu svarthol í fyrsta skipti Aldrei áður hafa vísindamenn fengið beinar sjónrænar vísbendingar um tilvist svarthola. Myndin sem tilkynnt var um í dag er sú fyrsta sinnar tegundar. Erlent 9.4.2019 16:09
Opinbera fyrstu myndina af svartholi Vísindamenn hafa náð fyrstu ljósmyndinni af svartholi og verður hún birt opinberlega á fréttamannafundi klukkan 13 í dag. Erlent 10.4.2019 10:56
Kortleggja sprungur sem ógna rannsóknastöð á Suðurskautslandinu Íslenskur jöklafræðingur smíðaði reiknilíkan sem sýnir hvernig stór íshella er við það að brotna upp og mynda ísjaka sem er helmingi stærri en höfuðborgarsvæðið að flatarmáli. Innlent 5.4.2019 11:40
Ferfættur hvalur gekk um á landi Fornleifafræðingar hafa fundið 42,6 milljón ára steingerving af ferfættu hvaldýri við sterndur Perú. Erlent 4.4.2019 20:30
Fundu einstaka steingervinga frá hamförunum sem grönduðu risaeðlunum Leifarnar sem fundust í miðvesturhluta Bandaríkjanna eru taldar sýna atburðarásina nokkrum mínútum eða klukkustundum eftir að stór loftsteinn skall á jörðinni fyrir um 66 milljónum ára. Erlent 30.3.2019 11:34
Blað brotið í baráttunni við eyðniveiruna Tveir, og að líkindum fleiri, hafa nú verið læknaðir af HIV. Vísindamenn reyndu í 12 ár að endurtaka sögulega meðferð fyrsta einstaklingsins sem læknaður var af veirunni. Þó er lækning við eyðni enn fjarlægur draumur. Erlent 30.3.2019 03:00
Náttúrulegt ónæmi Bakteríur eru hinir raunverulegu húsbændur á þessari plánetu. Skoðun 26.3.2019 06:33
Vísindamenn varpa ljósi á tilurð Ryugu Rannsóknir á skraufaþurri og grýttu yfirborði smástirnisins Ryugu hafa veitt vísindamönnum einstakt tækifæri til að lýsa aðstæðum í árdaga sólkerfisins. Leiðangurinn til Ryugu nær hámarki árið 2020 þegar sýni úr smástirninu skilar sér til Jarðar Erlent 23.3.2019 08:04
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent