Sýrland

Fréttamynd

Martröð í Sýrlandi

Þegar þetta er skrifað er mér efst í huga hinn hroðalegi atburður sem gerðist á þriðjudagsmorgni í þessari viku í bænum Khan-Sheikhoun í Iblib-héraði í Sýrlandi.

Bakþankar
Fréttamynd

Á sjötta tug fórust í efnavopnaárásinni

Talið er að saríngasi hafi verið varpað á íbúa sýrlenska bæjarins Khan Sheikhoun. Sýrlenski herinn neitar því að hafa beitt efnavopnum. Stjórnarandstaðan fer fram á tafarlausa rannsókn öryggisráðs SÞ.

Erlent
Fréttamynd

Tugir létust í efnavopnaárás í Sýrlandi

Talið er að að minnsta kosti 67 manns, þar af fjöldi barna, hafi látist í efnavopnaárás á bæinn Khan Sheikhun Idlib-héraði í Norður-Sýrlandi í dag. Þá er talið að yfir 200 manns hafi særst í árásinni.

Erlent
Fréttamynd

Við deyjum 100 sinnum á degi hverjum

Þannig lýsir hinn 26 ára gamli Yousif Ajaj flóttamaður frá Sýrlandi upplifun sinni af verunni í flóttamannabúðum í Grikklandi og bætir við að "dýr gætu ekki einu sinni búið við þessar aðstæður“.

Skoðun
Fréttamynd

Tugir létust í loftárás í Sýrlandi

Að minnsta kosti 42 létust í loftárás sem gerð var á mosku í sýrlensku þorpi sem er á valdi uppreisnarmenn en þorpið er skammt frá Aleppó að því er fram kemur í frétt BBC.

Erlent
Fréttamynd

Friðarviðræður hafnar í Astana

Friðarviðræður sem ætlað er að binda enda það ófremdarástand sem ríkt hefur í Sýrlandi síðustu ár hófust í kasöksku höfuðborginni í morgun.

Erlent