Amazon Amazon neitar að hýsa Parler Amazon hefur tilkynnt samfélagsmiðlinum Parler að fyrirtækið muni ekki hýsa síðuna vegna brota á notendaskilmálum. Því mun Parler ekki lengur vera aðgengileg nema síðan finni sér nýjan stað til þess að hýsa vefinn. Viðskipti erlent 10.1.2021 09:02 Musk tekur fram úr Bezos Eignir frumkvöðulsins Elon Musk eru nú metnar á yfir 185 milljarða Bandaríkjadala og er hann því orðinn ríkasti maður heims. Jeff Bezos, stofnandi Amazon, hafði áður trónað á toppnum frá árinu 2017. Viðskipti erlent 7.1.2021 22:36 MacKenzie Scott látið fjóra milljarða dala af hendi rakna á fjórum mánuðum MacKenzie Scott, ein ríkasta kona heims, hefur látið rúmlega fjóra milljarða Bandaríkjadala af hendi rakna til fjölskylduhjálparstofnana og styrktarsjóða á síðustu fjórum mánuðum. Það samsvarar um 500 milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 16.12.2020 08:46 Frakkar beita Google og Amazon háum sektum Yfirvöld í Frakklandi hafa sektað Google um hundrað milljónir evra og Amazon um 35 milljónir. Það samsvarar rúmum fimmtán milljörðum króna annars vegar og rúmum fimm milljörðum hins vegar. Viðskipti erlent 10.12.2020 10:39 Urmull örgervihnatta gæti hindrað leit að lífi í alheiminum Forsvarsmenn stærsta útvarpssjónauka í heimi sem nú er í smíðum á suðurhveli jarðar óttast að þúsundir smárra fjarskiptagervitungla sem stendur til að skjóta á loft á næstu árum eigi eftir að hafa mikil áhrif á athuganir hans. Erlent 5.12.2020 09:01 Amazon kaupir 100.000 raf-sendibíla frá Rivian Amazon segir að fyrstu bílarnir verði komnir í umferð á næsta ári. Netrisinn segist vera að „hækka viðmiðið fyrir næstu kynslóð sendibíla“. Bílar 12.10.2020 07:01 Evrópusambandið með tæknirisana í sigtinu Evrópusambandið er sagt vera að undirbúa það að herða til muna reglugerðir sem gilda um stór alþjóðleg tæknifyrirtæki á yfirráðasvæði sambandsins. Viðskipti erlent 11.10.2020 23:30 Nýtt brot úr Amazon þáttunum um Tottenham: „Ég heiti José - allir bera þetta rangt fram!“ Stuttar klippur úr þáttum Amazon um tímabilið hjá Tottenham halda áfram að koma út og í gær var það stikla af þjálfaranum Jose Mourinho. Enski boltinn 4.8.2020 08:00 Tæknirisarnir stækka þrátt fyrir samdrátt annarra Þó hagkerfi Bandaríkjanna hafi gengið í gegnum sögulegan samdrátt á undanförnum mánuðum er ekki sömu sögu að segja af fjórum af stærstu tæknifyrirtækjum landsins. Viðskipti erlent 31.7.2020 14:41 Sóttu hart að forstjórum stórra tæknifyrirtækja Þeir Jeff Bezos, forstjóri Amazon, Mark Zuckerberg, forstjóri Facebook, Tim Cook, forstjóri Apple, og Sundar Pichai, forstjóri Google, voru boðaðir á fundi samkeppniseftirlitsnefndar fulltrúadeildar Bandaríkjaþings í gær og beindust spjótin sérstaklega að forstjórum Facebook og Google þar sem þeir voru sakaðir um að grafa undan samkeppnisaðilum sínum. Viðskipti erlent 30.7.2020 13:37 Greta hlaut 160 milljóna króna verðlaun Sænski umhverfisverndarsinninn Greta Thunberg hlaut í gær portúgölsku Gulbenkian-verðlaunin fyrir baráttu sína gegn loftslagsvánni Erlent 21.7.2020 07:54 Fremstur í kapphlaupinu að billjón dollurum Jeff Bezos, eigandi Amazon-samsteypunnar, er talinn líklegastur til þess að verða fyrsti billjónamæringur (e. trillionaire) heims, ef miðað er við metið virði í bandarískum dollurum. Viðskipti erlent 14.5.2020 20:49 Amazon vill kaupa nafnið á heimavelli Tottenham Tottenham ætlar að selja nafnaréttinn af heimavelli sínum og tæknirisinn Amazon er áhugasamur. Enski boltinn 16.4.2020 15:01 Vona að breskur almenningur geti byrjað að prófa sig sjálfur fyrir veirunni á næstu dögum Amazon hefur samþykkt að dreifa prófinu, auk þess sem hægt verður að nálgast það í apótekum víða um Bretland. Erlent 25.3.2020 17:38 Bezos ætlar að leggja milljarða í baráttuna gegn loftslagsbreytingum Amazon hefur legið undir gagnrýni fyrir að vanrækja loftslagsmál en stofnandi fyrirtækisins hefur nú ákveðið að styrkja málefnið um á annað þúsund milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 18.2.2020 23:18 Jeff Bezos kaupir dýrasta húsið í Los Angeles Jeff Bezos, forstjóri Amazon og ríkasti maður heims, hefur fest kaup á dýrustu eign Los Angeles borgar. Lífið 14.2.2020 10:19 Í aðdraganda aðalfunda: Fjögur atriði úr skýrslu Jeff Bezos Í aðdraganda aðalfundarhrinunnar sem framundan er rýnum við í skýrslu Jeff Bezos forstjóra Amazon frá því í fyrra. Hverjar eru áherslur farsæls leiðtoga og eins ríkasta manns heims? Atvinnulíf 5.2.2020 16:16 Efast um rannsóknina á innbrotinu í síma Bezos Skýrsla um að krónprins Sádi-Arabíu hafi mögulega hakkað síma Jeffs Bezos skortir beinharðar sannanir að mati tölvuöryggissérfræðinga. Erlent 24.1.2020 17:51 Krefjast rannsóknar á því hvort krónprins hafi hakkað Bezos Sérfræðingar Sameinuðu þjóðanna telja ástæðu til að rannsaka mögulega aðild krónrprins Sáda að innbroti í síma ríkasta manns heims. Erlent 22.1.2020 19:10 Krónprins Sáda sagður hafa „hakkað“ síma ríkasta manns heims Vísbendingar eru sagðar um að leiðtogi Sádi-Arabíu hafi persónulega sent stofnanda Amazon spilliforrit sem var notað til að stela gögnum úr síma þess síðarnefnda. Erlent 21.1.2020 23:22 Woody Allen og Amazon ná samkomulagi um A Rainy Day in New York Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn og Amazon hafa náð samkomulagi um greiðslu til Allen eftir að Amazon ákvað að sýna ekki nýjustu mynd leikstjórans, A Rainy Day in New York. Viðskipti erlent 9.11.2019 23:30 Microsoft tekið fram yfir Amazon um milljarða dollara varnarsamning Amazon hafði verið talið líklegast til að hreppa hnossið en Trump forseti hefur haft horn í síðu þess vegna umfjöllunar Washington Post um hann sem er einnig í eigu Jeffs Bezos. Viðskipti erlent 26.10.2019 17:24 Amazon Prime gerir þátt um strákana okkar Strákarnir okkar fá þátt hjá einni stærstu streymisveitu heims. Fótbolti 2.8.2019 22:22 Tugþúsundir kölluðu eftir því að Netflix fjarlægði þátt sem er á Amazon Prime Yfir tuttugu þúsund kristnir andstæðingar sjónvarpsþáttarins Good Omens skrifuðu undir áskorun þess efnis að Netflix fjarlægi þáttinn úr efnisveitu sinni. Gallinn er hins vegar sá að það er samkeppnisaðili Netflix, Amazon Prime, sem framleiðir og dreifir þáttunum. Bíó og sjónvarp 20.6.2019 20:04 MacKenzie Bezos ætlar að gefa helming auðæfa sinna MacKenzie Bezos, fyrrverandi eiginkona Jeff Bezos, stofnanda Amazon og ríkasta manns heims, ætlar að gefa helming auðæfa sinna til góðgerðarmála. Viðskipti erlent 28.5.2019 14:46 Bezos stefnir á tunglið fyrir 2024 Jeff Bezos, eigandi Amazon og geimfyrirtækisins Blue Origin, hefur sett stefnuna á tunglið og ætlar hann sér að senda mannaða geimflaug þangað fyrir árið 2024. Erlent 9.5.2019 21:39 Amazon biðst afsökunar á Game of Thrones leka Áskrifendur steymisveitu fyrirtækisins í Þýskalandi gátu horft á annan þátt lokaþáttaraðarinnar fyrir frumsýningu. Bíó og sjónvarp 22.4.2019 15:44 Fær 4 prósent í Amazon við skilnaðinn 25 ára hjónabandi ríkustu hjóna heims lokið. Erlent 4.4.2019 18:44 Sádar sakaðir um að hafa brotist inn í síma Amazon-eigandans Rannsakandi á vegum Jeffs Bezos telur að umfjöllun Washington Post, sem Bezos á, um morðið á Jamal Khashoggi hafi verið ástæða þess að Sádar hafi stolið einkaskilaboðum hans og komið til slúðurblaðs. Erlent 31.3.2019 07:51 Tæknirisinn Amazon opnar matvöruverslanir Tæknirisinn Amazon hefur áform um að opna fjölda matvöruverslana í helstu stórborgum Bandaríkjanna á næstu misserum, samkvæmt heimildum Wall Street Journal. Viðskipti erlent 6.3.2019 03:00 « ‹ 1 2 3 4 ›
Amazon neitar að hýsa Parler Amazon hefur tilkynnt samfélagsmiðlinum Parler að fyrirtækið muni ekki hýsa síðuna vegna brota á notendaskilmálum. Því mun Parler ekki lengur vera aðgengileg nema síðan finni sér nýjan stað til þess að hýsa vefinn. Viðskipti erlent 10.1.2021 09:02
Musk tekur fram úr Bezos Eignir frumkvöðulsins Elon Musk eru nú metnar á yfir 185 milljarða Bandaríkjadala og er hann því orðinn ríkasti maður heims. Jeff Bezos, stofnandi Amazon, hafði áður trónað á toppnum frá árinu 2017. Viðskipti erlent 7.1.2021 22:36
MacKenzie Scott látið fjóra milljarða dala af hendi rakna á fjórum mánuðum MacKenzie Scott, ein ríkasta kona heims, hefur látið rúmlega fjóra milljarða Bandaríkjadala af hendi rakna til fjölskylduhjálparstofnana og styrktarsjóða á síðustu fjórum mánuðum. Það samsvarar um 500 milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 16.12.2020 08:46
Frakkar beita Google og Amazon háum sektum Yfirvöld í Frakklandi hafa sektað Google um hundrað milljónir evra og Amazon um 35 milljónir. Það samsvarar rúmum fimmtán milljörðum króna annars vegar og rúmum fimm milljörðum hins vegar. Viðskipti erlent 10.12.2020 10:39
Urmull örgervihnatta gæti hindrað leit að lífi í alheiminum Forsvarsmenn stærsta útvarpssjónauka í heimi sem nú er í smíðum á suðurhveli jarðar óttast að þúsundir smárra fjarskiptagervitungla sem stendur til að skjóta á loft á næstu árum eigi eftir að hafa mikil áhrif á athuganir hans. Erlent 5.12.2020 09:01
Amazon kaupir 100.000 raf-sendibíla frá Rivian Amazon segir að fyrstu bílarnir verði komnir í umferð á næsta ári. Netrisinn segist vera að „hækka viðmiðið fyrir næstu kynslóð sendibíla“. Bílar 12.10.2020 07:01
Evrópusambandið með tæknirisana í sigtinu Evrópusambandið er sagt vera að undirbúa það að herða til muna reglugerðir sem gilda um stór alþjóðleg tæknifyrirtæki á yfirráðasvæði sambandsins. Viðskipti erlent 11.10.2020 23:30
Nýtt brot úr Amazon þáttunum um Tottenham: „Ég heiti José - allir bera þetta rangt fram!“ Stuttar klippur úr þáttum Amazon um tímabilið hjá Tottenham halda áfram að koma út og í gær var það stikla af þjálfaranum Jose Mourinho. Enski boltinn 4.8.2020 08:00
Tæknirisarnir stækka þrátt fyrir samdrátt annarra Þó hagkerfi Bandaríkjanna hafi gengið í gegnum sögulegan samdrátt á undanförnum mánuðum er ekki sömu sögu að segja af fjórum af stærstu tæknifyrirtækjum landsins. Viðskipti erlent 31.7.2020 14:41
Sóttu hart að forstjórum stórra tæknifyrirtækja Þeir Jeff Bezos, forstjóri Amazon, Mark Zuckerberg, forstjóri Facebook, Tim Cook, forstjóri Apple, og Sundar Pichai, forstjóri Google, voru boðaðir á fundi samkeppniseftirlitsnefndar fulltrúadeildar Bandaríkjaþings í gær og beindust spjótin sérstaklega að forstjórum Facebook og Google þar sem þeir voru sakaðir um að grafa undan samkeppnisaðilum sínum. Viðskipti erlent 30.7.2020 13:37
Greta hlaut 160 milljóna króna verðlaun Sænski umhverfisverndarsinninn Greta Thunberg hlaut í gær portúgölsku Gulbenkian-verðlaunin fyrir baráttu sína gegn loftslagsvánni Erlent 21.7.2020 07:54
Fremstur í kapphlaupinu að billjón dollurum Jeff Bezos, eigandi Amazon-samsteypunnar, er talinn líklegastur til þess að verða fyrsti billjónamæringur (e. trillionaire) heims, ef miðað er við metið virði í bandarískum dollurum. Viðskipti erlent 14.5.2020 20:49
Amazon vill kaupa nafnið á heimavelli Tottenham Tottenham ætlar að selja nafnaréttinn af heimavelli sínum og tæknirisinn Amazon er áhugasamur. Enski boltinn 16.4.2020 15:01
Vona að breskur almenningur geti byrjað að prófa sig sjálfur fyrir veirunni á næstu dögum Amazon hefur samþykkt að dreifa prófinu, auk þess sem hægt verður að nálgast það í apótekum víða um Bretland. Erlent 25.3.2020 17:38
Bezos ætlar að leggja milljarða í baráttuna gegn loftslagsbreytingum Amazon hefur legið undir gagnrýni fyrir að vanrækja loftslagsmál en stofnandi fyrirtækisins hefur nú ákveðið að styrkja málefnið um á annað þúsund milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 18.2.2020 23:18
Jeff Bezos kaupir dýrasta húsið í Los Angeles Jeff Bezos, forstjóri Amazon og ríkasti maður heims, hefur fest kaup á dýrustu eign Los Angeles borgar. Lífið 14.2.2020 10:19
Í aðdraganda aðalfunda: Fjögur atriði úr skýrslu Jeff Bezos Í aðdraganda aðalfundarhrinunnar sem framundan er rýnum við í skýrslu Jeff Bezos forstjóra Amazon frá því í fyrra. Hverjar eru áherslur farsæls leiðtoga og eins ríkasta manns heims? Atvinnulíf 5.2.2020 16:16
Efast um rannsóknina á innbrotinu í síma Bezos Skýrsla um að krónprins Sádi-Arabíu hafi mögulega hakkað síma Jeffs Bezos skortir beinharðar sannanir að mati tölvuöryggissérfræðinga. Erlent 24.1.2020 17:51
Krefjast rannsóknar á því hvort krónprins hafi hakkað Bezos Sérfræðingar Sameinuðu þjóðanna telja ástæðu til að rannsaka mögulega aðild krónrprins Sáda að innbroti í síma ríkasta manns heims. Erlent 22.1.2020 19:10
Krónprins Sáda sagður hafa „hakkað“ síma ríkasta manns heims Vísbendingar eru sagðar um að leiðtogi Sádi-Arabíu hafi persónulega sent stofnanda Amazon spilliforrit sem var notað til að stela gögnum úr síma þess síðarnefnda. Erlent 21.1.2020 23:22
Woody Allen og Amazon ná samkomulagi um A Rainy Day in New York Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn og Amazon hafa náð samkomulagi um greiðslu til Allen eftir að Amazon ákvað að sýna ekki nýjustu mynd leikstjórans, A Rainy Day in New York. Viðskipti erlent 9.11.2019 23:30
Microsoft tekið fram yfir Amazon um milljarða dollara varnarsamning Amazon hafði verið talið líklegast til að hreppa hnossið en Trump forseti hefur haft horn í síðu þess vegna umfjöllunar Washington Post um hann sem er einnig í eigu Jeffs Bezos. Viðskipti erlent 26.10.2019 17:24
Amazon Prime gerir þátt um strákana okkar Strákarnir okkar fá þátt hjá einni stærstu streymisveitu heims. Fótbolti 2.8.2019 22:22
Tugþúsundir kölluðu eftir því að Netflix fjarlægði þátt sem er á Amazon Prime Yfir tuttugu þúsund kristnir andstæðingar sjónvarpsþáttarins Good Omens skrifuðu undir áskorun þess efnis að Netflix fjarlægi þáttinn úr efnisveitu sinni. Gallinn er hins vegar sá að það er samkeppnisaðili Netflix, Amazon Prime, sem framleiðir og dreifir þáttunum. Bíó og sjónvarp 20.6.2019 20:04
MacKenzie Bezos ætlar að gefa helming auðæfa sinna MacKenzie Bezos, fyrrverandi eiginkona Jeff Bezos, stofnanda Amazon og ríkasta manns heims, ætlar að gefa helming auðæfa sinna til góðgerðarmála. Viðskipti erlent 28.5.2019 14:46
Bezos stefnir á tunglið fyrir 2024 Jeff Bezos, eigandi Amazon og geimfyrirtækisins Blue Origin, hefur sett stefnuna á tunglið og ætlar hann sér að senda mannaða geimflaug þangað fyrir árið 2024. Erlent 9.5.2019 21:39
Amazon biðst afsökunar á Game of Thrones leka Áskrifendur steymisveitu fyrirtækisins í Þýskalandi gátu horft á annan þátt lokaþáttaraðarinnar fyrir frumsýningu. Bíó og sjónvarp 22.4.2019 15:44
Fær 4 prósent í Amazon við skilnaðinn 25 ára hjónabandi ríkustu hjóna heims lokið. Erlent 4.4.2019 18:44
Sádar sakaðir um að hafa brotist inn í síma Amazon-eigandans Rannsakandi á vegum Jeffs Bezos telur að umfjöllun Washington Post, sem Bezos á, um morðið á Jamal Khashoggi hafi verið ástæða þess að Sádar hafi stolið einkaskilaboðum hans og komið til slúðurblaðs. Erlent 31.3.2019 07:51
Tæknirisinn Amazon opnar matvöruverslanir Tæknirisinn Amazon hefur áform um að opna fjölda matvöruverslana í helstu stórborgum Bandaríkjanna á næstu misserum, samkvæmt heimildum Wall Street Journal. Viðskipti erlent 6.3.2019 03:00
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent