
Þýskaland

Evrópskir þjóðernissinnar og hægriöfgamenn taka höndum saman
Danski þjóðarflokkurinn er á meðal fjögurra öfgaflokka í Evrópu sem vilja mynda þingflokk á Evrópuþinginu eftir kosningar í vor.

Varar við uggvænlegri þróun í Evrópu
"Þjóðernishyggja, sérstaklega hjá öfga hægrinu, er að færast aftur í vöxt,“ sagði Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, á viðburði fyrir unga leiðtoga í Berlín í Þýskalandi sem fór fram í gærkvöldi. Hann varaði við uggvænlegri þróun í Evrópu.

G-7 ríkin ósammála um málefni Miðausturlanda
Utanríkisráðherrar G-7 ríkjanna komust ekki að samkomulagi um mikilvæg málefni sem varða miðausturlönd á fundi sínum í Dinard í Frakklandi í dag.

Hækkandi leiguverði mótmælt í Berlín
Þúsundir hafa flykkst út á götur Berlínar, höfuðborgar Þýskalands í dag og mótmælt hækkandi leiguverði í borginni.

Vísbending um tengsl þýsks hægriöfgaþingmanns við Kreml
Rússar virðasta hafa talið að þeir gætu haft þá verðandi þingmann hægriöfgaflokksins Valkosts fyrir Þýskaland í vasanum.

Kynsvall í félagsheimilinu á sama tíma og börnin spiluðu fótbolta fyrir utan
Foreldrar í smábæ í Þýskalandi vöknuðu upp við vondan draum á dögunum þegar þeir uppgötvuðu það sem var í gangi í félagsheimili fótboltaliðs bæjarins á sama tíma og börnin þeirra voru að keppa í fótbolta á sama stað.

Ein ríkasta kona Rússlands fórst í flugslysi við Frankfurt
Þrír fórust í flugslysi í grennd við þýsku borgina Frankfurt síðdegis í dag.

Talinn hafa reynt að koma farþegalestum af sporinu
Lögregla í Austurríki hefur handtekið karlmann sem grunaður er um að hafa reynt í tvígang að ná farþegalestum á ferð af sporinu í Þýskalandi.

Ein ríkasta fjölskylda Þýskalands viðurkennir tengsl við Nasista
Ein ríkasta fjölskylda Þýskalands ætlar að gefa tíu milljónir evra til góðgerðarmála eftir að þau komust að því að fjölskyldan studdi ríkisstjórn Adolf Hitler og notaðist við þrælaafl í verksmiðjum sínum.

Tíu handtekin vegna gruns um skipulagningu hryðjuverka
Tíu voru handtekin í Þýskalandi í dag vegna gruns um skipulagningu hryðjuverkaárása.

Framkvæmdastjóri Evrópuútgerðar Samherja hættir
Hefur starfað hjá Samherja í 30 ár.

Stærstu bankar Þýskalands stefna að samruna
Tveir stærstu lánveitendur Þýskalands, bankarnir Deutsche Bank og Commerzbank, munu hefja formlegar viðræður með samruna að markmiði.

Ræddi öryggis- og varnarmál við utanríkisráðherra Þýskalands
Málefni norðurslóða og alþjóðlegt viðskiptaumhverfi einnig til umræðu.

Þýskum blaðamönnum vísað frá Tyrklandi
Þremur þýskum blaðamönnum hefur verið vísað frá Tyrklandi. Utanríkisráðherra Þýskalands, Heiko Maas hefur sagt ákvörðun tyrkneskra stjórnvalda vera óásættanleg.

Eitraði samlokur samstarfsmanna og hlaut lífstíðardóm
Þjóðverji á sextugsaldri hefur verið dæmdur til fangelsisvistar fyrir að hafa eitrað fyrir þremur af samstarfsmönnum sínum.

Vísa þýska sendiherranum frá Venesúela
Ríkisstjórn Nicolasar Maduro sakar þýska sendiherrann um að skipta sér af innanríkismálum landsins og að taka sér stöðu með öfgaöflum í stjórnarandstöðunni.

Angela Merkel styður loftslagsverkföll nemenda
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segist í myndbandi styðja framtak nemenda sem hafa tekið upp á því að efna til loftslagsverkfalla á skólatíma.

Tóku hund fjárnámi og seldu hann á eBay
Þýskir fjölmiðlar segja bæjaryfirvöld í fyrstu hafa ætlað að leggja hald á hjólastól eins meðlims fjölskyldunnar en hætt hafi verið við það eftir að í ljós kom að hann var í eigu tryggingafélags og hundurinn, sem er Pug og heitir Edda, tekinn í staðinn.

Það þurfti níu slökkviliðsmenn til að bjarga þessari rottu úr holræsiloki
Nokkuð sérstakt atvik átti sér stað í Þýskalandi á dögunum þegar níu slökkviliðsmenn stóðu í því að bjarga rottu í þykkari kantinum sem föst var í holræsiloki.

Merkel og May ræddu um að fresta Brexit
Forsætisráðherra Bretland og kanslari Þýskalands hittust á leiðtogafundi ESB og Arababandalagsins í Egyptalandi.

Páfagaukur Línu Langsokks allur
Arnpáfinn Douglas varð 51 árs.

Karl Lagerfeld látinn
Hinn heimsþekkti tískuhönnuður Karl Lagerfeld er látinn, 85 ára aldri. Frá þessu er greint á vef BBC og vitnað í franska fjölmiðla sem segja frá andláti hönnuðarins.

Þýskir Jafnaðarmenn á siglingu
Fylgi þýska Jafnaðarmannaflokksins (SPD) hefur aukist síðustu daga í kjölfar þess að flokkurinn kynnti nýja áætlun sína í velferðarmálum.

Gyðingahatur færist í aukana í Þýskalandi og víðar
Samtök gyðinga hafa varað við vaxandi gyðingaandúðar sem hægriöfgasamtök ala á.

Stórbankinn Deutsche Bank greiðir hæstu vextina
Stórbankinn Deutsche Bank þarf að greiða hæstu vexti allra leiðandi banka á evrópskum skuldabréfamarkaði í ár, samkvæmt upplýsingum frá fréttaveitunni IFR.

Málverk eftir Hitler seljast illa
Margir hafa lýst yfir óánægju með að málverk nasistaforingjans séu til uppboðs.

Ósætti um pálmatré þýsku leyniþjónustunnar
Nýjar höfuðstöðvar þýsku leyniþjónustunnar voru formlega vígðar við hátíðlega athöfn í Berlín í gær.

Vann 8,6 milljarða í Eurojackpot
Þjóðverji einn hafði heldur betur heppnina með sér í kvöld þegar hann vann stóra vinninginn í Eurojackpot.

Facebook skipað að breyta gagnasöfnun sinni
Þýsk samkeppnisyfirvöld segja að Facebook verði að leita samþykkis notenda fyrir að framsali upplýsinga frá öðrum snjallforritum og vefsíðum.

Trump sóttist eftir háu láni frá Deutsche Bank í miðri kosningabaráttu
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sóttist eftir háu láni frá þýska bankanum Deutsche Bank snemma árs 2016, er hann tók þátt í forkosningum Repúblikana fyrir forsetakosningarnar sama ár.