Fangelsismál Mál Mirjam kalli á breytt verklag Við erum í þessum töluðu orðum að klára kæruna til ráðuneytisins, þar sem við erum að óska eftir betri niðurstöðu í hennar málum, segir Sveinn Guðmundsson lögmaður Innlent 21.8.2018 22:13 Huga þarf að brotaþola en einnig persónuvernd þegar fangi strýkur Páll Winkel fangelsismálastjóri segir að huga þurfi að bæði persónuverndarsjónarmiðum fanga og hagsmunum brotaþola þegar fangi strýkur úr fangelsi eða af áfangaheimili. Innlent 10.8.2018 15:22 Mirjam greiðir fyrir sigurinn með frelsi sínu Mirjam hafði betur gegn Útlendingastofnun og var síðan boðuð í fangelsi. Hún fann ástina á Íslandi. Innlent 9.8.2018 22:12 Ríkisstjóri Ohio þyrmdi lífi fanga John Kasich, ríkisstjóri Ohio, þyrmdi lífi manns sem dæmdur hafði verið til dauða vegna galla í málsmeðferð mannsins. Ákvörðunin var tekin eftir að meðlimur kviðdómsins komst á snoðir um misnotkun sem maðurinn varð fyrir í æsku. Erlent 21.7.2018 10:21 Barry kominn á Sogn eftir þrjár vikur á Hólmsheiði Barry Van Tuijl, fangi frá Hollandi, er kominn á Sogn eftir dvöl í tæpan mánuð í fangelsinu á Hólmsheiði þangað sem hann var fluttur vegna agabrots í opna fangelsinu á Kvíabryggju. Innlent 19.7.2018 04:41 Formaður Afstöðu gagnrýnir ákvörðun Fangelsismálastofnunnar Innlent 28.6.2018 18:15 „Fyrir mig var fangelsið glæpamannaskóli“ Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu - félags fanga á Íslandi, kallar eftir róttæktri betrunarstefnu í fangelsismálum á Íslandi. Innlent 25.4.2018 08:12 Ég kosta 134.435.520 krónur Ég hef setið í fangelsi í 14 ár frá aldamótum vegna tveggja dóma fyrir ofbeldislausa glæpi. Skoðun 25.4.2018 01:35 Færri strjúka úr fangelsum hér en á hinum Norðurlöndunum Sjö hafa strokið úr íslenskum fangelsum á undanförnum áratug. Ekki er munur á tíðni stroks úr opnum eða lokuðum fangelsum. Strok úr opnum fangelsum er algengara á Norðurlöndunum. Opin fangelsi sögð skipta miklu fyrir betrun fanga. Innlent 19.4.2018 01:40 Annar strokufangi var tekinn eftir 9 daga leit Vistmanns á Vernd var saknað í 9 daga án þess að lýst væri eftir honum í fjölmiðlum. Maðurinn var handtekinn í gær og fluttur í fangelsið á Hólmsheiði. Hann er ekki talinn hættulegur, segir forstjóri Fangelsismálastofnunar. Innlent 18.4.2018 05:39 Vilja sálfræðinga í öll fangelsi landsins Samfylkingin leggur til að sálfræðingur hafi fasta starfsstöð í hverju fangelsi á landinu. Mikilvægt sé fyrir frelsissvipta að fá sálræna aðstoð til að hafa möguleika á að koma bættari úr afplánun. Fangelsismálastjóri fagnar framt Innlent 31.3.2018 03:30 Geðheilbrigðismál í fangelsum eru í rúst Úrbótum í geðheilbrigðisþjónustu fyrir fanga miðar ekkert þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar eftirlitsaðila og tvö sjálfsvíg á innan við ári. Forstjóri Fangelsismálastofnunar segir tíma úttekta og skýrslugerðar liðinn. Innlent 2.3.2018 04:32 Hvarf viljinn með vindinum? Fangar eru vinsælir um þessar mundir. Skoðun 1.3.2018 04:40 Ráðist á fanga á Litla-Hrauni Veist var að manni sem situr í gæsluvarðhaldi á Litla-Hrauni í gær og slegið til hans. Innlent 1.3.2018 04:37 Lögregla rannsakar andlát fanga á Kvíabryggju Fanginn fannst látinn síðdegis í gær. Innlent 13.2.2018 23:07 Engin heildstæð meðferð fyrir dæmda kynferðisbrotamenn Ekki er gert ráð fyrir auknu fjármagni til meðferðar fyrir dómþola í áætlun ríkisstjórnarinnar gegn kynferðisbrotum. Sérfræðingur segir meðferð geta skilað góðum árangri en segir bæði skorta fjármagn og heildarsýn. Innlent 4.2.2018 22:23 Setja af stað vinnumiðlun fyrir fanga Félag fanga hefur sett af stað vinnumiðlun fanga á Facebook til að aðstoða fólk við að fá starf að afplánun lokinni. Viðskipti innlent 4.2.2018 13:09 Hælisleitandi sem varð fyrir árás fær sálfræðiaðstoð: „Hann er ungur og skilur ekki af hverju hann situr inni“ Sálfræðingur á vegum Rauða krossins heimsækir unga hælisleitandann sem ráðist var á í fangelsi á dögunum reglulega til að hjálpa honum að vinna úr áfallinu. Innlent 3.2.2018 11:47 Föngum á Litla-Hrauni skipt upp vegna hótana Hótanir fanga í verkfalli í garð forstöðumanns Litla-Hrauns hafa verið tilkynntar til lögreglu. Tveir fangar sem höfðu sig mest í frammi, hótuðu og ógnuðu samföngum, voru fluttir í annað fangelsi. Innlent 31.1.2018 22:45 Fangar á Litla-Hrauni í verkfalli Fangar mæta hvorki til náms né starfa á Litla-Hrauni. Eru ósáttir við hóprefsingar í kjölfar líkamsárásar í síðustu viku og mikils óróa gætir. Aðgerðum þeirra verður mætt af fullri hörku af hálfu fangelsisyfirvalda. Innlent 30.1.2018 21:53 Flugeldalaus áramót fanganna á Hrauninu Gamlárskvöld er eitt einmanalegasta kvöld ársins fyrir margan fangann. Þeir sakna ekki aðeins vina og ættingja heldur einnig flugeldanna sem vart sjást á himninum yfir Litla-Hrauni og Hólmsheiði. Á Kvíabryggju mega þeir sprengja. Innlent 30.12.2017 07:00 Kirkjufellsfossinn fagri Kirkjufellsfoss er líklega að verða einn vinsælasti viðkomustaður ferðamanna sem leið eiga um Snæfellsnesið. Þangað koma þúsundir ferðamanna alla daga til að berja fossinn augum og auðvitað til að taka mynd af Kirkjufellinu frá þessu tiltekna sjónarhorni. Skoðun 28.12.2017 17:16 Viljum við börnum ekki betur? Dæmdur kynferðisbrotamaður sætir gæsluvarðhaldi grunaður um ítrekuð brot gegn börnum. Lögreglustjórinn á Suðurlandi segir að háttsemin lúti að grófum og ítrekuðum kynferðisbrotum sem spanna yfir langt tímabil og "sýni ákveðið hegðunarmynstur eða kenndir sem [maðurinn] virðist ekki hafa stjórn á“. Skoðun 23.11.2017 13:04 Opin fangelsi… eða hvað? Margir þættir koma til skoðunar en viðmót starfsfólks vegur þungt. Af þeim sökum má segja að Fangelsið á Akureyri líkist meira fangelsinu Kvíabryggju, þrátt fyrir að hið fyrrnefnda sé lokað en hitt opið, og fangelsið Sogni líkist frekar Litla-Hrauni þrátt fyrir að fangelsið Sogni eigi að heita opið fangelsi. Skoðun 6.11.2017 22:11 Áskorun til forystumanna flokkanna Kæri frambjóðandi til Alþingis Senn líður að kosningum og Afstaða, félag fanga, óskar eftir því að flokkur þinn setji málefni fanga á stefnuskrá sína. Í gegnum árin hefur félagið átt í góðu samstarfi við þingmenn og þingnefndir og er kominn tími til að umræða um fangelsismál fái meira vægi, og að stjórnmálaflokkar setji sér raunhæfa stefnu í málaflokknum. Skoðun 17.10.2017 09:18 SA & samfélagsleg ábyrgð Tugir fanga á Íslandi ljúka afplánun sinni á ári hverju. Þeir fara um sem frjálsir menn en eiga engu að síður erfitt með að fá störf og húsnæði. Helmingur þeirra sem losna brýtur af sér að nýju og endar á sama stað. Þetta kostar samfélagið milljarða Skoðun 6.9.2017 13:56 Endurkomutíðnin hæst hjá 6-8 ára Endurkomutíðni í fangelsi hefur verið Afstöðu hugleikin um margra ára skeið. Fyrst og fremst vegna þess að tilfinning félagsins stangast á við fullyrðingar Fangelsismálastofnunar og ráðamanna en einnig vegna þess að engar rannsóknir hafa verið gerðar á endurkomutíðni í íslensk fangelsi. Skoðun 31.7.2017 22:01 Ofbeldi verður ekki liðið í fangelsum landsins Fangelsismálastjóri afdráttarlaus um hrottaleg átök á Litla Hrauni sem enduðu með því að bitin var efri vör af fanga. Innlent 14.7.2017 10:25 Björgum ungu konunum Íslenskur kvenfangi er steríótýpa. Hún er á botninum, búin á því á líkama og sál. Fyrstu vikurnar í afplánun fara í að borða og sofa því íslenski kvenfanginn er aðframkominn af næringarskorti, svefnleysi og fráhvörfum. Þegar hún hefur náð áttum hefst svo leit að leiðum til að komast í vímu á nýjan leik. Skoðun 5.7.2017 16:38 Samfélagið og annað tækifæri Tilfinningar geta truflað umræðu um viðkvæm mál og stundum missir fólk sjónar á skóginum og sér bara eitt tré úr fjöldanum. Skoðun 19.6.2017 10:28 « ‹ 11 12 13 14 15 ›
Mál Mirjam kalli á breytt verklag Við erum í þessum töluðu orðum að klára kæruna til ráðuneytisins, þar sem við erum að óska eftir betri niðurstöðu í hennar málum, segir Sveinn Guðmundsson lögmaður Innlent 21.8.2018 22:13
Huga þarf að brotaþola en einnig persónuvernd þegar fangi strýkur Páll Winkel fangelsismálastjóri segir að huga þurfi að bæði persónuverndarsjónarmiðum fanga og hagsmunum brotaþola þegar fangi strýkur úr fangelsi eða af áfangaheimili. Innlent 10.8.2018 15:22
Mirjam greiðir fyrir sigurinn með frelsi sínu Mirjam hafði betur gegn Útlendingastofnun og var síðan boðuð í fangelsi. Hún fann ástina á Íslandi. Innlent 9.8.2018 22:12
Ríkisstjóri Ohio þyrmdi lífi fanga John Kasich, ríkisstjóri Ohio, þyrmdi lífi manns sem dæmdur hafði verið til dauða vegna galla í málsmeðferð mannsins. Ákvörðunin var tekin eftir að meðlimur kviðdómsins komst á snoðir um misnotkun sem maðurinn varð fyrir í æsku. Erlent 21.7.2018 10:21
Barry kominn á Sogn eftir þrjár vikur á Hólmsheiði Barry Van Tuijl, fangi frá Hollandi, er kominn á Sogn eftir dvöl í tæpan mánuð í fangelsinu á Hólmsheiði þangað sem hann var fluttur vegna agabrots í opna fangelsinu á Kvíabryggju. Innlent 19.7.2018 04:41
„Fyrir mig var fangelsið glæpamannaskóli“ Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu - félags fanga á Íslandi, kallar eftir róttæktri betrunarstefnu í fangelsismálum á Íslandi. Innlent 25.4.2018 08:12
Ég kosta 134.435.520 krónur Ég hef setið í fangelsi í 14 ár frá aldamótum vegna tveggja dóma fyrir ofbeldislausa glæpi. Skoðun 25.4.2018 01:35
Færri strjúka úr fangelsum hér en á hinum Norðurlöndunum Sjö hafa strokið úr íslenskum fangelsum á undanförnum áratug. Ekki er munur á tíðni stroks úr opnum eða lokuðum fangelsum. Strok úr opnum fangelsum er algengara á Norðurlöndunum. Opin fangelsi sögð skipta miklu fyrir betrun fanga. Innlent 19.4.2018 01:40
Annar strokufangi var tekinn eftir 9 daga leit Vistmanns á Vernd var saknað í 9 daga án þess að lýst væri eftir honum í fjölmiðlum. Maðurinn var handtekinn í gær og fluttur í fangelsið á Hólmsheiði. Hann er ekki talinn hættulegur, segir forstjóri Fangelsismálastofnunar. Innlent 18.4.2018 05:39
Vilja sálfræðinga í öll fangelsi landsins Samfylkingin leggur til að sálfræðingur hafi fasta starfsstöð í hverju fangelsi á landinu. Mikilvægt sé fyrir frelsissvipta að fá sálræna aðstoð til að hafa möguleika á að koma bættari úr afplánun. Fangelsismálastjóri fagnar framt Innlent 31.3.2018 03:30
Geðheilbrigðismál í fangelsum eru í rúst Úrbótum í geðheilbrigðisþjónustu fyrir fanga miðar ekkert þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar eftirlitsaðila og tvö sjálfsvíg á innan við ári. Forstjóri Fangelsismálastofnunar segir tíma úttekta og skýrslugerðar liðinn. Innlent 2.3.2018 04:32
Ráðist á fanga á Litla-Hrauni Veist var að manni sem situr í gæsluvarðhaldi á Litla-Hrauni í gær og slegið til hans. Innlent 1.3.2018 04:37
Lögregla rannsakar andlát fanga á Kvíabryggju Fanginn fannst látinn síðdegis í gær. Innlent 13.2.2018 23:07
Engin heildstæð meðferð fyrir dæmda kynferðisbrotamenn Ekki er gert ráð fyrir auknu fjármagni til meðferðar fyrir dómþola í áætlun ríkisstjórnarinnar gegn kynferðisbrotum. Sérfræðingur segir meðferð geta skilað góðum árangri en segir bæði skorta fjármagn og heildarsýn. Innlent 4.2.2018 22:23
Setja af stað vinnumiðlun fyrir fanga Félag fanga hefur sett af stað vinnumiðlun fanga á Facebook til að aðstoða fólk við að fá starf að afplánun lokinni. Viðskipti innlent 4.2.2018 13:09
Hælisleitandi sem varð fyrir árás fær sálfræðiaðstoð: „Hann er ungur og skilur ekki af hverju hann situr inni“ Sálfræðingur á vegum Rauða krossins heimsækir unga hælisleitandann sem ráðist var á í fangelsi á dögunum reglulega til að hjálpa honum að vinna úr áfallinu. Innlent 3.2.2018 11:47
Föngum á Litla-Hrauni skipt upp vegna hótana Hótanir fanga í verkfalli í garð forstöðumanns Litla-Hrauns hafa verið tilkynntar til lögreglu. Tveir fangar sem höfðu sig mest í frammi, hótuðu og ógnuðu samföngum, voru fluttir í annað fangelsi. Innlent 31.1.2018 22:45
Fangar á Litla-Hrauni í verkfalli Fangar mæta hvorki til náms né starfa á Litla-Hrauni. Eru ósáttir við hóprefsingar í kjölfar líkamsárásar í síðustu viku og mikils óróa gætir. Aðgerðum þeirra verður mætt af fullri hörku af hálfu fangelsisyfirvalda. Innlent 30.1.2018 21:53
Flugeldalaus áramót fanganna á Hrauninu Gamlárskvöld er eitt einmanalegasta kvöld ársins fyrir margan fangann. Þeir sakna ekki aðeins vina og ættingja heldur einnig flugeldanna sem vart sjást á himninum yfir Litla-Hrauni og Hólmsheiði. Á Kvíabryggju mega þeir sprengja. Innlent 30.12.2017 07:00
Kirkjufellsfossinn fagri Kirkjufellsfoss er líklega að verða einn vinsælasti viðkomustaður ferðamanna sem leið eiga um Snæfellsnesið. Þangað koma þúsundir ferðamanna alla daga til að berja fossinn augum og auðvitað til að taka mynd af Kirkjufellinu frá þessu tiltekna sjónarhorni. Skoðun 28.12.2017 17:16
Viljum við börnum ekki betur? Dæmdur kynferðisbrotamaður sætir gæsluvarðhaldi grunaður um ítrekuð brot gegn börnum. Lögreglustjórinn á Suðurlandi segir að háttsemin lúti að grófum og ítrekuðum kynferðisbrotum sem spanna yfir langt tímabil og "sýni ákveðið hegðunarmynstur eða kenndir sem [maðurinn] virðist ekki hafa stjórn á“. Skoðun 23.11.2017 13:04
Opin fangelsi… eða hvað? Margir þættir koma til skoðunar en viðmót starfsfólks vegur þungt. Af þeim sökum má segja að Fangelsið á Akureyri líkist meira fangelsinu Kvíabryggju, þrátt fyrir að hið fyrrnefnda sé lokað en hitt opið, og fangelsið Sogni líkist frekar Litla-Hrauni þrátt fyrir að fangelsið Sogni eigi að heita opið fangelsi. Skoðun 6.11.2017 22:11
Áskorun til forystumanna flokkanna Kæri frambjóðandi til Alþingis Senn líður að kosningum og Afstaða, félag fanga, óskar eftir því að flokkur þinn setji málefni fanga á stefnuskrá sína. Í gegnum árin hefur félagið átt í góðu samstarfi við þingmenn og þingnefndir og er kominn tími til að umræða um fangelsismál fái meira vægi, og að stjórnmálaflokkar setji sér raunhæfa stefnu í málaflokknum. Skoðun 17.10.2017 09:18
SA & samfélagsleg ábyrgð Tugir fanga á Íslandi ljúka afplánun sinni á ári hverju. Þeir fara um sem frjálsir menn en eiga engu að síður erfitt með að fá störf og húsnæði. Helmingur þeirra sem losna brýtur af sér að nýju og endar á sama stað. Þetta kostar samfélagið milljarða Skoðun 6.9.2017 13:56
Endurkomutíðnin hæst hjá 6-8 ára Endurkomutíðni í fangelsi hefur verið Afstöðu hugleikin um margra ára skeið. Fyrst og fremst vegna þess að tilfinning félagsins stangast á við fullyrðingar Fangelsismálastofnunar og ráðamanna en einnig vegna þess að engar rannsóknir hafa verið gerðar á endurkomutíðni í íslensk fangelsi. Skoðun 31.7.2017 22:01
Ofbeldi verður ekki liðið í fangelsum landsins Fangelsismálastjóri afdráttarlaus um hrottaleg átök á Litla Hrauni sem enduðu með því að bitin var efri vör af fanga. Innlent 14.7.2017 10:25
Björgum ungu konunum Íslenskur kvenfangi er steríótýpa. Hún er á botninum, búin á því á líkama og sál. Fyrstu vikurnar í afplánun fara í að borða og sofa því íslenski kvenfanginn er aðframkominn af næringarskorti, svefnleysi og fráhvörfum. Þegar hún hefur náð áttum hefst svo leit að leiðum til að komast í vímu á nýjan leik. Skoðun 5.7.2017 16:38
Samfélagið og annað tækifæri Tilfinningar geta truflað umræðu um viðkvæm mál og stundum missir fólk sjónar á skóginum og sér bara eitt tré úr fjöldanum. Skoðun 19.6.2017 10:28