Heilbrigðismál

Depurð íslenskra ungmenna aukist um þriðjung
Depurð hefur aukist um þriðjung meðal íslenskra ungmenna á ríflega áratug. Þetta sýnir ný íslensk rannsókn og jafnframt að það sem skýri þetta sé líklegast auknir svefnörðugleikar barnanna

Sundmannakláði í Landmannalaugum
Umhverfisstofnun hefur fengið tilkynningar um að þeir sem notað hafa náttúrulaugarnar í Landmannalaugum hafi fengið útbrot vegna sundmannakláða.

Ísland henti einna best til að bjarga mannkyninu komi til alvarlegs heimsfaraldurs
Ísland er þriðja álitlegasta eyríkið til þess að þjóna sem eins konar björgunarbátur mannkynsins standi það frammi fyrir alvarlegum heimsfaraldri og mögulegri útrýmingu af völdum hans. Þetta kemur fram í nýrri fræðigrein frá nýsjálenskum fræðimönnum sem birt var á dögunum.

Í bleiku á bíósýningu Downton Abbey
Sala á Bleiku slaufunni hófst í gær en átakið hófst formlega með sérstakri hátíðarsýningu á bíómyndinni Downton Abbey. Framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins hvetur alla karlmenn til að vera kjarkaða og bera slaufuna.

Upphituð áhöld á nýrri bráðaþjónustu Kvennadeildar
Ný bráðaþjónusta á Kvennadeild Landspítalans hóf starfsemi í dag og færist starfsemi þriggja deilda þangað inn.

Úr fjártækni yfir í svefnrannsóknir
Finnur Pálmi Magnússon hefur verið ráðinn til starfa sem vörustjóri hjá Nox Medical.

Mikil aukning á árinu í sjálfsvígssímtölum
Um 30 prósent fleiri sjálfsvígssímtöl hafa borist í Hjálparsíma Rauða krossins það sem af er ári miðað við sama tímabil 2018. Samtökin hafa í samstarfi við Geðhjálp sett í gang herferð til þess að uppfræða ungmenni um geðheilsu.

Læknar vilja banna rafrettur
Á aðalfundi Læknafélags Íslands, sem var haldinn á Siglufirði í síðustu viku, var skorað á Alþingi að festa í lög bann við sölu á rafrettum og tengdum varningi.

Vill takmarka bragðefni og umbúðir sem höfða til barna
Landlæknir vill að heilbrigðisráðherra beiti sér fyrir því að takmarka bragðefni og umbúðir á rafrettuvökva sem sérstaklega höfða til barna. Síðasta hálfa árið hafa hátt í þúsund tegundir af vökva verið skráðar hér á landi. Þá er kannabissvökvi í rafrettur auglýstur í stórum stíl á snjallforriti þar sem fíkniefni eru boðin til sölu.

Aníta Briem þjáðist af anorexíu á unglingsárunum og endaði á geðdeild
Fjórði þátturinn af Framkoma með Fannar Sveinssyni fór í loftið á Stöð 2 í gærkvöldi og voru gestir þáttarins þau Aníta Briem, Ólafur Arnalds og Sigríður Beinteinsdóttir.

Grunaði aldrei að einkennin mætti rekja til brjóstapúðanna
Dóra Björnsdóttir Stephensen ljósmóðir hafði síðustu ár upplifað ýmsa líkamlega kvilla sem erfitt var að finna ástæðu fyrir, orsökin reyndist vera brjóstapúðar.

Lyf innkölluð vegna krabbameinshættu
Lyfjastofnun hefur innkallað lyf við brjóstsviða- og magasárum af ótta við að þau innihaldi krabbameinsvaldandi efni. Talið er að um þúsund Íslendingar hafi neytt hinna innkölluðu lyfja að sögn forstjóra Lyfjastofnunar, sem segir þá þó ekki þurfa að hafa miklar áhyggjur.

Breytingar í skugga en ekki vegna rekstrarvanda spítalans
Nýtt skipurit Landspítala var kynnt í gær. Forstjórinn segir skipulagið þurfa að endurspegla þjónustuna. Áfram verði unnið að ýmsum hagræðingaraðgerðum.

Íslendingar leita reglulega á bráðamóttöku vegna avókadóslysa
Yfirlæknir segir að best sé að fara gætilega þegar skera á ávöxtinn.

Hver dagur skiptir máli segir stjórnarformaður Sorpu
Ákvörðun Seltjarnarnesbæjar ræður úrslitum um hvort að Sorpa fær milljarða lán til að geta haldið áfram með framkvæmdir við nýja gas-og jarðgerðarstöð. Bæjarstjórinn segir að málið verði tekið fyrir á fundi bæjarstjórnar á morgun. Formaður stjórnar Sorpu segir afar brýnt að niðurstaða fáist sem fyrst, hver dagur skipti máli.

„Tunguhaft getur haft áhrif á brjóstagjöf, hvernig þau borða mat og tal í framtíðinni“
Andrea Eyland gagnrýnir að ekki sé fast verklag þegar kemur að vara- og tunguhafti ungbarna.

Sofðu rótt
Til er sjúkdómur, Fatal Familial Insomnia, sem dregur fólk til dauða.

Jónas Sig tónlistarmaður skoraði kvíðann á hólm
Jónas Sig, tónlistarmaður, fór markvisst að skoða kvíðahugsanir sínar og komst því að þarna var andstæðingur hans að tala. Hann fagnar hátíðinni Klikkuð menning í kvöld ásamt fjölda annarra listamanna.

„Þetta er sjúkdómur sem við getum í raun og veru öll fengið“
Endalausir biðlistar og úrræðaleysi er það sem oft mætir alzheimersjúklingum eftir að þeir veikjast. Þetta segir aðstandandi manns sem beið í eitt og hálft ár eftir að komast á hjúkrunarheimili.

Segir landsmenn þurfa að venjast lyfjaskorti
Forstjóri Lyfjastofnunar segir að landsmenn þurfi að venjast því að hér sé viðvarandi lyfjaskortur. Lyfjayfirvöld í Evrópu og Bandaríkjunum séu að fást við sama vanda. Nú skorti um hundrað lyf hér á landi og ástandið geti orðið alvarlegt. Skorturinn sé hins vegar helmingi meiri í Noregi.

Börn bíða mánuðum saman eftir að komast í aðgerðir
Sjö ára drengur hefur beðið í sex mánuði eftir að komast í aðgerð sem getur bætt líf hans. Móðir hans segist engin svör fá um hvenær hann komist að. Framkvæmdastjóri Einstakra barna segir mörg dæmi sem þetta og að börn bíði allt að tíu mánuði eftir að komast í aðgerðir á Landspítalanum.

Vilja þjónustumiðstöð fyrir Alzheimersjúklinga
Alzheimersamtökin vilja hefja formlegar viðræður við Hafnarfjarðarbæ um að fá að setja á fót sérstaka þjónustumiðstöð í nýstofnuðu Lífsgæðasetri í bænum.

Veikindi flugfreyja rannsökuð
Þrjár flugfreyjur veiktust í flugi Icelandair í síðustu viku og þurftu að fá súrefni í fluginu. Ein flugfreyjanna þurfti að leita sér aðstoðar á bráðamóttöku þegar heim var komið.

Sunnlendingar fá nýtt hjúkrunarheimili fyrir 60 manns
Tilboð í byggingu nýs hjúkrunarheimilis á Selfossi verða opnuð á þriðjudaginn hjá Framkvæmdasýslu ríkisins. Á heimilinu verður pláss fyrir 60 manns þar sem allir fá sitt einkarými.

Sjúkdómurinn breytti öllu
Alzheimersjúklingur segir allt hafa breyst þegar hann greindist með sjúkdóminn. Hann hafi þurft að hætta að vinna og það hafi verið erfitt. Lífið haldi þó áfram og mikilvægt sé að tala opinskátt um sjúkdóminn.

Læknar á varðbergi vegna rafretta
Lungnalæknir segir mikið áhyggjuefni hversu mörg íslensk börn nota rafrettur.

Veður geti haft mikil áhrif á gigtarsjúklinga
Samkvæmt þjóðtrú ískraði í gamla fólkinu þegar slæmt veður var handan við hornið. Þjóðfræðingur segir tengsl veðurs og gigtar mikil. Gigtarlæknir segir suma gigtarsjúklinga næma en að rannsóknir séu ófullkomnar á þessu sviði.

Á spítala eftir rafrettunotkun: „Við vitum að 50% þeirra í 10. bekk hafa prófað“
Grunur leikur á að unglingur sem nýlega greindist með lungnasjúkdóm hér á landi hafi veikst vegna rafrettunotkunar. Landlæknir segir rafrettunoktun ungmenna áhyggjuefni.

Rekja veikindi unglings til rafrettureykinga
Grunur leikur á að veikindi unglings, sem greindist nýverið með lungnasjúkdóm hér á landi, megi rekja til rafrettunotkunar.

Tvöfalt fleiri konur mættu í fyrstu skimun
Þátttaka kvenna kvenna í skimun sem fá í fyrsta sinn boð um leit að brjósta- og leghálskrabbameini tvöfaldaðist frá 1. janúar til 31. júlí 2019 miðað við sama tímabil árið 2018.