
Bretland

Atkvæði greidd um nýja samninginn
Boris Johnson vill láta reyna á aðra atkvæðagreiðslu í þinginu.

Hafa enn trú á Brexit í lok mánaðar
Breska ríkisstjórnin hefur enn ekki útilokað að hægt verði að standa við útgöngu landsins úr ESB 31. október næstkomandi eins og stefnt hefur verið að.

Hættu að nota einnota plast
Ekkert einnota plast notað á veitingastað í London.

Segir Boris hafa svarað efasemdamönnum
Dominic Raab, utanríkisráðherra Bretlands, segist vera sannfærður um að útganga Breta úr Evrópusambandinu verði að veruleika þann 31. október.

Johnson sendi bréf með beiðni um frestun
Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands sendi í kvöld bréf til Donald Tusk forseta leiðtogaráðs Evrópusambandsins, þar sem hann óskaði eftir frestun á útgöngu Breta.

Meghan Markle opnar sig í einlægu viðtali
Hertogaynjan heldur aftur tárunum þegar hún ræðir um síðustu mánuði.

Segir Boris hafa verið niðurlægðan í dag
Boris Johnson, forsætisráðherra Breta, varð fyrir áfalli í dag þegar breska þingið ákvað að samþykkja þyrfti hverja þá lagasetningu sem liggur til grundvallar útgöngusamningi Johnsons áður en atkvæði verða greidd um hann. Þýðir þetta frekari frestun á útgöngunni, sem Johnson gaf í skyn að hann myndi jafnvel ekki fara fram á.

Breska þingið greiðir ekki atkvæði um Brexit-samninginn í dag
Ekki verða greidd atkvæði um Brexit-samning Boris Johnson forsætisráðherra í dag líkt og til stóð.

Frekari frestun á Brexit sé tilgangslaus og kostnaðarsöm
Breska þingið kom saman í dag til að greiða atkvæði um nýjan útgöngusamning forsætisráðherrans.

Þinghóparnir gætu tvístrast
Stund sannleikans rennur upp í dag fyrir Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, um hvort hann nær að koma útgöngusamningnum í gegnum breska þingið. Þrír hópar, sem skipta mestu máli, liggja nú yfir samningnum og gera upp hug sinn.

Mjótt á munum á breska þinginu
Breska þingið greiðir atkvæði um nýjan útgöngusamning á morgun. Minnihlutastjórn Íhaldsflokksins reyndi í dag að afla samkomulaginu stuðnings.

Sá Meghan lekann fyrir?
Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, geymdi afrit af persónulegu bréfi sem hún sendi föður sínum, Thomas Markle, sem síðar var lekið í fjölmiðla.

Náði nýjum samningi en þingið verður erfitt
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, tilkynnti í gær að nýr útgöngusamningur Breta úr Evrópusambandinu væri í höfn. Óvíst er hvort hann komi samningnum í gegnum breska þingið á morgun því mjög mjótt er á munum.

Úrslitadagar í Lundúnum, Brussel og Belfast
Eftir að Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands tilkynnti að samningur væri í höfn um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu varð fljótt ljóst að hann hafði aðeins náð samkomulagi við Evrópusambandið, ekki eigin bandamenn heima fyrir.

Óvíst hvort þingið samþykki nýja samninginn
Skiptar skoðanir eru um nýjan samning um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Óljóst er hvort þingið samþykki samninginn. Ef það gerist ekki þarf Boris Johnson forsætisráðherra að biðja um að útgöngu verði frestað.

Adidas hefur endurvinnslu
Íþróttavöruframleiðandinn Adidas og sprotafyrirtækið Stuffstr vinna nú saman að því að draga úr sóun með því að gera breskum neytendum kleift að skila notuðum vörum fyrir inneignarnótur.

Reksturinn á Íslandi gengur sinn vanagang
Rekstur Domino's á Íslandi mun áfram ganga sinn vanagang þrátt fyrir fyrirhugaða sölu Domino's Pizza Group, eiganda Domino's á Íslandi, á rekstrinum.

Eigendur Domino's hyggjast yfirgefa Ísland
Domino's Pizza Group, breska félagið sem rekur Domino's á Íslandi, hyggst selja rekstur sinn í löndum utan Bretlands, þar á meðal á Íslandi.

Nýr Brexit-samningur í höfn
Forsætisráðherra Bretlands segir að nýr útgöngusamningur milli Bretlands og Evrópusambandsins sé í höfn.

Enn á ný komið að ögurstund í Brexit-málum
Brexit og samningaviðræður Breta og ESB verða allt um lykjandi á leiðtogafundi Evrópusambandsríkjanna sem hefst í dag.

Fundu lík við ána: Fjölskylda Morris látin vita
Löreglan í Wales fann lík í gær við ána Taff í landinu en leitað hefur verið að rúgbíleikmanninum Brooke Morris undanfarna daga.

Stutt á milli samningsaðila í Brussel en Brexit-samningurinn næst ekki í kvöld
Samninganefndir Bretlands annars vegar og Evrópusambandsins hins vegar munu ekki ná saman í kvöld en vonast hafði verið til þess að hægt yrði að semja fyrir fund leiðtogaráðs Evrópusambandsins á morgun fimmtudag.

Tíminn senn á þrotum fyrir Johnson
Leiðtogaráð Evrópusambandsins fundar í Brussel á morgun. Þetta er síðasti fundur leiðtogaráðsins fyrir settan útgöngudag Bretlands úr sambandinu en vonast er til þess að í kvöld liggi fyrir hvort nýr útgöngusamningur náist.

337 handteknir í 38 ríkjum vegna barnaníðs á huldunetinu
Málið tengist vefsíðunni Welcome To Video, sem lokað var í fyrra eftir að rannsókn á breskum barnaníðingi varpaði ljósi á tilvist hennar. Minnst 23 börnum var bjargað frá níðingum.

Neituðu að hitta konuna sem sökuð er um að hafa banað syni þeirra
Foreldrar nítján ára manns sem dó í bílslysi í Bretlandi höfnuðu óvæntu tilboði Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, að hitta konuna sem sökuð er um að hafa valdið dauða sonar þeirra.

Mun óska eftir frestun ef þingið samþykkir ekki samninginn fyrir laugardag
Boris Johnson á nú í kapphlaupi við tímann þar sem hann reynir að ná fram samningi um Brexit fyrir leiðtogafund ESB á fimmtudaginn.

Johnson verður að gefa eftir
Michel Barnier, aðalsamningamaður Evrópusambandsins, gaf Bretum til miðnættis í nótt til að sætta sig við kröfur Evrópusambandsins um tollalandamæri á Írlandshafi. Samningaumleitanir standa yfir en óvíst er hvort samningur liggi fyrir í vikunni.

Lögreglan leitar enn að Morris: Ekkert sést eftir bæjarferð
Lögreglan á Bretlandseyjum leitar nú að rúgbíleikmanninum, Brooke Morris, sem týndist á laugardagskvöldið.

Breskur barnaníðingur myrtur í fangelsi
Richard Huckle hlaut 22 lífstíðardóma árið 2016 fyrir kynferðisbrot gegn allt að tvö hundruð malasískum börnum.

Drottningin lýsti stefnuskrá Boris Johnson
Stjórnarandstaðan sakar ríkisstjórnina um að nota drottninguna til að koma á framfæri kosningaloforðum sínum fyrir þingkosningar sem búist er við að verði á næstunni.