
Upptökur á Klaustur bar

Segir stemmninguna eitraða með endurkomu Miðflokksmanna
Þetta er bara ofbeldi, segir Sara. Þingkona Samfylkingarinnar líkir endurkomunni við fyrirsát.

„Ég ætla ekkert inn í rifrildi á þessum forsendum við þessa menn“
Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis segist ekki ætla að láta draga sig inn í rifrildi við Sigmund Davíð Gunnlaugsson formann Miðflokksins og aðra þingmenn flokksins.

Bein útsending: Bergþór og Gunnar Bragi mæta aftur á Alþingi
Þingfundur hefst á Alþingi klukkan 10:30 þangað sem Bergþór Ólason og Gunnar Bragi Sveinsson ætla að snúa aftur eftir sjálfskipaða fjarveru vegna Klausturmálsins.

Bergþóri og Gunnari Braga rennur blóðið til skyldunnar og snúa aftur á Alþingi í dag
Bergþór Ólason og Gunnar Bragi Sveinsson, þingmenn Miðflokksins, snúa aftur á Alþingi í dag þar sem þingfundur hefst klukkan 10:30.

Bergþór ætlar ekki að segja af sér
Boðar endurkomu á þing.

Sigmundur segir ákvörðun Alþingis sorglega
Alþingi kaus í dag tvo nýja varaforseta í bráðabirgða til að fara með mál Klaustur-þingmanna og Ágústs Ólafs Ágústssonar, þingmanns Samfylkingarinnar, í siðamálum.

Nýir varaforsetar fá tvö mál tengd upptökunum á Klaustri inn á borð til sín
Þau Steinunn Þóra Árnadóttir, þingmaður Vinstri grænna, og Haraldur Benediktsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sem í dag voru sjálfkjörin sem nýir varaforsetar þingsins til að fjalla um Klaustursmálið og hvaða farveg það mun fara í, munu fá tvö mál tengd upptökunum á Klaustur Bar inn á borð til sín.

Sökuðu forseta Alþingis um valdníðslu og lögbrot
Alþingi kaus í dag tvo nýja varaforseta tímabundið til að fara með Klaustursmálið svokallaða þar sem forsætisnefnd þingsins hafði lýst sig vanhæfa til að fara með málið.

Segir Steingrím J. Sigfússon einhvern mesta popúlista íslenskra stjórnmála
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir að viðhorf Steingríms J. Sigfússonar, forseta Alþingis og þingmanns Vinstri grænna, í sinn garð sé vel þekkt. Það þýði samt ekki forseti þingsins geti nú leyft sér það að nota aðstöðu sína í einhverja prívat herferð gegn Sigmundi Davíð.

„Forseti þingsins misnotar stöðu sína sem þingforseti“
Forseti Alþingis segir það hafið yfir allan vafa að þinginu sé heimilt að skipa nýja forsætisnefnd sem á að fjalla um Klaustursmálið. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson telur fyrirkomulagið stangast á við þingskaparlög. Staðan í stjórnmálum var til umræðu á Alþingi í dag á fyrsta þingfundi eftir jólaleyfi.

Fullyrðingar Sigmundar um brot á þingskaparlögum standast ekki
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, telur kosningu nýrrar forsætisnefndar Alþingis til að fjalla um Klaustursmálið stangast á við lög um þingsköp á „víðtækan hátt.“ Til stendur að kjósa forsætisnefndina þegar leitað hefur verið afbrigða eins og skýr heimild er fyrir í þingskaparlögum.

Segir Steingrím nýta stöðu sína til að setja upp pólitísk réttarhöld í Klaustursmálinu
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, telur að málsmeðferð Alþingis á Klaustursmálinu svokallaða séu pólitísk réttarhöld í boði Steingríms J. Sigfússonar, forseta alþingis. Hann segir að Steingrímur telji sig eiga harma að hefna og sé nú að nýta stöðu sína sem forseti í þeim tilgangi.

„Ein leiðindabeyglan“ frá með úrskurði Landsréttar
Bára Halldórsdóttir uppljóstrarinn á Klausturbar fagnar úrskurði Landsréttar í máli hóps þingmanna Miðflokksins gegn henni.

„Þar sátu litlir karlar sem hötuðust út í konur“
„Ólafur Ísleifsson og Karl Gauti Hjaltason áttu aðeins eitt erindi á Klaustur Bar þetta kvöld og vissu mætavel hvað til stóð. Þeir voru að svíkja flokkinn sem kom þeim á þing,“ skrifar Inga Sæland, formaður Flokks fólksins í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag.

Landsréttur staðfestir niðurstöðu Héraðsdóms í Klaustursmálinu
Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur í máli hóps þingmanna Miðflokksins gegn Báru Halldórsdóttur vegna Klaustursmálsins svokallaða.

Bjarni segir áhuga Gunnars Braga á sendiherrastöðu hafa legið fyrir
Formaður Sjálfstæðisflokksins segir eðlilegt að orðið hafi verið við ósk formanns Miðflokksins um fund til að ræða möguleika á því að Gunnar Bragi Sveinsson fyrrverandi utanríkisráðherra yrði sendiherra.

Dónaskapur að reyna ekki að greiða götuna en því fylgja engin loforð að sögn Bjarna
Fundur Sigmundur Davíðs Gunnlaugssonar, Bjarna Benediktssonar og Guðlaugs Þórs Þórðarsonar snerist helst um að koma á framfæri áhuga Gunnars Braga Sveinssonar á því að möguleikinn á framtíðarstarfi fyrir hann í utanríkisþjónustunni væri kannaður.

Miðflokksmenn mæta Klaustursupptökum af fullri hörku
Sigmundur Davíð og Gunnar Bragi senda herskáar yfirlýsingar á fund eftirlitsnefndar.

Bein útsending: Ráðherrar sitja fyrir svörum vegna sendiherrakapals
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, munu mæta á opinn fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar klukkan 10.30 í dag þar sem ræða á skipan í sendiherrastöður.

Hafa ekki svarað boði á nefndarfund um sendiherrakapal
Alls óljóst er hvort að þeir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Gunnar Bragi Sveinsson, þingmenn Miðflokksins, muni mæta á opinn fund stjórnskipunar-og eftirlitsnefndar sem boðað hefur verið til klukkan 10:30 í dag en þar á að ræða skipan í sendiherrastöður.

Kjósa viðbótarvaraforseta hverra hæfi er óumdeilt
Viðbótarvaraforsetar verða kosnir í forsætisnefnd Alþingis sem hefur það verkefni að fjalla um Klaustursmálið og koma því til Siðanefndar.

Bjarni og Guðlaugur ræða sendiherrakapal á morgun
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, og Guðlaugur Þór Þórðarsson utanríkisráðherra munu á morgun mæta á opinn fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd vegna sendiherrakapals sem var til umræðu.

Fyrrverandi stjórnarmaður Flokks fólksins tekur undir gagnrýni Karls Gauta
Halldór Gunnarsson, fyrrverandi stjórnarmaður og fjármálaráðsmaður í Flokki fólksins, segist taka undir gagnrýni Karls Gauta Hjaltasonar.

Sakar Flokk fólksins um óeðlilega fjármálastjórn
Karl Gauti Hjaltason óháður þingmaður sakar Ingu Sæland formann Flokks fólksins um óeðlilega fjármálastjórn í aðsendri grein sem birtist í Morgunblaðinu í morgun undir yfirskriftinni "Erilsamt ár að baki“.

Sigmundur Davíð „fáviti“ að mati þingmanns Pírata
Þingmaður Pírata sakar formann Miðflokksins um hræsni í gagnrýni hans á þróun í íslenskum stjórnmálum.

Bjarni úthrópaður af stuðningsmönnum Báru
Bjarni Benediktsson fær það óþvegið fyrir að segjast orðinn leiður á Klaustur-málinu.

Kominn með „hundleið“ á Klaustursmálinu
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, mætti ásamt formönnum flokkanna í Kryddsíldina í gær þar sem farið var yfir helstu mál ársins.

Ari Eldjárn birtir Klaustursatriðið úr Áramótaskopi sínu
Grínistinn Ari Eldjárn segir gaman að sjá hvað ást Íslendinga á þáttunum Staupasteini (e. Cheers) sé enn mikil.

Formenn skiptust á skotum um Klaustursmálið
Kryddsíldin 2018 hófst á því að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, sagðist hafa átt fjölda sambærilegra funda og þann sem tekinn var upp á Klaustur Bar í síðasta mánuði.

Hættir hjá Miðflokknum vegna skipulagsleysis
Viðar Freyr Guðmundsson, formaður Miðflokksfélagsins í Reykjavík, hefur sagt sig frá störfum fyrir flokkinn.