
Kólumbía

Tuttugu látnir eftir bílsprengju í Bogotá
Að minnsta kosti tuttugu eru látnir eftir bílsprengjuárás í Bogotá, höfuðborg Kólumbíu, í gær.

Átta létust af völdum bílsprengju í Kólumbíu
Ekki er vitað hver ber ábyrgð á sprengjunni sem sprakk við lögregluskóla við höfuðborgina Bogotá.

Kólumbískur eiturlyfjabarón skotinn til bana
Kólumbíski glæpaleiðtoginn og eiturlyfjabaróninn Walter Arizala, betur þekktur sem "Guacho“ var í dag skotinn til bana af teymi kólumbískra sérsveitarmanna eftir að hafa verið á flótta síðustu mánuði. Þetta tilkynnti Ivan Duque, forseti Kólumbíu, í sjónvarpsávarpi fyrr í dag.

Enn eitt rútuslysið í Ekvador
Tíu manns létu lífið í rútuslysi í Andesfjöllum í Ekvador í dag.

Fara fram á handtöku fyrrverandi forseta
Dómstóll í Ekvador hefur gefið út handtökuskipun á hendur fyrrverandi forseta landsins, Rafael Correa.

Eyðing regnskóga nærri meti í fyrra
Skóglendi á stærð við Bangladess glataðist í fyrra samkvæmt gervihnattamælingum.

Kólumbíumenn aftur að kjörborðinu
Kólumbíumenn þurfa að ganga aftur til kosninga eftir að enginn forsetaframbjóðandi hlaut meirihluta atkvæða í kosningunum gærdagsins.

Neyðarástand í Rómönsku Ameríku vegna morðöldu
Um þriðjungur allra morða í heiminum er framinn í Rómönsku Ameríku þrátt fyrir að aðeins um 8% jarðarbúa búi þar.

FARC setur kosningabaráttu sína á ís vegna ofbeldis og mótmæla
Mótmælendur hafa ítrekað truflað baráttufundi frambjóðenda og jafnvel komið í veg fyrir þá.

Lögregluþjónar létu lífið í sprengjuárás í Kólumbíu
Talið er að glæpagengi séu ábyrg fyrir árásinni.

Kólumbískur Fritzl átti átta börn með dóttur sinni
Kólumbískur karlmaður hefur verið ákærður fyrir kynferðslega mistnotkun á dóttur sinni frá unga aldri en hann hefur átt með henni átta börn. Maðurinn hefur neitað sök og segir dótturina ekki vera líffræðilega skylda sér, þau hafi elskað hvort annað.