Kanada 63 Kanadamenn og tíu Svíar í hópi þeirra sem fórust Farþegaflugvél Ukraine International Airlines fórst skömmu eftir flugtak í Teheran í morgun. 176 voru um borð. Erlent 8.1.2020 08:52 Trump sakar Trudeau ranglega um að hafa klippt sig úr Home Alone 2 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, virtist saka Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, í gær um að hafa fyrirskipað að Trump yrði klipptur úr útgáfu af Home Alone 2: Lost in New York, sem sýnd var í Kanada. Erlent 27.12.2019 08:36 Hertogahjónin af Sussex eyða jólunum í Kanada Konungshöllin staðfesti á föstudag að Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, séu í fríi í Kanada um þessar mundir. Lífið 21.12.2019 11:28 Sakar Trudeau um að vera tvöfaldan í roðinu Myndband sem sýnir Boris Johnson, Justin Trudeau, Mark Rutte og Emmanuel Macron gera grín á kostnað Donald Trump Bandaríkjaforseta hefur farið sem eldur í sinu á samfélagsmiðlum í dag. Erlent 4.12.2019 14:50 Bæjaryfirvöld í Asbestos telja nafnið eitra fyrir vexti bæjarins Bæjarstjórn kanadíska smábæjarins Asbestos hefur ákveðið að nafni bæjarins skuli breytt þar sem að talið er að núverandi nafn hafi neikvæð áhrif á vilja erlendra fjárfesta til þess að fjárfesta í verkefnum í bænum. Erlent 28.11.2019 21:47 Sjö látnir eftir að flugvél hrapaði rétt fyrir utan borg í Kanada Lögreglan í kanadísku borginni Kingston greinir frá því að sjö manns hafi látið lífið eftir að lítil flugvél hrapaði seinni partinn á miðvikudag að staðartíma. Erlent 28.11.2019 21:42 Létust þegar flugvél hrapaði í Kanada Nokkrir eru látnir eftir að smærri flugvél hrapaði í skóglendi skammt frá bænum Kingston í Ontario í austurhluta Kanada í gærkvöldi. Erlent 28.11.2019 10:59 Flokkur Trudeaus með flest sæti en næstflest atkvæði Frjálslyndi flokkurinn tapaði meirihluta sínum í þingkosningum sem fram fóru í Kanada í gær. Flokkurinn verður þó enn stærstur á þingi. Erlent 22.10.2019 18:17 Missti meirihluta en heldur völdum Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, heldur völdum í landinu eftir þingkosningarnar sem fram fóru í gær, en með naumindum þó. Erlent 22.10.2019 07:15 Mjótt á munum í Kanada Þingkosningar standa nú yfir í Kanada. Mjótt er á munum og því útlit fyrir spennandi kosningar. Erlent 21.10.2019 18:10 „Seinfeld-kosningarnar“ fara fram í Kanada í dag Kannanir benda til þess að mjög mjótt sé á munum milli Frjálslynda flokksins, flokks Trudeau, og Íhaldsflokksins undir stjórn Andrew Scheer. Erlent 21.10.2019 10:07 Ungir kjósendur snúa baki við Justin Trudeau Kanadamenn ganga til þingkosninga á mánudaginn og er óljóst hvort að framhald verði á valdatíð forsætisráðherrans Justin Trudeau. Erlent 16.10.2019 10:52 Fjárfesti í lítilli lóð en byggði stórt einbýlishús á rándýrum stað í Toronto Lóðarverð í Toronto í Kanada er mjög hátt og getur það reynst fólki um of að byggja einbýlishús á góðum stað. Lífið 2.10.2019 13:57 Játuðu á sig morðin áður en þeir sviptu sig lífi Myndavél fannst hjá líkum tveggja táninga sem leitað var að í Kanada í sumar. Á myndbandi viðurkenna þeir að hafa drepið þrjár manneskjur í Bresku Kólumbíu. Erlent 28.9.2019 14:51 „Incel-morðinginn“ í Kanada: Vildi drepa fleiri en sá ekki út um rúðuna Skömmu eftir að Alek Minassian var handtekinn í Toronto í Kanada, sagði hann lögregluþjóni að hann hefði verið í samskiptum við tvo fjöldamorðingja sem aðhyllast "incel“ hugmyndafræðinni. Erlent 27.9.2019 10:48 Stólpagrín gert að „blackface“ gervi Trudeau Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, hefur staðið í ströngu þessa vikuna eftir að myndir og myndbönd komust í dreifingu þar sem sjá má hann á sínum yngri árum með svartmálað andlit, svokallað "blackface“. Lífið 21.9.2019 10:06 Aðrir tímar Sennilega er það svo að samtíminn er hverju sinni sannfærður um að hann hafi höndlað sannleikann og kunni allar leikreglur. Um leið þykir næsta sjálfsagt að fussa og sveia yfir fortíðinni og fólkinu sem lifði í henni og kunni ekki skil á hinum réttu leikreglum. Skoðun 21.9.2019 08:03 Trudeau man ekki hversu oft hann hefur litað andlit sitt svart Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, segist ekki treysta sér til að segja til um hversu oft hann hefur litað andlit sitt svart. Erlent 19.9.2019 22:44 Stjórnarandstæðingur segir Trudeau vanhæfan vegna ljósmyndanna Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, baðst í nótt afsökunar á því að hafa málað sig hörundsdökkann fyrir átján árum. Hann segist nú átta sig á því að athæfið hafi verið óásættanlegt. Erlent 19.9.2019 17:19 Nýjar myndir af dökklituðum Trudeau koma fram Kanadíski forsætisráðherrann hafði sagði athæfið rasískt áður en nýtt myndband af honum með andlitið svert kom fram. Erlent 19.9.2019 15:49 Trudeau biðst afsökunar á mynd frá háskólaárunum Justin Trudeau forsætisráðherra Kanada hefur beðist afsökunar á því að hafa á háskólaárum sínum komið fram í gerfi Aladíns og litað sig dökkan í framan. Erlent 19.9.2019 07:03 Boðar herta skotvopnalöggjöf nái hann endurkjöri Forsætisráðherra Kanada, Justin Trudeau segir það hans vilja að skotvopnalöggjöf ríkisins verði hert nái hann endurkjöri í þingkosningum sem fara fram í næsta mánuði. Erlent 16.9.2019 20:38 Boðar til kosninga í skugga hneykslismáls Vinsældir Trudeau hafa beðið hnekki á síðustu mánuðum og þá sérstaklega vegna hneykslismáls þar sem hann braut siðareglur í tengslum við rannsókn á meintu misferli SNC-Lavalin, eins stærsta verkfræði- og byggingarfyrirtækis heims. Erlent 10.9.2019 20:32 Byggingarkrani féll til jarðar þegar fellibylurinn Dorian mætti að ströndum Kanada Fellibylurinn Dorian mætti að ströndum Kanada í gær. Erlent 8.9.2019 09:36 Nítján ára Kanadastúlka hafði betur gegn Williams í úrslitunum Hin nítján ára Bianca Andreescu hafði betur gegn Serena Williams í úrslitaleik Opna bandaríska risamótsins í tennis. Sport 7.9.2019 22:24 Air Canada sektað vegna frönskuleysis Kanadíska flugfélagið Air Canada hefur verið dæmt til þess að greiða frönskumælandi hjónum tæpar tvær milljónir króna (CAD 21.000) fyrir að hafa brotið á tvítyngilögum Kanada. Erlent 30.8.2019 23:50 Styrkja háskóla í Manitóba Ríkisstjórnin hefur ákveðið að styrkja íslenskudeild Manitóbaháskóla í Kanada með því að efla tengsl deildarinnar við íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. Innlent 30.8.2019 02:03 Tólf ára stelpa verður sú yngsta í sögunni Michelle Liu setur nýtt met þegar hún tekur þátt í Opna kanadíska meistaramótinu í golfi í þessari viku. Golf 21.8.2019 11:25 Trudeau braut siðareglur Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, braut siðareglur þegar hann reyndi að hafa áhrif á dómsmálaráðherra Kanada í tengslum við rannsókn á meintu misferli SNC-Lavalin, eins stærsta verkfræði- og byggingarfyrirtæki heims. Erlent 14.8.2019 21:01 Héraðið tekur þátt á Toronto kvikmyndahátíðinni Kvikmynd Gríms Hákonarsonar, Héraðið, hefur verið valin til þátttöku á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto. Bíó og sjónvarp 13.8.2019 13:51 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 17 ›
63 Kanadamenn og tíu Svíar í hópi þeirra sem fórust Farþegaflugvél Ukraine International Airlines fórst skömmu eftir flugtak í Teheran í morgun. 176 voru um borð. Erlent 8.1.2020 08:52
Trump sakar Trudeau ranglega um að hafa klippt sig úr Home Alone 2 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, virtist saka Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, í gær um að hafa fyrirskipað að Trump yrði klipptur úr útgáfu af Home Alone 2: Lost in New York, sem sýnd var í Kanada. Erlent 27.12.2019 08:36
Hertogahjónin af Sussex eyða jólunum í Kanada Konungshöllin staðfesti á föstudag að Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, séu í fríi í Kanada um þessar mundir. Lífið 21.12.2019 11:28
Sakar Trudeau um að vera tvöfaldan í roðinu Myndband sem sýnir Boris Johnson, Justin Trudeau, Mark Rutte og Emmanuel Macron gera grín á kostnað Donald Trump Bandaríkjaforseta hefur farið sem eldur í sinu á samfélagsmiðlum í dag. Erlent 4.12.2019 14:50
Bæjaryfirvöld í Asbestos telja nafnið eitra fyrir vexti bæjarins Bæjarstjórn kanadíska smábæjarins Asbestos hefur ákveðið að nafni bæjarins skuli breytt þar sem að talið er að núverandi nafn hafi neikvæð áhrif á vilja erlendra fjárfesta til þess að fjárfesta í verkefnum í bænum. Erlent 28.11.2019 21:47
Sjö látnir eftir að flugvél hrapaði rétt fyrir utan borg í Kanada Lögreglan í kanadísku borginni Kingston greinir frá því að sjö manns hafi látið lífið eftir að lítil flugvél hrapaði seinni partinn á miðvikudag að staðartíma. Erlent 28.11.2019 21:42
Létust þegar flugvél hrapaði í Kanada Nokkrir eru látnir eftir að smærri flugvél hrapaði í skóglendi skammt frá bænum Kingston í Ontario í austurhluta Kanada í gærkvöldi. Erlent 28.11.2019 10:59
Flokkur Trudeaus með flest sæti en næstflest atkvæði Frjálslyndi flokkurinn tapaði meirihluta sínum í þingkosningum sem fram fóru í Kanada í gær. Flokkurinn verður þó enn stærstur á þingi. Erlent 22.10.2019 18:17
Missti meirihluta en heldur völdum Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, heldur völdum í landinu eftir þingkosningarnar sem fram fóru í gær, en með naumindum þó. Erlent 22.10.2019 07:15
Mjótt á munum í Kanada Þingkosningar standa nú yfir í Kanada. Mjótt er á munum og því útlit fyrir spennandi kosningar. Erlent 21.10.2019 18:10
„Seinfeld-kosningarnar“ fara fram í Kanada í dag Kannanir benda til þess að mjög mjótt sé á munum milli Frjálslynda flokksins, flokks Trudeau, og Íhaldsflokksins undir stjórn Andrew Scheer. Erlent 21.10.2019 10:07
Ungir kjósendur snúa baki við Justin Trudeau Kanadamenn ganga til þingkosninga á mánudaginn og er óljóst hvort að framhald verði á valdatíð forsætisráðherrans Justin Trudeau. Erlent 16.10.2019 10:52
Fjárfesti í lítilli lóð en byggði stórt einbýlishús á rándýrum stað í Toronto Lóðarverð í Toronto í Kanada er mjög hátt og getur það reynst fólki um of að byggja einbýlishús á góðum stað. Lífið 2.10.2019 13:57
Játuðu á sig morðin áður en þeir sviptu sig lífi Myndavél fannst hjá líkum tveggja táninga sem leitað var að í Kanada í sumar. Á myndbandi viðurkenna þeir að hafa drepið þrjár manneskjur í Bresku Kólumbíu. Erlent 28.9.2019 14:51
„Incel-morðinginn“ í Kanada: Vildi drepa fleiri en sá ekki út um rúðuna Skömmu eftir að Alek Minassian var handtekinn í Toronto í Kanada, sagði hann lögregluþjóni að hann hefði verið í samskiptum við tvo fjöldamorðingja sem aðhyllast "incel“ hugmyndafræðinni. Erlent 27.9.2019 10:48
Stólpagrín gert að „blackface“ gervi Trudeau Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, hefur staðið í ströngu þessa vikuna eftir að myndir og myndbönd komust í dreifingu þar sem sjá má hann á sínum yngri árum með svartmálað andlit, svokallað "blackface“. Lífið 21.9.2019 10:06
Aðrir tímar Sennilega er það svo að samtíminn er hverju sinni sannfærður um að hann hafi höndlað sannleikann og kunni allar leikreglur. Um leið þykir næsta sjálfsagt að fussa og sveia yfir fortíðinni og fólkinu sem lifði í henni og kunni ekki skil á hinum réttu leikreglum. Skoðun 21.9.2019 08:03
Trudeau man ekki hversu oft hann hefur litað andlit sitt svart Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, segist ekki treysta sér til að segja til um hversu oft hann hefur litað andlit sitt svart. Erlent 19.9.2019 22:44
Stjórnarandstæðingur segir Trudeau vanhæfan vegna ljósmyndanna Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, baðst í nótt afsökunar á því að hafa málað sig hörundsdökkann fyrir átján árum. Hann segist nú átta sig á því að athæfið hafi verið óásættanlegt. Erlent 19.9.2019 17:19
Nýjar myndir af dökklituðum Trudeau koma fram Kanadíski forsætisráðherrann hafði sagði athæfið rasískt áður en nýtt myndband af honum með andlitið svert kom fram. Erlent 19.9.2019 15:49
Trudeau biðst afsökunar á mynd frá háskólaárunum Justin Trudeau forsætisráðherra Kanada hefur beðist afsökunar á því að hafa á háskólaárum sínum komið fram í gerfi Aladíns og litað sig dökkan í framan. Erlent 19.9.2019 07:03
Boðar herta skotvopnalöggjöf nái hann endurkjöri Forsætisráðherra Kanada, Justin Trudeau segir það hans vilja að skotvopnalöggjöf ríkisins verði hert nái hann endurkjöri í þingkosningum sem fara fram í næsta mánuði. Erlent 16.9.2019 20:38
Boðar til kosninga í skugga hneykslismáls Vinsældir Trudeau hafa beðið hnekki á síðustu mánuðum og þá sérstaklega vegna hneykslismáls þar sem hann braut siðareglur í tengslum við rannsókn á meintu misferli SNC-Lavalin, eins stærsta verkfræði- og byggingarfyrirtækis heims. Erlent 10.9.2019 20:32
Byggingarkrani féll til jarðar þegar fellibylurinn Dorian mætti að ströndum Kanada Fellibylurinn Dorian mætti að ströndum Kanada í gær. Erlent 8.9.2019 09:36
Nítján ára Kanadastúlka hafði betur gegn Williams í úrslitunum Hin nítján ára Bianca Andreescu hafði betur gegn Serena Williams í úrslitaleik Opna bandaríska risamótsins í tennis. Sport 7.9.2019 22:24
Air Canada sektað vegna frönskuleysis Kanadíska flugfélagið Air Canada hefur verið dæmt til þess að greiða frönskumælandi hjónum tæpar tvær milljónir króna (CAD 21.000) fyrir að hafa brotið á tvítyngilögum Kanada. Erlent 30.8.2019 23:50
Styrkja háskóla í Manitóba Ríkisstjórnin hefur ákveðið að styrkja íslenskudeild Manitóbaháskóla í Kanada með því að efla tengsl deildarinnar við íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. Innlent 30.8.2019 02:03
Tólf ára stelpa verður sú yngsta í sögunni Michelle Liu setur nýtt met þegar hún tekur þátt í Opna kanadíska meistaramótinu í golfi í þessari viku. Golf 21.8.2019 11:25
Trudeau braut siðareglur Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, braut siðareglur þegar hann reyndi að hafa áhrif á dómsmálaráðherra Kanada í tengslum við rannsókn á meintu misferli SNC-Lavalin, eins stærsta verkfræði- og byggingarfyrirtæki heims. Erlent 14.8.2019 21:01
Héraðið tekur þátt á Toronto kvikmyndahátíðinni Kvikmynd Gríms Hákonarsonar, Héraðið, hefur verið valin til þátttöku á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto. Bíó og sjónvarp 13.8.2019 13:51
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent