Tímamót

Fréttamynd

Enginn hringdi á lögguna

Margrét Leifsdóttir, arkitekt og heilsumarkþjálfi, er fimmtug á morgun. Heilmikið teiti var um síðustu helgi í tilefni þess og afmælis eiginmannsins sem er jafngamall.

Lífið
Fréttamynd

Markús og Viðar Már kveðja Hæstarétt

Tveir af átta dómurum við Hæstarétt hafa beðist lausnar frá störfum. Um er að ræða þá Markús Sigurbjörnsson, fyrrverandi forseta réttarins, og Viðar Má Matthíasson.

Innlent
Fréttamynd

Þróaði blekkingaraðferð fyrir maraþonhlaupara

Þórarinn Eldjárn rithöfundur stendur á sjötugu og gefur út bók í dag með sjötíu ljóðum í tilefni þess og stefnir svo á maraþonhlaup eftir tvo daga. Hann minnist bernskuafmæla á Tjörn í Svarfaðardal þar sem splæst var kakói á krakkaskarann.

Lífið
Fréttamynd

Solla í Gló gekk að eiga Elías

Glódrottningin Sólveig Eiríksdóttir gekk að eiga unnusta sinn Elías Guðmundsson, laugardaginn síðasta við hátíðlega athöfn í Fríkirkjunni í Hafnarfirði.

Lífið
Fréttamynd

Málsvari blindra og sjónskertra í 80 ár

Í dag 19. ágúst eru 80 ár liðin frá stofnun Blindrafélagsins. Af því tilefni býður félagið til hátíðarsamkomu á Hótel Nordica að Suðurlandsbraut í Reykjavík klukkan 16 í dag. Félagið á enn ríkt erindi, segir formaðurinn.

Innlent
Fréttamynd

Sofna ekki á verðinum

Hinsegin dagar í Reykjavík fagna 20 ára afmæli. Margt hefur áunnist og hinsegin ungmenni eru þakklát réttindabaráttunni. En minna á að margir sigrar séu enn óunnir og það sé nauðsynlegt að standa vörð um mannréttindi.

Lífið
Fréttamynd

Stendur á fimmtugu og fagnar með afmælisbúbli

Leikarinn Valur Freyr Einarsson er flestum Íslendingum að góðu kunnur úr ótal bíómyndum, sjónvarpsþáttum og leikritum í Þjóðleikhúsinu og Borgarleikhúsinu. Hann ætlar að fagna með vinum og vandamönnum í tilefni dagsins og bjóða upp

Lífið
Fréttamynd

Allur tíminn í fjölskylduna

Ísfirðingurinn Gunnar Tryggvason, verðandi aðstoðarhafnarstjóri Faxaflóahafna og sex barna faðir, er fimmtugur í dag. Heldur upp á afmælið um helgina með fjölskyldunni.

Lífið
Fréttamynd

Eignaðist draumabarnið með gjafasæði

Sigríður Lena Sigurbjarnadóttir, sem vakti athygli landans fyrir um tveimur árum síðan þegar hún kom fram í fjölmiðlum og fjallaði opinberlega um löngun sína til þess að eignast barn, hvort sem karlmaður væri í spilinu eða ekki, segist nú, tveimur árum síðar, hafa eignast draumabarnið.

Lífið
Fréttamynd

Magnað að fá að vera partur af þessu

Einn vinsælasti brúðkaupsplötusnúður Íslands, Atli Viðar, spilaði í sínu fyrsta brúðkaupi fyrir tæpum fimmtán árum. Hann segir það ómetanlega upplifun að fá að vera partur af svo mikilvægum degi í lífi fólks.

Lífið
Fréttamynd

Tók á móti eigin barni í baðkarinu heima

Klemens Hannigan og Ronja Mogen sen eignuðust sína aðra dóttur í júní. Hún fæddist í baðkari á heimili fjölskyldunnar. Ronja segist hafa viljað forðast óþarfa inngrip frá heilbrigðiskerfinu.

Lífið
Fréttamynd

Vogafjós orðið tvítugt

Vogafjós í Mývatnssveit er 20 ára og hefur þeim tímamótum verið fagnað með ýmsum hætti. Meðal annars var nýbygging tekin í notkun og stefnt er að frekari endurbótum.

Innlent