Holland

Rússar skipulögðu tölvuárás á rannsóknarstöð tengda Novichok árásinni
Yfirvöld Sviss segja tvo rússneska njósnara hafa skipulagt tölvuárás á svissneska rannsóknarstöð.

Sagður hafa misst stjórn á sér og hótað að eyða her Úkraínu
Vladimir Pútín, forseti Rússlands, missti stjórn á skapi sínu í Minsk árið 2015 þar sem hann var að ræða við Petro Poroshenko, forseta Úkraínu, samkvæmt fyrrverandi foresta Frakklands.

Brexit ýtir Panasonic til Hollands
Raftækjarisinn Panasonic mun flytja höfuðstöðvar sínar í Evrópu frá Bretlandi til Amsterdam síðar á þessu ári.

Telja sig hafa handtekið morðingja Nicky
Hollenska lögreglan segist hafa handtekið Joe Brech, sem hún grunar að hafi banað hinum 11 ára gamla Nicky Verstappen fyrir tuttugu árum.

Leita manns í tengslum við morðið á hinum ellefu ára Nicky
Lögregla í Hollandi leitar nú manns sem grunaður er um aðild að morðinu á hinum ellefu ára gamla Nicky Verstappen.

Laug um að hafa hitt Putin og segir af sér
Utanríkisráðherra Hollands sagðist hafa persónulega heyrt forseta Rússlands tala um að útvíkka landamæri Rússlands.

Ólíklegt að "Trumpvæðing“ Evrópu hefjist í Hollandi
Allt bendir til þess að þjóðernisflokkur Geert Wilders nái góðum árangri í Hollandi. En er það nóg til að hefja framgöngu þjóðernisflokka í Evrópu?

Hollendingar kjósa um neyðaraðstoð
Hollenskir þingmenn voru kallaðir aftur úr sumarfríi til að greiða atkvæði: