Suður-Kórea Yfir 1.100 smitaðir af kórónuveiru í Suður-Kóreu Alls eru tilfellin í landinu orðin rúmlega 1100. Erlent 26.2.2020 06:45 Covid-19 veiran: Kippur í nýsmitum utan Kína veldur áhyggjum Suður-Kóreumenn hafa tilkynnt um að enn fjölgi þeim sem smitast hafa af Covid-19 veirunni í landiu en í morgun var greint frá 161 nýju smiti. Erlent 24.2.2020 06:46 Fjöldi kórónaveirutilfella hefur tvöfaldast á einum sólarhring í Suður-Kóreu Staðfest smit eru orðin rúmlega 77 þúsund á heimsvísu og eru staðfest dauðsföll rúmlega 2.300 samkvæmt nýjustu tölum. Erlent 22.2.2020 17:55 „Neyðarástand“ í Suður-Kóreu Yfirvöld Suður-Kóreu hafa gripið til umfangsmikla aðgerða til að reyna að takmarka útbreiðslu Covid-19 kórónaveirunnar þar í landi. Erlent 21.2.2020 16:00 Tvennum sögum fer af sýkingum í Norður-Kóreu Fjölmiðlar í Suður-Kóreu segja fréttir af því að verið sé að hylma yfir smit og jafnvel dauðsföll í einræðisríkinu en þar í landi segja yfirvöld engan hafa smitast. Erlent 21.2.2020 10:04 Suður-Kóreumenn grípa til aðgerða vegna mikillar fjölgunar veirutilfella Chung Sye-kyun forsætisráðherra hefur lýst þróuninni sem neyðarástandi. Erlent 21.2.2020 06:52 Parasite kom, sá og sigraði á Óskarnum Suður-Kóreska kvikmyndin Parasite er sannkallaður sigurvegari Óskarsverðlaunahátíðarinnar í nótt. Lífið 10.2.2020 05:31 Vísa liðþjálfa sem fór í kynleiðréttingu úr her Suður-Kóreu Byun Hee-soo grátbað um að fá að vera áfram í hernum en sú beiðni var ekki samþykkt. Suður-Kórea þykir einstaklega íhaldssamt ríki varðandi málefni kynhneigðar, kynvitundar og réttindi LGBT fólks. Erlent 22.1.2020 10:32 Fagnar því að hafa ekki fengið „jólagjöf“ frá Norður-Kóreu Harry Harris, sendiherra Bandaríkjanna í Suður-Kóreu, segist ánægður með að hafa ekki fengið hina óvæntu "jólagjöf“ sem yfirvöld Norður-Kóreu höfðu lofað að gefa Bandaríkjunum. Erlent 16.1.2020 11:29 Stakk upp á því að íbúar Seoul yrðu fluttir um set Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lagði til að fundi í Hvíta húsinu að allir íbúar Seoul, höfuðborgar Suður-Kóreu, yrðu færðir um set. Þetta á forsetinn að hafa gert þegar spennan á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu var hvað mest snemma í forsetatíð hans. Erlent 13.12.2019 15:25 K-poppstjörnur dæmdar í óhugnanlegu nauðgunarmáli Kóresku poppstjörnurnar Jung Joon-young og Choi Jong-hoon voru í dag dæmdar í fangelsi fyrir að nauðga fjölmörgum konum er þær voru meðvitundarlausar sökum áfengisneyslu. Erlent 29.11.2019 09:34 Eldflaugum skotið frá Norður-Kóreu Það er í þrettánda sinn á árinu sem ríkisstjórn Norður-Kóreu gerir tilraun með eldflaugar í trássi við samþykktir öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Erlent 28.11.2019 09:07 Skutu viðvörunarskotum að fraktskipi frá Norður-Kóreu Sjóher Suður-Kóreu skaut í nótt viðvörunarskotum að fraktskipi frá Norður-Kóreu sem hafði ratað inn í landhelgi ríkisins í Gulahafinu. Erlent 27.11.2019 08:52 K-poppstjarna fannst látin Fyrrverandi meðlimur K-Poppsveitarinnar Hara, hin 28 ára gamla Goo Ha-ra fannst í dag látin á heimili sínu. Lífið 24.11.2019 18:40 Suðurkóresk á rennur rauð vegna blóðmengunar Imjin áin nærri landamærum Norður- og Suður-Kóreu rennur rauð eftir að hún mengaðist af blóði úr svínahræjum. Erlent 12.11.2019 17:42 Spaðarnir enn á þyrlunni sem fórst í Suður-Kóreu H225 Super Puma björgunarþyrla sem fórst í Suður-Kóreu fyrir helgi með sjö manns náðist upp úr sjónum í gær. Sjá má af myndum af flakinu að spaðar þyrlurnar eru enn áfastir. Erlent 4.11.2019 02:07 Suðurkóreska þyrluflakið fundið Björgunarsveitir hafa fundið flak sjúkraþyrlu sem hrapaði skömmu eftir flugtak við austurströnd Suður-Kóreu á föstudag. Landhelgisgæslan hefur tvær þyrlur sömu tegundar á leigu en þær hafa áður verið kyrrsettar vegna mannskæðra slysa. Erlent 3.11.2019 20:03 Fylgjast með stöðunni eftir mannskætt þyrluslys í Suður-Kóreu Þyrlan sem hrapaði er af gerðinni Airbus H225 Super Puma, þeirri sömu og leiguþyrlur Landhelgisgæslunnar. Innlent 2.11.2019 20:44 Skutu eldflaugum í tólfta sinn á árinu Tveimur skammdrægum eldflaugum virðist hafa verið skotið á loft frá Norður-Kóreu í morgun. Erlent 31.10.2019 12:06 K-poppstjarnan Sulli fannst látin Sulli var með rúmlega fimm milljónir fylgjenda á Instagram og var áður liðsmaður K-poppsveitarinnar F(x) til ársins 2015. Erlent 14.10.2019 10:20 Óvissa með framhaldið eftir eldflaugaskot Talið er að Norður-Kórea hafi skotið eldflaug úr einum kafbáta sinna í nótt. Erlent 2.10.2019 17:46 Skutu eldflaug úr kafbáti Þetta er í fyrsta sinn í þrjú ár sem einræðisríkið gerir tilraunir með slíkar eldflaugar og að þessu sinni var það gert nokkrum dögum áður en viðræður við Bandaríkin um kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlun ríkisins hefjast að nýju. Erlent 2.10.2019 10:22 Flugu herþotum yfir umdeildar eyjur Tveimur orrustuþotum var í morgun flogið frá Suður-Kóreu yfir eyjur sem Kóreumenn og Japanir deila um. Erlent 1.10.2019 13:07 Kóreumenn kvarta vegna „ögrana“ Bandaríkjanna Yfirvöld Norður-Kóreu segja Bandaríkjunum um að kenna vegna deilunnar um kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlun einræðisríkisins Erlent 30.9.2019 17:59 Kim hellti sér yfir ríkisráðið vegna fellibyls Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, er sagður hafa helt sér yfir háttsetta embættismenn ríkisins á neyðarfundi í dag vegna fellibylsins Lingling sem herjar nú á Kóreuskagann. Erlent 7.9.2019 19:06 Heyrnarlaus maður að skrifa nýja sögu í tennisnum Suður-Kóreumanninum Lee Duck-hee hefur tekist það sem enginn annar í hans stöðu hefur náð að gera í sögu atvinnumannamótarraðarinnar í tennis. Sport 20.8.2019 08:01 Hafna friðarviðræðum vegna heræfinga Norður-Kórea hefur hafnað frekari friðarviðræðum við granna sína í suðri. Erlent 16.8.2019 06:46 Ekkert lát á eldflaugatilraunum Norður-Kóreu Norður-Kórea hefur skotið tveimur skotflaugum sem yfirvöld í Suður Kóreu segja nýja tegund stuttdrægra skotflauga. Erlent 2.8.2019 10:33 Suður-Kórea ekki lengur á „hvítum lista“ Japans Japan hefur ákveðið að fjarlægja Suður-Kóreu af lista sínum yfir viðskiptafélaga sem er treystandi. Erlent 2.8.2019 11:48 Norður-Kóreumenn sagðir hafa skotið upp óþekktum skeytum Ekki er liðin vika síðan Norður-Kóreumenn skutu tveimur flugskeytum í Austurhaf til þess að vara nágranna sína í suðri við áframhaldandi hernaðarbrölti. Erlent 30.7.2019 22:32 « ‹ 6 7 8 9 10 11 … 11 ›
Yfir 1.100 smitaðir af kórónuveiru í Suður-Kóreu Alls eru tilfellin í landinu orðin rúmlega 1100. Erlent 26.2.2020 06:45
Covid-19 veiran: Kippur í nýsmitum utan Kína veldur áhyggjum Suður-Kóreumenn hafa tilkynnt um að enn fjölgi þeim sem smitast hafa af Covid-19 veirunni í landiu en í morgun var greint frá 161 nýju smiti. Erlent 24.2.2020 06:46
Fjöldi kórónaveirutilfella hefur tvöfaldast á einum sólarhring í Suður-Kóreu Staðfest smit eru orðin rúmlega 77 þúsund á heimsvísu og eru staðfest dauðsföll rúmlega 2.300 samkvæmt nýjustu tölum. Erlent 22.2.2020 17:55
„Neyðarástand“ í Suður-Kóreu Yfirvöld Suður-Kóreu hafa gripið til umfangsmikla aðgerða til að reyna að takmarka útbreiðslu Covid-19 kórónaveirunnar þar í landi. Erlent 21.2.2020 16:00
Tvennum sögum fer af sýkingum í Norður-Kóreu Fjölmiðlar í Suður-Kóreu segja fréttir af því að verið sé að hylma yfir smit og jafnvel dauðsföll í einræðisríkinu en þar í landi segja yfirvöld engan hafa smitast. Erlent 21.2.2020 10:04
Suður-Kóreumenn grípa til aðgerða vegna mikillar fjölgunar veirutilfella Chung Sye-kyun forsætisráðherra hefur lýst þróuninni sem neyðarástandi. Erlent 21.2.2020 06:52
Parasite kom, sá og sigraði á Óskarnum Suður-Kóreska kvikmyndin Parasite er sannkallaður sigurvegari Óskarsverðlaunahátíðarinnar í nótt. Lífið 10.2.2020 05:31
Vísa liðþjálfa sem fór í kynleiðréttingu úr her Suður-Kóreu Byun Hee-soo grátbað um að fá að vera áfram í hernum en sú beiðni var ekki samþykkt. Suður-Kórea þykir einstaklega íhaldssamt ríki varðandi málefni kynhneigðar, kynvitundar og réttindi LGBT fólks. Erlent 22.1.2020 10:32
Fagnar því að hafa ekki fengið „jólagjöf“ frá Norður-Kóreu Harry Harris, sendiherra Bandaríkjanna í Suður-Kóreu, segist ánægður með að hafa ekki fengið hina óvæntu "jólagjöf“ sem yfirvöld Norður-Kóreu höfðu lofað að gefa Bandaríkjunum. Erlent 16.1.2020 11:29
Stakk upp á því að íbúar Seoul yrðu fluttir um set Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lagði til að fundi í Hvíta húsinu að allir íbúar Seoul, höfuðborgar Suður-Kóreu, yrðu færðir um set. Þetta á forsetinn að hafa gert þegar spennan á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu var hvað mest snemma í forsetatíð hans. Erlent 13.12.2019 15:25
K-poppstjörnur dæmdar í óhugnanlegu nauðgunarmáli Kóresku poppstjörnurnar Jung Joon-young og Choi Jong-hoon voru í dag dæmdar í fangelsi fyrir að nauðga fjölmörgum konum er þær voru meðvitundarlausar sökum áfengisneyslu. Erlent 29.11.2019 09:34
Eldflaugum skotið frá Norður-Kóreu Það er í þrettánda sinn á árinu sem ríkisstjórn Norður-Kóreu gerir tilraun með eldflaugar í trássi við samþykktir öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Erlent 28.11.2019 09:07
Skutu viðvörunarskotum að fraktskipi frá Norður-Kóreu Sjóher Suður-Kóreu skaut í nótt viðvörunarskotum að fraktskipi frá Norður-Kóreu sem hafði ratað inn í landhelgi ríkisins í Gulahafinu. Erlent 27.11.2019 08:52
K-poppstjarna fannst látin Fyrrverandi meðlimur K-Poppsveitarinnar Hara, hin 28 ára gamla Goo Ha-ra fannst í dag látin á heimili sínu. Lífið 24.11.2019 18:40
Suðurkóresk á rennur rauð vegna blóðmengunar Imjin áin nærri landamærum Norður- og Suður-Kóreu rennur rauð eftir að hún mengaðist af blóði úr svínahræjum. Erlent 12.11.2019 17:42
Spaðarnir enn á þyrlunni sem fórst í Suður-Kóreu H225 Super Puma björgunarþyrla sem fórst í Suður-Kóreu fyrir helgi með sjö manns náðist upp úr sjónum í gær. Sjá má af myndum af flakinu að spaðar þyrlurnar eru enn áfastir. Erlent 4.11.2019 02:07
Suðurkóreska þyrluflakið fundið Björgunarsveitir hafa fundið flak sjúkraþyrlu sem hrapaði skömmu eftir flugtak við austurströnd Suður-Kóreu á föstudag. Landhelgisgæslan hefur tvær þyrlur sömu tegundar á leigu en þær hafa áður verið kyrrsettar vegna mannskæðra slysa. Erlent 3.11.2019 20:03
Fylgjast með stöðunni eftir mannskætt þyrluslys í Suður-Kóreu Þyrlan sem hrapaði er af gerðinni Airbus H225 Super Puma, þeirri sömu og leiguþyrlur Landhelgisgæslunnar. Innlent 2.11.2019 20:44
Skutu eldflaugum í tólfta sinn á árinu Tveimur skammdrægum eldflaugum virðist hafa verið skotið á loft frá Norður-Kóreu í morgun. Erlent 31.10.2019 12:06
K-poppstjarnan Sulli fannst látin Sulli var með rúmlega fimm milljónir fylgjenda á Instagram og var áður liðsmaður K-poppsveitarinnar F(x) til ársins 2015. Erlent 14.10.2019 10:20
Óvissa með framhaldið eftir eldflaugaskot Talið er að Norður-Kórea hafi skotið eldflaug úr einum kafbáta sinna í nótt. Erlent 2.10.2019 17:46
Skutu eldflaug úr kafbáti Þetta er í fyrsta sinn í þrjú ár sem einræðisríkið gerir tilraunir með slíkar eldflaugar og að þessu sinni var það gert nokkrum dögum áður en viðræður við Bandaríkin um kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlun ríkisins hefjast að nýju. Erlent 2.10.2019 10:22
Flugu herþotum yfir umdeildar eyjur Tveimur orrustuþotum var í morgun flogið frá Suður-Kóreu yfir eyjur sem Kóreumenn og Japanir deila um. Erlent 1.10.2019 13:07
Kóreumenn kvarta vegna „ögrana“ Bandaríkjanna Yfirvöld Norður-Kóreu segja Bandaríkjunum um að kenna vegna deilunnar um kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlun einræðisríkisins Erlent 30.9.2019 17:59
Kim hellti sér yfir ríkisráðið vegna fellibyls Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, er sagður hafa helt sér yfir háttsetta embættismenn ríkisins á neyðarfundi í dag vegna fellibylsins Lingling sem herjar nú á Kóreuskagann. Erlent 7.9.2019 19:06
Heyrnarlaus maður að skrifa nýja sögu í tennisnum Suður-Kóreumanninum Lee Duck-hee hefur tekist það sem enginn annar í hans stöðu hefur náð að gera í sögu atvinnumannamótarraðarinnar í tennis. Sport 20.8.2019 08:01
Hafna friðarviðræðum vegna heræfinga Norður-Kórea hefur hafnað frekari friðarviðræðum við granna sína í suðri. Erlent 16.8.2019 06:46
Ekkert lát á eldflaugatilraunum Norður-Kóreu Norður-Kórea hefur skotið tveimur skotflaugum sem yfirvöld í Suður Kóreu segja nýja tegund stuttdrægra skotflauga. Erlent 2.8.2019 10:33
Suður-Kórea ekki lengur á „hvítum lista“ Japans Japan hefur ákveðið að fjarlægja Suður-Kóreu af lista sínum yfir viðskiptafélaga sem er treystandi. Erlent 2.8.2019 11:48
Norður-Kóreumenn sagðir hafa skotið upp óþekktum skeytum Ekki er liðin vika síðan Norður-Kóreumenn skutu tveimur flugskeytum í Austurhaf til þess að vara nágranna sína í suðri við áframhaldandi hernaðarbrölti. Erlent 30.7.2019 22:32