Kjaramál Segir tölvupósta um verðhækkanir sýna fram á klofning innan SA Tölvupóstur hefur verið sendur á viðskiptavini ÍSAM sem er heildsölu- og framleiðslufyrirtæki um að verði kjarasamningar samþykkir hækki þeir verð á vörum sínum. Formaður Starfsgreinasambands Íslands segir þetta til skammar og lítur á þetta sem klofning innan Samtaka atvinnulífsins. Innlent 20.4.2019 12:24 Verðhækkanir boðaðar vegna kjarasamninga ÍSAM, heildsölu- og framleiðslufyrirtæki sem á Mylluna, Ora, Kexverksmiðjuna Frón og Kexsmiðjuna boðar 3,9% hækkun á öllum vörum fyrirtækjanna verði kjarasamningar samþykktir. Viðskipti innlent 20.4.2019 02:05 Ekki jafn fýsilegt og áður að sækja erlent vinnuafl að utan Launahækkanir samkvæmt nýjum kjarasamningum eru líklegar til þess að draga úr eftirspurn eftir erlendu vinnuafli. Hefur þannig mikil áhrif á ferðaþjónustuna að sögn hagfræðings. Viðskipti innlent 18.4.2019 02:03 Bakland iðnaðarmanna orðið óþreyjufullt Samtök atvinnulífsins (SA) og samflot iðnaðarmanna héldu kjaraviðræðum sínum áfram hjá ríkissáttasemjara í gær. Innlent 18.4.2019 02:03 Iðnaðarmenn tilbúnir með áætlun varðandi verkföll Næsta vika mun ráða úrslitum varðandi það hvort iðnaðarmenn fara í verkfallsaðgerðir eða hvort að kjaraviðræður þeirra og Samtaka atvinnulífsins fara að skila nýjum kjarasamningi. Innlent 17.4.2019 14:48 Þjónustustig líði fyrir launahækkanir Íslenskar smásölukeðjur skoða möguleikann á því að minnka þjónustustig til þess að geta staðið undir launahækkunum. Forstjóri Festar telur líklegt að hækkanirnar brjótist fram í atvinnustigi fremur en verðbólgu. Viðskipti innlent 17.4.2019 02:00 Forseti ASÍ og formaður Eflingar þrýsta á stjórnvöld Forseti Alþýðusambandsins og formaður Eflingar skora á stjórnvöld að framkvæma boðaðar skattabreytingar hratt og án undanbragða. Innlent 16.4.2019 19:18 Ásættanleg kjörsókn hjá VR eftir dræma þátttöku síðustu ár Innlent 16.4.2019 02:00 Segir lítið að gerast í kjaradeilu iðnaðarmanna og SA Samningafundur var í kjaradeilu iðnaðarmanna og Samtaka atvinnulífsins fyrir hádegi í dag í húsakynnum ríkissáttasemjara. Innlent 15.4.2019 16:28 20 prósent félagsmanna VR greiddu atkvæði um nýjan kjarasamning Atkvæðagreiðslu á meðal félagsmanna VR um nýgerða kjarasamninga lauk í dag. Innlent 15.4.2019 14:20 Atkvæðagreiðslu VR um lífskjarasamning lýkur í dag Formaður VR segist treysta félagsmönnum sínum til að taka upplýsta ákvörðun í atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning. Þeir geri sér líka grein fyrir því hvaða þýðingu það hefði að hafna samningnum. Innlent 15.4.2019 02:00 Aukin krafa um túlkaþjónustu fyrirtækja og réttur vegna veikinda barna eykst Formaður Starfsgreinasambands segir margt hafa áunnist í nýundirrituðum kjarasamningum, enda snúist þeir um margt annað en bara laun. Innlent 14.4.2019 13:21 Segir Lífskjarasamninginn ekki byggðan á trausti Formaður Kennarasambands Íslands segir Lífskjarasamninginn ekki vera forsenda til almennra sátta. Innlent 14.4.2019 13:35 Vinnutíminn hjá VR styttist um níu mínútur næstu áramót Verði nýundirritaðir kjarasamningar samþykktir tekur stytting vinnutímans, um níu mínútur á dag, gildi á þeim vinnustöðum sem vinna undir kjarasamningi VR. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR segir að um misskilning sé að ræða að ákvæðið sé valkvætt hjá þeim. Innlent 13.4.2019 17:03 Mammon verði ekki sinnt á helgidögum Alþýðusamband Íslands leggst gegn frumvarpi dómsmálaráðherra um breytingar á lögum um helgidagafrið. Kirkjuþing hefur þegar lagt blessun sína yfir breytingarnar. Lögfræðingur ASÍ segir „frelsi“ ekki duga sem rök í málinu. Innlent 13.4.2019 02:01 Samningsaðilar hafi skort á hjúkrunarfræðingum í huga Hjúkrunarráð Landspítala sendi í gær frá sér áskorun þar sem skorað er á samningsaðila í komandi kjaraviðræðum hjúkrunarfræðinga að hafa skort á hjúkrunarfræðingum á spítalanum að leiðarljósi. Innlent 13.4.2019 02:02 Allt að 160 prósent verðmunur á dekkjaskiptum Verðkönnun Alþýðusambands Íslands á þjónustu við dekkjaskipti sýnir mikinn verðmun. Viðskipti innlent 12.4.2019 13:54 Þingmaður Pírata vill heyra „töfralausnina“ Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, vill fá að vita hvernig ríkisstjórnin ætlar að lækka vexti og halda verðbólgu samhliða í lágmargi. Innlent 11.4.2019 15:59 Greip fram í fyrir Þorsteini og sagðist hafa leyst kjaradeiluna Þorsteinn sakaði ríkisstjórnina um ásýndarstjórnmál á Alþingi í dag. Innlent 11.4.2019 14:40 Grái herinn grætur sinn besta mann Fjölmargir úr hópi eldri borgara syrgja Björgvin Guðmundsson. Innlent 11.4.2019 11:47 Rúmur milljarður í auglýsingar: Formaður Eflingar undrast verðmætamat borgarinnar Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir borgarstjórn haldna óseðjandi þörf fyrir viðurkenningu. Innlent 11.4.2019 10:21 Atkvæðagreiðslur um lífskjarasamninginn eru að hefjast Atkvæðagreiðslur um lífskjarasamninginn sem undirritaður var í síðustu viku eru nú að hefjast. Kosning meðal félagsmanna VR hefst í dag og stendur til hádegis næstkomandi mánudags. Innlent 11.4.2019 06:42 Ekkert samkomulag í sjónmáli í deilu öryrkja og ríkisins Litlar líkur eru á að samkomulag sé í nánd um afnám krónu á móti krónu skerðingu á lífeyrisgreiðslur til öryrkja þótt félagsmálaráðherra voni að samkomulag takist við samtök öryrkja um málið á næstu vikum. Innlent 10.4.2019 20:59 Iðnaðarmenn vilja auka kaupmátt og stytta vinnuvikuna Ákváðu fundahöld næstu daga. Innlent 10.4.2019 14:07 Lífskjarasamningurinn skref í rétta átt en standi þó alltof veikum fótum Ragnar Þór Pétursson, formaður Kennarasambands Íslands, segir að lífskjarasamningurinn sem undirritaður var í síðustu viku sé ótvírætt skref í rétta átt. Samningurinn snúist um ákveðin grundvallaratriði en ekki aðeins tiltekna hagsmuni. Innlent 10.4.2019 12:28 Þjóðkjörnir fá ekki hækkun Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur sent efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis minnisblað, með samþykki ríkisstjórnarinnar, þar sem hann leggur til tvær breytingar á frumvarpi til breytinga á lögum vegna brottfalls laga um kjararáð. Innlent 10.4.2019 02:00 Hætta við að draga laun af starfsfólki sínu vegna verkfalla Forsvarsmenn hótelkeðjunnar hafa hætt við að draga laun frá starfsfólki sínu vegna verkfalla. Innlent 9.4.2019 16:43 Ákallið um að „fá meira út úr starfsfólki“ komi ekki flatt upp á neinn Forstjóri Icelandair Group segir flugfélagið hafa unnið náið með starfólki sínu að hagræðingaraðgerðum og breytingum á vinnufyrirkomulagi á liðnu ári. Viðskipti innlent 9.4.2019 10:22 Skýringar Icelandair hotels „yfirklór“ og standist enga skoðun Stéttarfélagið Efling fordæmir harðlega ákvörðun Icelandair hotels að draga laun af starfsfólki vegna verkfalla sem það tók ekki þátt í. Innlent 9.4.2019 10:12 Meiri kraftur að komast í kjaraviðræður á opinbera markaðnum Garðar Hilmarsson, varaformaður Sameykis og formaður samninganefndar gagnvart borginni, segist vænta þess að núna verði settur meiri kraftur í viðræður. Innlent 9.4.2019 02:00 « ‹ 97 98 99 100 101 102 103 104 105 … 152 ›
Segir tölvupósta um verðhækkanir sýna fram á klofning innan SA Tölvupóstur hefur verið sendur á viðskiptavini ÍSAM sem er heildsölu- og framleiðslufyrirtæki um að verði kjarasamningar samþykkir hækki þeir verð á vörum sínum. Formaður Starfsgreinasambands Íslands segir þetta til skammar og lítur á þetta sem klofning innan Samtaka atvinnulífsins. Innlent 20.4.2019 12:24
Verðhækkanir boðaðar vegna kjarasamninga ÍSAM, heildsölu- og framleiðslufyrirtæki sem á Mylluna, Ora, Kexverksmiðjuna Frón og Kexsmiðjuna boðar 3,9% hækkun á öllum vörum fyrirtækjanna verði kjarasamningar samþykktir. Viðskipti innlent 20.4.2019 02:05
Ekki jafn fýsilegt og áður að sækja erlent vinnuafl að utan Launahækkanir samkvæmt nýjum kjarasamningum eru líklegar til þess að draga úr eftirspurn eftir erlendu vinnuafli. Hefur þannig mikil áhrif á ferðaþjónustuna að sögn hagfræðings. Viðskipti innlent 18.4.2019 02:03
Bakland iðnaðarmanna orðið óþreyjufullt Samtök atvinnulífsins (SA) og samflot iðnaðarmanna héldu kjaraviðræðum sínum áfram hjá ríkissáttasemjara í gær. Innlent 18.4.2019 02:03
Iðnaðarmenn tilbúnir með áætlun varðandi verkföll Næsta vika mun ráða úrslitum varðandi það hvort iðnaðarmenn fara í verkfallsaðgerðir eða hvort að kjaraviðræður þeirra og Samtaka atvinnulífsins fara að skila nýjum kjarasamningi. Innlent 17.4.2019 14:48
Þjónustustig líði fyrir launahækkanir Íslenskar smásölukeðjur skoða möguleikann á því að minnka þjónustustig til þess að geta staðið undir launahækkunum. Forstjóri Festar telur líklegt að hækkanirnar brjótist fram í atvinnustigi fremur en verðbólgu. Viðskipti innlent 17.4.2019 02:00
Forseti ASÍ og formaður Eflingar þrýsta á stjórnvöld Forseti Alþýðusambandsins og formaður Eflingar skora á stjórnvöld að framkvæma boðaðar skattabreytingar hratt og án undanbragða. Innlent 16.4.2019 19:18
Segir lítið að gerast í kjaradeilu iðnaðarmanna og SA Samningafundur var í kjaradeilu iðnaðarmanna og Samtaka atvinnulífsins fyrir hádegi í dag í húsakynnum ríkissáttasemjara. Innlent 15.4.2019 16:28
20 prósent félagsmanna VR greiddu atkvæði um nýjan kjarasamning Atkvæðagreiðslu á meðal félagsmanna VR um nýgerða kjarasamninga lauk í dag. Innlent 15.4.2019 14:20
Atkvæðagreiðslu VR um lífskjarasamning lýkur í dag Formaður VR segist treysta félagsmönnum sínum til að taka upplýsta ákvörðun í atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning. Þeir geri sér líka grein fyrir því hvaða þýðingu það hefði að hafna samningnum. Innlent 15.4.2019 02:00
Aukin krafa um túlkaþjónustu fyrirtækja og réttur vegna veikinda barna eykst Formaður Starfsgreinasambands segir margt hafa áunnist í nýundirrituðum kjarasamningum, enda snúist þeir um margt annað en bara laun. Innlent 14.4.2019 13:21
Segir Lífskjarasamninginn ekki byggðan á trausti Formaður Kennarasambands Íslands segir Lífskjarasamninginn ekki vera forsenda til almennra sátta. Innlent 14.4.2019 13:35
Vinnutíminn hjá VR styttist um níu mínútur næstu áramót Verði nýundirritaðir kjarasamningar samþykktir tekur stytting vinnutímans, um níu mínútur á dag, gildi á þeim vinnustöðum sem vinna undir kjarasamningi VR. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR segir að um misskilning sé að ræða að ákvæðið sé valkvætt hjá þeim. Innlent 13.4.2019 17:03
Mammon verði ekki sinnt á helgidögum Alþýðusamband Íslands leggst gegn frumvarpi dómsmálaráðherra um breytingar á lögum um helgidagafrið. Kirkjuþing hefur þegar lagt blessun sína yfir breytingarnar. Lögfræðingur ASÍ segir „frelsi“ ekki duga sem rök í málinu. Innlent 13.4.2019 02:01
Samningsaðilar hafi skort á hjúkrunarfræðingum í huga Hjúkrunarráð Landspítala sendi í gær frá sér áskorun þar sem skorað er á samningsaðila í komandi kjaraviðræðum hjúkrunarfræðinga að hafa skort á hjúkrunarfræðingum á spítalanum að leiðarljósi. Innlent 13.4.2019 02:02
Allt að 160 prósent verðmunur á dekkjaskiptum Verðkönnun Alþýðusambands Íslands á þjónustu við dekkjaskipti sýnir mikinn verðmun. Viðskipti innlent 12.4.2019 13:54
Þingmaður Pírata vill heyra „töfralausnina“ Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, vill fá að vita hvernig ríkisstjórnin ætlar að lækka vexti og halda verðbólgu samhliða í lágmargi. Innlent 11.4.2019 15:59
Greip fram í fyrir Þorsteini og sagðist hafa leyst kjaradeiluna Þorsteinn sakaði ríkisstjórnina um ásýndarstjórnmál á Alþingi í dag. Innlent 11.4.2019 14:40
Grái herinn grætur sinn besta mann Fjölmargir úr hópi eldri borgara syrgja Björgvin Guðmundsson. Innlent 11.4.2019 11:47
Rúmur milljarður í auglýsingar: Formaður Eflingar undrast verðmætamat borgarinnar Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir borgarstjórn haldna óseðjandi þörf fyrir viðurkenningu. Innlent 11.4.2019 10:21
Atkvæðagreiðslur um lífskjarasamninginn eru að hefjast Atkvæðagreiðslur um lífskjarasamninginn sem undirritaður var í síðustu viku eru nú að hefjast. Kosning meðal félagsmanna VR hefst í dag og stendur til hádegis næstkomandi mánudags. Innlent 11.4.2019 06:42
Ekkert samkomulag í sjónmáli í deilu öryrkja og ríkisins Litlar líkur eru á að samkomulag sé í nánd um afnám krónu á móti krónu skerðingu á lífeyrisgreiðslur til öryrkja þótt félagsmálaráðherra voni að samkomulag takist við samtök öryrkja um málið á næstu vikum. Innlent 10.4.2019 20:59
Iðnaðarmenn vilja auka kaupmátt og stytta vinnuvikuna Ákváðu fundahöld næstu daga. Innlent 10.4.2019 14:07
Lífskjarasamningurinn skref í rétta átt en standi þó alltof veikum fótum Ragnar Þór Pétursson, formaður Kennarasambands Íslands, segir að lífskjarasamningurinn sem undirritaður var í síðustu viku sé ótvírætt skref í rétta átt. Samningurinn snúist um ákveðin grundvallaratriði en ekki aðeins tiltekna hagsmuni. Innlent 10.4.2019 12:28
Þjóðkjörnir fá ekki hækkun Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur sent efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis minnisblað, með samþykki ríkisstjórnarinnar, þar sem hann leggur til tvær breytingar á frumvarpi til breytinga á lögum vegna brottfalls laga um kjararáð. Innlent 10.4.2019 02:00
Hætta við að draga laun af starfsfólki sínu vegna verkfalla Forsvarsmenn hótelkeðjunnar hafa hætt við að draga laun frá starfsfólki sínu vegna verkfalla. Innlent 9.4.2019 16:43
Ákallið um að „fá meira út úr starfsfólki“ komi ekki flatt upp á neinn Forstjóri Icelandair Group segir flugfélagið hafa unnið náið með starfólki sínu að hagræðingaraðgerðum og breytingum á vinnufyrirkomulagi á liðnu ári. Viðskipti innlent 9.4.2019 10:22
Skýringar Icelandair hotels „yfirklór“ og standist enga skoðun Stéttarfélagið Efling fordæmir harðlega ákvörðun Icelandair hotels að draga laun af starfsfólki vegna verkfalla sem það tók ekki þátt í. Innlent 9.4.2019 10:12
Meiri kraftur að komast í kjaraviðræður á opinbera markaðnum Garðar Hilmarsson, varaformaður Sameykis og formaður samninganefndar gagnvart borginni, segist vænta þess að núna verði settur meiri kraftur í viðræður. Innlent 9.4.2019 02:00