Reykjavík Boðað allsherjarverkfall félagsmanna Eflingar hefst á miðnætti annað kvöld Samninganefnd Eflingar hittist í morgun til að fara yfir næstu skref í kjaraviðræðum við Reykjavíkurborg. Önnur nefnd Eflingar á fund með Samtökum sveitarfélaga hjá Ríkissáttasemjara á mánudag. Efling hefur boðað til allsherjarverkfalls sem hefst á miðnætti annað kvöld. Innlent 15.2.2020 11:49 Kolbeinn blótar enn í nýrri þýðingu Tinnabókanna Í dag er haldið upp á endurútgáfu fyrstu tveggja Tinnabókanna hjá útgáfufélaginu Froski. Menning 14.2.2020 20:10 Ferðamenn nutu óveðursins í Reykjavík í dag Erlendir ferðamenn í Reykjavík kipptu sér lítið upp við óveðrið sem gekk yfir í morgun. Nokkrir þeirra hreinlega nutu þess að upplifa alíslenska vetrarlægð. Innlent 14.2.2020 18:54 Allir íbúar á höfuðborgarsvæðinu komnir aftur með heitt vatn Heitavatnslaust hefur verið í efri byggðum á höfuðborgarsvæðinu frá því klukkan sex í kvöld. Innlent 14.2.2020 18:57 Mikið tjón víða um land eftir lægðina Gríðarlegt tjón varð víða þegar ein versta óveðurslægð síðustu ára gekk yfir landið. Maður slasaðist þegar þakplata fauk á hann. Bílar skemmdust, rúður brotnuðu og klæðningar á byggingum fuku. Þá sló rafmagni út þegar rafmagnsstaurar brotnuðu undan veðurhamnum. Innlent 14.2.2020 18:31 Á miðnætti á sunnudag skellur allsherjarverkfall Eflingar í borginni á Fyrirhugað allsherjarverkfall félagsmanna Eflingar sem starfa hjá Reykjavíkurborg hefst á miðnætti aðfararnótt mánudags 17. febrúar. Fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir Eflingar eru ótímabundnar. Innlent 14.2.2020 16:43 Brynhildur Guðjóns er nýr leikhússtjóri Borgarleikhússins Tekur við af Kristínu Eysteinsdóttur sem óskað hefur eftir því að hætta. Innlent 14.2.2020 15:28 Milljarður rís haldinn á mánudaginn Milljarður rís, bansbylting UN Women á Íslandi verður haldinn í Silfurbergi í Hörpu á mánudaginn næsta, milli klukkan 12:15 og 13. Lífið 14.2.2020 13:38 Stórt sár í húsþaki á Kjalarnesi Ætla má að alvarlegasta foktjónið sem orðið hefur á höfuðborgarsvæðinu, í hvassviðrinu sem gengið hefur yfir landið síðastliðinn sólarhring, hafi orðið á Kjalarnesi. Innlent 14.2.2020 12:19 Fjúkandi ferðamenn við Hörpu Óhætt er að segja að hvassviðrið við Reykjavíkurhöfn og Hörpu hafi verið mikið fyrir hádegi í dag. Svo mikið að þeir ferðamenn sem ákváðu að vaða út í óveðrið mættu á tíma ofjarli sínum. Innlent 14.2.2020 11:56 Gríðarlegir blossar yfir borginni Íbúar í Grafarholti og Úlfarsárdal urðu margir hverjir varir við gríðarmikla blossa sem bárust úr suðri á níunda tímanum í morgun. Innlent 14.2.2020 10:02 Vindmælar gefast upp í óveðrinu Minnst þrír vindmælar hafa hætt að senda gögn í óveðrinu í morgun. Einn í Hvalfirði, einn á Kjalarnesi og einn undir Eyjafjöllum. Innlent 14.2.2020 09:52 Svona eru aðstæður á Sæbraut í óveðrinu Óveðrið er nú í hámarki á höfuðborgarsvæðinu og má glögglega sjá að íbúar hafa tekið ráðleggingum almannavarna og halda sig í stórum mæli heima hjá sér framan af degi. Innlent 14.2.2020 08:18 Draugaborgin Reykjavík Fáir hafa verið á ferli á höfuðborgarsvæðinu í morgun vegna aftakaveðurs sem gengur nú yfir sunnanvert landið. Innlent 14.2.2020 08:18 Þakklæðningar fjúka á haf út á Kjalarnesi Nokkrir hópar frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg eru að störfum á Kjalarnesi þar sem mikið hefur borist af tilkynningum um foktjón. Innlent 14.2.2020 07:24 Best að reikna með því versta "Það er þá bara bónus ef það verður aðeins minna,“ segir Hjálmar Björgvinsson, deildarstjóri Almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra. Innlent 14.2.2020 06:40 62 m/s á Kjalarnesi Aðgerðastjórn gerir ráð fyrir að aftakaveður gangi inn á höfuðborgarsvæðið núna klukkan 7 Innlent 14.2.2020 06:17 Óveður skollið á í borginni Óveðrið sem spáð hefur verið á höfuðborgarsvæðinu er farið að segja til sín. Verulega fór að bæta í vind um klukkan þrjú í nótt en veðurspáin gerir ráð fyrir vindhraða á bilinu 20-30 m/sek í borginni og mun veðrið verða verst í efri byggðum. Innlent 14.2.2020 04:35 Sprengilægðarvaktin hafin í Skógarhlíð Samhæfingarmiðstöð almannavarna í Skógarhlíð vegna veðursins sem ganga á yfir landið í nótt og á morgun verður virkjuð á miðnætti. Innlent 13.2.2020 23:54 Íbúar hjúkrunarheimilis komast ekki í bað vegna verkfallsins Íbúar á hjúkrunarheimilum borgarinnar hafa margir hverjir ekki komist í bað á meðan á verkfalli Eflingar hefur staðið og ekki hefur verið skipt um á rúmum þeirra. Forstöðukona eins af heimilunum segir að slíkt gangi ekki til lengdar. Innlent 13.2.2020 17:33 Örtröð og tómar hillur í aðdraganda sprengilægðarinnar Íbúar á höfuðborgarsvæðinu lögðu margir leið sína í kjörbúðir eftir vinnu í dag og birgðu sig upp af matvælum fyrir sprengilægðina sem skellur á strax í nótt. Innlent 13.2.2020 20:33 Skásta veðrið í Vesturbænum og Hlíðunum Veðrið á höfuðborgarsvæðinu á morgun verður verst í efri byggðum og við ströndina en erfiðara er að segja til um svæðin þar sem skjólsælla verður. Innlent 13.2.2020 19:44 Úrkoman verður helsti óvissuþátturinn í höfuðborginni Sprengilægðin sem ganga á yfir landið í nótt og á morgun verður fyrr á ferðinni en fyrstu spár gerðu ráð fyrir. Innlent 13.2.2020 18:07 Nýr Borgarleikhússtjóri ráðinn á næstu dögum Stjórn Leikfélags Reykjavíkur hefur orðið við ósk Krístinar Eysteinsdóttur borgarleikhússtjóra um að hún fái að ljúka störfum fyrr en áætlað var. Gengið verður frá ráðningu nýs leikhústjóra á næstu dögum. Innlent 13.2.2020 17:12 Öll kennsla í Reykjavík fellur niður á morgun Öll kennsla í leikskólum og grunnskólum í Reykjavík fellur niður á morgun vegna óveðurs í nótt og fyrramálið. Innlent 13.2.2020 16:33 Kristín vill losna sem fyrst úr stóli Borgarleikhússtjóra Kristín Eysteinsdóttir Borgarleikhússtjóri hefur óskað eftir starfslokum hjá Borgarleikhúsinu einu og hálfu ári áður en hennar vertíð í húsinu á að ljúka. Hún greinir samstarfsfólki sínu frá þessu í tölvupósti og segist vera að hlusta á hjartað. Innlent 13.2.2020 15:32 Stjörnurnar mættu á forsýningu Steinda Con Steinþór Hróar Steinþórsson fer af stað með nýja þætti á Stöð 2 annað kvöld og bera þeir nafnið Steindacon. Lífið 13.2.2020 13:55 Opin fyrir því að semja sérstaklega við starfsfólk á leikskólum Harpa Ólafsdóttir, formaður samninganefndar Reykjavíkurborgar segist vera opin fyrir því að ræða kjör starfsfólks á leikskólum sérstaklega. Ótímabundið verkfall Eflingarstarfsfólks sem skellur á laust fyrir miðnætti á mánudag sé mikið áhyggjuefni. Innlent 13.2.2020 14:23 Ákveðið að fresta Milljarði rís Óveðrið sem spáð er á landinu öllu frá miðnætti hefur sín áhrif. Innlent 13.2.2020 11:55 Urðu af 12,7 milljarða árangurstengdri greiðslu Alls hafa tvær milljónir spilara skráð sig að nýrri farsímaútgáfu tölvuleiksins EVE Online sem gengur undir nafninu EVE Echoes. Viðskipti innlent 13.2.2020 06:50 « ‹ 328 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
Boðað allsherjarverkfall félagsmanna Eflingar hefst á miðnætti annað kvöld Samninganefnd Eflingar hittist í morgun til að fara yfir næstu skref í kjaraviðræðum við Reykjavíkurborg. Önnur nefnd Eflingar á fund með Samtökum sveitarfélaga hjá Ríkissáttasemjara á mánudag. Efling hefur boðað til allsherjarverkfalls sem hefst á miðnætti annað kvöld. Innlent 15.2.2020 11:49
Kolbeinn blótar enn í nýrri þýðingu Tinnabókanna Í dag er haldið upp á endurútgáfu fyrstu tveggja Tinnabókanna hjá útgáfufélaginu Froski. Menning 14.2.2020 20:10
Ferðamenn nutu óveðursins í Reykjavík í dag Erlendir ferðamenn í Reykjavík kipptu sér lítið upp við óveðrið sem gekk yfir í morgun. Nokkrir þeirra hreinlega nutu þess að upplifa alíslenska vetrarlægð. Innlent 14.2.2020 18:54
Allir íbúar á höfuðborgarsvæðinu komnir aftur með heitt vatn Heitavatnslaust hefur verið í efri byggðum á höfuðborgarsvæðinu frá því klukkan sex í kvöld. Innlent 14.2.2020 18:57
Mikið tjón víða um land eftir lægðina Gríðarlegt tjón varð víða þegar ein versta óveðurslægð síðustu ára gekk yfir landið. Maður slasaðist þegar þakplata fauk á hann. Bílar skemmdust, rúður brotnuðu og klæðningar á byggingum fuku. Þá sló rafmagni út þegar rafmagnsstaurar brotnuðu undan veðurhamnum. Innlent 14.2.2020 18:31
Á miðnætti á sunnudag skellur allsherjarverkfall Eflingar í borginni á Fyrirhugað allsherjarverkfall félagsmanna Eflingar sem starfa hjá Reykjavíkurborg hefst á miðnætti aðfararnótt mánudags 17. febrúar. Fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir Eflingar eru ótímabundnar. Innlent 14.2.2020 16:43
Brynhildur Guðjóns er nýr leikhússtjóri Borgarleikhússins Tekur við af Kristínu Eysteinsdóttur sem óskað hefur eftir því að hætta. Innlent 14.2.2020 15:28
Milljarður rís haldinn á mánudaginn Milljarður rís, bansbylting UN Women á Íslandi verður haldinn í Silfurbergi í Hörpu á mánudaginn næsta, milli klukkan 12:15 og 13. Lífið 14.2.2020 13:38
Stórt sár í húsþaki á Kjalarnesi Ætla má að alvarlegasta foktjónið sem orðið hefur á höfuðborgarsvæðinu, í hvassviðrinu sem gengið hefur yfir landið síðastliðinn sólarhring, hafi orðið á Kjalarnesi. Innlent 14.2.2020 12:19
Fjúkandi ferðamenn við Hörpu Óhætt er að segja að hvassviðrið við Reykjavíkurhöfn og Hörpu hafi verið mikið fyrir hádegi í dag. Svo mikið að þeir ferðamenn sem ákváðu að vaða út í óveðrið mættu á tíma ofjarli sínum. Innlent 14.2.2020 11:56
Gríðarlegir blossar yfir borginni Íbúar í Grafarholti og Úlfarsárdal urðu margir hverjir varir við gríðarmikla blossa sem bárust úr suðri á níunda tímanum í morgun. Innlent 14.2.2020 10:02
Vindmælar gefast upp í óveðrinu Minnst þrír vindmælar hafa hætt að senda gögn í óveðrinu í morgun. Einn í Hvalfirði, einn á Kjalarnesi og einn undir Eyjafjöllum. Innlent 14.2.2020 09:52
Svona eru aðstæður á Sæbraut í óveðrinu Óveðrið er nú í hámarki á höfuðborgarsvæðinu og má glögglega sjá að íbúar hafa tekið ráðleggingum almannavarna og halda sig í stórum mæli heima hjá sér framan af degi. Innlent 14.2.2020 08:18
Draugaborgin Reykjavík Fáir hafa verið á ferli á höfuðborgarsvæðinu í morgun vegna aftakaveðurs sem gengur nú yfir sunnanvert landið. Innlent 14.2.2020 08:18
Þakklæðningar fjúka á haf út á Kjalarnesi Nokkrir hópar frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg eru að störfum á Kjalarnesi þar sem mikið hefur borist af tilkynningum um foktjón. Innlent 14.2.2020 07:24
Best að reikna með því versta "Það er þá bara bónus ef það verður aðeins minna,“ segir Hjálmar Björgvinsson, deildarstjóri Almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra. Innlent 14.2.2020 06:40
62 m/s á Kjalarnesi Aðgerðastjórn gerir ráð fyrir að aftakaveður gangi inn á höfuðborgarsvæðið núna klukkan 7 Innlent 14.2.2020 06:17
Óveður skollið á í borginni Óveðrið sem spáð hefur verið á höfuðborgarsvæðinu er farið að segja til sín. Verulega fór að bæta í vind um klukkan þrjú í nótt en veðurspáin gerir ráð fyrir vindhraða á bilinu 20-30 m/sek í borginni og mun veðrið verða verst í efri byggðum. Innlent 14.2.2020 04:35
Sprengilægðarvaktin hafin í Skógarhlíð Samhæfingarmiðstöð almannavarna í Skógarhlíð vegna veðursins sem ganga á yfir landið í nótt og á morgun verður virkjuð á miðnætti. Innlent 13.2.2020 23:54
Íbúar hjúkrunarheimilis komast ekki í bað vegna verkfallsins Íbúar á hjúkrunarheimilum borgarinnar hafa margir hverjir ekki komist í bað á meðan á verkfalli Eflingar hefur staðið og ekki hefur verið skipt um á rúmum þeirra. Forstöðukona eins af heimilunum segir að slíkt gangi ekki til lengdar. Innlent 13.2.2020 17:33
Örtröð og tómar hillur í aðdraganda sprengilægðarinnar Íbúar á höfuðborgarsvæðinu lögðu margir leið sína í kjörbúðir eftir vinnu í dag og birgðu sig upp af matvælum fyrir sprengilægðina sem skellur á strax í nótt. Innlent 13.2.2020 20:33
Skásta veðrið í Vesturbænum og Hlíðunum Veðrið á höfuðborgarsvæðinu á morgun verður verst í efri byggðum og við ströndina en erfiðara er að segja til um svæðin þar sem skjólsælla verður. Innlent 13.2.2020 19:44
Úrkoman verður helsti óvissuþátturinn í höfuðborginni Sprengilægðin sem ganga á yfir landið í nótt og á morgun verður fyrr á ferðinni en fyrstu spár gerðu ráð fyrir. Innlent 13.2.2020 18:07
Nýr Borgarleikhússtjóri ráðinn á næstu dögum Stjórn Leikfélags Reykjavíkur hefur orðið við ósk Krístinar Eysteinsdóttur borgarleikhússtjóra um að hún fái að ljúka störfum fyrr en áætlað var. Gengið verður frá ráðningu nýs leikhústjóra á næstu dögum. Innlent 13.2.2020 17:12
Öll kennsla í Reykjavík fellur niður á morgun Öll kennsla í leikskólum og grunnskólum í Reykjavík fellur niður á morgun vegna óveðurs í nótt og fyrramálið. Innlent 13.2.2020 16:33
Kristín vill losna sem fyrst úr stóli Borgarleikhússtjóra Kristín Eysteinsdóttir Borgarleikhússtjóri hefur óskað eftir starfslokum hjá Borgarleikhúsinu einu og hálfu ári áður en hennar vertíð í húsinu á að ljúka. Hún greinir samstarfsfólki sínu frá þessu í tölvupósti og segist vera að hlusta á hjartað. Innlent 13.2.2020 15:32
Stjörnurnar mættu á forsýningu Steinda Con Steinþór Hróar Steinþórsson fer af stað með nýja þætti á Stöð 2 annað kvöld og bera þeir nafnið Steindacon. Lífið 13.2.2020 13:55
Opin fyrir því að semja sérstaklega við starfsfólk á leikskólum Harpa Ólafsdóttir, formaður samninganefndar Reykjavíkurborgar segist vera opin fyrir því að ræða kjör starfsfólks á leikskólum sérstaklega. Ótímabundið verkfall Eflingarstarfsfólks sem skellur á laust fyrir miðnætti á mánudag sé mikið áhyggjuefni. Innlent 13.2.2020 14:23
Ákveðið að fresta Milljarði rís Óveðrið sem spáð er á landinu öllu frá miðnætti hefur sín áhrif. Innlent 13.2.2020 11:55
Urðu af 12,7 milljarða árangurstengdri greiðslu Alls hafa tvær milljónir spilara skráð sig að nýrri farsímaútgáfu tölvuleiksins EVE Online sem gengur undir nafninu EVE Echoes. Viðskipti innlent 13.2.2020 06:50