Reykjanesbær

Gefur eftir helming launa sinna
Mikael Nikulásson, þjálfari Njarðvíkur í knattspyrnu, hefur ákveðið að gefa eftir hluta af launum sínum sem þjálfari liðsins en mörg lið róa lífróður þessa daganna vegna ástandsins sem upp er komin vegna kórónuveirunnar.

Land rís á ný undir Þorbirni
Síðustu daga hefur þensla hafist á ný undir Þorbirni á Reykjanesi, á sömu slóðum og landrisið sem hófst í janúar.

Tíu í sóttkví eftir crossfittíma
Einstaklingum sem sóttu líkamsræktartíma á vegum Crossfit Suðurnes í Sporthúsinu þann 7. mars síðastliðinn hefur verið gert að fara í sóttkví eftir að líkamsræktarkennari greindist með kórónuveiruna.

Sonur Brentons Birmingham skoraði sín fyrstu stig fyrir Njarðvík í gær
Fimmtán ára sonur eins besta körfuboltamanns sem hefur leikið hér á landi skoraði sín fyrstu stig í efstu deild í gær.

Fjölmennu Nettómóti frestað vegna neyðarstigs
Mótsnefnd Nettómótsins í körfubolta, þar sem yfir 1.300 börn og unglingar voru skráð til keppni, ákvað nú síðdegis að fresta mótinu um ótilgreindan tíma vegna kórónuveirunnar.

Fara eftir ráðleggingum og halda fjölmennt krakkamót
Áhyggjufullir foreldrar og tuttugu lið hafa afboðað komu sína.

150 skjálftar við Reykjanestá
Upp úr hádegi í dag jókst aftur virkni í jarðskjálftahrinu sem verið hefur í gangi nálægt Reykjanestá allt frá 15. febrúar.

Sýknaður af því að hafa kysst og káfað á fjórtán ára stúlku
Ungur maður var í dag sýknaður af því að hafa kysst og káfað á fjórtán ára stúlku árið 2014 af Héraðsdómi Reykjaness. Maðurinn var 21 árs gamall þegar atvikið átti sér stað og er hann af dómnum ekki talinn hafa einbeittan brotavilja.

Gekk berserksgang vopnaður öxi, járnröri og stórum hníf en gengur laus
Ungur karlmaður sem reif upp öxi og braut og bramlaði í verslun úrsmiðs í Reykjanesbæ í síðustu viku. gengur laus. Hann var einnig vopnaður stórum hníf og járnröri.

Hvetja íbúa til þess að læsa hurðum, bifreiðum og geymslum
Lögreglan á Suðurnesjum hvetur íbúa í Reykjanesbæ til að læsa hurðum, bifreiðum og geymslum vegna einstaklings sem hefur verið að fara inn í heimahús og bílskúra á svæðinu.

Úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald eftir að hafa ráðist inn með öxi
Karlmaður sem grunaður er um tilraun til vopnaðs ráns í skartgripaverslun í Reykjanesbæ í vikunni hefur verið úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald að beiðni lögreglunnar á Suðurnesjum.

Tekinn með kókaín innvortis og í fórum sínum
Lögregla á Suðurnesjum handtók fyrr í mánuðinum erlendan karlmann eftir að tollgæslan hafði stöðvað hann vegna gruns um að hann væri með fíkniefni meðferðis.

Hringanórinn hámar í sig síld og er tekinn að hressast
Hefur fengið nafnið Kári.

Hin meinta haglabyssa var í raun ryksugurör
Georg Viðar Hannah, úrsmíðameistari við Hafnargötu í Reykjanesbæ, greip til ryksugurörs þegar karlmaður í annarlegu ástandi réðst inn í verslun sem þeir feðgar reka í bænum.

Vörðust vopnaða manninum með ryksuguröri
Viðskiptavinur á leið frá úrsmiðnum sá vopnaðan mann á leið inn og gerði lögreglu viðvart.

Mikið tjón á innanstokksmunum eftir vopnað rán
Mikið tjón varð á innanstokksmunum eftir tilraun til vopnaðs ráns hjá úrsmið í Keflavík í dag. Glerborð sem hafa skartgripi til sýnis eru mölbrotin eftir að ungur karlmaður hjó í þau með öxi. Engan sakaði en starfsfólk kom sér strax í skjól.

Vopnað rán hjá úrsmið í Reykjanesbæ
Vopnað rán var framið í verslun í Reykjanesbæ í dag.

Rann út af Reykjanesbraut og valt á hliðina
Ökumaður bílsins sem fór út af veginum er talinn óslasaður en bíllinn er þónokkuð skemmdur.

Beint á ball í Njarðvík eftir bílslys á Njálsgötu
Meðlimir hljómsveitarinnar Á móti sól lentu í árekstri á Njálsgötu í Reykjavík í gær. Frá þessu greinir sveitin á Facebook.

„Mitt mat er að það verði alls ekki óbyggilegt á Reykjanesskaganum“
Vísindaráð almannavarna kom saman til fundar í dag vegna nýjustu gagna úr mælingum við Þorbjörn og Svartsengi.

Ekki til viðbragðsáætlun vegna heita vatnsins á Suðurnesjum
Ekki eru til neinar áætlanir um það hvernig bregðast skuli við því ef framboð á heitu vatni stöðvast til sveitarfélaga á Suðurnesjum vegna jarðhræringa eða eldsumbrota.

Hér telur jarðeðlisfræðingurinn líklegast að gossprungan opnist
Komi til eldgoss þykir líklegast að það verði á sprungu norðvestan Þorbjarnar. Þá myndi fjallið virka eins og varnargarður fyrir Grindvíkinga.

Alvarlegast ef hitaveitan bregst segir bæjarstjórinn í Grindavík
Hann hefur vakið athygli þingnefndar á því að hugsanlega þurfi að auka fjárveitingar til ýmissa stofnanna ef þær þurfa að bregðast við.

Slökkvilið kallað út vegna elds á Ásbrú
Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja hefur verið kallað út vegna elds í fjölbýlishúsi við Bogabraut á Ásbrú í Reykjanesbraut.

Grindvíkingar gantast með hugsanlegt eldgos
Jón Gauti Dagbjartsson strandveiðihetja er pollrólegur vegna hugsanlegs eldgoss

Eftirlitsnefnd með störfum lögreglu skoðar eftirför á Sandgerðisvegi
Kona liggur þungt haldin á sjúkrahúsi eftir að ökumaðurinn sem lögreglan veitti eftirför, lenti í hörðum árekstri við bíl sem konan var farþegi í.

Hótel Skúla á Ásbrú skellir í lás
Base hótel á Ásbrú á Reykjanesi, sem er í eigu félags Skúla Mogensen, fyrrverandi forstjóra og eiganda Wow air, hefur lokað og hætt rekstri.

Stal fullri innkaupakerru í gegnum sjálfsafgreiðslukassa
Lögreglu á Suðurnesjum hefur borist kæra vegna þjófnaðar í verslun í Reykjanesbæ.

Kópurinn vannærður og þjáist af augnsýkingu
Vonir standa til að hægt verði að sleppa kópnum.

Markmiðið að koma litla kópnum sem fyrst aftur út í sjó
Lítill kópur sem fannst illa haldinn á Suðurnesjum í morgun hefst nú við í Húsdýragarðinum. Markmiðið er að koma honum sem fyrst aftur heim í sjóinn.