Hveragerði Með bækistöðvar í Hveragerði og keppa í golfi í dag Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta undirbýr sig á nýjum stað fyrir fyrsta leik í undankeppni heimsmeistaramótsins. Fótbolti 16.9.2021 15:13 Þrettán í sóttkví eftir smit hjá starfsmönnum Heilsustofnunar í Hveragerði Alls hafa þrettán verið sendir í sóttkví eftir að tveir starfsmenn Heilsustofnunar í Hveragerði greindust með Covid-19 í gær. Innlent 8.9.2021 09:59 Þakkar lífsgæðum landsbyggðarinnar í túnfæti Reykjavíkur fyrir mikinn vöxt Íbúum Hveragerðis hefur fjölgað um hátt í fimmtung á þremur árum og tvö hundruð íbúðir eru nú í byggingu til að mæta þeirri fjölgun. Bæjarstjórinn reiknar með að bæjarbúar verði orðnir fimm þúsund eftir tíu ár, en þeir voru 2.777 um áramótin síðustu. Innlent 7.9.2021 22:17 Blómstrandi atvinnulíf á Suðurlandi Atvinnuástand á Suðurlandi hefur sjaldan eða aldrei verið eins gott og um þessar mundir. Víða vantar þó fólk til starfa eins og í ferðaþjónustu og við byggingaframkvæmdir. Innlent 21.8.2021 13:13 55 í sóttkví vegna smita tengdum Heilsustofnun Starfsemi Heilsustofnunar er komin af stað aftur eftir tveggja daga meðferðahlé á meðan unnið var að smitrakningu eftir að skjólstæðingur greindist með kórónuveiruna síðastliðinn þriðjudag. Alls eru nú 55 í sóttkví vegna tveggja einstaklinga sem hafa dvalið hjá Heilsustofnun og greinst með veiruna. Innlent 20.8.2021 10:58 Allt stopp á Heilsustofnun eftir að skjólstæðingur greindist Skjólstæðingur á Heilsustofnun í Hveragerði greindist með Covid-19 um hádegisbil í dag. Gert hefur verið hlé á öllu endurhæfingarstarfi vegna þessa á meðan unnið er að smitrakningu. Innlent 17.8.2021 15:34 Allir heimilismenn virðast hafa sloppið við smit Enginn heimilismaður á hjúkrunarheimilinu Ási greindist smitaður af kórónuveirunni í skimun sem var gerð á þeim í gær. Starfsmaður hjúkrunarheimilisins greindist með veiruna fyrr í vikunni. Innlent 31.7.2021 09:53 Starfsmaður á hjúkrunarheimilinu Ási greindist smitaður Starfsmaður á hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði hefur greinst smitaður af kórónuveirunni. Starfsmaðurinn var síðast í vinnu á miðvikudag. Innlent 30.7.2021 09:56 Löng bílaröð á Suðurlandsvegi eftir þriggja bíla árekstur Árekstur varð á Þjóðvegi 1 nærri Hveragerði í hádeginu í dag. Löng bílaröð nær nú eftir Suðurlandsvegi frá Hveragerði og upp Kambana. Innlent 24.7.2021 13:38 Þétt umferð á milli Reykjavíkur og Selfoss Mikil umferðarteppa er á þjóðveginum úr Reykjavík og yfir Hellisheiði. Frá miðnætti hafa meira en sex þúsund bílar keyrt yfir Hellisheiðina og rúmlega sjö þúsund keyrt um Sandskeið á sama tíma. Innlent 17.7.2021 14:42 Beinin sem fundust í Kömbunum ekki mannabein Bein þau sem tekin voru til rannsóknar eftir að þau fundust í hraungjótu í Kömbum í gærkvöldi hafa nú verið skoðuð af sérfræðingi. Niðurstaðan er að ekki er um mannabein að ræða. Innlent 7.7.2021 16:36 Rannsaka beinaleifar og muni sem fundust í Kömbunum Lögregla hefur nú til rannsóknar beinaleifar og ýmsa muni sem fundust í Kömbunum fyrir ofan Hveragerði í gær. Innlent 7.7.2021 08:47 Dansað á Miklatúni í tilefni dagsins Forsætisráðherra flutti hátíðlegt ávarp á Austurvelli í dag þegar þjóðhátíðardegi Íslendinga var fagnað. Fjórtán voru sæmdir fálkaorðunni en hátíðarhöld voru hófleg vegna samkomutakmarkanna. Innlent 17.6.2021 19:01 Framkvæmdum í Kömbunum frestað til morguns Búið er að fresta vegaframkvæmdum í Kömbunum sem voru á dagskrá í dag vegna veðurs. Þess í stað er stefnt á að ráðast í framkvæmdirnar í fyrramálið. Innlent 7.6.2021 08:59 Búi Steinn vann stærsta utanvegahlaup Íslands Búi Steinn Kárason kom fyrstur í mark í 160 kílómetra utanvegahlaupinu Hengill Ultra Trail. Hlaupið var ræst klukkan tvö í gær og kláraði Búi á tímanum 23:50:40. Lífið 5.6.2021 15:42 Tuttugu hlauparar lagðir af stað í 161 kílómetra keppni á Hengilsvæðinu Klukkan tvö í dag voru tuttugu hlauparar ræstir út í lengstu vegalengd keppninnar Hengill Ultra. Hlaupararnir fara 161 kílómetra og fóru af stað frá Hveragerði í rigningu og roki. Lífið 4.6.2021 17:31 Mathöll, bar, hótel og fleira í Gróðurhúsinu í Hveragerði Mikil uppbygging er í kortunum í Hveragerði en þar verður nýr áfangastaður sem ber nafnið Gróðurhúsið opnaður í sumar. Þar verður hótel, verslanir, mathöll, kaffihús, bar, ísbúð, sælkeraverslun og annars konar þjónusta í boði fyrir heimamenn og innlenda og erlenda ferðamenn. Viðskipti innlent 2.6.2021 07:50 Áður í Eden Mörg eigum við góðar minningar um ísbíltúr í Hveragerði. Gott stopp í Eden þar sem hægt var að skoða blómin í gróðurhúsinu, fá sér að snæða, njóta myndlistar og fá sér sæti með fjölskyldunni í básunum góðu. Skoðun 26.5.2021 14:30 Kýldi konu algjörlega að tilefnislausu í Hveragerði Tæplega þrítugur karlmaður hefur verið dæmdur í sextíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa kýlt konu að tilefnislausu í Hveragerði í desember 2019. Þá þarf hann að greiða henni 300 þúsund krónur í bætur. Innlent 17.5.2021 10:57 Opna kaffihús og boða mikla uppbyggingu í Reykjadal Nýtt kaffihús opnaði um liðna helgi við minni Reykjadals í Hveragerði og hefur vakið þónokkra athygli. Mikil uppbygging hefur farið fram í Reykjadal að undanförnu. Göngustígar þangað hafa verið lagfærðir og búið er að malbika vegin alveg að gönguleiðinni, og sömuleiðis malbika bílastæði sem áður voru malarlögð. Viðskipti innlent 16.5.2021 21:01 Nei ráðherra - Hlegið og hlegið í Hveragerði Þakið ætlaði að rifna af leikhúsinu í Hveragerði í gærkvöldi þegar leikfélag bæjarins frumsýndi farsann „Nei ráðherra", þar sem hver uppákoman rak aðra á sinn óborganlega og bráðfyndna hátt. Menning 15.5.2021 20:10 Eldur í bílskúr við Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði Eldur kom upp í bílskúr við Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði fyrr í kvöld. Töluverðan reyk lagði frá bílskúrnum og var slökkvilið í Hveragerði og Selfossi kallað út. Innlent 7.5.2021 23:29 Hamar deildarmeistari eftir að hætt var við tímabilið Karlalið Hamars er deildarmeistari í blaki árið 2021. Þetta kom fram í tilkynningu blaksambands Íslands nú í morgun. Sport 15.4.2021 17:30 Níu hundruð manns bólusettir á Selfossi í gær og í dag Um fimm hundruð manns úr Hveragerði, Þorlákshöfn, uppsveitum Árnessýslu og frá Selfossi fá bólusetningu í dag og fjögur hundruð manns af þessum svæðum fengu bólusetningu í gær. Innlent 10.4.2021 12:23 „Ef þið farið að rífast, þá sel ég“ „Mamma sagði strax að við ættum að halda áfram og reka fyrirtækið í minningu pabba. En hún sagði líka við okkur: Ef þið farið að rífast, þá sel ég,“ segir Guðrún Hafsteinsdóttir um það þegar systkinin tóku við rekstri Kjörís í kjölfar þess að faðir þeirra, Hafsteinn Kristinsson, var bráðkvaddur. Atvinnulíf 28.3.2021 08:00 Guðrún Hafsteinsdóttir vill fyrsta sætið í Suðurkjördæmi Guðrún Hafsteinsdóttir, fyrrverandi formaður Samtaka iðnaðarins og markaðsstjóri Kjörís, býður sig fram í fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi sem fram fer í maí. Þetta tilkynnti hún á aðalfundi Sjálfstæðisfélags Hveragerðis í kvöld. Innlent 24.2.2021 21:27 Hættustig vegna jarðskjálftanna nú einnig í Árnessýslu Hættustig almannavarna vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesskaga er nú einnig í gildi í Árnessýslu. Fyrr í dag var hættustigi lýst yfir á Reykjanesi og höfuðborgarsvæðinu. Innlent 24.2.2021 20:24 Hveragerði, Ölfus og Árborg keppast um nýja íbúa „Við erum bara í heilbrigðri samkeppni um hver er bestur“, segir bæjarstjóri Hveragerðisbæjar en mikil fjögun íbúa á sér nú stað í Hveragerði, Árborg og í Ölfusi en allt eru þetta nágranna sveitarfélög, sem keppst um að fá nýtt fólk til sín. Innlent 21.2.2021 15:26 Stóðu við stóru orðin og fengu sér allar Hamarshúðflúr Þær munu örugglega ekki gleyma fyrsta tímabili kvennafótboltaliðs Hamars í bráð en ef það er einhver hætta á því þá nægir þeim hér eftir að skoða bara upphandlegginn sinn. Íslenski boltinn 4.2.2021 13:00 „Ég var alveg viss um að ég myndi deyja næst“ „Mér líður alveg bærilega en þetta er búið að taka ótrúlega langan tíma,“ segir Pétur Reynisson, sem nýlega lauk endurhæfingu á Reykjalundi vegna Covid-19 eftirkasta. Pétur missti báða foreldra sína í vegna Covid-19 og voru þau fyrst til að falla frá vegna faraldursins hér á landi. Lífið 23.1.2021 07:00 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 14 ›
Með bækistöðvar í Hveragerði og keppa í golfi í dag Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta undirbýr sig á nýjum stað fyrir fyrsta leik í undankeppni heimsmeistaramótsins. Fótbolti 16.9.2021 15:13
Þrettán í sóttkví eftir smit hjá starfsmönnum Heilsustofnunar í Hveragerði Alls hafa þrettán verið sendir í sóttkví eftir að tveir starfsmenn Heilsustofnunar í Hveragerði greindust með Covid-19 í gær. Innlent 8.9.2021 09:59
Þakkar lífsgæðum landsbyggðarinnar í túnfæti Reykjavíkur fyrir mikinn vöxt Íbúum Hveragerðis hefur fjölgað um hátt í fimmtung á þremur árum og tvö hundruð íbúðir eru nú í byggingu til að mæta þeirri fjölgun. Bæjarstjórinn reiknar með að bæjarbúar verði orðnir fimm þúsund eftir tíu ár, en þeir voru 2.777 um áramótin síðustu. Innlent 7.9.2021 22:17
Blómstrandi atvinnulíf á Suðurlandi Atvinnuástand á Suðurlandi hefur sjaldan eða aldrei verið eins gott og um þessar mundir. Víða vantar þó fólk til starfa eins og í ferðaþjónustu og við byggingaframkvæmdir. Innlent 21.8.2021 13:13
55 í sóttkví vegna smita tengdum Heilsustofnun Starfsemi Heilsustofnunar er komin af stað aftur eftir tveggja daga meðferðahlé á meðan unnið var að smitrakningu eftir að skjólstæðingur greindist með kórónuveiruna síðastliðinn þriðjudag. Alls eru nú 55 í sóttkví vegna tveggja einstaklinga sem hafa dvalið hjá Heilsustofnun og greinst með veiruna. Innlent 20.8.2021 10:58
Allt stopp á Heilsustofnun eftir að skjólstæðingur greindist Skjólstæðingur á Heilsustofnun í Hveragerði greindist með Covid-19 um hádegisbil í dag. Gert hefur verið hlé á öllu endurhæfingarstarfi vegna þessa á meðan unnið er að smitrakningu. Innlent 17.8.2021 15:34
Allir heimilismenn virðast hafa sloppið við smit Enginn heimilismaður á hjúkrunarheimilinu Ási greindist smitaður af kórónuveirunni í skimun sem var gerð á þeim í gær. Starfsmaður hjúkrunarheimilisins greindist með veiruna fyrr í vikunni. Innlent 31.7.2021 09:53
Starfsmaður á hjúkrunarheimilinu Ási greindist smitaður Starfsmaður á hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði hefur greinst smitaður af kórónuveirunni. Starfsmaðurinn var síðast í vinnu á miðvikudag. Innlent 30.7.2021 09:56
Löng bílaröð á Suðurlandsvegi eftir þriggja bíla árekstur Árekstur varð á Þjóðvegi 1 nærri Hveragerði í hádeginu í dag. Löng bílaröð nær nú eftir Suðurlandsvegi frá Hveragerði og upp Kambana. Innlent 24.7.2021 13:38
Þétt umferð á milli Reykjavíkur og Selfoss Mikil umferðarteppa er á þjóðveginum úr Reykjavík og yfir Hellisheiði. Frá miðnætti hafa meira en sex þúsund bílar keyrt yfir Hellisheiðina og rúmlega sjö þúsund keyrt um Sandskeið á sama tíma. Innlent 17.7.2021 14:42
Beinin sem fundust í Kömbunum ekki mannabein Bein þau sem tekin voru til rannsóknar eftir að þau fundust í hraungjótu í Kömbum í gærkvöldi hafa nú verið skoðuð af sérfræðingi. Niðurstaðan er að ekki er um mannabein að ræða. Innlent 7.7.2021 16:36
Rannsaka beinaleifar og muni sem fundust í Kömbunum Lögregla hefur nú til rannsóknar beinaleifar og ýmsa muni sem fundust í Kömbunum fyrir ofan Hveragerði í gær. Innlent 7.7.2021 08:47
Dansað á Miklatúni í tilefni dagsins Forsætisráðherra flutti hátíðlegt ávarp á Austurvelli í dag þegar þjóðhátíðardegi Íslendinga var fagnað. Fjórtán voru sæmdir fálkaorðunni en hátíðarhöld voru hófleg vegna samkomutakmarkanna. Innlent 17.6.2021 19:01
Framkvæmdum í Kömbunum frestað til morguns Búið er að fresta vegaframkvæmdum í Kömbunum sem voru á dagskrá í dag vegna veðurs. Þess í stað er stefnt á að ráðast í framkvæmdirnar í fyrramálið. Innlent 7.6.2021 08:59
Búi Steinn vann stærsta utanvegahlaup Íslands Búi Steinn Kárason kom fyrstur í mark í 160 kílómetra utanvegahlaupinu Hengill Ultra Trail. Hlaupið var ræst klukkan tvö í gær og kláraði Búi á tímanum 23:50:40. Lífið 5.6.2021 15:42
Tuttugu hlauparar lagðir af stað í 161 kílómetra keppni á Hengilsvæðinu Klukkan tvö í dag voru tuttugu hlauparar ræstir út í lengstu vegalengd keppninnar Hengill Ultra. Hlaupararnir fara 161 kílómetra og fóru af stað frá Hveragerði í rigningu og roki. Lífið 4.6.2021 17:31
Mathöll, bar, hótel og fleira í Gróðurhúsinu í Hveragerði Mikil uppbygging er í kortunum í Hveragerði en þar verður nýr áfangastaður sem ber nafnið Gróðurhúsið opnaður í sumar. Þar verður hótel, verslanir, mathöll, kaffihús, bar, ísbúð, sælkeraverslun og annars konar þjónusta í boði fyrir heimamenn og innlenda og erlenda ferðamenn. Viðskipti innlent 2.6.2021 07:50
Áður í Eden Mörg eigum við góðar minningar um ísbíltúr í Hveragerði. Gott stopp í Eden þar sem hægt var að skoða blómin í gróðurhúsinu, fá sér að snæða, njóta myndlistar og fá sér sæti með fjölskyldunni í básunum góðu. Skoðun 26.5.2021 14:30
Kýldi konu algjörlega að tilefnislausu í Hveragerði Tæplega þrítugur karlmaður hefur verið dæmdur í sextíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa kýlt konu að tilefnislausu í Hveragerði í desember 2019. Þá þarf hann að greiða henni 300 þúsund krónur í bætur. Innlent 17.5.2021 10:57
Opna kaffihús og boða mikla uppbyggingu í Reykjadal Nýtt kaffihús opnaði um liðna helgi við minni Reykjadals í Hveragerði og hefur vakið þónokkra athygli. Mikil uppbygging hefur farið fram í Reykjadal að undanförnu. Göngustígar þangað hafa verið lagfærðir og búið er að malbika vegin alveg að gönguleiðinni, og sömuleiðis malbika bílastæði sem áður voru malarlögð. Viðskipti innlent 16.5.2021 21:01
Nei ráðherra - Hlegið og hlegið í Hveragerði Þakið ætlaði að rifna af leikhúsinu í Hveragerði í gærkvöldi þegar leikfélag bæjarins frumsýndi farsann „Nei ráðherra", þar sem hver uppákoman rak aðra á sinn óborganlega og bráðfyndna hátt. Menning 15.5.2021 20:10
Eldur í bílskúr við Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði Eldur kom upp í bílskúr við Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði fyrr í kvöld. Töluverðan reyk lagði frá bílskúrnum og var slökkvilið í Hveragerði og Selfossi kallað út. Innlent 7.5.2021 23:29
Hamar deildarmeistari eftir að hætt var við tímabilið Karlalið Hamars er deildarmeistari í blaki árið 2021. Þetta kom fram í tilkynningu blaksambands Íslands nú í morgun. Sport 15.4.2021 17:30
Níu hundruð manns bólusettir á Selfossi í gær og í dag Um fimm hundruð manns úr Hveragerði, Þorlákshöfn, uppsveitum Árnessýslu og frá Selfossi fá bólusetningu í dag og fjögur hundruð manns af þessum svæðum fengu bólusetningu í gær. Innlent 10.4.2021 12:23
„Ef þið farið að rífast, þá sel ég“ „Mamma sagði strax að við ættum að halda áfram og reka fyrirtækið í minningu pabba. En hún sagði líka við okkur: Ef þið farið að rífast, þá sel ég,“ segir Guðrún Hafsteinsdóttir um það þegar systkinin tóku við rekstri Kjörís í kjölfar þess að faðir þeirra, Hafsteinn Kristinsson, var bráðkvaddur. Atvinnulíf 28.3.2021 08:00
Guðrún Hafsteinsdóttir vill fyrsta sætið í Suðurkjördæmi Guðrún Hafsteinsdóttir, fyrrverandi formaður Samtaka iðnaðarins og markaðsstjóri Kjörís, býður sig fram í fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi sem fram fer í maí. Þetta tilkynnti hún á aðalfundi Sjálfstæðisfélags Hveragerðis í kvöld. Innlent 24.2.2021 21:27
Hættustig vegna jarðskjálftanna nú einnig í Árnessýslu Hættustig almannavarna vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesskaga er nú einnig í gildi í Árnessýslu. Fyrr í dag var hættustigi lýst yfir á Reykjanesi og höfuðborgarsvæðinu. Innlent 24.2.2021 20:24
Hveragerði, Ölfus og Árborg keppast um nýja íbúa „Við erum bara í heilbrigðri samkeppni um hver er bestur“, segir bæjarstjóri Hveragerðisbæjar en mikil fjögun íbúa á sér nú stað í Hveragerði, Árborg og í Ölfusi en allt eru þetta nágranna sveitarfélög, sem keppst um að fá nýtt fólk til sín. Innlent 21.2.2021 15:26
Stóðu við stóru orðin og fengu sér allar Hamarshúðflúr Þær munu örugglega ekki gleyma fyrsta tímabili kvennafótboltaliðs Hamars í bráð en ef það er einhver hætta á því þá nægir þeim hér eftir að skoða bara upphandlegginn sinn. Íslenski boltinn 4.2.2021 13:00
„Ég var alveg viss um að ég myndi deyja næst“ „Mér líður alveg bærilega en þetta er búið að taka ótrúlega langan tíma,“ segir Pétur Reynisson, sem nýlega lauk endurhæfingu á Reykjalundi vegna Covid-19 eftirkasta. Pétur missti báða foreldra sína í vegna Covid-19 og voru þau fyrst til að falla frá vegna faraldursins hér á landi. Lífið 23.1.2021 07:00