Jafnréttismál Mótmæla að Tyrkir dragi sig úr Istanbúl-samningnum Þúsundir leituðu á götur út í stærstu borgum Tyrklands í dag til að mótmæla því að landið hafi formlega dregið sig einhliða úr Istanbúl-samningnum. Ákvörðunin hefur verið harðlega gagnrýnd af öðrum þjóðum sem eru aðilar að samningnum. Erlent 1.7.2021 20:29 Konur þurfa bara að klæða sig meira Imran Khan, forsætisráðherra Pakistan, hefur vakið hörð viðbrögð með ummælum sem hann lét falla um ástæður fjölda nauðgana í landinu. Ummælin lét hann falla í viðtali við blaðamann Axios. Erlent 25.6.2021 06:44 Forsætisráðherra undirritar samning um Jafnvægisvog Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Sigríður Hrund Pétursdóttir, formaður Félags kvenna í atvinnulífinu, undirrituðu í dag samstarfssamning um Jafnvægisvogina. Viðskipti innlent 24.6.2021 12:05 Gagnrýnir aðkomu Boga Nils að auglýsingu Kvenréttindafélagsins Sólveig Anna Jónsdóttir gagnrýnir aðkomu Boga Nils Bogasonar að auglýsingu Kvenréttindafélags Íslands. Hún sakar hann um að hafa leitt aðför gegn kvennastétt fyrir ári síðan. Innlent 20.6.2021 15:05 Enn langt í að jafnrétti verði náð að fullu Hundrað og fimm ár eru í dag frá því að konur fengu kosningarétt á Íslandi. Formaður Kvenréttindafélags Íslands segir mikilvægt að fagna þessum degi en bendir á að enn sé langt í að jafnrétti sé að fullu náð. Innlent 19.6.2021 13:59 Kona jaðarsetningar og forréttinda? Konan er fjörtíuogeitthvað býr á Íslandi, vel menntuð, með íslensku að móðurmáli, ljós á hörund, skortir engin fjárhagsleg gæði, er í vinnu. Skoðun 19.6.2021 09:30 Netagerð og kvenfrelsi Á morgun 19. júní fögnum við því að 106 ár eru liðin frá því að konur fengu fyrst almennan kosningarétt á Íslandi, samhliða því að eignalausir karlar hlutu rétt til að ganga kjörborðinu. Á réttindum kvenna voru þó takmarkanir þar sem ótti var við að konur myndu hreinlega taka lýðræðið yfir ef þær fengju allar kosningarétt á einu bretti. Skoðun 18.6.2021 17:01 Konur á Spáni mótmæla kynbundnu ofbeldi Konur á Spáni hafa mótmælt á götum úti eftir að lík hinnar sex ára Oliviu fannst á sjávarbotni undan ströndum Tenerife í fyrradag. Erlent 12.6.2021 14:42 Laus eftir níu ár í fangelsi fyrir þungunarrof Sara Rogel, sem var dæmd í þrjátíu ára fangelsi í El Salvador fyrir að hafa rofið þungun, hefur losnað úr fangelsi eftir níu ár á bak við lás og slá. Þungunarrofslög í El Salvador eru meðal ströngustu þungunarrofslöggjafa í heiminum. Erlent 8.6.2021 14:43 Vagínuvald Jóhannesar Þórs og Guðrúnar Drafnar talar beint inn í MeToo Gjörningahópurinn Vagínuvald, eða Vagina Power, segir sýningu sína á Skólavörðustíg tala beint inn í #MeToo-byltinguna. Sýningunni er ætlað að vekja fólk af dvala og fá það til að taka þátt í umræðunni. Lífið 6.6.2021 18:41 Jafnréttismál og sköpun nýrra starfa rædd á fundi með forseta Alþjóðabankans „Græn enduruppbygging á sjálfbærum forsendum“ var yfirskrift fundar norrænu þróunarmálaráðherranna. Heimsmarkmiðin 2.6.2021 09:26 Sérfræðingar hafa áhyggjur af vanþekkingu Breta á píkunni Meirihluti Breta veit ekki hvað allir hlutar píkunnar heita og þá vita nærri 40 prósent ekki hvar snípurinn er. Þetta eru niðurstöður könnunar sem gerð var meðal einstaklinga á biðstofum heilbrigðisstofnana. Erlent 2.6.2021 07:42 „Rakarastofan“ staðfærð og þýdd á þjóðtungu Malava Styrkur frá íslenska sendiráðinu nýtist til að endurvinna verkfærakistu „Barbershop“ á þjóðtungu Malava. Heimsmarkmiðin 31.5.2021 14:00 Skólastúlkur fá ókeypis tíðavörur í Buikwe Í dag, föstudaginn 28. maí, er alþjóðlegi „túrdagurinn“ - Menstrual Hygene Day. Heimsmarkmiðin 28.5.2021 13:31 Stóra samhengið Það er auðvelt að festast í smáatriðum og jafnvel láta hugfallast þegar bylur á í lífinu. Spegillinn endurspeglar ekki oft raunveruleikann, heldur þá ímynd sem við erum föst í, eða jafnvel vön. Skoðun 28.5.2021 08:30 Skynsamlegar ákvarðanir og jafnrétti Samkeppnishæfni fyrirtækja og landa byggir á því að ná sérstöðu, hagkvæmni og taka betri ákvarðanir en aðrir. Reynir ekki síst á það í landi eins og okkar sem er smátt í alþjóðlegu samhengi. Skoðun 27.5.2021 11:31 „Auðveldlega hægt að breyta sögunni frá deginum í dag“ „Samkvæmt hefðinni semja konur Þjóðhátíðarlagið á 84 ára fresti. Næst fáum við þá lag eftir konu árið 2101“ Innlent 26.5.2021 21:00 Leikskólamál eru jafnréttismál Hjá Reykjavíkurborg ríkir úrræðaleysi gagnvart fjölskyldufólki. Ár eftir ár sitja hundruð barna á biðlistum eftir leikskólaplássi í borginni. Margir njóta góðs af þjónustu dagforeldra, en framboð annar ekki eftirspurn. Litlar framfarir hafa orðið í daggæslu- og leikskólamálum í höfuðborginni síðustu ár. Skoðun 21.5.2021 08:31 „Hvað í fjandanum er ég að gera í kynjafræði?“ Kynjafræði varð skylduáfangi fyrir iðnnema í Borgarholtsskóla um áramótin. Héðan af er alveg sama hvort nemi er á félagsfræðibraut, í vélvirkjanámi eða stálsmíði: Hann tekur heilan kynjafræðiáfanga ef hann ætlar að útskrifast úr Borgó. Innlent 17.5.2021 22:00 RÚV telur að allir og öll geti lifað í sátt og samlyndi Á undanförnum árum hefur þeirrar breytingar orðið vart í máli sumra fréttamanna RÚV að hvorugkynsmyndir lýsingarorða og fornafna eru notaðar í almennri vísun í stað hefðbundins almenns karlkyns. Innlent 17.5.2021 15:40 Hæsta framlag allra landsnefnda fimmta árið í röð frá UN Women á Íslandi Íslensk stjórnvöld hafa stutt við bakið á UN Women frá upphafi. Heimsmarkmiðin 17.5.2021 13:46 Mismunun gagnvart hinsegin fólki aukist á tímum heimsfaraldurs Einn af hornsteinum heimsmarkmiðanna um sjálfbæra þróun er að takast á við ójöfnuð. Heimsmarkmiðin 17.5.2021 09:20 Fjarlægjum flísina Náttúra Íslands er óviðjafnanleg og dýrmæt okkur öllum. Þegar við töltum af stað með nesti og nýja skó erum við öllu jöfnu vel búin, upplýst um veðuraðstæður og búin að kynna okkur hvert ganga skal það skiptið. Skoðun 14.5.2021 08:01 Viðurkennir að hafa sett meira púður í að ráða hæfa þjálfara fyrir stráka en stelpur Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, viðurkennir að hafa lagt meiri áherslu á að hafa ráðið færa þjálfara fyrir yngri flokka karla en kvenna þegar hann var yfir handboltamálum hjá ÍBV. Handbolti 12.5.2021 11:01 Vilja ræða við vini sína sem grunaðir eru um ofbeldi Kynjafræðingur, sem sagt hefur „eitraðri karlmennsku“ stríð á hendur, segist aldrei hafa fundið fyrir eins miklum vilja karlmanna til að horfast í augu við kynferðisofbeldi sem þeir hafa beitt eins og nú. Margir karlmenn hafi sett sig í samband við hann eftir nýja MeToo-bylgju sem hófst í síðustu viku. Innlent 11.5.2021 13:15 Hvað hefur þú að fela strákur? Í kvöld fórum við hjónin og sáum hina ótextuðu Promising Young Woman í Laugarásbíó. Hún var ótextuð líklega vegna þess að “einhverjum” hefur þótt viðeigandi að setja hana skyndilega í sýningu í kjölfar atburða og stemningu liðinar viku. Og viti menn, vægast sagt viðeigandi. Rosaleg ræma sem tikkar í öll boxin, allt það sem ég hef lesið í fjölmiðlum þessa viku kemur þarna fram. Skoðun 10.5.2021 11:20 „Við þurfum að halda áfram að hlusta, læra og gera betur“ Dómsmálaráðherra segir að Metoo byltingin sé sem betur fer komin til að vera. Áfram þurfi að veita þolendum skjól og segir hún að mörg verkefni séu framundan til að bæta stöðu málaflokksins. Innlent 8.5.2021 13:48 Konur eftir kófið „Þú getur orðið flugfreyja og hann flugmaður.“ Þessum orðum var beint til dóttur minnar þegar hún lék sér eins árs gömul við jafnaldra frænda sinn fyrir tólf árum síðan. Skoðun 7.5.2021 20:36 Bylgja Metoo-frásagna skiljanleg en erfitt að meta hvar mörkin liggja Formaður ráðgjafateymis um kynferðisofbeldi segir að hvorki hafi orðið nægar breytingar í dómskerfinu né í viðhorfum frá síðustu Metoo-bylgju og því skiljanlegt að þolendur stígi nú fram. Þolendur lýsi gjarnan geranda án þess að greina frá nafni sem geti haft þau áhrif að stór hópur saklausra sé grunaður um ofbeldið. Erfitt sé að ákveða hvar mörkin liggja í þessum málum. Innlent 7.5.2021 13:00 Hljóð og mynd Unga fólkið okkar er að taka lokapróf um þessar mundir. Gluggaveðrið freistar þeirra til útiveru, en eins og við öll þrá þau samveru og meira frelsi en síðast liðið ár hefur boðið upp á og þau horfa eðlilega björtum augum til sólardaga án næturmyrkva sem og framtíðarinnar. Skoðun 7.5.2021 08:01 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 35 ›
Mótmæla að Tyrkir dragi sig úr Istanbúl-samningnum Þúsundir leituðu á götur út í stærstu borgum Tyrklands í dag til að mótmæla því að landið hafi formlega dregið sig einhliða úr Istanbúl-samningnum. Ákvörðunin hefur verið harðlega gagnrýnd af öðrum þjóðum sem eru aðilar að samningnum. Erlent 1.7.2021 20:29
Konur þurfa bara að klæða sig meira Imran Khan, forsætisráðherra Pakistan, hefur vakið hörð viðbrögð með ummælum sem hann lét falla um ástæður fjölda nauðgana í landinu. Ummælin lét hann falla í viðtali við blaðamann Axios. Erlent 25.6.2021 06:44
Forsætisráðherra undirritar samning um Jafnvægisvog Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Sigríður Hrund Pétursdóttir, formaður Félags kvenna í atvinnulífinu, undirrituðu í dag samstarfssamning um Jafnvægisvogina. Viðskipti innlent 24.6.2021 12:05
Gagnrýnir aðkomu Boga Nils að auglýsingu Kvenréttindafélagsins Sólveig Anna Jónsdóttir gagnrýnir aðkomu Boga Nils Bogasonar að auglýsingu Kvenréttindafélags Íslands. Hún sakar hann um að hafa leitt aðför gegn kvennastétt fyrir ári síðan. Innlent 20.6.2021 15:05
Enn langt í að jafnrétti verði náð að fullu Hundrað og fimm ár eru í dag frá því að konur fengu kosningarétt á Íslandi. Formaður Kvenréttindafélags Íslands segir mikilvægt að fagna þessum degi en bendir á að enn sé langt í að jafnrétti sé að fullu náð. Innlent 19.6.2021 13:59
Kona jaðarsetningar og forréttinda? Konan er fjörtíuogeitthvað býr á Íslandi, vel menntuð, með íslensku að móðurmáli, ljós á hörund, skortir engin fjárhagsleg gæði, er í vinnu. Skoðun 19.6.2021 09:30
Netagerð og kvenfrelsi Á morgun 19. júní fögnum við því að 106 ár eru liðin frá því að konur fengu fyrst almennan kosningarétt á Íslandi, samhliða því að eignalausir karlar hlutu rétt til að ganga kjörborðinu. Á réttindum kvenna voru þó takmarkanir þar sem ótti var við að konur myndu hreinlega taka lýðræðið yfir ef þær fengju allar kosningarétt á einu bretti. Skoðun 18.6.2021 17:01
Konur á Spáni mótmæla kynbundnu ofbeldi Konur á Spáni hafa mótmælt á götum úti eftir að lík hinnar sex ára Oliviu fannst á sjávarbotni undan ströndum Tenerife í fyrradag. Erlent 12.6.2021 14:42
Laus eftir níu ár í fangelsi fyrir þungunarrof Sara Rogel, sem var dæmd í þrjátíu ára fangelsi í El Salvador fyrir að hafa rofið þungun, hefur losnað úr fangelsi eftir níu ár á bak við lás og slá. Þungunarrofslög í El Salvador eru meðal ströngustu þungunarrofslöggjafa í heiminum. Erlent 8.6.2021 14:43
Vagínuvald Jóhannesar Þórs og Guðrúnar Drafnar talar beint inn í MeToo Gjörningahópurinn Vagínuvald, eða Vagina Power, segir sýningu sína á Skólavörðustíg tala beint inn í #MeToo-byltinguna. Sýningunni er ætlað að vekja fólk af dvala og fá það til að taka þátt í umræðunni. Lífið 6.6.2021 18:41
Jafnréttismál og sköpun nýrra starfa rædd á fundi með forseta Alþjóðabankans „Græn enduruppbygging á sjálfbærum forsendum“ var yfirskrift fundar norrænu þróunarmálaráðherranna. Heimsmarkmiðin 2.6.2021 09:26
Sérfræðingar hafa áhyggjur af vanþekkingu Breta á píkunni Meirihluti Breta veit ekki hvað allir hlutar píkunnar heita og þá vita nærri 40 prósent ekki hvar snípurinn er. Þetta eru niðurstöður könnunar sem gerð var meðal einstaklinga á biðstofum heilbrigðisstofnana. Erlent 2.6.2021 07:42
„Rakarastofan“ staðfærð og þýdd á þjóðtungu Malava Styrkur frá íslenska sendiráðinu nýtist til að endurvinna verkfærakistu „Barbershop“ á þjóðtungu Malava. Heimsmarkmiðin 31.5.2021 14:00
Skólastúlkur fá ókeypis tíðavörur í Buikwe Í dag, föstudaginn 28. maí, er alþjóðlegi „túrdagurinn“ - Menstrual Hygene Day. Heimsmarkmiðin 28.5.2021 13:31
Stóra samhengið Það er auðvelt að festast í smáatriðum og jafnvel láta hugfallast þegar bylur á í lífinu. Spegillinn endurspeglar ekki oft raunveruleikann, heldur þá ímynd sem við erum föst í, eða jafnvel vön. Skoðun 28.5.2021 08:30
Skynsamlegar ákvarðanir og jafnrétti Samkeppnishæfni fyrirtækja og landa byggir á því að ná sérstöðu, hagkvæmni og taka betri ákvarðanir en aðrir. Reynir ekki síst á það í landi eins og okkar sem er smátt í alþjóðlegu samhengi. Skoðun 27.5.2021 11:31
„Auðveldlega hægt að breyta sögunni frá deginum í dag“ „Samkvæmt hefðinni semja konur Þjóðhátíðarlagið á 84 ára fresti. Næst fáum við þá lag eftir konu árið 2101“ Innlent 26.5.2021 21:00
Leikskólamál eru jafnréttismál Hjá Reykjavíkurborg ríkir úrræðaleysi gagnvart fjölskyldufólki. Ár eftir ár sitja hundruð barna á biðlistum eftir leikskólaplássi í borginni. Margir njóta góðs af þjónustu dagforeldra, en framboð annar ekki eftirspurn. Litlar framfarir hafa orðið í daggæslu- og leikskólamálum í höfuðborginni síðustu ár. Skoðun 21.5.2021 08:31
„Hvað í fjandanum er ég að gera í kynjafræði?“ Kynjafræði varð skylduáfangi fyrir iðnnema í Borgarholtsskóla um áramótin. Héðan af er alveg sama hvort nemi er á félagsfræðibraut, í vélvirkjanámi eða stálsmíði: Hann tekur heilan kynjafræðiáfanga ef hann ætlar að útskrifast úr Borgó. Innlent 17.5.2021 22:00
RÚV telur að allir og öll geti lifað í sátt og samlyndi Á undanförnum árum hefur þeirrar breytingar orðið vart í máli sumra fréttamanna RÚV að hvorugkynsmyndir lýsingarorða og fornafna eru notaðar í almennri vísun í stað hefðbundins almenns karlkyns. Innlent 17.5.2021 15:40
Hæsta framlag allra landsnefnda fimmta árið í röð frá UN Women á Íslandi Íslensk stjórnvöld hafa stutt við bakið á UN Women frá upphafi. Heimsmarkmiðin 17.5.2021 13:46
Mismunun gagnvart hinsegin fólki aukist á tímum heimsfaraldurs Einn af hornsteinum heimsmarkmiðanna um sjálfbæra þróun er að takast á við ójöfnuð. Heimsmarkmiðin 17.5.2021 09:20
Fjarlægjum flísina Náttúra Íslands er óviðjafnanleg og dýrmæt okkur öllum. Þegar við töltum af stað með nesti og nýja skó erum við öllu jöfnu vel búin, upplýst um veðuraðstæður og búin að kynna okkur hvert ganga skal það skiptið. Skoðun 14.5.2021 08:01
Viðurkennir að hafa sett meira púður í að ráða hæfa þjálfara fyrir stráka en stelpur Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, viðurkennir að hafa lagt meiri áherslu á að hafa ráðið færa þjálfara fyrir yngri flokka karla en kvenna þegar hann var yfir handboltamálum hjá ÍBV. Handbolti 12.5.2021 11:01
Vilja ræða við vini sína sem grunaðir eru um ofbeldi Kynjafræðingur, sem sagt hefur „eitraðri karlmennsku“ stríð á hendur, segist aldrei hafa fundið fyrir eins miklum vilja karlmanna til að horfast í augu við kynferðisofbeldi sem þeir hafa beitt eins og nú. Margir karlmenn hafi sett sig í samband við hann eftir nýja MeToo-bylgju sem hófst í síðustu viku. Innlent 11.5.2021 13:15
Hvað hefur þú að fela strákur? Í kvöld fórum við hjónin og sáum hina ótextuðu Promising Young Woman í Laugarásbíó. Hún var ótextuð líklega vegna þess að “einhverjum” hefur þótt viðeigandi að setja hana skyndilega í sýningu í kjölfar atburða og stemningu liðinar viku. Og viti menn, vægast sagt viðeigandi. Rosaleg ræma sem tikkar í öll boxin, allt það sem ég hef lesið í fjölmiðlum þessa viku kemur þarna fram. Skoðun 10.5.2021 11:20
„Við þurfum að halda áfram að hlusta, læra og gera betur“ Dómsmálaráðherra segir að Metoo byltingin sé sem betur fer komin til að vera. Áfram þurfi að veita þolendum skjól og segir hún að mörg verkefni séu framundan til að bæta stöðu málaflokksins. Innlent 8.5.2021 13:48
Konur eftir kófið „Þú getur orðið flugfreyja og hann flugmaður.“ Þessum orðum var beint til dóttur minnar þegar hún lék sér eins árs gömul við jafnaldra frænda sinn fyrir tólf árum síðan. Skoðun 7.5.2021 20:36
Bylgja Metoo-frásagna skiljanleg en erfitt að meta hvar mörkin liggja Formaður ráðgjafateymis um kynferðisofbeldi segir að hvorki hafi orðið nægar breytingar í dómskerfinu né í viðhorfum frá síðustu Metoo-bylgju og því skiljanlegt að þolendur stígi nú fram. Þolendur lýsi gjarnan geranda án þess að greina frá nafni sem geti haft þau áhrif að stór hópur saklausra sé grunaður um ofbeldið. Erfitt sé að ákveða hvar mörkin liggja í þessum málum. Innlent 7.5.2021 13:00
Hljóð og mynd Unga fólkið okkar er að taka lokapróf um þessar mundir. Gluggaveðrið freistar þeirra til útiveru, en eins og við öll þrá þau samveru og meira frelsi en síðast liðið ár hefur boðið upp á og þau horfa eðlilega björtum augum til sólardaga án næturmyrkva sem og framtíðarinnar. Skoðun 7.5.2021 08:01