Sænski boltinn

Fréttamynd

Úti­lokar ekki að koma heim

„Ég er með samning út næsta tímabil en ég ætla að setjast niður með fjölskyldunni og mínu fólki og sjá hvað er best fyrir okkur og taka ákvörðun út frá því,“ segir landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason sem er líklega á förum frá sænska liðinu Norrköping í Svíþjóð eftir fall liðsins úr efstu deild.

Fótbolti
Fréttamynd

Íslendingalið Norrköping féll með skömm

Norrköping er fallið niður í sænsku B-deildina í fótbolta eftir markalaust jafntefli við Örgryte í umspili í dag. Örgryte vann fyrri leikinn á sínum heimavelli, 3-0, og leikur í úrvalsdeildinni á næsta tímabili.

Fótbolti
Fréttamynd

Íslendingaliðið í vondum málum

Íslendingalið Norrköping er með bakið upp við vegg eftir 3-0 tap gegn Orgryte í umspili um að halda sæti sínu í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Fótbolti
Fréttamynd

„Ein­stak­lega efni­legur leik­maður“

Sænsku meistararnir í Häcken hafa samið við hina íslensku Thelmu Pálmadóttur, sem kemur frá FH í Hafnarfirði. Þessi sautján ára gamli framherji kemur til liðsins eftir að hafa sprungið út með FH í sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

Markaóður Stefán Ingi eftir­sóttur

Framherjinn Stefán Ingi Sigurðarson er á óskalista sænska félagsins Djurgården eftir frábæra frammistöðu með Sandefjord í efstu deild Noregs. Landsliðsmaðurinn Mikael Anderson spilar með Djurgården.

Fótbolti
Fréttamynd

„Eins og Ís­land en bara enn betra“

Lars Lagerbäck, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, var á meðal þeirra sem að sendu Mjällby-fólki hamingjuóskir eftir að liðið varð sænskur meistari í fyrsta sinn. Skilaboð sem glöddu menn sérstaklega mikið.

Fótbolti
Fréttamynd

Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM

Graham Potter var í dag kynntur sem nýr þjálfari karlalandsliðs Svíþjóðar í fótbolta. Hann tekur við starfinu af Jon Dahl Tomasson, sem var rekinn fyrir viku vegna lélegs gengis, og ætlar að koma Svíum á HM næsta sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

Jon Dahl rekinn

Danski knattspyrnustjórinn Jon Dahl Tomasson hefur verið rekinn sem landsliðsþjálfari Svía en kornið sem fyllti mælinn var tap Svía gegn Kósóvó í undankeppni HM í gær.

Fótbolti