
Fjölskyldumál

Hafa ekki val um annað en að fara í þriðju meðferðina
Par sem hefur farið í tvær misheppnaðar glasafrjóvganir líður eins og annars flokks þegnum eftir breytingar á greiðsluþátttöku við tæknifrjóvganir.

Ekki endilega hættur barneignum
Séra Davíð Þór Jónsson er í fæðingarorlofi sem tekur enda um áramót þegar hann þjónar fyrir altari í Laugarneskirkju á nýársdag.

Furðulegar ástæður fyrir því að nýbakaður faðir fær ekki fæðingarorlof
Kári Rafn Karlsson, Skagamaður og faðir síðan í sumar, þarf að bíða í einhvern tíma eftir því að komast í fæðingarorlof.

Borgin horfir til einkarekinna leikskóla til að brúa bilið
Reykjavíkurborg hyggst fjölga leikskólaplássum um 700 til 750 á næstu fimm árum til að hægt verði að bjóða öllum börnum tólf mánaða og eldri pláss á leikskóla fyrir lok árs 2023.

Létta á mannskapnum með einlægri og fyndinni skilnaðarfærslu
Hildur Eir Bolladóttir, prestur á Akureyri og pistlahöfundur í Fréttablaðinu, greindi í gær frá skilnaði við eiginmann sinn eftir tuttugu ára samband og átján ára hjónaband.

Ungar mæður gera sér litlar vonir um starfsframa
Ungar mæður ílengjast frekar á atvinnuleysisskrá en jafnaldrar þeirra því þær njóta ekki nægilegs stuðnings í samfélaginu. Nauðsynlegt er að rannsaka og skoða starfsþróun ungra mæðra betur.

Eðli ofbeldishringsins að hann endurtekur sig
Lögfræðingurinn Ingibjörg Ruth Gulin segir ofbeldissambönd oft fylgja ákveðnum ferlum, sem þó eru ekki algild. Hún ræðir málið í námsstofu á vegum Róttæka sumarháskólans í kvöld.

„Við styðjum ein hjúskaparlög á Íslandi“
Prestastefna er biskupi til ráðuneytis í kenningarlegum efnum og kölluð saman á hverju ári. Á Prestastefnunni í Vídalínskirkju 27.-29. apríl 2010 var lögð fram tillaga fjölmargra presta og guðfræðinga við lagafrumvarp dóms- og mannréttindamálaráðherra um ein hjúskaparlög á Íslandi.