
England

Brúneiskum lögum um samkynhneigð mótmælt í London
Tugir manna söfnuðust saman fyrir utan Dorchester hótelið sem er í eigu Hassanal Bolkiah soldáns Brúnei og mótmæltu þar lagabreytingum sem gerðar voru nýverið í landinu.

Engin niðurstaða í Hillsborough dómsmálinu
Málaferlin yfir lögreglustjóranum á vakt í Hillsborough harmleiknum eru í uppnámi eftir að kviðdómur gat ekki komið sér saman um niðurstöðu.

Cambridge-háskóli afturkallar boð til Jordans Peterson
Hæstráðendur við Cambridge-háskóla á Bretlandseyjum hafa afturkallað boð til Jordans Peterson, sálfræðiprófessors, um að vera gestakennari við skólann eftir að nemendur og ýmsir kennarar létu í ljós óánægju sína með tilhögunina.

Hefja 435 kílómetra Brexit-göngu
Stuðningsmenn við útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu, sem jafnan er þekkt sem Brexit, héldu margir hverjir af stað í mótmælagöngu

Eggi kastað í Jeremy Corbyn
Eggi var í dag kastað í Jeremy Corbyn, leiðtoga Verkamannaflokksins í Bretlandi.

Rannsaka möguleg tengsl Skrípalmálsins við eiturárás í Búlgaríu
Vopnaframleiðandi sem telur að sér hafi verið byrlað eitur árið 2015 hafði samband við búlgarska saksóknara vegna mögulegra tengsla við árásina á Sergei Skrípal á Englandi.

Filippus prins leggur bíllyklana á hilluna
Hinn 97 ára gamli hertogi Filippus hefur eftir atburði síðasta mánaðar ákveðið að skila inn ökuskírteini sínu og er hættur akstri.

Tígrisdýr í útrýmingarhættu lést eftir slagsmál í dýragarðinum í London
Fyrstu kynni tígrisdýranna Asim og Melati fóru ekki eins og starfsfólk dýragarðsins í London hafði séð fyrir sér. Í stað þess að fella hugi saman drap Asim Melati í slagsmálum.

Filippus segist „fullur iðrunar“ vegna árekstursins í nýbirtu bréfi
Flippus prins, hertogi af Edinborg, hefur beðið konu sem slasaðist í árekstri sem hann var valdur að afsökunar.

Gröf mannsins sem „kom Ástralíu á kortið“ fannst í London
Fornleifafræðingar hafa staðfest að líkamsleifar sem fundist við uppgröft í London séu enska skipstjórans og landkönnuðarins Matthew Flinders.

Drottningin sögð hafa haft óbeit á hraðakstri prinsins
Telur nokkuð víst að hún hafi beðið prinsinn um að hætta akstri eftir áreksturinn.

Breti handtekinn vegna banaslyss á Thames eftir hálft ár á flótta
Lögregla í London segir að breskur karlmaður, sem hafði hlotið dóm fyrir að hafa orðið konu að bana í slysi á ánni Thames, hafi verið handtekinn í Georgíu.

Móðir orðlaus að mynd um morðið á syni hennar hafi verið tilnefnd til Óskars
Leikstjórinn vonaði að aðstandendur myndu skilja af hverju myndin var gerð.

Rústaði anddyri hótels vegna vangoldinna launa
Hrópar að eina sem þurfti að gera var að borga honum sex hundruð pund.

Móðir og tvær dætur hennar fundust látnar á heimili sínu nærri Bolton
27 ára gömul kona og tvær dætur hennar, eins árs og þriggja ára, fundust síðdegis í gær látnar á heimili sínu í þorpinu Little Lever nærri borginni Bolton í norðurhluta Englands.

Líkamsleifar sem geymdar voru á safni jarðsettar
Líkamsleifar fórnarlamba helfararinnar sem geymdar höfðu verið á safni í yfir 20 ár voru í dag jarðsettar í London.

Fylgjast náið með ferðum prinsins: „Hefur ekki einu sinni beðist afsökunar“
Prinsinn myndaður einn í nýjum Land Rover og án sætisbeltis tveimur dögum eftir áreksturinn.

Munu ekki veita Filippusi prins afslátt við rannsókn bílslyss
Drottningamaðurinn slapp ómeiddur frá bílslysi á fimmtudaginn.

Filippus prins slapp ómeiddur úr bílslysi
Filippus prins, hertoginn af Edinborg og eiginmaður Elísabetar II Bretadrottningar, lenti í bílslysi í gær nálægt Sandringham-höll drottningarinnar.

Íhuga að afnema styttri fangelsisdóma
Bresk fangelsisyfirvöld íhuga nú að afnema fangelsisdóma sem ekki ná sex mánuðum.

Íslendingur slapp naumlega í ógnvænlegu bílslysi í Liverpool
Aníka Eyrún segir að hún hefði orðið undir bílnum hefði hún staðið tveimur skrefum framar.

Fólkssmyglarar handteknir á Bretlandi
Mennirnir eru grunaðir um að hafa reynt að koma fólki ólöglega til landsins yfir Ermarsund.

Hnífstunguárás í Manchester rannsökuð sem hryðjuverk
Þrír særðust í árás á Victoria-lestarstöðinni í bresku borginni Manchester.

Tvífari Schwimmer handtekinn í London
Maðurinn hefur verið eftirlýstur í nokkurn tíma en málið vakti heimsathygli þar sem hann þótti einkar líkur bandaríska leikaranum David Schwimmer.

Yfirlögregluþjónn neitar sök um manndráp á Hillsborough
David Duckenfield er sakaður um að hafa valdið dauða 95 stuðningsmanna Liverpool með vanrækslu í Hillsborough-slysinu árið 1989.

Ákærur gegn lögreglustjóra vegna Hillsborough felldar niður
Norman Bettison var yfirmaður lögreglunnar í Suður-Jórvíkurskíri þegar 96 stuðningsmenn Liverpool létu lífið á Hillsborough-vellinum í Sheffield.

Frumvarp um klofmyndatökur í óleyfi strandaði á einum Íhaldsmanni
Mótmæli eins þingmanns Íhaldsflokksins á breska þinginu í dag urðu til þess að bið verður á því að svokallaðar "upskirting“-myndatökur verði refsiverðar á Englandi og í Wales. Um er að ræða ljósmyndir sem teknar eru upp undir pils kvenna, og annarra sem kunna að klæðast þeim, án samþykkis.

"Ég hélt á syni mínum í örmum mér“
Fyrsti dagur rannsóknar á Grenfell brunanum hófst í dag í Lundúnum. Aðstandendur fórnarlamba minntust ástvina sinna.

Lögregla staðfestir að 71 manns hafi látist í brunanum í Grenfell-turni
Lögreglan í London staðfesti endanlega tölu á mannsföllum í kjölfar brunans í Grenfell-turni.

Hylja Grenfell-turninn á meðan rannsókn fer fram
Íbúar í 33 íbúðum í Grenfell-turninum eygja von um að endurheimta eigur sínar. Turninn verður hulinn með dúk til að varðveita sönnunargögn fyrir tæknimenn lögreglu.