Dómstólar „Haldið að þetta sé svo dramatískt“ Sigríður Andersen hefur fulla trú á að Þórdís nái að skapa ró um dómsmálaráðuneytið. Innlent 14.3.2019 16:36 Litið svo á að Þórdís verði dómsmálaráðherra í nokkrar vikur Þórdís segist ekki líta á dómsmálaráðuneytið sem sitt framtíðarráðuneyti. Innlent 14.3.2019 16:07 Þórdís Kolbrún tekur við sem dómsmálaráðherra Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra tekur við sem dómsmálaráðherra af Sigríði Á. Andersen. Þórdís kemur til með taka við embættinu tímabundið ásamt öðrum störfum. Innlent 14.3.2019 15:13 Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins mættur til fundar Formaður flokksins ræðir við þingmenn um ráðherraskipan. Innlent 14.3.2019 14:29 Skilur sátt við störf sín hjá dómsmálaráðuneytinu Sigríður Á. Andersen, fráfarandi dómsmálaráðherra, segist skilja sátt við sín störf hjá dómsmálaráðuneytinu. Innlent 14.3.2019 13:42 Þægilegur ríkisstjórnarfundur að baki í Stjórnarráðinu Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra sagði ríkisstjórnina fyrst og fremst hafa farið yfir fjármálaáætlun á fundi í Stjórnarráðinu fyrr í dag. Innlent 14.3.2019 13:37 Bjarni boðar þingflokkinn til fundar Hittast klukkan 14:30 í þinghúsinu í dag. Innlent 14.3.2019 13:17 Segist ekki vera búinn að ákveða hver taki við af Sigríði Ríkisstjórnarfundi lauk í Stjórnarráðshúsinu núna rétt fyrir klukkan 12. Innlent 14.3.2019 12:05 Ekki búið að boða til þingflokksfundar hjá Sjálfstæðismönnum Þingmenn Sjálfstæðisflokksins þurfa að vera í startholunum í dag og vera viðbúnir því að vera kallaðir á þingflokksfund með skömmum fyrirvara vegna þeirrar stöðu sem er komin upp í dómsmálaráðuneytinu eftir að Sigríður Á. Andersen sagði af sér í gær. Innlent 14.3.2019 12:01 Kveðst ósammála fjármálaráðherra um MDE og segir hann þurfa að svara fyrir eigin orð Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, segist áfram ætla að standa vörð um aðild Íslendinga að MDE. Innlent 14.3.2019 11:02 Síðasti ríkisstjórnarfundur Sigríðar Ríkisstjórnarfundur hófst í Stjórnarráðshúsinu núna klukkan níu en um er að ræða síðasta ríkisstjórnarfund Sigríðar Á. Andersen, að minnsta kosti í bili. Innlent 14.3.2019 09:11 Forystufólk flokksins líklegt Þingmenn Sjálfstæðisflokksins sitja margir við símann í dag. Fjórir koma til greina í dómsmálin. Konurnar í forystunni þykja líklegastar. Ríkisstjórnin hittist fyrir hádegi. Ríkisráðið fundar síðdegis. Innlent 13.3.2019 22:35 Biðin eftir dómi gæti orðið löng Róbert Spanó, dómari við Mannréttindadómstól Evrópu, mun sitja í yfirdeild dómstólsins verði Landsréttarmálinu vísað þangað. Innlent 13.3.2019 22:35 Hæstiréttur: Spyr málsaðila hvort þeir fari fram á að Landsréttardómar verði ómerktir Hæstiréttur hefur brugðist við dómi Mannréttindadómstóls Evrópu. Innlent 13.3.2019 21:11 Sveinn Andri: Skilaboð um að stjórnmálamenn skipti sér sem minnst af skipun dómara Sveinn Andri Sveinsson lögmaður segist hafa verið lengi í bransanum en aldrei séð aðra eins óreiðu í réttarkerfinu. Innlent 13.3.2019 18:19 832 mál afgreidd hjá Landsrétti síðan rétturinn tók til starfa Réttarkerfið á Íslandi er svo gott sem á hliðinni að sögn dósents við lagadeild Háskólans í Reykjavík. Innlent 13.3.2019 19:22 Bjarni setur spurningamerki við valdsvið Mannréttindadómstólsins Forsætisráðherra segir forgangsmál stjórnvalda að tryggja réttaröryggi eftir dóm Mannréttindadómstólsins og Landsréttur lagði niður störf í gær. Innlent 13.3.2019 19:33 Stjórnarandstaðan gagnrýnir viðbrögð ríkisstjórnarinnar Stjórnarandstaðan tekur undir með leiðtogum stjórnarflokkanna um að mikilvægt sé að tryggja stöðu Landsréttar sem fyrst og eyða réttaróvissu. Innlent 13.3.2019 19:21 Vill skapa frið með ákvörðun sinni Sigríður Á. Andersen fráfarandi dómsmálaráðherra segir að hún hafi ekki verið beitt þrýstingi um að segja af sér Innlent 13.3.2019 18:49 Boðað til ríkisráðsfundar á Bessastöðum Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman til fundar á Bessastöðum á morgun Innlent 13.3.2019 18:08 Þórhildi Sunnu og Helgu Völu brugðið vegna orðræðu Sigríðar og Bjarna um MDE: „Erum við komin þangað?“ Helga Vala Helgadóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, segir að það sé varhugavert að grafa undan MDE sem hafi fært okkur réttarbætur og aukið trú á réttarkerfið. Innlent 13.3.2019 17:29 Sér tvo kosti í stöðunni varðandi nýjan dómsmálaráðherra Annars vegar að annar ráðherra taki við skyldum ráðherra eða nýr ráðherra komi úr hópi þingmanna Sjálfstæðisflokksins, segir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. Innlent 13.3.2019 15:55 Katrín lýsti yfir áhyggjum sínum við Sigríði í gær Styður ákvörðun ráðherrans að stíga til hliðar. Innlent 13.3.2019 15:22 Sigríður Andersen stígur til hliðar Vill ekki láta persónu sína trufla framhald Landsréttarmálsins. Innlent 13.3.2019 14:58 Blaðamannafundur Sigríðar og viðbrögð þingmanna við ákvörðun hennar Bæði forsætisráðherra og dómsmálaráðherra hafa boðað til funda í dag þar sem rætt verður við blaðamenn vegna niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu í Landsréttarmálinu. Innlent 13.3.2019 14:13 Sigríður Andersen boðar til blaðamannafundar Hefst klukkan 14:30 í ráðuneytinu Innlent 13.3.2019 14:06 Katrín ætlar að tjá sig eftir þingflokksfund Bjarni Benediktsson sagðist vera of seinn á fund. Innlent 13.3.2019 13:43 Hriktir í ríkisstjórnarsamstarfinu Bakland Vinstri grænna í uppnámi vegna stöðu Sigríðar Á. Andersen. Innlent 13.3.2019 13:22 Dæmdir menn óska eftir frestun á afplánun í ljósi dómsins í Strassborg Páll Winkel fangelsismálastjóri segir að nokkrar beiðnir hafi borist Fangelsismálastofnun um frestun á afplánun í ljósi dóms Mannréttindadómstóls Evrópu í Strassborg í gær. Innlent 13.3.2019 12:36 Staða dómsmálaráðherra gæti skýrst í dag Staða Sigríðar Andersen dómsmálaráðherra innan ríkisstjórnarinnar skýrist væntanlega eftir þingflokksfundi stjórnarflokkanna og ríkisstjórnarfund í dag. Innlent 13.3.2019 11:54 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 20 21 … 21 ›
„Haldið að þetta sé svo dramatískt“ Sigríður Andersen hefur fulla trú á að Þórdís nái að skapa ró um dómsmálaráðuneytið. Innlent 14.3.2019 16:36
Litið svo á að Þórdís verði dómsmálaráðherra í nokkrar vikur Þórdís segist ekki líta á dómsmálaráðuneytið sem sitt framtíðarráðuneyti. Innlent 14.3.2019 16:07
Þórdís Kolbrún tekur við sem dómsmálaráðherra Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra tekur við sem dómsmálaráðherra af Sigríði Á. Andersen. Þórdís kemur til með taka við embættinu tímabundið ásamt öðrum störfum. Innlent 14.3.2019 15:13
Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins mættur til fundar Formaður flokksins ræðir við þingmenn um ráðherraskipan. Innlent 14.3.2019 14:29
Skilur sátt við störf sín hjá dómsmálaráðuneytinu Sigríður Á. Andersen, fráfarandi dómsmálaráðherra, segist skilja sátt við sín störf hjá dómsmálaráðuneytinu. Innlent 14.3.2019 13:42
Þægilegur ríkisstjórnarfundur að baki í Stjórnarráðinu Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra sagði ríkisstjórnina fyrst og fremst hafa farið yfir fjármálaáætlun á fundi í Stjórnarráðinu fyrr í dag. Innlent 14.3.2019 13:37
Bjarni boðar þingflokkinn til fundar Hittast klukkan 14:30 í þinghúsinu í dag. Innlent 14.3.2019 13:17
Segist ekki vera búinn að ákveða hver taki við af Sigríði Ríkisstjórnarfundi lauk í Stjórnarráðshúsinu núna rétt fyrir klukkan 12. Innlent 14.3.2019 12:05
Ekki búið að boða til þingflokksfundar hjá Sjálfstæðismönnum Þingmenn Sjálfstæðisflokksins þurfa að vera í startholunum í dag og vera viðbúnir því að vera kallaðir á þingflokksfund með skömmum fyrirvara vegna þeirrar stöðu sem er komin upp í dómsmálaráðuneytinu eftir að Sigríður Á. Andersen sagði af sér í gær. Innlent 14.3.2019 12:01
Kveðst ósammála fjármálaráðherra um MDE og segir hann þurfa að svara fyrir eigin orð Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, segist áfram ætla að standa vörð um aðild Íslendinga að MDE. Innlent 14.3.2019 11:02
Síðasti ríkisstjórnarfundur Sigríðar Ríkisstjórnarfundur hófst í Stjórnarráðshúsinu núna klukkan níu en um er að ræða síðasta ríkisstjórnarfund Sigríðar Á. Andersen, að minnsta kosti í bili. Innlent 14.3.2019 09:11
Forystufólk flokksins líklegt Þingmenn Sjálfstæðisflokksins sitja margir við símann í dag. Fjórir koma til greina í dómsmálin. Konurnar í forystunni þykja líklegastar. Ríkisstjórnin hittist fyrir hádegi. Ríkisráðið fundar síðdegis. Innlent 13.3.2019 22:35
Biðin eftir dómi gæti orðið löng Róbert Spanó, dómari við Mannréttindadómstól Evrópu, mun sitja í yfirdeild dómstólsins verði Landsréttarmálinu vísað þangað. Innlent 13.3.2019 22:35
Hæstiréttur: Spyr málsaðila hvort þeir fari fram á að Landsréttardómar verði ómerktir Hæstiréttur hefur brugðist við dómi Mannréttindadómstóls Evrópu. Innlent 13.3.2019 21:11
Sveinn Andri: Skilaboð um að stjórnmálamenn skipti sér sem minnst af skipun dómara Sveinn Andri Sveinsson lögmaður segist hafa verið lengi í bransanum en aldrei séð aðra eins óreiðu í réttarkerfinu. Innlent 13.3.2019 18:19
832 mál afgreidd hjá Landsrétti síðan rétturinn tók til starfa Réttarkerfið á Íslandi er svo gott sem á hliðinni að sögn dósents við lagadeild Háskólans í Reykjavík. Innlent 13.3.2019 19:22
Bjarni setur spurningamerki við valdsvið Mannréttindadómstólsins Forsætisráðherra segir forgangsmál stjórnvalda að tryggja réttaröryggi eftir dóm Mannréttindadómstólsins og Landsréttur lagði niður störf í gær. Innlent 13.3.2019 19:33
Stjórnarandstaðan gagnrýnir viðbrögð ríkisstjórnarinnar Stjórnarandstaðan tekur undir með leiðtogum stjórnarflokkanna um að mikilvægt sé að tryggja stöðu Landsréttar sem fyrst og eyða réttaróvissu. Innlent 13.3.2019 19:21
Vill skapa frið með ákvörðun sinni Sigríður Á. Andersen fráfarandi dómsmálaráðherra segir að hún hafi ekki verið beitt þrýstingi um að segja af sér Innlent 13.3.2019 18:49
Boðað til ríkisráðsfundar á Bessastöðum Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman til fundar á Bessastöðum á morgun Innlent 13.3.2019 18:08
Þórhildi Sunnu og Helgu Völu brugðið vegna orðræðu Sigríðar og Bjarna um MDE: „Erum við komin þangað?“ Helga Vala Helgadóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, segir að það sé varhugavert að grafa undan MDE sem hafi fært okkur réttarbætur og aukið trú á réttarkerfið. Innlent 13.3.2019 17:29
Sér tvo kosti í stöðunni varðandi nýjan dómsmálaráðherra Annars vegar að annar ráðherra taki við skyldum ráðherra eða nýr ráðherra komi úr hópi þingmanna Sjálfstæðisflokksins, segir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. Innlent 13.3.2019 15:55
Katrín lýsti yfir áhyggjum sínum við Sigríði í gær Styður ákvörðun ráðherrans að stíga til hliðar. Innlent 13.3.2019 15:22
Sigríður Andersen stígur til hliðar Vill ekki láta persónu sína trufla framhald Landsréttarmálsins. Innlent 13.3.2019 14:58
Blaðamannafundur Sigríðar og viðbrögð þingmanna við ákvörðun hennar Bæði forsætisráðherra og dómsmálaráðherra hafa boðað til funda í dag þar sem rætt verður við blaðamenn vegna niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu í Landsréttarmálinu. Innlent 13.3.2019 14:13
Sigríður Andersen boðar til blaðamannafundar Hefst klukkan 14:30 í ráðuneytinu Innlent 13.3.2019 14:06
Katrín ætlar að tjá sig eftir þingflokksfund Bjarni Benediktsson sagðist vera of seinn á fund. Innlent 13.3.2019 13:43
Hriktir í ríkisstjórnarsamstarfinu Bakland Vinstri grænna í uppnámi vegna stöðu Sigríðar Á. Andersen. Innlent 13.3.2019 13:22
Dæmdir menn óska eftir frestun á afplánun í ljósi dómsins í Strassborg Páll Winkel fangelsismálastjóri segir að nokkrar beiðnir hafi borist Fangelsismálastofnun um frestun á afplánun í ljósi dóms Mannréttindadómstóls Evrópu í Strassborg í gær. Innlent 13.3.2019 12:36
Staða dómsmálaráðherra gæti skýrst í dag Staða Sigríðar Andersen dómsmálaráðherra innan ríkisstjórnarinnar skýrist væntanlega eftir þingflokksfundi stjórnarflokkanna og ríkisstjórnarfund í dag. Innlent 13.3.2019 11:54