Íslendingar erlendis

Þegar Ari Ólafsson stal senunni hjá Graham Norton
Íslendingur að nafni Ari Ólafsson kom við sögu í spjallþættinum vinsæla The Graham Norton Show fyrir nokkrum árum.

Segja Glódísi langbesta miðvörð sænsku deildarinnar
Íslenska landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir er sögð vera langbesti miðvörður sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta.

Elísabet komin með UEFA Pro þjálfaragráðu
Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari sænska úrvalsdeildarliðsins Kristianstads, er nú komin með UEFA Pro þjálfaragráðu. Lið hennar gæti náð öðru sæti en lokaumferðin fer fram í dag.

Íslendingar á Kanarí gagnrýna forstjóra Úrvals Útsýnar
Stjórn Íslendingafélagsins á Kanarí gagnrýnir málflutning Þórunnar Reynisdóttur, forstjóra Úrvals Útsýnar, sem sagði í samtali við mbl.is fyrir helgi að aðstæður á Kanaríeyjum væru þannig að félagið sæi sér ekki annað fært en að fella niður allt flug þangað.

Gyða og Vilberg búa í húsbíl á Íslandi yfir sumarmánuðina og á Spáni yfir veturinn
Ein sérkennilegasta gata Reykjavíkur er án efa gatan við Laugardalslaugina þar sem nokkrir heimsborgarar hafa ákveðið að búa í húsum sem öll eru á hjólum þannig að hægt er að keyra þau um landið eða á milli landa á auðveldan hátt.

Íslendingur lést í Rússlandi af völdum Covid-19
Sextugur íslenskur karlmaður lést á sjúkrahúsi í borginni Petropavlovsk í Kamsjatka í Rússlandi í gær af völdum lungnabólgu vegna Covid-19.

Arnór Ingvi reyndist vera með veiruna
Það reyndist góð ákvörðun að Arnór Ingvi Traustason gæfi eftir sæti sitt í íslenska landsliðshópnum sem mætir Ungverjalandi í kvöld. Hann hefur nú greinst með kórónuveirusmit.

Arnór kominn í sóttkví eftir að fyrirliðinn hans fékk kórónuveiruna
Mikil óvissa er um hvort landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason geti tekið þátt í leiknum mikilvæga á móti Ungverjum á fimmtudaginn eftir að liðsfélagi hans greindist með kórónuveiruna í gærkvöldi.

Arnór Ingvi sænskur meistari og Alfons skrefi nær norsku gulli
Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö eru sænskir meistarar eftir 4-0 sigur á Sirius í dag. Malmö er með tíu stiga forystu er þrjár umferðir eru eftir af deildinni.

Ari Eldjárn með þátt á Netflix
Þáttur með uppistandi Ara Eldjárn verður tekinn til sýninga á streymisveitunni Netflix frá og með 2. desember næstkomandi.

Mikael segir íbúa Vínar í áfalli vegna skotárásarinnar í gær
Mikael Torfason og Elma Stefanía búa steinsnar frá vettvangi hörmunganna í Vínarborg.

Íslendingar í Vín hvattir til að láta vita af sér
Borgaraþjónusta utanríkisráðuneytisins hvetur Íslendinga í borginni til að láta vita af sér vegna árásanna þar í borg í kvöld.

Íslendingar í Vín segja ástandið hrikalegt
Skotárás varð í Vínarborg í kvöld og hafa umfangsmiklar lögregluaðgerðir staðið yfir á að minnsta kosti sex stöðum í borginni.

Íslenskum nema í Washington ráðlagt að birgja sig upp af mat og fara varlega vegna kosninganna
Bryndís Bjarnadóttir, meistaranemi á öðru ári í öryggisfræðum við Georgetown-háskóla, segir andrúmsloftið í höfuðborginni Washington D.C. eldfimt í aðdraganda kosninganna sem fram fara á þriðjudag.

Svali mættur aftur til Tenerife: „Sjaldan fengið eins góða þjónustu og núna“
Sigvaldi Kaldalóns eða Svali eins og hann er oftast þekktur sem er mættur aftur til Tenerife þar sem hann hefur búið í nokkur ár.

Íslendingur á flótta grunaður um barnaníð handtekinn á Spáni
Lögreglan á Spáni hefur handtekið íslenskan karlmann búsettan í Danmörku sem grunaður er um að hafa misnotað dóttur sína kynferðislega.

Daily Mail fjallar um „sænska“ undrabarnið Ísak Bergmann
Daily Mail var ekki alveg með þjóðerni Ísaks Bergmanns Jóhannessonar á hreinu.

Katrín Tanja: Þakklát og stolt
Katrín Tanja Davíðsdóttir átti svolítið erfitt með að finna réttu orðin eftir að hafa tryggt sér silfurverðlaun á heimsleikunum um helgina.

Þjálfari Ísaks segir hann besta leikmann sænsku deildarinnar í langan tíma
Ísak Bergmann Jóhannesson fékk vægast sagt mikið hrós frá Jens Gustafsson, þjálfara sínum, eftir 2-2 jafntefli Norrköping og AIK í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Enn sópar Hildur að sér verðlaunum fyrir Joker
Hildur Guðnadóttir, tónskáld og Óskarsverðlaunahafi, vann í gær til enn einna verðlaunanna fyrir tónlist sína fyrir kvikmyndina Joker

Tóku upp atriði í Iðnó fyrir Jimmy Fallon
Of Monsters and Men frumfluttu nýja lagið sitt, Visitor, í lok spjallþáttar hins bandaríska Jimmy Fallon í nótt.

Katrín hefur ferðast til rúmlega 220 landa og ætlar að klára rest
Katrín Sif Einarsdóttir er væntanlega víðförlasti Íslendingurinn og hefur hún ferðast til 220 landa.

Alltaf verið hrædd við að staðna
Söngkonan Silja Rós Ragnarsdóttir fór út til Los Angeles á vit ævintýranna fyrir nokkrum árum og lærði leiklist. Hún starfar sem söngkona og lagahöfundur í Kaupmannahöfn og vinnur að nýrri plötu.

Freyr til liðs við Heimi í Katar
Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari Íslands í knattspyrnu, er í þann mund að skrifa undir hjá Al-Arabi í Katar þar sem Heimir Hallgrímsson ræður ríkjum.

„Mjög góður“ leigubílstjóri kom Arnari til bjargar í ævintýraferð heim til Íslands
Arnar Þór Viðarsson fékk góða aðstoð við að koma sér yfir Ermarsundið og út á flugvöll til að ná flugi heim til Íslands í tæka tíð fyrir landsleikinn á móti Belgíu.

Strákarnir hans Helga þeir fyrstu sem ná ekki að vinna San Marinó í sex ár
San Marinó náði í sitt fyrsta stig í sex ár þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Liechtenstein í Þjóðadeildinni í gær.

Klara gefur út eigin tónlist: „Endaði með að gera heila plötu um þetta misheppnaða samband“
Söngkonan Klara Elíasdóttir gaf út nýtt lag í dag. Lagið Paralyzed gefur hún út undir nafninu Klara Elias og er myndbandið við lagið væntanlegt í kvöld. Þetta er fyrsta sólólag söngkonunnar og er plata væntanleg frá henni á næstu mánuðum.

Íslendingur dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn barni í Svíþjóð
Dómstóll í Solna í Svíþjóð hefur dæmt 51 árs gamlan Íslending, Ægi Sigurbjörn Jónsson, í tveggja og hálfs árs fangelsi og greiðslu miskabóta fyrir kynferðisbrot gegn barn, tælingu og líkamsárás.

Segir laun Ragnars hafa lækkað umtalsvert og komu hans enga katastrófu
Ragnar Sigurðsson tók á sig umtalsverða launalækkun í nýjasta samningi sínum við FC Köbenhavn og er ekki einn af þeim sem kostað hafa félagið hundruð milljóna, að mati BT.

Birta nöfn Íslendinga í kínverska gagnagrunninum
Talið er að upplýsingar um allt að fjögur þúsund Íslendinga megi finna í gagnagrunni kínverska fyrirtækisins Zhenhua Data Information. Hluta gagnagrunnsins var lekið nýverið og hefur Stundin komið höndum yfir hann.