Flosi Eiríksson Hugmynd um að lækka laun Sigmar Vilhjálmsson setti fram á dögunum eina hugmynd í viðbót um hvernig hægt er að lækka laun hjá fólki í ferðaþjónustu og veitingageiranum. Skoðun 3.6.2022 07:31 Að fara illa með atkvæðið sitt Í bæjarstjórnarkosningunum 2018 voru 9 framboð í Kópavogi. Á því má segja að séu tvær hliðar, það er fagnaðarefni að sem flestir hafi áhuga á samfélaginu sem við byggjum og séu tilbúin að leggja sitt af mörkum til að efla það og styrkja – hin hliðin á þeim peningi er hvernig fulltrúalýðræðið virkar og hvernig bæjarfulltrúum e Skoðun 10.5.2022 10:01 Gerð kjarasamninga og misskilningur Peningamála Vinna við gerð kjarasamninga, viðræðurnar og síðan endanleg niðurstaða er trúlega ógagnsæ fyrir þá sem ekki hafa tekið þátt í slíku ferli eða haft möguleika á að fylgjast með úr návígi. Skoðun 6.5.2022 07:45 Af hverju er þér illa við láglaunafólk, Friðrik? Almennt ætti maður að fagna því þegar forystufólk tekur þátt í opinberri umræðu, gerir grein fyrir sínum sjónarmiðum og talar máli sinna félagsmanna. Sú gleði hverfur þó fljótt við að lesa sjónarmið Friðriks Jónssonar formanns BHM. Skoðun 25.1.2022 12:00 Sambandslausir þjónar þjóðarinnar Í Lífskjarasamningunum vorið 2019 á almennum vinnumarkaði var samið um hagvaxtarauka – hann var hugsaður þannig að ef það væri hagvöxtur í þjóðfélaginu þá hækkuðu laun, en meira hjá þeim sem taka laun samkvæmt töxtum. Skoðun 19.11.2021 15:30 Hógværðin og Halldór Benjamín Í vinnumarkaðshagfræði var oft talað um að launastig aðlagist þannig að framboð og eftirspurn vinnuafls nái jafnvægi. Lægri laun hljóti því að ýta undir hærra atvinnustig. Skoðun 28.10.2021 19:49 Ekki þjóðhættulegt að hækka lágmarkslaun Nú á dögum var tilkynntur vinningshafi nóbelsverðlauna í hagfræði þetta árið. Þrír fræðimenn deila með sér verðlaununum en rannsóknir þeirra tengjast með ákveðnum hætti. Skoðun 14.10.2021 15:00 Hugsað um ójöfnuð og menntun Friðrik Jónsson, formaður BHM, var í viðtali á Sprengisandi á Bylgunni í gær. Sjónarmið sem hann viðraði þar um launamun í landinu og hvernig hann væri réttlætanlegur vakti upp hjá mér ýmsar spurningar og vangaveltur. Skoðun 3.10.2021 19:31 Skilorðsbundin lífshætta Á Vísi í gær var fjallað um dóm sem féll í Héraðsdómi Reykjavíkur 9. júní síðastliðinn, í máli eiganda starfsmannaleigunnar 2findjob þar sem hann var dæmdur fyrir að stefna lífi og heilsu erlendra starfsmanna sinna í hættu. Skoðun 10.6.2021 13:01 Ógnarstjórn er víða í atvinnulífinu! Viðbrögð og umræður um mál sem upp koma geta varpað skýru ljósi á ýmsa þætti í samfélaginu. Þetta hefur komið mjög skýrt fram í umræðum um COVID-smit um borð í togaranum Júlíusi Geirmundssyni og forkastanlegum vinnubrögðum útgerðarinnar, Hraðfrystihússins Gunnvarar hf. Skoðun 26.10.2020 15:00 Að standa vörð hvert um annað Við sem erum alin upp við grátkór LÍÚ, verðbólgu, gengisfellingar og smjörfjöll erum eðlilega svolítið tortryggin þegar valdahópar fara að kalla eftir breiðri samstöðu í þjóðfélaginu um efnahagsaðgerðir. Skoðun 15.4.2020 08:00 Að senda fólki fingurinn Á þessum tímum skiptir afar miklu að koma upplýsingum til almennings með skýrum og greinargóðum hætti. Skoðun 27.3.2020 12:01 Hin heilögu lögmál Í tengslum við kjaraviðræður þær sem eru í gangi þessar vikurnar og líka síðastliðið vor, hafa býsna margir talið nauðsynlegt að taka þátt í umræðu um þær á opinberum vettvangi. Skoðun 25.2.2020 06:34 Hvar voru þau? Það þarf kjark og dugnað til að bera fram og berjast fyrir skoðunum sem ekki eru valdakerfinu endilega þóknanlegar. Skoðun 18.2.2020 07:06 Strákarnir sem vita alltaf best! Það er eitt af einkennunum á umræðu um þjóðfélagsmál í samfélaginu hvernig ákveðin tegund af „hægri strákum“ hefur alltaf, að eigin mati, fram að færa því sem næst óhrekjanleg rök. Skoðun 30.1.2020 11:46 Kjarasamningur SGS og sveitarfélaganna Samninganefnd Starfsgreinasambandsins (SGS) skrifaði undir, fyrir hönd 17 aðildarfélaga sinna, undir nýja kjarasamning við sveitarfélögin síðastliðinn fimmtudag. Samningar milli aðila hafa verið lausir í tæpa 10 mánuði og er það með öllu óásættanlegt að samningaviðræður hafi svo tekið allan þennan tíma. Skoðun 18.1.2020 12:06 Skúra, skrúbba og bóna Ég átti þess kost að koma í viðtal um stöðuna í kjaradeilu Starfsgreinasambandsins (SGS) við sveitarfélögin í útvarpsþáttinn Harmageddon fyrr í þessari viku. Skoðun 30.10.2019 14:18 Hvernig er best að nota þýfið? Á Vopnafirði er í gangi afar sérkennilegt mál sem um leið dregur skýrt fram ákveðna þætti í samfélaginu. Skoðun 2.10.2019 07:38 Nýársheit um yfirlætislausa umræðu Mikil umræða er nú eðlilega um stöðuna í kjaramálum í landinu. Skoðun 3.1.2019 16:03
Hugmynd um að lækka laun Sigmar Vilhjálmsson setti fram á dögunum eina hugmynd í viðbót um hvernig hægt er að lækka laun hjá fólki í ferðaþjónustu og veitingageiranum. Skoðun 3.6.2022 07:31
Að fara illa með atkvæðið sitt Í bæjarstjórnarkosningunum 2018 voru 9 framboð í Kópavogi. Á því má segja að séu tvær hliðar, það er fagnaðarefni að sem flestir hafi áhuga á samfélaginu sem við byggjum og séu tilbúin að leggja sitt af mörkum til að efla það og styrkja – hin hliðin á þeim peningi er hvernig fulltrúalýðræðið virkar og hvernig bæjarfulltrúum e Skoðun 10.5.2022 10:01
Gerð kjarasamninga og misskilningur Peningamála Vinna við gerð kjarasamninga, viðræðurnar og síðan endanleg niðurstaða er trúlega ógagnsæ fyrir þá sem ekki hafa tekið þátt í slíku ferli eða haft möguleika á að fylgjast með úr návígi. Skoðun 6.5.2022 07:45
Af hverju er þér illa við láglaunafólk, Friðrik? Almennt ætti maður að fagna því þegar forystufólk tekur þátt í opinberri umræðu, gerir grein fyrir sínum sjónarmiðum og talar máli sinna félagsmanna. Sú gleði hverfur þó fljótt við að lesa sjónarmið Friðriks Jónssonar formanns BHM. Skoðun 25.1.2022 12:00
Sambandslausir þjónar þjóðarinnar Í Lífskjarasamningunum vorið 2019 á almennum vinnumarkaði var samið um hagvaxtarauka – hann var hugsaður þannig að ef það væri hagvöxtur í þjóðfélaginu þá hækkuðu laun, en meira hjá þeim sem taka laun samkvæmt töxtum. Skoðun 19.11.2021 15:30
Hógværðin og Halldór Benjamín Í vinnumarkaðshagfræði var oft talað um að launastig aðlagist þannig að framboð og eftirspurn vinnuafls nái jafnvægi. Lægri laun hljóti því að ýta undir hærra atvinnustig. Skoðun 28.10.2021 19:49
Ekki þjóðhættulegt að hækka lágmarkslaun Nú á dögum var tilkynntur vinningshafi nóbelsverðlauna í hagfræði þetta árið. Þrír fræðimenn deila með sér verðlaununum en rannsóknir þeirra tengjast með ákveðnum hætti. Skoðun 14.10.2021 15:00
Hugsað um ójöfnuð og menntun Friðrik Jónsson, formaður BHM, var í viðtali á Sprengisandi á Bylgunni í gær. Sjónarmið sem hann viðraði þar um launamun í landinu og hvernig hann væri réttlætanlegur vakti upp hjá mér ýmsar spurningar og vangaveltur. Skoðun 3.10.2021 19:31
Skilorðsbundin lífshætta Á Vísi í gær var fjallað um dóm sem féll í Héraðsdómi Reykjavíkur 9. júní síðastliðinn, í máli eiganda starfsmannaleigunnar 2findjob þar sem hann var dæmdur fyrir að stefna lífi og heilsu erlendra starfsmanna sinna í hættu. Skoðun 10.6.2021 13:01
Ógnarstjórn er víða í atvinnulífinu! Viðbrögð og umræður um mál sem upp koma geta varpað skýru ljósi á ýmsa þætti í samfélaginu. Þetta hefur komið mjög skýrt fram í umræðum um COVID-smit um borð í togaranum Júlíusi Geirmundssyni og forkastanlegum vinnubrögðum útgerðarinnar, Hraðfrystihússins Gunnvarar hf. Skoðun 26.10.2020 15:00
Að standa vörð hvert um annað Við sem erum alin upp við grátkór LÍÚ, verðbólgu, gengisfellingar og smjörfjöll erum eðlilega svolítið tortryggin þegar valdahópar fara að kalla eftir breiðri samstöðu í þjóðfélaginu um efnahagsaðgerðir. Skoðun 15.4.2020 08:00
Að senda fólki fingurinn Á þessum tímum skiptir afar miklu að koma upplýsingum til almennings með skýrum og greinargóðum hætti. Skoðun 27.3.2020 12:01
Hin heilögu lögmál Í tengslum við kjaraviðræður þær sem eru í gangi þessar vikurnar og líka síðastliðið vor, hafa býsna margir talið nauðsynlegt að taka þátt í umræðu um þær á opinberum vettvangi. Skoðun 25.2.2020 06:34
Hvar voru þau? Það þarf kjark og dugnað til að bera fram og berjast fyrir skoðunum sem ekki eru valdakerfinu endilega þóknanlegar. Skoðun 18.2.2020 07:06
Strákarnir sem vita alltaf best! Það er eitt af einkennunum á umræðu um þjóðfélagsmál í samfélaginu hvernig ákveðin tegund af „hægri strákum“ hefur alltaf, að eigin mati, fram að færa því sem næst óhrekjanleg rök. Skoðun 30.1.2020 11:46
Kjarasamningur SGS og sveitarfélaganna Samninganefnd Starfsgreinasambandsins (SGS) skrifaði undir, fyrir hönd 17 aðildarfélaga sinna, undir nýja kjarasamning við sveitarfélögin síðastliðinn fimmtudag. Samningar milli aðila hafa verið lausir í tæpa 10 mánuði og er það með öllu óásættanlegt að samningaviðræður hafi svo tekið allan þennan tíma. Skoðun 18.1.2020 12:06
Skúra, skrúbba og bóna Ég átti þess kost að koma í viðtal um stöðuna í kjaradeilu Starfsgreinasambandsins (SGS) við sveitarfélögin í útvarpsþáttinn Harmageddon fyrr í þessari viku. Skoðun 30.10.2019 14:18
Hvernig er best að nota þýfið? Á Vopnafirði er í gangi afar sérkennilegt mál sem um leið dregur skýrt fram ákveðna þætti í samfélaginu. Skoðun 2.10.2019 07:38
Nýársheit um yfirlætislausa umræðu Mikil umræða er nú eðlilega um stöðuna í kjaramálum í landinu. Skoðun 3.1.2019 16:03
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent