
Barnavernd

Tilkynnum áfram ofbeldi til 112
Þekkt er að þegar áföll skella á og álag eykst á fólk þá getur það jafnframt leitt til aukins ofbeldis á heimilum.

Segðu frá – 112 er líka til staðar á netinu
Um þessar mundir er eitt ár liðið frá því að embætti Ríkislögreglustjóra opnaði sérstaka vefgátt 112 gegn ofbeldi. Tilkynningum um heimilisofbeldi til lögreglunnar og barnaverndarnefnda hafði fjölgað mikið í Covid-19 heimsfaraldrinum.

Fangar réttmeiri en fósturbörn á Íslandi
Undirrituð hefur áður skrifað pistla um rotið barnaverndarkerfi og mannréttindabrot framin þar innan á Íslandi. Gegn saklausum börnum, gegn fjölskyldum í landinu. Barnaverndarstofa er bitlaust bákn, hefur ekki verið falið neinar alvöru eftirlitsheimildir þótt hún sinni sínu takmarkaða hlutverki vel og af fagmennsku.

Lykillinn að betri heimi er falinn í velferð barna
Ásmundur Einar Daðason, Félags- og barnamálaráðherra hefur unnið mikið og gott starf og stigið mörg mikilvæg skref í átt að farsæld barna og fjölskyldna, sem er mjög mikils virði.

Vilja að skráningakerfi vegna ofbeldismála verði fært af pappír
Tilkynningar til barnaverndar vegna ofbeldis á heimilum eru iðulega sendar milli landshluta með bréfpósti. Afbrotafræðingur segir nauðsynlegt að tilkynningakerfi vegna ofbeldis sé samræmt og fært af pappír á netkerfi.

Staðan í barnavernd enn þung á öðru ári Covid
Frá árinu 2015 hefur verið stöðug aukning í tilkynningum til Barnaverndar Reykjavíkur. Fjölgun tilkynninga tók svo stökk á árinu 2020 þegar tilkynningar fóru í fyrsta skipti yfir 5000. Árið 2020 voru tilkynningarnar 5316 talsins, sem er 14% fjölgun frá því árið 2019, þegar þær voru 4677.

Starfsmaður á Sælukoti sakaður um ofbeldi gegn barni
Starfsmaður á leikskólanum Sælukoti í Reykjavík hefur verið sakaður um ofbeldi í garð barns við skólann. Þetta staðfestir María Ösp Ómarsdóttir leikskólastjóri Sælukots í samtali við fréttastofu en hún veit ekki til þess að málið hafi verið kært til lögreglu.

Krefjast 12 milljóna króna af Seltjarnarnesbæ vegna vanrækslu barnaverndar
Hin nítján ára gamla Margrét Þ. E. Einarsdóttir og faðir hennar Einar Björn Tómasson hafa stefnt Seltjarnarnesbæ vegna vanrækslu barnaverndar bæjarfélagsins í máli Margrétar. Margrét krefst þess að Seltjarnarnesbær greiði henni níu milljónir króna í miskabætur og Einar krefst þriggja milljóna króna í miskabætur.

Pólitískt skipaðar barnaverndarnefndir heyra sögunni til
Alþingi samþykkti í gær frumvarp Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, um breytingu á barnaverndarlögum. Málið er liður í endurskoðun laga um þjónustu í þágu barna. Um er að ræða fyrri hluta heildarendurskoðunar barnaverndarlaga.

„Stærsta kerfisbreyting í málaflokki barna undanfarna áratugi“
Alþingi samþykkti í dag fjögur frumvörp Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, sem tengjast málefnum barna. Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir að þessi frumvörp feli í sér mestu breytingu sem gerð hafi verið á umhverfi barna á Íslandi í áratugi.

Foreldrar kenni börnum sjálfsvörn og kynni þau fyrir „veikum punktum karlmannsins“
Eyþór Víðisson, öryggis- og löggæslufræðingur hjá Lotu ráðgjöf, hvetur foreldra til að ræða við börnin sín og kenna þeim rétt viðbrögð við því ef einhver reynir að nema þau á brott. Hann segir eðlilegt að börnum sé kennd einhver sjálfsvörn og þau kynnt fyrir „veikum punktum karlmannsins“.

Maðurinn enn ófundinn og foreldrar kalla eftir eftirlitsmyndavélum
Faðir sjö ára stúlku, sem brást hetjulega við þegar maður reyndi að nema hana á brott á leikvelli í Grafarvogi í gærkvöldi, vill að eftirlitsmyndavélum verði komið fyrir á leikvöllum í borginni.

Breytingar í barnavernd
Frumvarp um breytingar á barnaverndarlögum frá Ásmundi Einari Daðasyni félags- og barnamálaráðherra hefur verið samþykkt úr velferðarnefnd. Nái frumvarpið fram að ganga munu meðal annars barnaverndarnefndir eins og við þekkjum þær lagðar af og umdæmi barnaverndarþjónustu stækkuð.

Stjórnvöld og dómstólar leggja blessun sína yfir rangfærslur, ósannindi og afbökun á staðreyndum í skýrslum barnaverndar
Barnaverndaryfirvöld eru stjórnvöld. Sem slík, bera þau ríka ábyrgð á því að fylgja meginreglum um hlutleysi og sannleika í öllu sínu starfi.

Níu mánaða fangelsi fyrir að brjóta á þremur börnum í Austurbæjarskóla
Karlmaður var í dag dæmdur í níu mánaða fangelsi fyrir að hafa brotið á þremur börnum í Austurbæjarskóla haustið 2019. Maðurinn var einnig dæmdur til að greiða einu barnanna, sem var níu ára þegar brotið átti sér stað, hálfa milljón króna í miskabætur.

Vopnabúr fyrir börn í vanda
Vopnabúrið er nýtt úrræði fyrir börn og ungmenni sem glíma við fjölþættan vanda sem stofnað var af fyrrverandi lögreglumanninum og barnaverndarstarfsmanninum Birni Má Sveinbjörnssyni Brink. Hann segir úrræði fyrir þennan hóp ungmenna vanta og að nauðsynlegt sé að koma til móts við börnin og vinna með styrkleika þeirra.

Stytta biðtíma barna í kerfinu
Ríkið hefur nú óskað eftir tilboðum í vinnu við þróun á nýjum miðlægum gagnagrunni fyrir upplýsingar sem varða hag barna og kerfi þar sem sveitarfélög geta haft yfirsýn og rekið barnaverndarmál.

Peningar óþokkans runnu til góðgerðarmála
Móðir lét peninga sem dóttir hennar fékk fyrir kynferðislegar myndir af sér til níðings á netinu renna til SOS barnaþorpa á Íslandi.

Af hverju mega yfirvöld vanrækja barnið mitt?
Í siðmenntuðu samfélagi er vanræksla barna ekki liðin. Samkvæmt lögum ber að tilkynna grun um slíkt til barnaverndar. Hvernig stendur þá á því að yfirvöld megi vanrækja barnið mitt?

Tilkynningum um vanrækslu og ofbeldi gegn börnum hefur fjölgað í faraldrinum
Tilkynningum um vanrækslu barna fjölgaði um 19,2 prósent á 12 mánuðum eftir skilgreindan upphafspunkt kórónuveirufaraldursins, 1. mars 2020. Árin þar á undan hafði fjölgunin verið, að meðaltali, um 10 til 11 prósent milli ára.

„Þreytt á því að þurfa að lifa í ótta"
„Það er mikilvægt að standa með sjálfum sér, það getur engin gert það fyrir mann,“ segir Sjana Rut Jóhannsdóttir.

Ekkert „plan b“ að taka barn í fóstur
Freyja Haraldsdóttir, baráttukona fyrir réttindum fólks með fötlun og fyrrverandi varaþingmaður, upplifir mikinn létti og gleði yfir því að Barnaverndarstofa hafi metið hana hæfa til að taka að sér fósturbarn – og það eftir sjö ára þrautagöngu í kerfinu.

Laugalandskonur langþreyttar á aðgerðarleysi
Tólf konur sem segjast hafa sætt illri meðferð, andlegu og líkamlegu ofbeldi á meðferðarheimilinu Laugalandi á árunum 1997 til 2007 upplifa sem svo að rannsókn á málum þeirra sé ekki gerð af alvöru eða hafi forgang. Þau hafi reiknað með öðru eftir fund með ráðherra og lögfræðingi velferðarráðuneytisins.

Freyja metin hæf til að taka að sér fósturbarn
Barnaverndarstofa hefur metið Freyju Haraldsdóttir, fyrrverandi varaþingmann og baráttukonu fyrir réttindum fatlaðra, hæfa til að taka að sér fósturbarn.

Tólf tilkynningar um meint ofbeldi eða harðræði starfsfólks leik- og grunnskóla í fyrra
Tólf tilkynningar um meint ofbeldi eða harðræði af hálfu starfsfólks í leik og grunnskólum borgarinnar bárust barnavernd Reykjavíkur í fyrra. Flest málin snúast um harðræði en einnig eru dæmi um óeðileg samskipti af kynferðislegum toga.

Grimmilegar umgengnistálmanir Barnaverndarnefndar Reykjavíkur
Ímyndaðu þér að veikjast alvarlega. Vera haldin/n krónískum sjúkdómi sem leiðir margar miljónir manna til dauða á ári hverju um allan heim. Sjúkdómurinn er sérstaklega þjáningarfullur og sviptir fólk iðulega mannlegri reisn. Stjórnleysið tekur yfir. Hinn veiki hverfur smátt og smátt frá ástvinum sínum, inn í hyldýpið sem virkur alkóhólismi er.

Ætlar í mál við Seltjarnarnesbæ og hugsanlega einstaka starfsmenn
Seltjarnarnesbær hefur hafnað bótaskyldu í máli Margrétar Lillýar Einarsdóttur, stúlku sem ólst upp við vanrækslu og ofbeldi móður án eiginlegra afskipta barnaverndaryfirvalda á Seltjarnarnesi. Margrét Lillý ætlar að höfða bótamál gegn bænum og hugsanlega einstaka starfsmönnum sem komu að máli hennar.

Starfsmenn barnaverndar Reykjavíkur prjóna við efni nafnlausra tilkynninga
Undirrituð hefur sem lögmaður til meðferðar mál barnaverndarnefndar Reykjavíkur á hendur foreldri og barni þess. Við meðferð málsins hefur mjög margt varhugavert komið í ljós. Umfjöllun um það væri efni í heila bók.

Hvernig fjöllum við um barnavernd og starfsumhverfi barnaverndarstarfsmanna?
Umræða um barnavernd og málefni barna hefur sjaldan verið meiri en nú. Því má þakka mörgum aðilum og ekki síst þeim metnaðarfullu áætlunum sem stjórnvöld hafa nú uppi með markvissum og stórefldum aðgerðum til þess að samþætta þjónustu við börn og barnafjölskyldur.

Félagsráðgjöf, fíknisjúkdómar og barnavernd
Félagsráðgjafafélag Íslands vill koma eftirfarandi á framfæri vegna greinar Söru Pálsdóttur sem birtist þann 26. mars 2021 á visir.is undir yfirskriftinni Brýn vöntun á fagmenntuðu fólki meðal starfsmanna barnaverndar og barnaverndarnefnda