Hrund Gunnsteinsdóttir Hreyfiaflið í opinberum innkaupum Í opinberum innkaupum þar sem lögð er áhersla á sjálfbærni (e.Sustainable Public Procurement) liggur gífurlega öflugt hreyfiafl í átt að sjálfbærum viðskiptum, nýsköpun og mannvirkjagerð. Víða erum við að sjá stór skref tekin í að nýta þau til að færa okkur nær sjálfbærni og úr línulegu hagkerfi yfir í hringrásarhagkerfið. Þarna þarf markvisst samstarf löggjafans, ríkis, sveitarfélaga og einkageirans. Skoðun 12.12.2022 07:00 Mátturinn í hugviti mannkyns Alþjóðlegt matvælakerfi er dæmi um einstakt afrek mannkynsins. Það fæðir 7.9 milljarða manna og um 40% af mannkyni starfar í matvælakerfinu sem skapar um þriðjung af vergri heimsframleiðslu. Covid-heimsfaraldurinn, áhrif loftslagsbreytinga og átök eins og innrás Rússa í Úkraínu hafa varpað ljósi á hversu samofin kerfin og virðiskeðjurnar okkar eru. Skoðun 25.11.2022 11:00 Þetta er allt saman hannað Horfðu í kringum þig. Líttu niður og upp í loft. Ljósastaur eða ljós í lofti, gólfefni, púði í sófa og hurðarop. Flýgur flugvél yfir? Kíktu í vasann eða veskið, sími, lyklar, gleraugu, varalitur... Þetta er allt saman hannað af einhverjum. Skoðun 21.9.2021 12:31 152 ástæður til bjartsýni Athygli þín er auðlind af skornum skammti. Nóbelsverðlaunahafinn Herbert A. Simon sagði athyglina vera „flöskuháls mannlegrar hugsunar“. Við tökum meðvitað eftir aðeins brotabroti af því sem gerist í kringum okkur. Skoðun 4.9.2021 09:01 Við tókum púlsinn Heimsfaraldurinn COVID-19 hafði áhrif á starfsemi Festu líkt og annarra. Við héldum mest megnis til í netheimum í fjölmörgum gjöfulum samtölum, flestir viðburðir sem við héldum og samfélagsmiðlar Festu voru svo að segja rauðglóandi og fjölsóttir. Skoðun 27.4.2021 09:01 Nýtt upphaf - froðusnakk eða alvöru stöff? Áður en heimsfaraldur skall á heimsbyggðina var ljóst að hefðbundnar hugmyndir okkar um verðmætasköpun hefðu ekki skilað okkur sjálfbærum samfélögum og stabílum framtíðarhorfum. Skoðun 4.1.2021 15:03 Spennandi tímamót og 8000 strætóar Í hringrásarhagkerfi (e. circular economy) er leitast við að hanna burt úrgang, mengun og útblástur gróðurhúsalofttegunda, halda vörum og efnum lengur í notkun og endurnýja náttúruleg kerfi. Skoðun 6.10.2020 07:01 Framtíðin er norræn hringrás Nú í september 2020 voru sett á fót samnorræn samtök sem ætlað er að vera regnhlífarsamtök um hringrásarhagkerfið á Norðurlöndunum. Samtökin bera heitið ‘NordicCircularHotspot’ og hafa hlotið fjármögnun frá Nordic Innovation að fjárhæð 1,5m norskra króna. Skoðun 8.9.2020 07:31 Covid-19 var fyrirsjáanlegur faraldur Þegar Trump Bandaríkjaforseti sagði Covid-19 vera „ófyrirséð vandamál… enginn átti von á þessu,“ ranghvolfdu margir augunum því þetta er einfaldlega ekki rétt. Skoðun 30.3.2020 13:00 Tækifærið - til að hugsa tvennt í einu Kórónavírusinn hægir á heiminum og dregur verulega úr mengun, sérstaklega í borgum og iðnkjörnum. Gervihnattamyndir frá Nasa og Evrópsku Geimvísindastofnuninni (ESA) sýna þetta svart á hvítu. Skoðun 25.3.2020 10:49 Hagaðilar, samheldni og sjálfbærni Yfirskrift 50. ársfundar Alþjóðaefnahagsráðsins (e. World Economic Forum), sem fram fer þessa dagana í Davos í Sviss, er "Hagaðilar í þágu samheldni og sjálfbærs heims”. Skoðun 21.1.2020 07:02 Strigaskór úr kaffi "Úrgangur og mengun eru ekki slys, heldur afleiðingar ákvarðana okkar. Um 80% af ákvörðunum sem hafa áhrif á umhverfið eru teknar á hugmyndastigi hönnunar,“ segir Ellen MacArthur, en stofnun í hennar nafni er leiðandi hugveita á sviði hringrásarhagkerfisins. Skoðun 13.1.2020 08:45 Kyndilberar heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna Í marsmánuði vakti Festa, miðstöð um samfélagsábyrgð, athygli á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna og þeirri staðreynd að ríkisstjórn Íslands hefur tengt þau inn í stefnur sínar og áætlanir til ársins 2030. Skoðun 31.3.2019 22:54 Hringrásarhagkerfið og nýsköpun Við erum í djúpum skít ef við grípum ekki til róttækra og víðtækra aðgerða strax og endurhugsum hvernig við neytum, hönnum, mælum, framleiðum, göngum um jörðina, skipuleggjum borgir og byggingar, færum okkur milli staða og knýjum fram orku. Skoðun 16.10.2018 18:54 Hugvit er auðlind Jarðvegurinn fyrir nýsköpun drifna áfram af tækniþróun og vísindarannsóknum á Íslandi er vægast sagt frjór. Þar ægir saman þekkingu og hugmyndaauðgi einstaklinga úr ólíkum geirum og sérgreinum. Skoðun 2.6.2017 16:26 Framtíðin er þeirra Við vitum öll að börn eru frjó í hugsun, með fjörugt ímyndunarafl og skapandi í eðli sínu. Skoðun 4.5.2016 12:44 Framtíðarsýn, nýsköpun og tækniþróun Tækniþróunarsjóður gegnir veigamiklu hlutverki þegar kemur að tækniþróun og nýsköpun í íslensku atvinnulífi. Skoðun 26.1.2016 11:19 Kvenréttindabaráttan er mesta bylting sögunnar Fyrir rúmlega áratug var ein okkar stödd í fjallahéraði í Kósóvó til þess að kenna á námskeiði, þar sem konur af ólíkum þjóðernishópum komu saman til þess að ræða framtíð Kósóvó. Skoðun 18.6.2013 16:37 Tökum engu sem gefnu á degi kvenna Heimssýn okkar mannfólksins í árhundruð og fram til ársins 1543 var sú að jörðin væri miðja alheimsins. Tilvist okkar og lífssýn mótaðist út frá þessari "staðreynd“ í árhundruð. Skoðun 18.6.2012 16:19 Dáið er allt án drauma og dapur heimurinn Mohandas Gandhi, Wangari Mathaai, Nelson Mandela og frú Vigdísi Finnbogadóttur hefur öllum verið lýst sem visionaries í enskum textum um líf þeirra og störf. A visionary er enskt orð yfir einstakling sem hefur skýra sýn á framtíðina og getur séð fyrir sér óorðna hluti. A visionary Skoðun 1.3.2011 13:53 Vilt þú hafa fiðrildaáhrif? Það var að næturlagi sem árásarmennirnir komu. Ég var sofandi og ein í húsinu. Þeir voru fimm. Þeir réðust inn og rifu mig úr fötunum. Þeir stungu mig með sveðju í höfuðið og ofarlega í handleggina á meðan þeir héldu höfðinu á mér aftur. Ég öskraði allan tímann á meðan þeir nauðguðu mér – allir fimm, hver á eftir öðrum. Skoðun 6.3.2008 17:38
Hreyfiaflið í opinberum innkaupum Í opinberum innkaupum þar sem lögð er áhersla á sjálfbærni (e.Sustainable Public Procurement) liggur gífurlega öflugt hreyfiafl í átt að sjálfbærum viðskiptum, nýsköpun og mannvirkjagerð. Víða erum við að sjá stór skref tekin í að nýta þau til að færa okkur nær sjálfbærni og úr línulegu hagkerfi yfir í hringrásarhagkerfið. Þarna þarf markvisst samstarf löggjafans, ríkis, sveitarfélaga og einkageirans. Skoðun 12.12.2022 07:00
Mátturinn í hugviti mannkyns Alþjóðlegt matvælakerfi er dæmi um einstakt afrek mannkynsins. Það fæðir 7.9 milljarða manna og um 40% af mannkyni starfar í matvælakerfinu sem skapar um þriðjung af vergri heimsframleiðslu. Covid-heimsfaraldurinn, áhrif loftslagsbreytinga og átök eins og innrás Rússa í Úkraínu hafa varpað ljósi á hversu samofin kerfin og virðiskeðjurnar okkar eru. Skoðun 25.11.2022 11:00
Þetta er allt saman hannað Horfðu í kringum þig. Líttu niður og upp í loft. Ljósastaur eða ljós í lofti, gólfefni, púði í sófa og hurðarop. Flýgur flugvél yfir? Kíktu í vasann eða veskið, sími, lyklar, gleraugu, varalitur... Þetta er allt saman hannað af einhverjum. Skoðun 21.9.2021 12:31
152 ástæður til bjartsýni Athygli þín er auðlind af skornum skammti. Nóbelsverðlaunahafinn Herbert A. Simon sagði athyglina vera „flöskuháls mannlegrar hugsunar“. Við tökum meðvitað eftir aðeins brotabroti af því sem gerist í kringum okkur. Skoðun 4.9.2021 09:01
Við tókum púlsinn Heimsfaraldurinn COVID-19 hafði áhrif á starfsemi Festu líkt og annarra. Við héldum mest megnis til í netheimum í fjölmörgum gjöfulum samtölum, flestir viðburðir sem við héldum og samfélagsmiðlar Festu voru svo að segja rauðglóandi og fjölsóttir. Skoðun 27.4.2021 09:01
Nýtt upphaf - froðusnakk eða alvöru stöff? Áður en heimsfaraldur skall á heimsbyggðina var ljóst að hefðbundnar hugmyndir okkar um verðmætasköpun hefðu ekki skilað okkur sjálfbærum samfélögum og stabílum framtíðarhorfum. Skoðun 4.1.2021 15:03
Spennandi tímamót og 8000 strætóar Í hringrásarhagkerfi (e. circular economy) er leitast við að hanna burt úrgang, mengun og útblástur gróðurhúsalofttegunda, halda vörum og efnum lengur í notkun og endurnýja náttúruleg kerfi. Skoðun 6.10.2020 07:01
Framtíðin er norræn hringrás Nú í september 2020 voru sett á fót samnorræn samtök sem ætlað er að vera regnhlífarsamtök um hringrásarhagkerfið á Norðurlöndunum. Samtökin bera heitið ‘NordicCircularHotspot’ og hafa hlotið fjármögnun frá Nordic Innovation að fjárhæð 1,5m norskra króna. Skoðun 8.9.2020 07:31
Covid-19 var fyrirsjáanlegur faraldur Þegar Trump Bandaríkjaforseti sagði Covid-19 vera „ófyrirséð vandamál… enginn átti von á þessu,“ ranghvolfdu margir augunum því þetta er einfaldlega ekki rétt. Skoðun 30.3.2020 13:00
Tækifærið - til að hugsa tvennt í einu Kórónavírusinn hægir á heiminum og dregur verulega úr mengun, sérstaklega í borgum og iðnkjörnum. Gervihnattamyndir frá Nasa og Evrópsku Geimvísindastofnuninni (ESA) sýna þetta svart á hvítu. Skoðun 25.3.2020 10:49
Hagaðilar, samheldni og sjálfbærni Yfirskrift 50. ársfundar Alþjóðaefnahagsráðsins (e. World Economic Forum), sem fram fer þessa dagana í Davos í Sviss, er "Hagaðilar í þágu samheldni og sjálfbærs heims”. Skoðun 21.1.2020 07:02
Strigaskór úr kaffi "Úrgangur og mengun eru ekki slys, heldur afleiðingar ákvarðana okkar. Um 80% af ákvörðunum sem hafa áhrif á umhverfið eru teknar á hugmyndastigi hönnunar,“ segir Ellen MacArthur, en stofnun í hennar nafni er leiðandi hugveita á sviði hringrásarhagkerfisins. Skoðun 13.1.2020 08:45
Kyndilberar heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna Í marsmánuði vakti Festa, miðstöð um samfélagsábyrgð, athygli á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna og þeirri staðreynd að ríkisstjórn Íslands hefur tengt þau inn í stefnur sínar og áætlanir til ársins 2030. Skoðun 31.3.2019 22:54
Hringrásarhagkerfið og nýsköpun Við erum í djúpum skít ef við grípum ekki til róttækra og víðtækra aðgerða strax og endurhugsum hvernig við neytum, hönnum, mælum, framleiðum, göngum um jörðina, skipuleggjum borgir og byggingar, færum okkur milli staða og knýjum fram orku. Skoðun 16.10.2018 18:54
Hugvit er auðlind Jarðvegurinn fyrir nýsköpun drifna áfram af tækniþróun og vísindarannsóknum á Íslandi er vægast sagt frjór. Þar ægir saman þekkingu og hugmyndaauðgi einstaklinga úr ólíkum geirum og sérgreinum. Skoðun 2.6.2017 16:26
Framtíðin er þeirra Við vitum öll að börn eru frjó í hugsun, með fjörugt ímyndunarafl og skapandi í eðli sínu. Skoðun 4.5.2016 12:44
Framtíðarsýn, nýsköpun og tækniþróun Tækniþróunarsjóður gegnir veigamiklu hlutverki þegar kemur að tækniþróun og nýsköpun í íslensku atvinnulífi. Skoðun 26.1.2016 11:19
Kvenréttindabaráttan er mesta bylting sögunnar Fyrir rúmlega áratug var ein okkar stödd í fjallahéraði í Kósóvó til þess að kenna á námskeiði, þar sem konur af ólíkum þjóðernishópum komu saman til þess að ræða framtíð Kósóvó. Skoðun 18.6.2013 16:37
Tökum engu sem gefnu á degi kvenna Heimssýn okkar mannfólksins í árhundruð og fram til ársins 1543 var sú að jörðin væri miðja alheimsins. Tilvist okkar og lífssýn mótaðist út frá þessari "staðreynd“ í árhundruð. Skoðun 18.6.2012 16:19
Dáið er allt án drauma og dapur heimurinn Mohandas Gandhi, Wangari Mathaai, Nelson Mandela og frú Vigdísi Finnbogadóttur hefur öllum verið lýst sem visionaries í enskum textum um líf þeirra og störf. A visionary er enskt orð yfir einstakling sem hefur skýra sýn á framtíðina og getur séð fyrir sér óorðna hluti. A visionary Skoðun 1.3.2011 13:53
Vilt þú hafa fiðrildaáhrif? Það var að næturlagi sem árásarmennirnir komu. Ég var sofandi og ein í húsinu. Þeir voru fimm. Þeir réðust inn og rifu mig úr fötunum. Þeir stungu mig með sveðju í höfuðið og ofarlega í handleggina á meðan þeir héldu höfðinu á mér aftur. Ég öskraði allan tímann á meðan þeir nauðguðu mér – allir fimm, hver á eftir öðrum. Skoðun 6.3.2008 17:38
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent