Þróttur Reykjavík Fjölnismenn á toppinn í Lengjunni Fjölnir komst í kvöld á toppinn í Lengjudeild karla í fótbolta eftir 3-1 heimasigur á Þrótti en spilað var í Egilshöllinni. Þetta var fyrsti leikur fjórðu umferðar. Íslenski boltinn 23.5.2024 19:53 Ekki nægur meirihluti fyrir breytingu á merki Þróttar Ekki náðist nægur meirihluti fyrir því að gera breytingar á merki Knattspyrnufélagsins Þróttar á aðalfundi félagsins sem fram fór í gær. Meirihluti greiddi atkvæði með tillögunni en ekki náðist aukinn meirihluti líkt og hefði þurft til. Merkið félagsins mun því haldast óbreytt. Sport 22.5.2024 08:59 Þróttur lætur þríhyrninginn ekki af hendi Aðalstjórn Þróttar segir tillögu skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur um byggingu unglingaskóla í Laugardal hafa komið félaginu í opna skjöldu. Ein af þremur mögulegum staðsetningum slíks skóla er á íþróttasvæði Þróttar sem þeir rauðu og hvítu segja ekki koma til greina. Innlent 21.5.2024 15:32 Leiknir vann Breiðholtsslaginn og Njarðvík með fullt hús stiga Leiknir vann Breiðholtsslaginn gegn ÍR og Njarðvík hélt sigurgöngu sinni í Lengjudeild karla áfram í dag. Íslenski boltinn 18.5.2024 15:56 „Þetta var ótrúlega erfitt“ John Andrews, þjálfari Víkings, var glaðbeittur á svip eftir 1-0 baráttusigur á liði Þróttar á Avis-vellinum í Laugardal í kvöld. Þetta er annar sigur Víkinga á tímabilinu en fimm umferðir eru búnar í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Fótbolti 15.5.2024 21:15 Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 0-1 | Þróttarar enn án sigurs Þróttur tók á móti Víkingi í fimmtu umferð Bestu deildar kvenna á Avis-vellinum í Laugardal í kvöld. Nýliðarnir úr Fossvogi tóku stigin þrjú í kvöld með 1-0 sigri og leita Þróttarar enn að fyrsta sigrinum í deildinni. Íslenski boltinn 15.5.2024 17:15 Oliver með þrennu gegn gömlu félögunum Oliver Heiðarsson skoraði þrennu þegar ÍBV sigraði Þrótt, 4-2, í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Þá vann Fjölnir Leikni, 1-0. Íslenski boltinn 10.5.2024 20:00 Uppgjörið og viðtöl: FH - Þróttur 1-0 | Sigurmark á 96. mínútu Mikil dramatík var þegar FH fékk Þrótt í heimsókn í Bestu deild kvenna í kvöld. Breukelen Woodard tryggði FH-ingum sigurinn með marki þegar sex mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Íslenski boltinn 8.5.2024 17:15 Uppgjörið og viðtöl: Þór/KA - Þróttur 2-1 | Sandra María algjörlega óstöðvandi Þór/KA vann 2-1 gegn Þrótti í 3. umferð Bestu deildar kvenna. Sandra María Jessen skoraði bæði mörk heimakvenna, hún hefur nú skorað sjö mörk í fyrstu þremur leikjum mótsins. Íslenski boltinn 2.5.2024 17:17 „Við þurfum að þekkja okkar vitjunartíma og taka færin“ Þróttur tapaði 1-2 gegn Íslandsmeisturum Vals í 2. umferð Bestu deildar kvenna í dag. Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari Þróttar, var nokkuð brattur eftir leik. Íslenski boltinn 27.4.2024 17:21 Uppgjörið og viðtöl: Þróttur R. - Valur 1-2 | Amanda heldur áfram að skora Valskonur unnu 1-2 útisigur gegn Þrótti á Avis-vellinum. Öll mörkin komu í fyrri hálfleik og það var Amanda Jacobsen Andradóttir sem gerði sigurmarkið en þetta var hennar þriðja mark á tímabilinu. Íslenski boltinn 27.4.2024 13:16 „Við erum ekki að fara rúlla yfir eitt eða neitt mót“ Valur vann 1-2 útisigur gegn Þrótti í 2. umferð Bestu deild kvenna. Pétur Pétursson var ánægður með sigurinn og fór yfir nýjustu félagaskiptin þar sem Berglind Björg Þorvaldsdóttir er gengin í raðir Vals. Íslenski boltinn 27.4.2024 16:36 Fékk prófessorsnafnið frá Gaupa: „Ég er bölvaður nörd“ Besta upphitunin hefur göngu sína að nýju og hitað verður upp fyrir hverja umferð deildarinnar í sumar líkt og verið hefur undanfarin ár. Gestur dagsins var Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar. Íslenski boltinn 26.4.2024 18:00 „Þetta fór svolítið mikið yfir á þeirra forsendur“ „Bara gott að vera komin í gang. Jafntefli, auðvitað hefði ég viljað sigur en ég held þetta hafi verið nokkuð sanngjörn úrslit“ sagði Ólafur Kristjánsson að leik Fylkis og Þróttar loknum. 1-1 jafntefli varð niðurstaðan. Íslenski boltinn 22.4.2024 22:13 Uppgjörið: Fylkir - Þróttur 1-1 | Nýliðarnir björguðu stigi undir lokin Fylkir og Þróttur skildu jöfn 1-1 í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna. Kristrún Rut Antonsdóttir kom Þrótti yfir en Marija Radojicic jafnaði metin undir lokin. Íslenski boltinn 22.4.2024 18:30 „Í sólbaði í Kólumbíu í janúar þá leið mér ekkert sérstaklega vel“ Ólafur Kristjánsson er mættur í kvennaboltann og sérfræðingar Bestu markanna bíða spenntar eftir því að sjá hvort prófessorinn kunni kvennafræðin jafnvel og karlafræðin. Þetta er náttúrulega áfram bara fótbolti og þar hefur Ólafur sýnt að hann er meistaraþjálfari. Íslenski boltinn 21.4.2024 13:32 Nýtt merki Þróttar komið á búninginn Þrátt fyrir að enn eigi eftir að kjósa um tillögu að nýju merki Þróttar í Reykjavík er búið að prenta það á búninga liðsins. Kvennalið félagsins hefur leik í Bestu deild kvenna á mánudagskvöld. Íslenski boltinn 19.4.2024 14:54 Besta-spáin 2024: Brakar í heila prófessorsins Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Þrótti 5. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 19.4.2024 12:01 Þróttarar kjósa um nýtt merki Á auka aðalfundi Þróttar í Reykjavík á mánudaginn verður kosið um breytingu á merki og búningi félagsins. Íslenski boltinn 17.4.2024 16:16 Dómarinn hné niður í fyrsta sigri Þróttar Óvenjulegt atvik varð undir lok Reykjavíkurslags Víkings og Þróttar í kvöld, í Lengjubikar kvenna í fótbolta, þegar gera þurfti hlé á leiknum eftir að dómari hné niður. Hann kláraði þó leikinn. Íslenski boltinn 8.3.2024 21:43 Sam Hewson yfirgefur Þrótt Enski miðjumaðurinn Sam Hewson mun ekki leika með Þrótti Reykjavík á komandi leiktíð í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 1.3.2024 19:15 Þróttur og Stjarnan skiptu stigunum á milli sín Þróttur og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í annarri umferð riðlakeppni Lengjubikars kvenna í kvöld. Fótbolti 15.2.2024 21:36 Lennon hættur eftir hundrað mörk: „Ekki eitthvað sem ég planaði“ Skoski knattspyrnumaðurinn Steven Lennon, markahæsti erlendi leikmaður í sögu efstu deildar á Íslandi, er hættur að spila fótbolta og hefur snúið sér að þjálfun. Íslenski boltinn 13.2.2024 15:30 Þróttur sækir tvær á Selfoss Kristrún Rut Antonsdóttir og Íris Una Þórðardóttir munu leika með Þrótti Reykjavík í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Þær koma báðar frá Selfossi sem féll úr deildinni á síðasta ári. Íslenski boltinn 8.2.2024 20:00 Heitustu gellur og gaurar Laugardalsins á ógleymanlegu þorrablóti Mikil gleði og mikið stuð var á þorrablóti Laugardalsins sem fór fram í Þróttaraheimilinu á laugardagskvöld í annað sinn. Færri komust að en vildu en uppselt varð á gleðinu á skömmum tíma. Gestir næsta árs þurfa að hafa hraðar hendur til að missa ekki af stuðinu. Lífið 6.2.2024 07:02 Þróttur sækir leikmann sem hefur áður spilað hér á landi Þróttur Reykjavík hefur samið við Caroline Murray um að spila með liðinu í Bestu deild kvenna í knattspyrnu á næstu leiktíð. Hún þekkir ágætlega til á Íslandi eftir að hafa leikið hér á landi sumarið 2017. Íslenski boltinn 5.2.2024 19:15 Íris Dögg úr Laugardalnum yfir á Hlíðarenda Markvörðurinn Íris Dögg Gunnarsdóttir hefur samið við Íslandsmeistara Vals út komandi leiktíð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Hún kemur frá Þrótti Reykjavík þar sem hún hefur leikið frá 2021. Íslenski boltinn 25.1.2024 23:01 Kaldar kveðjur til Þróttar og KR Oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn segir ekki nægilega skýrt hvernig eða hvort brugðist sé við þeim bráðavanda sem myndast hafi í aðstöðumálum íþróttafélaga og grunnskóla í Laugardal með nýrri þjóðarhöll. Innlent 23.1.2024 16:03 Ólöf Sigríður skrifar undir samning við Breiðablik Landsliðsframherjinn Ólöf Sigríður Kristinsdóttir hefur skrifað undir samning við Breiðablik fyrir komandi tímabil í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 16.1.2024 09:50 Þrenna hjá Pedersen og Fylkir valtaði yfir Fjölni Valur og Fylkir unnu stóra sigra í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu í dag. Patrick Pedersen var á skotskónum hjá Val gegn Þrótti. Fótbolti 13.1.2024 14:22 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 14 ›
Fjölnismenn á toppinn í Lengjunni Fjölnir komst í kvöld á toppinn í Lengjudeild karla í fótbolta eftir 3-1 heimasigur á Þrótti en spilað var í Egilshöllinni. Þetta var fyrsti leikur fjórðu umferðar. Íslenski boltinn 23.5.2024 19:53
Ekki nægur meirihluti fyrir breytingu á merki Þróttar Ekki náðist nægur meirihluti fyrir því að gera breytingar á merki Knattspyrnufélagsins Þróttar á aðalfundi félagsins sem fram fór í gær. Meirihluti greiddi atkvæði með tillögunni en ekki náðist aukinn meirihluti líkt og hefði þurft til. Merkið félagsins mun því haldast óbreytt. Sport 22.5.2024 08:59
Þróttur lætur þríhyrninginn ekki af hendi Aðalstjórn Þróttar segir tillögu skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur um byggingu unglingaskóla í Laugardal hafa komið félaginu í opna skjöldu. Ein af þremur mögulegum staðsetningum slíks skóla er á íþróttasvæði Þróttar sem þeir rauðu og hvítu segja ekki koma til greina. Innlent 21.5.2024 15:32
Leiknir vann Breiðholtsslaginn og Njarðvík með fullt hús stiga Leiknir vann Breiðholtsslaginn gegn ÍR og Njarðvík hélt sigurgöngu sinni í Lengjudeild karla áfram í dag. Íslenski boltinn 18.5.2024 15:56
„Þetta var ótrúlega erfitt“ John Andrews, þjálfari Víkings, var glaðbeittur á svip eftir 1-0 baráttusigur á liði Þróttar á Avis-vellinum í Laugardal í kvöld. Þetta er annar sigur Víkinga á tímabilinu en fimm umferðir eru búnar í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Fótbolti 15.5.2024 21:15
Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 0-1 | Þróttarar enn án sigurs Þróttur tók á móti Víkingi í fimmtu umferð Bestu deildar kvenna á Avis-vellinum í Laugardal í kvöld. Nýliðarnir úr Fossvogi tóku stigin þrjú í kvöld með 1-0 sigri og leita Þróttarar enn að fyrsta sigrinum í deildinni. Íslenski boltinn 15.5.2024 17:15
Oliver með þrennu gegn gömlu félögunum Oliver Heiðarsson skoraði þrennu þegar ÍBV sigraði Þrótt, 4-2, í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Þá vann Fjölnir Leikni, 1-0. Íslenski boltinn 10.5.2024 20:00
Uppgjörið og viðtöl: FH - Þróttur 1-0 | Sigurmark á 96. mínútu Mikil dramatík var þegar FH fékk Þrótt í heimsókn í Bestu deild kvenna í kvöld. Breukelen Woodard tryggði FH-ingum sigurinn með marki þegar sex mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Íslenski boltinn 8.5.2024 17:15
Uppgjörið og viðtöl: Þór/KA - Þróttur 2-1 | Sandra María algjörlega óstöðvandi Þór/KA vann 2-1 gegn Þrótti í 3. umferð Bestu deildar kvenna. Sandra María Jessen skoraði bæði mörk heimakvenna, hún hefur nú skorað sjö mörk í fyrstu þremur leikjum mótsins. Íslenski boltinn 2.5.2024 17:17
„Við þurfum að þekkja okkar vitjunartíma og taka færin“ Þróttur tapaði 1-2 gegn Íslandsmeisturum Vals í 2. umferð Bestu deildar kvenna í dag. Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari Þróttar, var nokkuð brattur eftir leik. Íslenski boltinn 27.4.2024 17:21
Uppgjörið og viðtöl: Þróttur R. - Valur 1-2 | Amanda heldur áfram að skora Valskonur unnu 1-2 útisigur gegn Þrótti á Avis-vellinum. Öll mörkin komu í fyrri hálfleik og það var Amanda Jacobsen Andradóttir sem gerði sigurmarkið en þetta var hennar þriðja mark á tímabilinu. Íslenski boltinn 27.4.2024 13:16
„Við erum ekki að fara rúlla yfir eitt eða neitt mót“ Valur vann 1-2 útisigur gegn Þrótti í 2. umferð Bestu deild kvenna. Pétur Pétursson var ánægður með sigurinn og fór yfir nýjustu félagaskiptin þar sem Berglind Björg Þorvaldsdóttir er gengin í raðir Vals. Íslenski boltinn 27.4.2024 16:36
Fékk prófessorsnafnið frá Gaupa: „Ég er bölvaður nörd“ Besta upphitunin hefur göngu sína að nýju og hitað verður upp fyrir hverja umferð deildarinnar í sumar líkt og verið hefur undanfarin ár. Gestur dagsins var Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar. Íslenski boltinn 26.4.2024 18:00
„Þetta fór svolítið mikið yfir á þeirra forsendur“ „Bara gott að vera komin í gang. Jafntefli, auðvitað hefði ég viljað sigur en ég held þetta hafi verið nokkuð sanngjörn úrslit“ sagði Ólafur Kristjánsson að leik Fylkis og Þróttar loknum. 1-1 jafntefli varð niðurstaðan. Íslenski boltinn 22.4.2024 22:13
Uppgjörið: Fylkir - Þróttur 1-1 | Nýliðarnir björguðu stigi undir lokin Fylkir og Þróttur skildu jöfn 1-1 í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna. Kristrún Rut Antonsdóttir kom Þrótti yfir en Marija Radojicic jafnaði metin undir lokin. Íslenski boltinn 22.4.2024 18:30
„Í sólbaði í Kólumbíu í janúar þá leið mér ekkert sérstaklega vel“ Ólafur Kristjánsson er mættur í kvennaboltann og sérfræðingar Bestu markanna bíða spenntar eftir því að sjá hvort prófessorinn kunni kvennafræðin jafnvel og karlafræðin. Þetta er náttúrulega áfram bara fótbolti og þar hefur Ólafur sýnt að hann er meistaraþjálfari. Íslenski boltinn 21.4.2024 13:32
Nýtt merki Þróttar komið á búninginn Þrátt fyrir að enn eigi eftir að kjósa um tillögu að nýju merki Þróttar í Reykjavík er búið að prenta það á búninga liðsins. Kvennalið félagsins hefur leik í Bestu deild kvenna á mánudagskvöld. Íslenski boltinn 19.4.2024 14:54
Besta-spáin 2024: Brakar í heila prófessorsins Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Þrótti 5. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 19.4.2024 12:01
Þróttarar kjósa um nýtt merki Á auka aðalfundi Þróttar í Reykjavík á mánudaginn verður kosið um breytingu á merki og búningi félagsins. Íslenski boltinn 17.4.2024 16:16
Dómarinn hné niður í fyrsta sigri Þróttar Óvenjulegt atvik varð undir lok Reykjavíkurslags Víkings og Þróttar í kvöld, í Lengjubikar kvenna í fótbolta, þegar gera þurfti hlé á leiknum eftir að dómari hné niður. Hann kláraði þó leikinn. Íslenski boltinn 8.3.2024 21:43
Sam Hewson yfirgefur Þrótt Enski miðjumaðurinn Sam Hewson mun ekki leika með Þrótti Reykjavík á komandi leiktíð í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 1.3.2024 19:15
Þróttur og Stjarnan skiptu stigunum á milli sín Þróttur og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í annarri umferð riðlakeppni Lengjubikars kvenna í kvöld. Fótbolti 15.2.2024 21:36
Lennon hættur eftir hundrað mörk: „Ekki eitthvað sem ég planaði“ Skoski knattspyrnumaðurinn Steven Lennon, markahæsti erlendi leikmaður í sögu efstu deildar á Íslandi, er hættur að spila fótbolta og hefur snúið sér að þjálfun. Íslenski boltinn 13.2.2024 15:30
Þróttur sækir tvær á Selfoss Kristrún Rut Antonsdóttir og Íris Una Þórðardóttir munu leika með Þrótti Reykjavík í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Þær koma báðar frá Selfossi sem féll úr deildinni á síðasta ári. Íslenski boltinn 8.2.2024 20:00
Heitustu gellur og gaurar Laugardalsins á ógleymanlegu þorrablóti Mikil gleði og mikið stuð var á þorrablóti Laugardalsins sem fór fram í Þróttaraheimilinu á laugardagskvöld í annað sinn. Færri komust að en vildu en uppselt varð á gleðinu á skömmum tíma. Gestir næsta árs þurfa að hafa hraðar hendur til að missa ekki af stuðinu. Lífið 6.2.2024 07:02
Þróttur sækir leikmann sem hefur áður spilað hér á landi Þróttur Reykjavík hefur samið við Caroline Murray um að spila með liðinu í Bestu deild kvenna í knattspyrnu á næstu leiktíð. Hún þekkir ágætlega til á Íslandi eftir að hafa leikið hér á landi sumarið 2017. Íslenski boltinn 5.2.2024 19:15
Íris Dögg úr Laugardalnum yfir á Hlíðarenda Markvörðurinn Íris Dögg Gunnarsdóttir hefur samið við Íslandsmeistara Vals út komandi leiktíð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Hún kemur frá Þrótti Reykjavík þar sem hún hefur leikið frá 2021. Íslenski boltinn 25.1.2024 23:01
Kaldar kveðjur til Þróttar og KR Oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn segir ekki nægilega skýrt hvernig eða hvort brugðist sé við þeim bráðavanda sem myndast hafi í aðstöðumálum íþróttafélaga og grunnskóla í Laugardal með nýrri þjóðarhöll. Innlent 23.1.2024 16:03
Ólöf Sigríður skrifar undir samning við Breiðablik Landsliðsframherjinn Ólöf Sigríður Kristinsdóttir hefur skrifað undir samning við Breiðablik fyrir komandi tímabil í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 16.1.2024 09:50
Þrenna hjá Pedersen og Fylkir valtaði yfir Fjölni Valur og Fylkir unnu stóra sigra í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu í dag. Patrick Pedersen var á skotskónum hjá Val gegn Þrótti. Fótbolti 13.1.2024 14:22