Ástin á götunni

Segir að liðin fái væntanlega 2-3 vikur til að undirbúa sig fyrir Íslandsmótið
Vonir standa til að keppni á Íslandsmótinu í fótbolta geti hafist um miðjan júní.

Kíktu í einn flottasta bílskúr landsins hjá KR-hetju
Óhætt er að segja að Þorgeir Guðmundsson, fyrrverandi fótboltamaður og pílukastari, eigi einn flottasta bílskúr landsins.

Krakkamótin gætu farið fram með breyttu sniði í sumar
Ekki er útilokað að stóru fótboltamótin fyrir yngri iðkendur fari fram í sumar þrátt fyrir takmarkanir á samkomum. Þau verða þó með breyttu sniði.

KSÍ útdeilir tugum milljóna til að verja starf yngri flokka
Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum í síðustu viku að flýta styrkgreiðslum til aðildarfélaga sem ætlaðar eru til að efla knattspyrnu barna og unglinga.

Gary Martin verður ekki seldur frá ÍBV
Gary Martin verður ekki seldur frá ÍBV sama hvað bjátar á. Þetta sagði Daníel Geir Mortiz, formaður meistaraflokksráðs ÍBV, í samtali við Valtý Björn Valtýsson í þættinum Mín skoðun.

Dagskráin í dag: Seinni bylgjan með breyttu sniði
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Formaður KSÍ reiknar með frekari frestun á Íslandsmótum í knattspyrnu
Allar líkur eru á því að Íslandsmótum í knattspyrnu verði frestað enn frekar.

Tryggvi: Á enn að vera spila þrátt fyrir að hann sé sextugur
Tryggvi Guðmundsson segir að markvörðurinn Kristján Finnbogason gæti verið að spila enn þann dag í dag. Tryggi var gestur í Sportinu í kvöld sem sýnt var á Skírdag og þar valdi hann meðal annars draumalið sitt.

Markaskorarinn og læknisfræðineminn útilokar ekki atvinnumennsku
Ein besta fótboltakona landsins, Elín Metta Jensen, raðar ekki bara inn mörkum á fótboltavellinum heldur stundar hún einnig læknisfræði með fótboltanum. Hún segir að það krefjist aga að sameina þetta tvennt.

KSÍ fundar með almannavörnum í vikunni: Margar sviðsmyndir á borðinu
Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, greindi frá því í dag á 42. upplýsingafundi almannavarna vegna kórónuveirunnar að aflétting aðgerða verða í skrefum. Klarta Bjartmartz, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir að sambandið muni funda með almannavörnum í vikunni um knattspyrnutímabilið 2020.

Dagskráin í dag: Krakkarnir fyrirferðamiklir og heimildaþættir um Kobe Bryant
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Bibercic drakk „svona sex kókflöskur“ á meðan liðsfélagarnir fengu sér einn bjór
Guðmundur Benediktsson, Freyr Alexandresson og Hjörvar Hafliðason fóru yfir víðan völl í Sportinu í kvöld sem var sýnt á Stöð 2 Sport á miðvikudagskvöldið.

Tryggvi reyndi að semja við mótherja um að brjóta á sér svo að hann gæti bætt markametið
Markavélin Tryggvi Guðmundsson segir að hann hafi reynt að semja við varnarmenn Leifturs að brjóta á sér í síðasta leik tímabilsins 1997 svo að hann gæti bætt markametið í efstu deild.

Tryggvi: Hemmi var svo lélegur í bakverðinum að hann varð að vera í miðverðinum
Tryggvi Guðmundsson var með Hermann Hreiðarsson í miðverðinum í draumaliði sínu á Íslandi. Ástæðan var einfaldlega sú að hann gat ekki látið Hermann, eða Hemma eins og hann er oftast kallaður, í vinstri bakvörðinn því hann hafi verið svo slakur þar.

Yfirlýsing frá Gróttu: Fullyrðingarnar fráleitar og eiga ekki við nein rök að styðjast
Aðalstjórn Gróttu sendi í morgun frá sér yfirlýsingu þar sem ummælum Kristjáns Daða Finnbjörnssonar, fyrrum þjálfara í yngri flokkum félagsins, er vísað til föðurhúsanna.

Fylkismenn kölluðu Tryggva á fund og báðu hann um að róa sig á æfingum
Tryggvi Guðmundsson segir að ástæða viðskilnaðar hans við Fylki árið 2014 hafi meðal annars verið fundur sem hann og Sverrir Garðarsson hafi verið kallaður á vegna framgöngu þeirra á æfingum.

Hjörvar telur Ríkharð Jónsson bestan í sögu efstu deildar en hvert er besta liðið?
Í síðasta þætti af Sportið í kvöld, frá því í gær, ræddu þeir Guðmundur Benediktsson, Freyr Alexandersson og Hjörvar Hafliðason um besta leikmann efstu deildar hér á landi frá upphafi sem og besta liðið.

Sportið í kvöld: Tryggvi Guðmundsson fer yfir ferilinn með Rikka G
Í þætti kvöldsins af Sportið í kvöld fer Tryggvi Guðmundsson, fyrrum landsliðs- og atvinnumaður í knattspyrnu, yfir ferilinn með Ríkharð Óskari Guðnason, Rikka G.

KSÍ greiðir liðum fyrr vegna sjónvarpssamninga
Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur ákveðið að greiða félögum í Pepsi Max deild karla fyrirfram samningsgreiðslu vegna sjónvarpssamninga.

Fimleikafélagið: Færeyskt met í lyftingum, sungið um Sveppa og stærðfræðingurinn Atli
Þriðja sería af Fimleikafélaginu er byrjuð að rúlla en í fyrsta þættinum á dögunum þá var liðinu fylgt eftir í æfingaferð sinni í Flórída. Í öðrum þættinum er haldið uppteknum hætti

Segir stöðu knattspyrnuþjálfara þunga
Birgir Jónasson, gjaldkeri Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands, segir að félögin geti ekki einhliða ákveðið það að draga niður þjálfara í launum. Það þurfi að taka samtalið og ákveða þetta í sameiningu.

Yfirlýsing frá ÍA: Stefna á að vinna sig út úr miklum vanda í góðri sátt við leikmenn
Knattspyrnufélag ÍA hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttar Vísis um launamál leikmanna liðsins.

Hætti að spila fyrir ÍBV til að sýna Elísabetu stuðning
Þegar Margrét Lára Viðarsdóttir var sextán ára hætti hún að spila með ÍBV til að sýna Elísabetu Gunnarsdóttur, fráfarandi þjálfara liðsins, stuðning.

Markaði nýtt upphaf þegar RÚV klippti á útsendinguna frá vítaspyrnukeppninni 2006
Markadrottningin og fyrrum landsliðsfyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir segir að það hafi markað ákveðið upphaf í vitneskju um áhuga á kvennaknattspyrnu er útsendingin frá bikarúrslitunum 2006 var rofin.

Bestu innkomur þjálfara í sögu efstu deildar
Vísir fer yfir bestu þjálfarainnkomur í sögu efstu deildar karla í fótbolta.

Dagskráin í dag: Íslenskar perlur og góðir gestir í Sportinu í kvöld
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Erlendir leikmenn spyrjast fyrir um leikmannasamtökin: Ísland langt á eftir Norðurlöndunum
Arnar Sveinn Geirsson, forseti Leikmannasamtaka Íslands, segir að það sýni sig hversu langt Ísland er á eftir öðrum löndum hvað varðar leikmannasamtök þegar erlendir leikmenn koma hingað og spila.

„Finnst við stundum orðnar svolítið miklar frekjur í fótboltanum“
Freyr Alexandersson aðstoðarlandsliðsþjálfari, Hjörvar Hafliðason og Guðmundur Benediktsson ræddu um íslenska karlalandsliðið í fótbolta í þættinum Sportið í kvöld.

Þróttarar mæta Barcelona í huganum
Á meðan að íþróttastarf liggur niðri vegna kórónuveirufaraldursins munu Barcelona og Þróttur R. mætast laugardaginn 18. apríl, í „sýndarleik“.

Dagskráin í dag: Knattspyrnustjörnur framtíðarinnar, NBA og margt fleira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.