Ástin á götunni Kristófer tekur við Leikni Kristófer Sigurgeirsson sem var síðast aðstoðarþjálfari Breiðabliks er nýr þjálfari 1. deildar liðs Leiknis Reykjavíkur. Íslenski boltinn 17.10.2016 09:23 Jón Aðalsteinn tekur við kvennaliði Fylkis Jón Aðalsteinn Kristjánsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Fylkis í knattspyrnu til næstu tveggja ára. Fótbolti 16.10.2016 16:35 Stelpurnar okkar komnar til Kína Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur verið í mikill langferð undanfarinn sólarhring en stelpurnar okkar eru núna komnar til Kína. Fótbolti 16.10.2016 10:00 Úlfur Blandon ráðinn þjálfari Valskvenna Úlfur Blandon hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Vals en hann tekur við af Ólafi Brynjólfssyni sem hætti á dögunum. Íslenski boltinn 15.10.2016 20:13 Kristján: Deildin verður sterkari á næsta ári Kristján Guðmundsson var í dag ráðinn þjálfari karlaliðs ÍBV í knattspyrnu til næstu þriggja ára. Íslenski boltinn 15.10.2016 19:24 Kristján tekur við ÍBV Kristján Guðmundsson hefur verið ráðinn þjálfari ÍBV sem leikur í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 15.10.2016 16:25 Veigar Páll farinn frá Stjörnunni Veigar Páll Gunnarsson mun yfirgefa Stjörnuna en þetta staðfestir hann í samtali við vefmiðilinn 433.is Íslenski boltinn 15.10.2016 11:37 Helgi Sig: Ætla að koma Fylki upp á 50 ára afmælinu Helgi Sigurðsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Fylki og stýrir liðinu í Inkasso-deildinni á næsta ári. Íslenski boltinn 13.10.2016 11:59 Helgi Sigurðsson tekur við Fylki Aðstoðarþjálfari Víkings er maðurinn sem á að koma Árbæingum aftur upp í Pepsi-deildina. Íslenski boltinn 13.10.2016 10:38 Frakkland var svo sannarlega engin endastöð Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, var byrjaður að tala um undankeppni HM 2018 á meðan EM í Frakklandi stóð yfir. Fótbolti 12.10.2016 21:46 Blikastúlkur náðu jafntefli í Svíþjóð en það var ekki nóg Breiðablik er úr leik í Meistaradeildar kvenna í fótbolta þrátt fyrir að hafa náð marklausu jafntefli í seinni leiknum á móti sænsku meisturunum í Rosengård í kvöld. Fótbolti 12.10.2016 18:55 Stóri glugginn skelltist aftur Frábær byrjun 21 árs landsliðsins og 1-0 forysta í hálfleik dugði skammt á móti Úkraínumönnum í gær. Strákarnir fengu á sig fjögur mörk í seinni hálfleik, féllu á prófinu á síðustu 45 mínútum undankeppninnar og tókst því ekki að láta draum sinn rætast. Fótbolti 11.10.2016 21:48 Elías Már: Versta tilfinning sem ég hef fundið fyrir Elías Már var sár og svekktur eftir leik Íslands og Úkraínu. Fótbolti 11.10.2016 20:03 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Úkraína 2-4 | EM-draumurinn úti | Sjáðu mörkin og myndirnar Ísland hefði komist á EM í Póillandi með sigri en leikur liðsnis hrundi í síðari hálfleik. Fótbolti 11.10.2016 15:42 Aron Elís: Við klúðruðum þessu sjálfir Aron Elís Þrándarsson var súr á svipinn eftir að Ísland tapaði gegn Úkraínu í lokaleik undankeppninnar fyrir Evrópukeppni u-21 í fótbolta í kvöld. Fótbolti 11.10.2016 19:09 Elías Már: Það er alltaf gaman að skora Framherjinn úr Bítlabænum skoraði í síðasta leik og vonast til að geta hjálpað Íslandi á EM 2017 í kvöld. Fótbolti 11.10.2016 13:45 Hjörtur: Höfum ekki tapað á heimavelli og ætlum ekki að byrja núna Miðvörðurinn bar fyrirliðabandið í síðasta leik og ætlar að vinna Úkraínu í kvöld og komast á annað stórmótið sitt á jafnmörgum árum. Fótbolti 11.10.2016 13:23 Rúnar Alex: Draumur fyrir mig að spila í svona liði Íslenska U21 árs landsliðið fær varla á sig mark en það getur komist í lokakeppni HM 2017 í dag. Fótbolti 11.10.2016 07:49 Leikur upp á framtíðina U21 árs landsliðið í fótbolta getur komist í lokakeppni EM 2017 með sigri á Úkraínu í kvöld. Sigur gæti haft jákvæð margföldunaráhrif á íslenskan fótbolta. Fótbolti 10.10.2016 21:42 Aron Elís: Þeir ætla ekki að leyfa okkur að halda eitthvað partý hérna Íslenska 21 árs landsliðið í fótbolta er aðeins einum sigri frá því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í Póllandi næsta sumar. Fótbolti 10.10.2016 16:21 Eyjólfur: Ætlum að mæta til leiks eins og A-landsliðið á móti Tyrkjum Eyjólfur Sverrisson nú á möguleika á því að skila 21 árs landsliðinu í fótbolta aftur inn í úrslitakeppni Evrópumótsins en til þess þurfa strákarnir hans að vinna Úkraínu í lokaleik riðlakeppninnar á morgun. Fótbolti 10.10.2016 17:53 Þjálfaraskipti ÍBV í sumar: Ingi Sig svarar Gróu á Leiti í langri yfirlýsingu Ingi Sigurðsson, gjaldkeri knattspyrnudeildar ÍBV í sumar, hefur nú látið af störfum eins og allt knattspyrnuráð meistaraflokk karla í Vestmannaeyjum. Lokaverk hans er að skýra frá því hvað gerðist í kringum þjálfaraskipti liðsins í sumar. Íslenski boltinn 10.10.2016 19:16 Guðlaugur tekur við Keflavíkurliðinu Guðlaugur Baldursson er tekinn við sem þjálfari B-deildarliðs Keflavíkur í fótboltanum en hann tekur við starfi Þorvaldar Örlygssonar. Íslenski boltinn 10.10.2016 18:47 Oliver tæpur fyrir stórleikinn á morgun: „Vinstri bakvörður sem leysti mig af“ Oliver Sigurjónsson, fyrirliði U21 árs landsliðsins, hefur fulla trú á að liðið komist í lokakeppni EM þó hann verði ekki með á morgun. Fótbolti 10.10.2016 16:26 Aron Einar og Gylfi hvetja alla til að mæta á stórleikinn hjá U21 | Myndband Ungu strákarnir okkar fara beint á EM 2017 ef þeir leggja Úkraínu að velli á Laugardalsvelli á morgun. Fótbolti 10.10.2016 10:00 Hannes Þór: Ekki algengt að muna ekki eftir færi Hannes Þór Halldórsson átti fremur náðugan dag í íslenska markinu gegn Tyrkjum í kvöld. Fótbolti 9.10.2016 22:15 Jón Daði: Liðsheildin er svakaleg Jón Daði Böðvarsson kom aftur inn í byrjunarlið Íslands eftir að hafa verið frá vegna meiðsla í leiknum gegn Finnlandi. Fótbolti 9.10.2016 22:02 Ragnar: Létum þetta líta auðvelt út Ragnar Sigurðsson var traustur í íslensku vörninni í kvöld í sigrinum gegn Tyrklandi. Tyrkirnir fengu ekki færi í leiknum og varnarmenn Íslands stigu vart feilspor. Fótbolti 9.10.2016 21:44 U19 úr leik á EM Íslenska U19 ára landslið karla tapaði í dag 2-1 fyrir Tyrkland í undakeppni Evrópumeistaramótsins. Því er ljóst að liðið kemst ekki í milliriðla. Fótbolti 8.10.2016 13:56 Nýtt sjónarhorn sýnir að boltinn var ekki inni | Sjáðu þetta myndband Sigurmark íslenska landsliðsins á móti Finnlandi á Laugardalsvellinum í gærkvöldi verður ekkert minna umdeilt eftir því sem lengra líður frá leiknum. Fótbolti 7.10.2016 08:47 « ‹ 138 139 140 141 142 143 144 145 146 … 334 ›
Kristófer tekur við Leikni Kristófer Sigurgeirsson sem var síðast aðstoðarþjálfari Breiðabliks er nýr þjálfari 1. deildar liðs Leiknis Reykjavíkur. Íslenski boltinn 17.10.2016 09:23
Jón Aðalsteinn tekur við kvennaliði Fylkis Jón Aðalsteinn Kristjánsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Fylkis í knattspyrnu til næstu tveggja ára. Fótbolti 16.10.2016 16:35
Stelpurnar okkar komnar til Kína Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur verið í mikill langferð undanfarinn sólarhring en stelpurnar okkar eru núna komnar til Kína. Fótbolti 16.10.2016 10:00
Úlfur Blandon ráðinn þjálfari Valskvenna Úlfur Blandon hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Vals en hann tekur við af Ólafi Brynjólfssyni sem hætti á dögunum. Íslenski boltinn 15.10.2016 20:13
Kristján: Deildin verður sterkari á næsta ári Kristján Guðmundsson var í dag ráðinn þjálfari karlaliðs ÍBV í knattspyrnu til næstu þriggja ára. Íslenski boltinn 15.10.2016 19:24
Kristján tekur við ÍBV Kristján Guðmundsson hefur verið ráðinn þjálfari ÍBV sem leikur í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 15.10.2016 16:25
Veigar Páll farinn frá Stjörnunni Veigar Páll Gunnarsson mun yfirgefa Stjörnuna en þetta staðfestir hann í samtali við vefmiðilinn 433.is Íslenski boltinn 15.10.2016 11:37
Helgi Sig: Ætla að koma Fylki upp á 50 ára afmælinu Helgi Sigurðsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Fylki og stýrir liðinu í Inkasso-deildinni á næsta ári. Íslenski boltinn 13.10.2016 11:59
Helgi Sigurðsson tekur við Fylki Aðstoðarþjálfari Víkings er maðurinn sem á að koma Árbæingum aftur upp í Pepsi-deildina. Íslenski boltinn 13.10.2016 10:38
Frakkland var svo sannarlega engin endastöð Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, var byrjaður að tala um undankeppni HM 2018 á meðan EM í Frakklandi stóð yfir. Fótbolti 12.10.2016 21:46
Blikastúlkur náðu jafntefli í Svíþjóð en það var ekki nóg Breiðablik er úr leik í Meistaradeildar kvenna í fótbolta þrátt fyrir að hafa náð marklausu jafntefli í seinni leiknum á móti sænsku meisturunum í Rosengård í kvöld. Fótbolti 12.10.2016 18:55
Stóri glugginn skelltist aftur Frábær byrjun 21 árs landsliðsins og 1-0 forysta í hálfleik dugði skammt á móti Úkraínumönnum í gær. Strákarnir fengu á sig fjögur mörk í seinni hálfleik, féllu á prófinu á síðustu 45 mínútum undankeppninnar og tókst því ekki að láta draum sinn rætast. Fótbolti 11.10.2016 21:48
Elías Már: Versta tilfinning sem ég hef fundið fyrir Elías Már var sár og svekktur eftir leik Íslands og Úkraínu. Fótbolti 11.10.2016 20:03
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Úkraína 2-4 | EM-draumurinn úti | Sjáðu mörkin og myndirnar Ísland hefði komist á EM í Póillandi með sigri en leikur liðsnis hrundi í síðari hálfleik. Fótbolti 11.10.2016 15:42
Aron Elís: Við klúðruðum þessu sjálfir Aron Elís Þrándarsson var súr á svipinn eftir að Ísland tapaði gegn Úkraínu í lokaleik undankeppninnar fyrir Evrópukeppni u-21 í fótbolta í kvöld. Fótbolti 11.10.2016 19:09
Elías Már: Það er alltaf gaman að skora Framherjinn úr Bítlabænum skoraði í síðasta leik og vonast til að geta hjálpað Íslandi á EM 2017 í kvöld. Fótbolti 11.10.2016 13:45
Hjörtur: Höfum ekki tapað á heimavelli og ætlum ekki að byrja núna Miðvörðurinn bar fyrirliðabandið í síðasta leik og ætlar að vinna Úkraínu í kvöld og komast á annað stórmótið sitt á jafnmörgum árum. Fótbolti 11.10.2016 13:23
Rúnar Alex: Draumur fyrir mig að spila í svona liði Íslenska U21 árs landsliðið fær varla á sig mark en það getur komist í lokakeppni HM 2017 í dag. Fótbolti 11.10.2016 07:49
Leikur upp á framtíðina U21 árs landsliðið í fótbolta getur komist í lokakeppni EM 2017 með sigri á Úkraínu í kvöld. Sigur gæti haft jákvæð margföldunaráhrif á íslenskan fótbolta. Fótbolti 10.10.2016 21:42
Aron Elís: Þeir ætla ekki að leyfa okkur að halda eitthvað partý hérna Íslenska 21 árs landsliðið í fótbolta er aðeins einum sigri frá því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í Póllandi næsta sumar. Fótbolti 10.10.2016 16:21
Eyjólfur: Ætlum að mæta til leiks eins og A-landsliðið á móti Tyrkjum Eyjólfur Sverrisson nú á möguleika á því að skila 21 árs landsliðinu í fótbolta aftur inn í úrslitakeppni Evrópumótsins en til þess þurfa strákarnir hans að vinna Úkraínu í lokaleik riðlakeppninnar á morgun. Fótbolti 10.10.2016 17:53
Þjálfaraskipti ÍBV í sumar: Ingi Sig svarar Gróu á Leiti í langri yfirlýsingu Ingi Sigurðsson, gjaldkeri knattspyrnudeildar ÍBV í sumar, hefur nú látið af störfum eins og allt knattspyrnuráð meistaraflokk karla í Vestmannaeyjum. Lokaverk hans er að skýra frá því hvað gerðist í kringum þjálfaraskipti liðsins í sumar. Íslenski boltinn 10.10.2016 19:16
Guðlaugur tekur við Keflavíkurliðinu Guðlaugur Baldursson er tekinn við sem þjálfari B-deildarliðs Keflavíkur í fótboltanum en hann tekur við starfi Þorvaldar Örlygssonar. Íslenski boltinn 10.10.2016 18:47
Oliver tæpur fyrir stórleikinn á morgun: „Vinstri bakvörður sem leysti mig af“ Oliver Sigurjónsson, fyrirliði U21 árs landsliðsins, hefur fulla trú á að liðið komist í lokakeppni EM þó hann verði ekki með á morgun. Fótbolti 10.10.2016 16:26
Aron Einar og Gylfi hvetja alla til að mæta á stórleikinn hjá U21 | Myndband Ungu strákarnir okkar fara beint á EM 2017 ef þeir leggja Úkraínu að velli á Laugardalsvelli á morgun. Fótbolti 10.10.2016 10:00
Hannes Þór: Ekki algengt að muna ekki eftir færi Hannes Þór Halldórsson átti fremur náðugan dag í íslenska markinu gegn Tyrkjum í kvöld. Fótbolti 9.10.2016 22:15
Jón Daði: Liðsheildin er svakaleg Jón Daði Böðvarsson kom aftur inn í byrjunarlið Íslands eftir að hafa verið frá vegna meiðsla í leiknum gegn Finnlandi. Fótbolti 9.10.2016 22:02
Ragnar: Létum þetta líta auðvelt út Ragnar Sigurðsson var traustur í íslensku vörninni í kvöld í sigrinum gegn Tyrklandi. Tyrkirnir fengu ekki færi í leiknum og varnarmenn Íslands stigu vart feilspor. Fótbolti 9.10.2016 21:44
U19 úr leik á EM Íslenska U19 ára landslið karla tapaði í dag 2-1 fyrir Tyrkland í undakeppni Evrópumeistaramótsins. Því er ljóst að liðið kemst ekki í milliriðla. Fótbolti 8.10.2016 13:56
Nýtt sjónarhorn sýnir að boltinn var ekki inni | Sjáðu þetta myndband Sigurmark íslenska landsliðsins á móti Finnlandi á Laugardalsvellinum í gærkvöldi verður ekkert minna umdeilt eftir því sem lengra líður frá leiknum. Fótbolti 7.10.2016 08:47