Ástin á götunni

Fréttamynd

Íslensku landsliðsstelpurnar vaktar um miðja nótt

Ísland mætir Skotlandi í toppleik riðilsins í undankeppni EM kvenna í fótbolta annað kvöld og en báðar þjóðir hafa unnið alla sína leiki til þessa. Það er því mikið undir í leiknum enda gefur efsta sætið beint sæti á EM í Hollandi.

Fótbolti
Fréttamynd

Gylfi hugsar daglega um EM

Búist er við miklu af Gylfa Þór Sigurðssyni á Evrópumótinu í Frakklandi og miðað við gengi hans í ensku úrvalsdeildinni er ekkert að óttast. Hann er í góðu standi og getur ekki beðið eftir EM í Frakklandi.

Fótbolti
Fréttamynd

Sverrir Ingi er enn að átta sig á þessu

Landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason fór úr Pepsi-deildinni og á EM á þremur árum. Á erfitt með að lýsa tilfinningunni þegar hann frétti að hann færi á Evrópumótið í fótbolta í Frakklandi.

Fótbolti