Ástin á götunni

ÍBV stal þremur stigum undir lokin í Keflavík
Eyjakonur lögðu Keflvíkinga 2-1 á útivelli í leik liðanna í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Sigurmarkið kom þegar ein mínúta var eftir af venjulegum leiktíma.

Lof og last: Elfar, Sævar, Jason, föst leikatriði Keflavíkur, væl Fylkis og Meistaravellir
Það er leikið ört í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu og lauk 6. umferð í gærkvöld. Umferðin var leikin á tveimur dögum og hefur mikið gengið á, hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last.

Draga fimm leikja bann til baka
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur fellt úr gildi úrskurð aga- og úrskurðarnefndar í máli þar sem leikmanni var gert að sæta leikbanni í fimm leiki í keppnum á vegum KSÍ og banni frá Dalvíkurvelli á meðan bannið varir.

Kári Árnason dregur sig úr landsliðshópnum
Guðmundur Benediktsson fullyrti nú í kvöld að landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason hefði dregið sig úr íslenska landsliðshópnum sem á að mæta Mexíkó, Færeyjum og Póllandi á næstu dögum.

Vildum fá inn ferska fætur
Jóhannes Karl Guðjónsson var ekki sáttur í leikslok eftir 3-2 tap ÍA gegn Breiðabliki í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu en var þó ánægður með ýmsa hluti í leik sinna manna.

Þau mega alveg gagnrýna en ég veit alveg hvað ég get og greinilega landsliðsþjálfarinn líka
Rúnar Þór Sigurgeirsson, leikmaður Keflavíkur, var ekki sáttur við 1-2 tap gegn Val í kvöld.

Lof og last: Reynsla Víkinga, miðvarðarpar KR, Kórinn, varnarleikur Keflavíkur og andleysi Garðbæinga
Fimmtu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk á laugardag. Það hefur mikið gengið á undanfarna daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof, hvað á skilið last og hvað flokkast sem hvorki né.

Hrósuðu leikstíl Tindastóls sem og fjölda uppaldra leikmanna
Farið var yfir lið Tindastóls í síðasta þætti Pepsi Max Markanna og þá sérstaklega 2-1 sigur liðsins á ÍBV nýverið. Nýliðarnir fengu mikið hrós fyrir gott upplegg og fjölda heimakvenna sem spila með liðinu.

Hannes Þór segist ekki svekktur yfir landsliðsvalinu
Hannes Þór Halldórsson var létt í viðtali eftir nauman 1-0 sigur Vals á Leikni í Pepsi Max deildinni í kvöld. Valur skoraði sigurmarkið á síðustu andartökum leiksins.

Stórsigrar hjá ÍBV, Fram og KR
Fimm leikir fóru fram í Lengjudeild karla í kvöld og tveir í Lengjudeild kvenna.

Jóhannes Karl: Fótbolti þannig leikur að það er tekist á
Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA var virkilega ánægður með sína menn eftir leik kvöldsins. Skagamenn unnu sinn fyrsta leik á tímabilinu og eru komnir með fimm stig nú þegar 5. umferð er að ljúka.

Seyðisfjarðarvöllur fær sömu örlög og Highbury og Upton Park
Seyðfirðingar kveðja fótboltavöllinn sinn á laugardaginn þegar lokaleikurinn á Seyðisfjarðarvelli fer fram.

Þurfum að skerpa okkur núna og missa þetta ekki frá okkur
Víðir Reynisson minnti áhorfendur og íþróttafélög landsins á mikilvægi þess að virða sóttvarnarreglur á blaðamannafundi fyrr í dag.

Fékk tveggja leikja bann fyrir skelfingar tæklinguna á Dalvík
Octavio Páez, leikmaður Leiknis Reykjavíkur, var í dag úrskurðaður í tveggja leikja bann fyrir skelfingar tæklingu hans er Leiknir mætti KA í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu á Dalvík.

Lof og last 4. umferðar: Reykjavíkurlið Víkings og Leiknis, Ágúst Eðvald og varnarleikur í föstum leikatriðum
Fjórðu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Það hefur mikið gengið á undanfarna tvo daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof, hvað á skilið last og hvað flokkast sem hvorki né.

Sjáðu mörkin: Fyrsti sigur Tindastóls, Blikar aftur á sigurbraut, Valur marði Fylki og öll hin
Alls fór heil umferð fram í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu í gær. Hér að neðan má sjá öll mörk umferðarinnar.

Mikil vinna, bæði innan sem utan vallar, skilaði þessum sigri
Óskar Smári Haraldsson, annar af þjálfurum nýliða Tindastóls, var eðlilega himinlifandi þegar blaðamaður loks náði í hann til að ræða fyrsta sigur Tindastóls í efstu deild kvenna í knattspyrnu.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fylkir 1-0 | Valur aftur á sigurbraut
Valskonur komu sér aftur á sigurbraut í dag með eins marks sigri á Fylki. Mist Edvardsdóttir gerði markið sem skildi liðin af og niðurstaðan 1-0 sigur Vals.

Sem gamall framherji veit ég að stundum vill boltinn ekki inn
Valur komst sér aftur á sigurbraut með eins marks sigri á Fylki. Mist Edvardsdóttir gerði sigurmark Vals og var Pétur Pétursson, þjálfari Vals, ánægður með það.

Enn eitt jafntefli Þróttar í Keflavík
Keflavík og Þróttur Reykjavík gerðu 2-2 jafntefli í leik liðanna í Pepsi Max deild kvenna í Keflavík nú rétt í þessu. Var þetta þriðja jafntefli Þróttar í jafn mörgum leikjum í sumar.

Fyrsti sigur Tindastóls í sögu efstu deildar kominn í hús
Tindastóll tók á móti ÍBV í Pepsi Max deild kvenna í dag. Þetta var þriðji leikur ÍBV á tímabilinu, en aðeins annar leikur Tindastóls. Tindastóll vann góðan 2-1 sigur og er þar af leiðandi komið með sinn fyrsta sigur í sögu efstu deildar kvenna í knattspyrnu.

Lof og last 3. umferðar: Sóknarleikur blómstraði á kostnað varnarleiks, Mikkelsen, Páez, Hákon og Óli Jóh
Þriðju umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Það hefur mikið gengið á undanfarna tvo daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last.

„Sölvi Snær er einn af efnilegustu leikmönnum á Íslandi“
Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Blika var nokkuð sáttur með frammistöðu síns liðs á Kópavogsvellinum í kvöld er liðið lagði Keflavík 4-0 í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu.

„Ég bara bið fyrir því,“ sagði pirraður Brynjar Björn um dómara kvöldsins
Brynjar Björn þjálfari HK var sáttur við sína menn en ósáttur við stigaleysið eftir tap fyrir Val að Hlíðarenda í kvöld.

KR vann í Kórnum á meðan Grindavík og Haukar gerðu jafntefli
Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í dag. KR vann 4-1 sigur á útivelli gegn HK og Grindavík og Haukar skildu jöfn 1-1.

„Höndin verður að vera með fram jörðinni, hvað annað á hann að gera við hana?“
Tristan Freyr Ingólfsson, leikmaður Stjörnunnar, var vissulega sár eftir annað tap Stjörnunnar í röð, í þetta sinn á heimavelli gegn Víkingi Reykjavík. Tristan var sérstaklega fúll með vítaspyrnuna sem Víkingar fá.

Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Stjarnan í tómu tjóni
Víkingur Reykjavík sótti þrjú stig í Garðabæinn í kvöld er Stjarnan tók á móti Víking í Pepsi Max deild karla. Lokatölur 3-2 Víkingum í vil.

Umfjöllun og viðtöl Breiðablik - Keflavík 4-0 | Tímabilið loks farið af stað hjá Blikum
Breiðablik vann öflugan 4-0 sigur á nýliðum Keflavíkur í Pepsi Max deild karla er liðin mættust á Kópavogsvelli í kvöld. Tomas Mikkelsen gerði sér lítið fyrir og skoraði þrjú mörk í liði Breiðabliks.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 3-2 | Almarr hetja Vals í markasúpu á Hlíðarenda
Almarr Ormarsson tryggði Íslandsmeisturum Vals dramatískan 3-2 sigur á HK að Hlíðarenda er liðin mættust í Pepsi Max deild karla í kvöld. Markið kom undir lok leiks.

Þór Akureyri rúllaði yfir Grindavík
Einn leikur fór fram í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag. Þór Akureyri vann 4-1 sigur á Grindavík.