Spænski boltinn

Fréttamynd

Zidane: Ég dýrka Mbappe

Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, fer ekki leynt með aðdáun sína á landa sínum, Kylian Mbappe, í aðdraganda leiks Real Madrid og PSG.

Fótbolti
Fréttamynd

Nýi Neymar stimplaði sig inn hjá Real Madrid

Í mörg ár var Brasilíumaðurinn Neymar orðaður við spænska stórliðið Real Madrid. Neymar fór hins vegar fyrst til Barcelona og svo til Paris Saint Germain. Í gærkvöldi sáu stuðningsmenn Real Madrid nýjustu stjörnu liðsins síns stimpla sig inn og áttuðu sig um leið á því að þeir eru nú komnir með "uppfærða“ útgáfu af Neymar.

Fótbolti