Ítalski boltinn

Fréttamynd

Pogba dæmdur í fjögurra ára bann

Franski knattspyrnumaðurinn Paul Pogba hefur verið dæmdur í fjögurra ára bann frá fótbolta eftir að hann féll á lyfjaprófi í haust. Frá þessu er greint í ítölskum fjölmiðlum í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Ekkert fær Inter stöðvað

Inter, topplið Serie A – ítölsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, stefnir hraðbyr á meistaratitilinn þar í landi. Liðið vann 4-0 sigur á Lecce í dag á meðan nágrannar þess í AC Milan gerðu 1-1 jafntefli við Atalanta.

Fótbolti
Fréttamynd

Gott gengi Róm­verja ætlar engan endi að taka

Roma vann Cagliari 4-0 í eina leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þetta var þriðji sigur liðsins í röð en Daniele De Rossi hefur unnið alla þrjá leiki sína síðan hann tók við stjórn liðsins af José Mourinho.

Fótbolti