Ítalski boltinn Christian Eriksen ætlar sér að spila fótbolta aftur í vetur Danski knattspyrnumaðurinn Christian Eriksen ætlar ekki að leggja knattspyrnuskóna á hilluna þrátt fyrir að hafa lent í hjartastoppi í leik með danska landsliðinu á EM. Fótbolti 5.8.2021 15:01 Anna Björk til Inter Landsliðskonan Anna Björk Kristjánsdóttir er gengin í raðir Inter á Ítalíu. Hún skrifaði undir eins árs samning við félagið. Fótbolti 5.8.2021 09:03 Vilja leyfa auglýsingar frá veðmálafyrirtækjum Ítalska knattspyrnusambandið, FIGC, hefur farið fram á það við ítölsk stjórnvöld að leyfa auglýsingar frá veðmálafyrirtækjum innan fótboltans þar í landi. Það geti hjálpað ítölskum félagsliðum að vinna sig út úr fjárhagsvandræðum sem kórónuveirufaraldurinn hafi valdið. Fótbolti 5.8.2021 07:16 Mætti aftur til Ítalíu í dag - framhaldið óljóst Christian Eriksen, leikmaður Internazionale í Mílanó og danska landsliðsins í fótbolta, sneri aftur til Mílanó í dag. Eriksen hefur verið í fríi frá því að hann fór í hjartastopp í leik Danmerkur og Finnlands á Parken í Kaupmannahöfn á EM í sumar. Fótbolti 3.8.2021 23:01 Inter hafnaði 85 milljóna punda tilboði Chelsea í Lukaku Ítalíumeistarar Inter höfnuðu tilboði Evrópumeistara Chelsea í belgíska framherjann Romelu Lukaku. Fótbolti 3.8.2021 16:30 Mourinho gagnrýnir tölvuleikjaspilun knattspyrnumanna: Fortnite er martröð Portúgalski knattspyrnustjórinn Jose Mourinho tók við ítalska úrvalsdeildarliðinu AS Roma í sumar og bíða stuðningsmenn félagsins með mikilli eftirvæntingu eftir því að fylgjast með liðinu í Serie A undir stjórn Mourinho. Fótbolti 30.7.2021 23:01 Arnór lánaður til Íslendingaliðsins í Feneyjum CSKA Moskva hefur lánað íslenska landsliðsmanninn Arnór Sigurðsson til ítalska úrvalsdeildarliðsins Venezia. Fótbolti 30.7.2021 16:30 Mourinho fagnaði fyrstu verðlaunum Portúgals á ÓL vel og innilega Jorge Fonseca vann fyrstu verðlaun Portúgals á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. Fótboltaþjálfarinn þekkti, José Mourinho, fagnaði árangri landa síns vel og innilega. Sport 29.7.2021 14:31 Hafnaði Real Madrid því hann elskar Juventus Massimiliano Allegri sat fyrir svörum á sínum fyrsta blaðamannafundi sem stjóri Juventus í dag. Allegri er að taka við Juventus í annað sinn en hann hafnaði starfi hjá Real Madrid fyrir starf hjá þeim svarthvítu. Fótbolti 27.7.2021 23:00 Birkir að endursemja við Brescia og Mikael Egill á leið til Spezia í úrvalsdeildinni Það stefnir allt í að íslenska landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason verði áfram í herbúðum Brescia og að Mikael Egill Ellertsson verði fjórði Íslendingurinn í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, á næstu leiktíð. Fótbolti 23.7.2021 11:01 Eriksen fær ekki að spila á Ítalíu nema hjartastillirinn verði fjarlægður Christian Eriksen, leikmaður Inter Mílanó og danska landsliðsins, getur ekki spilað áfram í ítölsku deildinni nema hjartastillirinn sem græddur var í hann eftir að hann varð fyrir hjartastoppi á EM verði fjarlægður. Fótbolti 23.7.2021 07:00 Ítalíumeistararnir fara heldur ekki til Flórída Ítalíumeistarar Inter Milan hafa ákveðið að fara ekki til Flórída og taka þátt í samnefndu æfingamóti vegna kórónuveiruna. Aðeins eru tvö lið eftir á mótinu eins og staðan er í dag. Fótbolti 22.7.2021 08:00 Juventus og Arsenal berjast um eina af stjörnum Ítalíu Ítalski miðjumaðurinn Manuel Locatelli virðist vera á leið til Juventus ef marka má frétt The Guardian. Arsenal hefur einnig mikinn áhuga á leikmanninum en Locatelli vill spila í Meistaradeild Evrópu og því kemur Lundúnaliðið ekki til greina sem stendur. Fótbolti 19.7.2021 07:30 Brynjar Ingi skoraði tvö í frumraun sinni Brynjar Ingi Bjarnason gekk nýverið í raðir ítalska B-deildarliðsins Lecce og lék sinn fyrsta leik fyrir félagið í dag. Fótbolti 17.7.2021 19:31 Ráðning Mourinho kom Smalling á óvart Chris Smalling, varnarmaður Roma, segir að ráðning Jose Mourinho til ítalska liðsins hafi komið honum á óvart en það geri hann einnig spenntan. Fótbolti 17.7.2021 08:00 Félag Andra sagði nei við Diego Costa Diego Costa verður ekki samherji Andra Fannar Baldurssonar hjá Bologna á Ítalíu eftir að félagið neitaði að hefja samningaviðræður við hann. Fótbolti 16.7.2021 21:31 Félagi Sveins Arons bannað að kaupa leikmenn í tvö ár Ítalska knattspyrnufélagið Spezia hefur verið sett í kaupbann til næstu tveggja ára. Það þýðir að félagið má ekki kaupa leikmenn í næstu fjórum félagaskiptagluggum. Fótbolti 16.7.2021 14:31 Hjörtur kominn til Pisa Varnarmaðurinn Hjörtur Hermannsson, landsliðsmaður í fótbolta, er orðinn leikmaður Pisa á Ítalíu en hann skrifaði undir samning við félagið sem gildir til næstu fjögurra ára. Fótbolti 16.7.2021 11:16 Roma skoraði tíu mörk í fyrsta leiknum undir stjórn Mourinhos Roma fer vel af stað undir stjórn Josés Mourinhos og skoraði tíu mörk í fyrsta leiknum undir hans stjórn. Fótbolti 16.7.2021 10:31 Ítalska deildin bannar græna búninga Frá og með tímabilinu 2022-2023 verður bannað að spila í grænum búningum í efstu deild á Ítalíu. Fótbolti 15.7.2021 23:00 Þórir Jóhann seldur til Ítalíu Knattspyrnumaðurinn Þórir Jóhann Helgason ferðast til Lecce á Ítalíu í dag og gengur þar endanlega frá samkomulagi við samnefnt félag sem spilar í næstefstu deild. Fótbolti 15.7.2021 09:16 Juventus og þeir stærstu á Spáni vilja Evrópumeistarann Juventus og stærstu félög Spánar vilja ólm fá hinn ítalska Jorginho til liðs við sig, að sögn umboðsmanns hans. Fótbolti 12.7.2021 19:45 Hjörtur á leið til Pisa Landsliðsmaðurinn Hjörtur Hermannsson er að ganga í raðir ítalska B-deildarfélagsins Pisa. Fótbolti 12.7.2021 17:45 Guðný Árnadóttir snýr aftur til AC Milan Guðný Árnadóttir, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, er snúin aftur til AC Milan eftir lánsdvöl hjá Napoli. Fótbolti 10.7.2021 12:16 Sala Patricio til Rómar gæti opnað dyrnar fyrir Ögmund Markvörðurinn Rui Patricio er á leið til Roma í ítölsku úrvalsdeildinni. Gæti það leitt af sér kapal sem leiðir til þess að Ögmundur Kristinsson gæti fengið möguleika í marki Grikklandsmeistara Olympiacos. Fótbolti 9.7.2021 10:01 Giroud á leið til AC Milan Olivier Giroud er á leið til AC Milan á Ítalíu samkvæmt heimildum Sky þar í landi. Giroud er 34 ára framherji sem hefur spilað með Chelsea frá árinu 2018. Enski boltinn 8.7.2021 23:01 Til rannsóknar lögreglu fyrir að lemja mann sem reyndi að stela Lamborghini-bifreið hans Ítalinn Stephan El Shaarawy, sem leikur með Roma ítölsku A-deildinni í fótbolta, er undir rannsókn hjá lögreglu fyrir að kýla mann sem reyndi að stela Lamborghini-bifreið hans. Fótbolti 4.7.2021 23:00 Segist vera mun betri þjálfari í dag en hann var á þrennutímabilinu með Inter Jose Mourinho, nýráðinn stjóri Roma, segir að hann sé betri þjálfari en síðast þegar hann þjálfaði á Ítalíu. Fótbolti 3.7.2021 14:01 Messi kostar ekki krónu og leiðir úrvalslið samningslausra Frá og með deginum í dag geta Lionel Messi og fleiri stórstjörnur í fótboltaheiminum samið við hvaða félag sem er án þess að það félag þurfi að greiða neitt kaupverð. Fótbolti 1.7.2021 09:18 Mætir KR og ætlar svo að læra hratt á ítalska boltann, veðrið og menninguna Brynjar Ingi Bjarnason fann fyrir miklum áhuga eftir markið sem hann skoraði gegn Pólverjum. Hann nær kveðjuleik með KA gegn KR næsta mánudag áður en hann flytur til Ítalíu til að spila með liði Lecce næstu árin. Fótbolti 30.6.2021 13:31 « ‹ 43 44 45 46 47 48 49 50 51 … 200 ›
Christian Eriksen ætlar sér að spila fótbolta aftur í vetur Danski knattspyrnumaðurinn Christian Eriksen ætlar ekki að leggja knattspyrnuskóna á hilluna þrátt fyrir að hafa lent í hjartastoppi í leik með danska landsliðinu á EM. Fótbolti 5.8.2021 15:01
Anna Björk til Inter Landsliðskonan Anna Björk Kristjánsdóttir er gengin í raðir Inter á Ítalíu. Hún skrifaði undir eins árs samning við félagið. Fótbolti 5.8.2021 09:03
Vilja leyfa auglýsingar frá veðmálafyrirtækjum Ítalska knattspyrnusambandið, FIGC, hefur farið fram á það við ítölsk stjórnvöld að leyfa auglýsingar frá veðmálafyrirtækjum innan fótboltans þar í landi. Það geti hjálpað ítölskum félagsliðum að vinna sig út úr fjárhagsvandræðum sem kórónuveirufaraldurinn hafi valdið. Fótbolti 5.8.2021 07:16
Mætti aftur til Ítalíu í dag - framhaldið óljóst Christian Eriksen, leikmaður Internazionale í Mílanó og danska landsliðsins í fótbolta, sneri aftur til Mílanó í dag. Eriksen hefur verið í fríi frá því að hann fór í hjartastopp í leik Danmerkur og Finnlands á Parken í Kaupmannahöfn á EM í sumar. Fótbolti 3.8.2021 23:01
Inter hafnaði 85 milljóna punda tilboði Chelsea í Lukaku Ítalíumeistarar Inter höfnuðu tilboði Evrópumeistara Chelsea í belgíska framherjann Romelu Lukaku. Fótbolti 3.8.2021 16:30
Mourinho gagnrýnir tölvuleikjaspilun knattspyrnumanna: Fortnite er martröð Portúgalski knattspyrnustjórinn Jose Mourinho tók við ítalska úrvalsdeildarliðinu AS Roma í sumar og bíða stuðningsmenn félagsins með mikilli eftirvæntingu eftir því að fylgjast með liðinu í Serie A undir stjórn Mourinho. Fótbolti 30.7.2021 23:01
Arnór lánaður til Íslendingaliðsins í Feneyjum CSKA Moskva hefur lánað íslenska landsliðsmanninn Arnór Sigurðsson til ítalska úrvalsdeildarliðsins Venezia. Fótbolti 30.7.2021 16:30
Mourinho fagnaði fyrstu verðlaunum Portúgals á ÓL vel og innilega Jorge Fonseca vann fyrstu verðlaun Portúgals á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. Fótboltaþjálfarinn þekkti, José Mourinho, fagnaði árangri landa síns vel og innilega. Sport 29.7.2021 14:31
Hafnaði Real Madrid því hann elskar Juventus Massimiliano Allegri sat fyrir svörum á sínum fyrsta blaðamannafundi sem stjóri Juventus í dag. Allegri er að taka við Juventus í annað sinn en hann hafnaði starfi hjá Real Madrid fyrir starf hjá þeim svarthvítu. Fótbolti 27.7.2021 23:00
Birkir að endursemja við Brescia og Mikael Egill á leið til Spezia í úrvalsdeildinni Það stefnir allt í að íslenska landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason verði áfram í herbúðum Brescia og að Mikael Egill Ellertsson verði fjórði Íslendingurinn í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, á næstu leiktíð. Fótbolti 23.7.2021 11:01
Eriksen fær ekki að spila á Ítalíu nema hjartastillirinn verði fjarlægður Christian Eriksen, leikmaður Inter Mílanó og danska landsliðsins, getur ekki spilað áfram í ítölsku deildinni nema hjartastillirinn sem græddur var í hann eftir að hann varð fyrir hjartastoppi á EM verði fjarlægður. Fótbolti 23.7.2021 07:00
Ítalíumeistararnir fara heldur ekki til Flórída Ítalíumeistarar Inter Milan hafa ákveðið að fara ekki til Flórída og taka þátt í samnefndu æfingamóti vegna kórónuveiruna. Aðeins eru tvö lið eftir á mótinu eins og staðan er í dag. Fótbolti 22.7.2021 08:00
Juventus og Arsenal berjast um eina af stjörnum Ítalíu Ítalski miðjumaðurinn Manuel Locatelli virðist vera á leið til Juventus ef marka má frétt The Guardian. Arsenal hefur einnig mikinn áhuga á leikmanninum en Locatelli vill spila í Meistaradeild Evrópu og því kemur Lundúnaliðið ekki til greina sem stendur. Fótbolti 19.7.2021 07:30
Brynjar Ingi skoraði tvö í frumraun sinni Brynjar Ingi Bjarnason gekk nýverið í raðir ítalska B-deildarliðsins Lecce og lék sinn fyrsta leik fyrir félagið í dag. Fótbolti 17.7.2021 19:31
Ráðning Mourinho kom Smalling á óvart Chris Smalling, varnarmaður Roma, segir að ráðning Jose Mourinho til ítalska liðsins hafi komið honum á óvart en það geri hann einnig spenntan. Fótbolti 17.7.2021 08:00
Félag Andra sagði nei við Diego Costa Diego Costa verður ekki samherji Andra Fannar Baldurssonar hjá Bologna á Ítalíu eftir að félagið neitaði að hefja samningaviðræður við hann. Fótbolti 16.7.2021 21:31
Félagi Sveins Arons bannað að kaupa leikmenn í tvö ár Ítalska knattspyrnufélagið Spezia hefur verið sett í kaupbann til næstu tveggja ára. Það þýðir að félagið má ekki kaupa leikmenn í næstu fjórum félagaskiptagluggum. Fótbolti 16.7.2021 14:31
Hjörtur kominn til Pisa Varnarmaðurinn Hjörtur Hermannsson, landsliðsmaður í fótbolta, er orðinn leikmaður Pisa á Ítalíu en hann skrifaði undir samning við félagið sem gildir til næstu fjögurra ára. Fótbolti 16.7.2021 11:16
Roma skoraði tíu mörk í fyrsta leiknum undir stjórn Mourinhos Roma fer vel af stað undir stjórn Josés Mourinhos og skoraði tíu mörk í fyrsta leiknum undir hans stjórn. Fótbolti 16.7.2021 10:31
Ítalska deildin bannar græna búninga Frá og með tímabilinu 2022-2023 verður bannað að spila í grænum búningum í efstu deild á Ítalíu. Fótbolti 15.7.2021 23:00
Þórir Jóhann seldur til Ítalíu Knattspyrnumaðurinn Þórir Jóhann Helgason ferðast til Lecce á Ítalíu í dag og gengur þar endanlega frá samkomulagi við samnefnt félag sem spilar í næstefstu deild. Fótbolti 15.7.2021 09:16
Juventus og þeir stærstu á Spáni vilja Evrópumeistarann Juventus og stærstu félög Spánar vilja ólm fá hinn ítalska Jorginho til liðs við sig, að sögn umboðsmanns hans. Fótbolti 12.7.2021 19:45
Hjörtur á leið til Pisa Landsliðsmaðurinn Hjörtur Hermannsson er að ganga í raðir ítalska B-deildarfélagsins Pisa. Fótbolti 12.7.2021 17:45
Guðný Árnadóttir snýr aftur til AC Milan Guðný Árnadóttir, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, er snúin aftur til AC Milan eftir lánsdvöl hjá Napoli. Fótbolti 10.7.2021 12:16
Sala Patricio til Rómar gæti opnað dyrnar fyrir Ögmund Markvörðurinn Rui Patricio er á leið til Roma í ítölsku úrvalsdeildinni. Gæti það leitt af sér kapal sem leiðir til þess að Ögmundur Kristinsson gæti fengið möguleika í marki Grikklandsmeistara Olympiacos. Fótbolti 9.7.2021 10:01
Giroud á leið til AC Milan Olivier Giroud er á leið til AC Milan á Ítalíu samkvæmt heimildum Sky þar í landi. Giroud er 34 ára framherji sem hefur spilað með Chelsea frá árinu 2018. Enski boltinn 8.7.2021 23:01
Til rannsóknar lögreglu fyrir að lemja mann sem reyndi að stela Lamborghini-bifreið hans Ítalinn Stephan El Shaarawy, sem leikur með Roma ítölsku A-deildinni í fótbolta, er undir rannsókn hjá lögreglu fyrir að kýla mann sem reyndi að stela Lamborghini-bifreið hans. Fótbolti 4.7.2021 23:00
Segist vera mun betri þjálfari í dag en hann var á þrennutímabilinu með Inter Jose Mourinho, nýráðinn stjóri Roma, segir að hann sé betri þjálfari en síðast þegar hann þjálfaði á Ítalíu. Fótbolti 3.7.2021 14:01
Messi kostar ekki krónu og leiðir úrvalslið samningslausra Frá og með deginum í dag geta Lionel Messi og fleiri stórstjörnur í fótboltaheiminum samið við hvaða félag sem er án þess að það félag þurfi að greiða neitt kaupverð. Fótbolti 1.7.2021 09:18
Mætir KR og ætlar svo að læra hratt á ítalska boltann, veðrið og menninguna Brynjar Ingi Bjarnason fann fyrir miklum áhuga eftir markið sem hann skoraði gegn Pólverjum. Hann nær kveðjuleik með KA gegn KR næsta mánudag áður en hann flytur til Ítalíu til að spila með liði Lecce næstu árin. Fótbolti 30.6.2021 13:31