Ítalski boltinn Byssumenn brutust inn til Smallings í nótt og ógnuðu fjölskyldu hans Þrír menn, vopnaðir byssum, brutust inn til Chris Smalling, leikmanns Roma, í nótt. Hann var heima líkt og eiginkona hans og tveggja ára sonur þeirra. Fótbolti 16.4.2021 12:30 Saltvondur Ronaldo skammaði samherja sína og kýldi í vegg Þrátt fyrir að 3-1 sigur Juventus á Genoa í ítölsku úrvalsdeildinni í gær var Cristiano Ronaldo allt annað en ánægður með lífið og reifst og skammaðist við sjálfan sig og aðra. Fótbolti 12.4.2021 11:30 Íslendingarnir vermdu bekkinn á Ítalíu Íslenskir knattspyrnumenn fengu ekki að spreyta sig í ítalska fótboltanum í dag. Fótbolti 11.4.2021 19:06 Mikilvægur sigur Juventus Juventus vann 3-1 sigur á Genoa í Seríu A og er með 62 stig í þriðja sæti deildarinnar eftir sigur dagsins. Fótbolti 11.4.2021 14:52 Inter steig stórt skref í átt að titlinum Inter er með ellefu stiga forystu á toppi Seríu A eftir 1-0 sigur á Tórínó á heimavelli í dag. Fótbolti 11.4.2021 10:30 Zlatan með stoðsendingu og rautt spjald Zlatan Ibrahimovich fékk rautt spjald en það kom þó ekki að sök í 3-1 sigri AC Milan á Parma í dag. Fótbolti 10.4.2021 17:55 Birkir lagði upp mark í jafntefli Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Brescia þegar liðið fékk hans fyrrum félaga í Pescara í heimsókn í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 10.4.2021 14:02 Ellefu stiga forysta Inter og Ronaldo skoraði í mikilvægum sigri Tveir hörkuleikir fóru fram í ítalska boltanum í kvöld er Inter og Juventus unnu mikilvæga sigra. Fótbolti 7.4.2021 16:16 Juventus án lykilmanna gegn Napoli Ítalíumeistarar Juventus verða án þriggja lykilmanna er Napoli kemur í heimsókn á Allianz-völlinn í dag. Federico Bernardeschi greindist með Covid-19 í gær og missir því af leik dagsins líkt og varnarmennirnir Leonardo Bonucci og Merith Demiral. Fótbolti 7.4.2021 09:01 39 ára Zlatan að framlengja við AC Milan Zlatan Ibrahimovic er að framlengja samning sinn við AC Milan um eitt ár en fjölmiðlar greina frá þessu í dag. Fótbolti 5.4.2021 14:01 Inter með átta stiga forskot á toppnum Bologna tók á móti Inter í Serie A á Ítalíu í kvöld. Inter er í harðri baráttu um titilinn og því kom ekkert annað til greina en sigur. Loktölur 0-1 þar sem Romelu Lukaku skoraði eina mark leiksins. Fótbolti 3.4.2021 20:40 Ronaldo bjargaði stigi fyrir Juventus Juventus heimsótti nágranna sína í Torino í ítalska boltanum í dag, en Torino hafði fyrir leikinn einungis unnið eina af seinustu 29 viðureignum liðanna. Juventus á enn smá von á að verja titilinn, en 2-2 jafntefli gegn Torino sem situr í 17. sæti setur strik í reikninginn. Fótbolti 3.4.2021 17:59 Atalanta og Napoli með mikilvæga sigra Það var mikil spenna í leikjum dagsins sem nú eru búnir í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Atalanta og Napoli unnu bæði mikilvæga sigra í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Fótbolti 3.4.2021 15:15 AC Milan tapaði óvænt stigum á heimavelli Sampdoria heimsótti AC Milan í fyrsta leik Seria A-deildarinnar á Ítalíu í fyrsta leik eftir landsleikjahlé. Gestirnir voru hársbreidd frá því að vinna óvæntan 1-0 útisigur en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Fótbolti 3.4.2021 12:31 Inter gæti þurft að selja Lukaku vegna bágrar fjárhagsstöðu Inter Milan virðist loks vera búið að stöðva einokun Juventus á ítalska meistaratitlinum. Fátt virðist geta stöðvað liðið sem trónir nú á toppi Serie A-deildarinnar en slæm fjárhagsstaða liðsins gæti þýtt að bestu menn þess séu til sölu í sumar. Fótbolti 3.4.2021 12:00 Baðst afsökunar en sagði að þetta hafi ekki verið partí Paulo Dybala, leikmaður Juventus, og samherjar hans Arthur og Weston McKennie komu sér í vandræði á dögunum er þeir brutu kórónuveirureglur. Fótbolti 2.4.2021 20:00 Hefur hafnað tveimur tilboðum Gianluigi Donnarumma hefur hafnað tveimur samningstilboðum frá AC Milan en ítalskir fjölmiðlar greina frá þessu. Fótbolti 31.3.2021 20:01 Guðný, Lára Kristín og stöllur þeirra taplausar í þremur leikjum í röð Íslendingalið Napoli fór illa að ráði sínu í fjörugum leik í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 28.3.2021 14:26 Segja Pirlo fá einn leik til að bjarga starfinu Ítalski vefmiðillin Tuttosport greinir frá því að Andrea Pirlo, stjóri Juventus, fái einn leik til að bjarga starfinu. Fótbolti 22.3.2021 19:44 Mertens sá um Rómverja Dries Mertens reyndist hetja Napoli í stórleik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 21.3.2021 21:46 AC Milan lagði Fiorentina í fimm marka leik Það var boðið upp á markaveislu í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar Fiorentina tók á móti AC Milan. Fótbolti 21.3.2021 19:08 Juventus mistókst að vinna nýliðana Það voru ansi óvænt úrslit í ítalska boltanum í dag þegar Juventus tapaði 0-1 á heimavelli gegn Benevento. Tapið setur dæld í titilvonir Juventus, en mikilvæg þrjú stig fyrir Benevento sem koma sér sjö stigum frá fallsæti. Fótbolti 21.3.2021 13:31 Endurkoma Bologna og Crotone nálgast fall Bologna gerði sér lítið fyrir og unnu eins marks sigur gegn Crotone í ítalska boltanum í dag. Crotone var 2-0 yfir í hálfleik, en þrjú mörk gestanna í seinni hálfleik tryggði þeim sigur. Fótbolti 20.3.2021 16:01 Guðný og Lára Kristín nálgast öruggt sæti í ítölsku deildinni Guðný Árnadóttir var í byrjunarliði Napoli og Lára Kristín Pedersen kom inn á sem varamaður þegar Fiorentina kom í heimsókn í ítölsku deildinni í dag. Napoli vann mikilvægan 3-1 sigur og er nú aðeins einu stigi frá öruggu sæti. Fótbolti 20.3.2021 15:47 Segir að Maradona og félagar hafi fengið hjálp við að vinna deildina Marco van Basten, hollenska goðsögnin, segir að ítalska úrvalsdeildin hafi gert allt til þess að hjálpa Napoli að vinna ítölsku deildina árið 1990. Fótbolti 20.3.2021 08:01 „Miðað við hvernig staðan er í Evrópu held ég að Íslendingar geti verið sáttir“ Emil Hallfreðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður Padova í C-deildinni á Ítalíu, ræddi við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær um stöðuna á Ítalíu vegna kórónuveirunnar. Emil býr í Verona með fjölskyldu sinni og eðlilega hefur þetta mikil áhrif á líf þeirra allra. Fótbolti 17.3.2021 07:01 Gummi Ben: Ronaldo er ekki að fara frá Evrópu og úr Meistaradeildinni fyrr en Messi deyr Framtíð Cristiano Ronaldo var til umræðu í nýjasta þættinum af Sportinu í dag sem er nú aðgengilegur inn á Vísi. Fótbolti 16.3.2021 14:46 Zidane um Ronaldo: „Kannski“ Fjölmiðlar halda áfram að fjalla um framtíð Cristiano Ronaldo en hann er orðaður burt frá Juventus eftir vonbrigði þeirra í Meistaradeildinni. Fótbolti 15.3.2021 21:01 „Reiður og vonsvikinn“ Ronaldo svaraði gagnrýnisröddunum með fullkominni þrennu Eftir erfiða daga í kjölfar þess að Juventus féll úr leik í Meistaradeild Evrópu skoraði Cristiano Ronaldo þrennu þegar ítölsku meistararnir sigruðu Cagliari, 1-3, í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 15.3.2021 11:31 Pele óskaði Cristiano Ronaldo til hamingju Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Pele hefur sent Portúgalanum Cristiano Ronaldo hamingjuóskir nú þegar CR7 hefur „endanlega“ bætt markamet Pele. Fótbolti 15.3.2021 09:01 « ‹ 46 47 48 49 50 51 52 53 54 … 200 ›
Byssumenn brutust inn til Smallings í nótt og ógnuðu fjölskyldu hans Þrír menn, vopnaðir byssum, brutust inn til Chris Smalling, leikmanns Roma, í nótt. Hann var heima líkt og eiginkona hans og tveggja ára sonur þeirra. Fótbolti 16.4.2021 12:30
Saltvondur Ronaldo skammaði samherja sína og kýldi í vegg Þrátt fyrir að 3-1 sigur Juventus á Genoa í ítölsku úrvalsdeildinni í gær var Cristiano Ronaldo allt annað en ánægður með lífið og reifst og skammaðist við sjálfan sig og aðra. Fótbolti 12.4.2021 11:30
Íslendingarnir vermdu bekkinn á Ítalíu Íslenskir knattspyrnumenn fengu ekki að spreyta sig í ítalska fótboltanum í dag. Fótbolti 11.4.2021 19:06
Mikilvægur sigur Juventus Juventus vann 3-1 sigur á Genoa í Seríu A og er með 62 stig í þriðja sæti deildarinnar eftir sigur dagsins. Fótbolti 11.4.2021 14:52
Inter steig stórt skref í átt að titlinum Inter er með ellefu stiga forystu á toppi Seríu A eftir 1-0 sigur á Tórínó á heimavelli í dag. Fótbolti 11.4.2021 10:30
Zlatan með stoðsendingu og rautt spjald Zlatan Ibrahimovich fékk rautt spjald en það kom þó ekki að sök í 3-1 sigri AC Milan á Parma í dag. Fótbolti 10.4.2021 17:55
Birkir lagði upp mark í jafntefli Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Brescia þegar liðið fékk hans fyrrum félaga í Pescara í heimsókn í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 10.4.2021 14:02
Ellefu stiga forysta Inter og Ronaldo skoraði í mikilvægum sigri Tveir hörkuleikir fóru fram í ítalska boltanum í kvöld er Inter og Juventus unnu mikilvæga sigra. Fótbolti 7.4.2021 16:16
Juventus án lykilmanna gegn Napoli Ítalíumeistarar Juventus verða án þriggja lykilmanna er Napoli kemur í heimsókn á Allianz-völlinn í dag. Federico Bernardeschi greindist með Covid-19 í gær og missir því af leik dagsins líkt og varnarmennirnir Leonardo Bonucci og Merith Demiral. Fótbolti 7.4.2021 09:01
39 ára Zlatan að framlengja við AC Milan Zlatan Ibrahimovic er að framlengja samning sinn við AC Milan um eitt ár en fjölmiðlar greina frá þessu í dag. Fótbolti 5.4.2021 14:01
Inter með átta stiga forskot á toppnum Bologna tók á móti Inter í Serie A á Ítalíu í kvöld. Inter er í harðri baráttu um titilinn og því kom ekkert annað til greina en sigur. Loktölur 0-1 þar sem Romelu Lukaku skoraði eina mark leiksins. Fótbolti 3.4.2021 20:40
Ronaldo bjargaði stigi fyrir Juventus Juventus heimsótti nágranna sína í Torino í ítalska boltanum í dag, en Torino hafði fyrir leikinn einungis unnið eina af seinustu 29 viðureignum liðanna. Juventus á enn smá von á að verja titilinn, en 2-2 jafntefli gegn Torino sem situr í 17. sæti setur strik í reikninginn. Fótbolti 3.4.2021 17:59
Atalanta og Napoli með mikilvæga sigra Það var mikil spenna í leikjum dagsins sem nú eru búnir í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Atalanta og Napoli unnu bæði mikilvæga sigra í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Fótbolti 3.4.2021 15:15
AC Milan tapaði óvænt stigum á heimavelli Sampdoria heimsótti AC Milan í fyrsta leik Seria A-deildarinnar á Ítalíu í fyrsta leik eftir landsleikjahlé. Gestirnir voru hársbreidd frá því að vinna óvæntan 1-0 útisigur en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Fótbolti 3.4.2021 12:31
Inter gæti þurft að selja Lukaku vegna bágrar fjárhagsstöðu Inter Milan virðist loks vera búið að stöðva einokun Juventus á ítalska meistaratitlinum. Fátt virðist geta stöðvað liðið sem trónir nú á toppi Serie A-deildarinnar en slæm fjárhagsstaða liðsins gæti þýtt að bestu menn þess séu til sölu í sumar. Fótbolti 3.4.2021 12:00
Baðst afsökunar en sagði að þetta hafi ekki verið partí Paulo Dybala, leikmaður Juventus, og samherjar hans Arthur og Weston McKennie komu sér í vandræði á dögunum er þeir brutu kórónuveirureglur. Fótbolti 2.4.2021 20:00
Hefur hafnað tveimur tilboðum Gianluigi Donnarumma hefur hafnað tveimur samningstilboðum frá AC Milan en ítalskir fjölmiðlar greina frá þessu. Fótbolti 31.3.2021 20:01
Guðný, Lára Kristín og stöllur þeirra taplausar í þremur leikjum í röð Íslendingalið Napoli fór illa að ráði sínu í fjörugum leik í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 28.3.2021 14:26
Segja Pirlo fá einn leik til að bjarga starfinu Ítalski vefmiðillin Tuttosport greinir frá því að Andrea Pirlo, stjóri Juventus, fái einn leik til að bjarga starfinu. Fótbolti 22.3.2021 19:44
Mertens sá um Rómverja Dries Mertens reyndist hetja Napoli í stórleik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 21.3.2021 21:46
AC Milan lagði Fiorentina í fimm marka leik Það var boðið upp á markaveislu í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar Fiorentina tók á móti AC Milan. Fótbolti 21.3.2021 19:08
Juventus mistókst að vinna nýliðana Það voru ansi óvænt úrslit í ítalska boltanum í dag þegar Juventus tapaði 0-1 á heimavelli gegn Benevento. Tapið setur dæld í titilvonir Juventus, en mikilvæg þrjú stig fyrir Benevento sem koma sér sjö stigum frá fallsæti. Fótbolti 21.3.2021 13:31
Endurkoma Bologna og Crotone nálgast fall Bologna gerði sér lítið fyrir og unnu eins marks sigur gegn Crotone í ítalska boltanum í dag. Crotone var 2-0 yfir í hálfleik, en þrjú mörk gestanna í seinni hálfleik tryggði þeim sigur. Fótbolti 20.3.2021 16:01
Guðný og Lára Kristín nálgast öruggt sæti í ítölsku deildinni Guðný Árnadóttir var í byrjunarliði Napoli og Lára Kristín Pedersen kom inn á sem varamaður þegar Fiorentina kom í heimsókn í ítölsku deildinni í dag. Napoli vann mikilvægan 3-1 sigur og er nú aðeins einu stigi frá öruggu sæti. Fótbolti 20.3.2021 15:47
Segir að Maradona og félagar hafi fengið hjálp við að vinna deildina Marco van Basten, hollenska goðsögnin, segir að ítalska úrvalsdeildin hafi gert allt til þess að hjálpa Napoli að vinna ítölsku deildina árið 1990. Fótbolti 20.3.2021 08:01
„Miðað við hvernig staðan er í Evrópu held ég að Íslendingar geti verið sáttir“ Emil Hallfreðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður Padova í C-deildinni á Ítalíu, ræddi við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær um stöðuna á Ítalíu vegna kórónuveirunnar. Emil býr í Verona með fjölskyldu sinni og eðlilega hefur þetta mikil áhrif á líf þeirra allra. Fótbolti 17.3.2021 07:01
Gummi Ben: Ronaldo er ekki að fara frá Evrópu og úr Meistaradeildinni fyrr en Messi deyr Framtíð Cristiano Ronaldo var til umræðu í nýjasta þættinum af Sportinu í dag sem er nú aðgengilegur inn á Vísi. Fótbolti 16.3.2021 14:46
Zidane um Ronaldo: „Kannski“ Fjölmiðlar halda áfram að fjalla um framtíð Cristiano Ronaldo en hann er orðaður burt frá Juventus eftir vonbrigði þeirra í Meistaradeildinni. Fótbolti 15.3.2021 21:01
„Reiður og vonsvikinn“ Ronaldo svaraði gagnrýnisröddunum með fullkominni þrennu Eftir erfiða daga í kjölfar þess að Juventus féll úr leik í Meistaradeild Evrópu skoraði Cristiano Ronaldo þrennu þegar ítölsku meistararnir sigruðu Cagliari, 1-3, í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 15.3.2021 11:31
Pele óskaði Cristiano Ronaldo til hamingju Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Pele hefur sent Portúgalanum Cristiano Ronaldo hamingjuóskir nú þegar CR7 hefur „endanlega“ bætt markamet Pele. Fótbolti 15.3.2021 09:01