Ítalski boltinn Hart á leið í læknisskoðun hjá Torino Joe Hart, aðalmarkvörður enska landsliðsins í fótbolta, er á leið til ítalska úrvalsdeildarliðsins Torino. Enski boltinn 29.8.2016 20:54 Emil og félagar með góðan sigur Átta leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag og ber þar helst að nefna 2-2 jafntefli sem Roma og Cagliari gerðu. Fótbolti 28.8.2016 20:44 Joao Mario til Inter Portúgalinn Joao Mario er genginn til liðs við Inter Milan frá Sporting Lisbon. Ítalska félagið greiðri 38 milljónir punda fyrir leikmanninn en hann hefur verið orðaður við Liverpool í allt sumar. Fótbolti 28.8.2016 13:05 Napoli hafði betur gegn AC Milan í stórleik helgarinnar á Ítalíu Stórleikur helgarinnar í ítalska boltanum var viðureign Napoli og AC Milan en hann fór fram í kvöld í Napoli. Fótbolti 27.8.2016 20:39 Miðvörður AC Milan á óskalista Conte Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, rennir hýru auga til miðvarðarins Alessio Romagnoli sem leikur með AC Milan. Enski boltinn 24.8.2016 09:35 Buffon: Pogba getur orðið eins og Zidane Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, segir að Paul Pogba, fyrrum samherji sinn hjá Juventus og nú miðjumaður Manchester United, gæti orðið besti miðjumaður í heimi. Enski boltinn 21.8.2016 17:29 Higuain tryggði Juventus sigur í fyrsta leiknum Ítölsku meistararnir í Juventus byrja nýtt tímabil á 2-1 sigri á Fiorentina, en ítalska deildin var flautuð af stað í dag. Fótbolti 20.8.2016 20:43 Emil spilaði í skell gegn Roma Emil Hallfreðsson spilaði allan leikinn fyrir Udinese sem tapaði 4-0 fyrir Roma í fyrstu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 20.8.2016 17:57 De Boer nýr stjóri Inter Tekur við starfinu af Roberto Mancini sem var sagt upp störfum í dag. Fótbolti 8.8.2016 21:48 Man Utd og Juventus hafa náð samkomulagi um kaupin á Pogba Manchester United og Juventus hafa loksins náð samkomulagi um kaupin á franska miðjumanninum Paul Pogba. Enski boltinn 7.8.2016 13:24 Pogba mætir til æfinga hjá Juventus á mánudag Hinn eftirsótti Paul Pogba mun mæta til æfinga með Juventus á mánudag, en hann hefur verið mikið í umræðunni í sumar. Fótbolti 6.8.2016 16:11 Forseti og leikmenn Lazio heimsóttu ársmiðahafa Það er lítil stemning fyrir leiktíðinni hjá Lazio og ársmiðasala fór skelfilega af stað. Fótbolti 4.8.2016 10:27 Napoli reynir að fylla skarð Higuain með Milik Ítalska félagið Napoli hefur fest kaup á pólska sóknarmanninum Arkadiusz Milik frá Ajax en mun kaupverðið vera 35 milljónir evra. Fótbolti 1.8.2016 20:20 Chelsea býður 38 milljónir punda í varnarmann Napoli Kalidou Koulibaly gæti verið á leið í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 28.7.2016 07:25 Juventus gerir Higuaín að þriðja dýrasta leikmanni sögunnar Juventus hefur fest kaup á argentínska framherjanum Gonzalo Higuaín frá Napoli. Fótbolti 26.7.2016 16:50 Salan á Pogba strandar á 2,7 milljarða króna greiðslu til umbans Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, vill enga smá upphæð fyrir að ganga frá sölunni á franska landsliðsmanninum. Enski boltinn 26.7.2016 12:23 Maradona í sárum Argentínska goðið ósáttur með að Gonzalo Higuaín sé á leið frá Napoli til Juvetnus. Fótbolti 25.7.2016 11:28 Higuain verður sá dýrasti í sögu ítölsku deildarinnar Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain mun vera í læknisskoðun hjá ítalska liðinu Juventus og er að öllum líkindum á leiðinni til félagsins. Fótbolti 23.7.2016 15:53 Umboðsmaður Pogba: Er nákvæmlega sama hvort hann kostar metfé Stjörnuumboðsmaðurinn Mino Raiola segir að það skipti hann engu máli hvort Manchester United geri franska miðjumanninn Paul Pogba að dýrasta leikmanni allra tíma. Enski boltinn 22.7.2016 09:36 Juventus byrjað að undirbúa lífið án Pogba Juventus virðist vera byrjað að undirbúa lífið eftir brotthvarf Pauls Pogba sem er sterklega orðaður við Manchester United. Enski boltinn 21.7.2016 17:31 L´Equipe: Paul Pogba verður leikmaður Manchester United Hið virta franska íþróttablað L´Equipe slær því upp á heimasíðu sinni í kvöld að ekki standi nú í vegi fyrir því að Paul Pogba verði leikmaður Manchester United. Enski boltinn 20.7.2016 20:13 Juventus hafnaði 85 milljóna punda tilboði United í Pogba Juventus búið að sætta sig við að Frakkinn vill fara en hafnaði samt risatilboði. Enski boltinn 20.7.2016 09:14 Ekkert tilboð borist í Higuain Fjölmiðlafulltrúi Napoli sagði ekkert tilboð hafa borist í argentínska framherja liðsins, Gonzalo Higuain en hann er orðaður við Arsenal og Juventus þessa dagana. Fótbolti 17.7.2016 14:51 Juventus fær varnarmann frá Bayern Marokkóski varnarmaðurinn Mehdi Benatia er genginn til liðs við Juventus frá Bayern München. Fótbolti 15.7.2016 20:33 Roma með Birki undir smásjánni Roma hefur áhuga á íslenska landsliðsmanninum Birki Bjarnasyni að því er fram kemur á vefnum gazzettaworld.com. Fótbolti 6.7.2016 22:23 Pogba til Manchester United fyrir 80 milljónir punda? Paul Pogba er að fara að mæta íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi á sunnudaginn en hann gæti orðið leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United eftir að Evrópumótinu lýkur. Enski boltinn 1.7.2016 08:48 Litla flugvélin tekin við stjórninni hjá AC Milan Vincenzo Montella er orðinn þjálfari ítalska stórliðsins AC Milan og fær það verðuga verkefni að rífa liðið upp eftir meðalmennsku tímabil hjá Rossoneri. Fótbolti 29.6.2016 08:10 Dani Alves orðinn leikmaður Juventus Dani Alves er genginn í raðir ítalska stórliðsins Juventus frá Barcelona. Fótbolti 27.6.2016 17:32 Arftaki Contes fundinn Ítalska knattspyrnusambandið er búið að finna manninn sem á að taka við ítalska landsliðinu af Antonio Conte sem er sem kunnugt er á leið til Chelsea eftir EM í Frakklandi. Fótbolti 8.6.2016 09:33 West Ham reynir við aðalmarkaskorara AC Milan AC Milan hafnaði nýverið tilboði enska úrvalsdeildarliðsins West Ham United í Carlos Bacca. Þetta segir umboðsmaður kólumbíska framherjans. Enski boltinn 3.6.2016 10:26 « ‹ 90 91 92 93 94 95 96 97 98 … 200 ›
Hart á leið í læknisskoðun hjá Torino Joe Hart, aðalmarkvörður enska landsliðsins í fótbolta, er á leið til ítalska úrvalsdeildarliðsins Torino. Enski boltinn 29.8.2016 20:54
Emil og félagar með góðan sigur Átta leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag og ber þar helst að nefna 2-2 jafntefli sem Roma og Cagliari gerðu. Fótbolti 28.8.2016 20:44
Joao Mario til Inter Portúgalinn Joao Mario er genginn til liðs við Inter Milan frá Sporting Lisbon. Ítalska félagið greiðri 38 milljónir punda fyrir leikmanninn en hann hefur verið orðaður við Liverpool í allt sumar. Fótbolti 28.8.2016 13:05
Napoli hafði betur gegn AC Milan í stórleik helgarinnar á Ítalíu Stórleikur helgarinnar í ítalska boltanum var viðureign Napoli og AC Milan en hann fór fram í kvöld í Napoli. Fótbolti 27.8.2016 20:39
Miðvörður AC Milan á óskalista Conte Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, rennir hýru auga til miðvarðarins Alessio Romagnoli sem leikur með AC Milan. Enski boltinn 24.8.2016 09:35
Buffon: Pogba getur orðið eins og Zidane Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, segir að Paul Pogba, fyrrum samherji sinn hjá Juventus og nú miðjumaður Manchester United, gæti orðið besti miðjumaður í heimi. Enski boltinn 21.8.2016 17:29
Higuain tryggði Juventus sigur í fyrsta leiknum Ítölsku meistararnir í Juventus byrja nýtt tímabil á 2-1 sigri á Fiorentina, en ítalska deildin var flautuð af stað í dag. Fótbolti 20.8.2016 20:43
Emil spilaði í skell gegn Roma Emil Hallfreðsson spilaði allan leikinn fyrir Udinese sem tapaði 4-0 fyrir Roma í fyrstu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 20.8.2016 17:57
De Boer nýr stjóri Inter Tekur við starfinu af Roberto Mancini sem var sagt upp störfum í dag. Fótbolti 8.8.2016 21:48
Man Utd og Juventus hafa náð samkomulagi um kaupin á Pogba Manchester United og Juventus hafa loksins náð samkomulagi um kaupin á franska miðjumanninum Paul Pogba. Enski boltinn 7.8.2016 13:24
Pogba mætir til æfinga hjá Juventus á mánudag Hinn eftirsótti Paul Pogba mun mæta til æfinga með Juventus á mánudag, en hann hefur verið mikið í umræðunni í sumar. Fótbolti 6.8.2016 16:11
Forseti og leikmenn Lazio heimsóttu ársmiðahafa Það er lítil stemning fyrir leiktíðinni hjá Lazio og ársmiðasala fór skelfilega af stað. Fótbolti 4.8.2016 10:27
Napoli reynir að fylla skarð Higuain með Milik Ítalska félagið Napoli hefur fest kaup á pólska sóknarmanninum Arkadiusz Milik frá Ajax en mun kaupverðið vera 35 milljónir evra. Fótbolti 1.8.2016 20:20
Chelsea býður 38 milljónir punda í varnarmann Napoli Kalidou Koulibaly gæti verið á leið í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 28.7.2016 07:25
Juventus gerir Higuaín að þriðja dýrasta leikmanni sögunnar Juventus hefur fest kaup á argentínska framherjanum Gonzalo Higuaín frá Napoli. Fótbolti 26.7.2016 16:50
Salan á Pogba strandar á 2,7 milljarða króna greiðslu til umbans Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, vill enga smá upphæð fyrir að ganga frá sölunni á franska landsliðsmanninum. Enski boltinn 26.7.2016 12:23
Maradona í sárum Argentínska goðið ósáttur með að Gonzalo Higuaín sé á leið frá Napoli til Juvetnus. Fótbolti 25.7.2016 11:28
Higuain verður sá dýrasti í sögu ítölsku deildarinnar Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain mun vera í læknisskoðun hjá ítalska liðinu Juventus og er að öllum líkindum á leiðinni til félagsins. Fótbolti 23.7.2016 15:53
Umboðsmaður Pogba: Er nákvæmlega sama hvort hann kostar metfé Stjörnuumboðsmaðurinn Mino Raiola segir að það skipti hann engu máli hvort Manchester United geri franska miðjumanninn Paul Pogba að dýrasta leikmanni allra tíma. Enski boltinn 22.7.2016 09:36
Juventus byrjað að undirbúa lífið án Pogba Juventus virðist vera byrjað að undirbúa lífið eftir brotthvarf Pauls Pogba sem er sterklega orðaður við Manchester United. Enski boltinn 21.7.2016 17:31
L´Equipe: Paul Pogba verður leikmaður Manchester United Hið virta franska íþróttablað L´Equipe slær því upp á heimasíðu sinni í kvöld að ekki standi nú í vegi fyrir því að Paul Pogba verði leikmaður Manchester United. Enski boltinn 20.7.2016 20:13
Juventus hafnaði 85 milljóna punda tilboði United í Pogba Juventus búið að sætta sig við að Frakkinn vill fara en hafnaði samt risatilboði. Enski boltinn 20.7.2016 09:14
Ekkert tilboð borist í Higuain Fjölmiðlafulltrúi Napoli sagði ekkert tilboð hafa borist í argentínska framherja liðsins, Gonzalo Higuain en hann er orðaður við Arsenal og Juventus þessa dagana. Fótbolti 17.7.2016 14:51
Juventus fær varnarmann frá Bayern Marokkóski varnarmaðurinn Mehdi Benatia er genginn til liðs við Juventus frá Bayern München. Fótbolti 15.7.2016 20:33
Roma með Birki undir smásjánni Roma hefur áhuga á íslenska landsliðsmanninum Birki Bjarnasyni að því er fram kemur á vefnum gazzettaworld.com. Fótbolti 6.7.2016 22:23
Pogba til Manchester United fyrir 80 milljónir punda? Paul Pogba er að fara að mæta íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi á sunnudaginn en hann gæti orðið leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United eftir að Evrópumótinu lýkur. Enski boltinn 1.7.2016 08:48
Litla flugvélin tekin við stjórninni hjá AC Milan Vincenzo Montella er orðinn þjálfari ítalska stórliðsins AC Milan og fær það verðuga verkefni að rífa liðið upp eftir meðalmennsku tímabil hjá Rossoneri. Fótbolti 29.6.2016 08:10
Dani Alves orðinn leikmaður Juventus Dani Alves er genginn í raðir ítalska stórliðsins Juventus frá Barcelona. Fótbolti 27.6.2016 17:32
Arftaki Contes fundinn Ítalska knattspyrnusambandið er búið að finna manninn sem á að taka við ítalska landsliðinu af Antonio Conte sem er sem kunnugt er á leið til Chelsea eftir EM í Frakklandi. Fótbolti 8.6.2016 09:33
West Ham reynir við aðalmarkaskorara AC Milan AC Milan hafnaði nýverið tilboði enska úrvalsdeildarliðsins West Ham United í Carlos Bacca. Þetta segir umboðsmaður kólumbíska framherjans. Enski boltinn 3.6.2016 10:26