Ítalski boltinn

Fréttamynd

Joao Mario til Inter

Portúgalinn Joao Mario er genginn til liðs við Inter Milan frá Sporting Lisbon. Ítalska félagið greiðri 38 milljónir punda fyrir leikmanninn en hann hefur verið orðaður við Liverpool í allt sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

Maradona í sárum

Argentínska goðið ósáttur með að Gonzalo Higuaín sé á leið frá Napoli til Juvetnus.

Fótbolti
Fréttamynd

Ekkert tilboð borist í Higuain

Fjölmiðlafulltrúi Napoli sagði ekkert tilboð hafa borist í argentínska framherja liðsins, Gonzalo Higuain en hann er orðaður við Arsenal og Juventus þessa dagana.

Fótbolti
Fréttamynd

Arftaki Contes fundinn

Ítalska knattspyrnusambandið er búið að finna manninn sem á að taka við ítalska landsliðinu af Antonio Conte sem er sem kunnugt er á leið til Chelsea eftir EM í Frakklandi.

Fótbolti