Ítalski boltinn

Emil: Grét í símann eftir fyrstu æfinguna hjá Verona
Emil Hallfreðsson og eiginkona hans, Ása Reginsdóttir, eru í viðtali við Eftir vinnu, fylgiriti Viðskiptablaðsins, þar sem þau ræða m.a. um dvölina á Ítalíu, framtíðarhorfur sínar og skortinn á umfjöllun um afrek Emils.

Alves staðfestir brottför sína frá Juventus
Bakvörðurinn Dani Alves átti magnað tímabil á Ítalíu en tíma hans hjá Juventus er lokið.

Juventus hefur áhuga á Donnarumma
Beppe Morata, stjórnarformaður Juventus, segir að félagið muni að sjálfsögðu kanna möguleikann á að fá markvörðinn Gianluigi Donnarumma.

Buffon: 99,9% líkur á að næsta tímabil verði mitt síðasta
Gianluigi Buffon leikur væntanlega sína síðustu leiki á ferlinum á HM í Rússlandi á næsta ári.

Milan kaupir efnilegasta framherja Portúgala
AC Milan hefur fest kaup á portúgalska framherjanum André Silva.

AC Milan að ræða við umboðsmann Diego Costa
Diego Costa er mögulega á leiðinni til ítalska félagsins AC Milan en eins og kom fram á Vísi í dag þá vill Antonio Costa losna við markahæsta leikmann Englandsmeistara Chelsea.

Allegri fékk nýjan samning
Massimiliano Allegri hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Ítalíumeistara Juventus.

Forbes segir Man. United vera meira virði en Evrópumeistarar Real Madrid
Manchester United er orðið verðmætasta fótboltafélag heims að mati hins virta viðskiptablaðs Forbes.

Daily Mail: Bestu leikmenn í sögu Juventus
Í tilefni þess að Juventus mætir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu annað kvöld valdi Daily Mail 20 bestu leikmenn í sögu ítalska félagsins.

Manchester United verðmætara en Real, Barca og Bayern
Manchester United er verðmætasta fótboltafélag Evrópu en KPMG metur félagið á meira en þrjá milljarða evra í nýju mati sínu.

Látinn fara frá Roma eftir stiga- og markamet
Luciano Spalletti var ekki langt frá því að gera Roma að Ítalíumeisturum en er samt atvinnulaus.

Ekki þurrt auga í húsinu þegar Totti kvaddi | Myndband
Mögnuð stund þegar Francesco Totti hafði spilað sinn síðasta leik.

Hart snýr ekki aftur til Torino
Enski landsliðsmarkvörðurinn Joe Hart spilar ekki með Torino á næsta tímabili.

Emil og félagar fengu skell í lokaumferðinni
Emil Hallfreðsson og félagar í Udinese fengu skell gegn Inter, 5-2, í lokaumferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Kóngurinn í Róm kvaddi með sigri | Myndir
Francesco Totti lék sinn síðasta leik fyrir Roma og síðasta leikinn á ferlinum þegar Rómverjar unnu 3-2 sigur á Genoa í lokaumferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag.

Sérkennileg klásúla í nýjum samningi Mertens
Dries Mertens, næstmarkahæsti leikmaður ítölsku úrvalsdeildarinnar , hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Napoli.

Juventus ítalskur meistari sjötta árið í röð
Draumur Juventus um þrennuna lifir en með sigri á Crotone í dag varð það ljóst að Juventus ver ítalska meistaratitil sinn og tekur við honum sjötta árið í röð.

Meistari Dani Alves kominn með 32 titla og nálgast heimsmetið
Dani Alves og félagar í Juventus tryggðu sér í gær ítalska bikarinn eftir 2-0 sigur á Lazio í úrslitaleiknum en Brasilíumaðuruinn skoraði fyrra mark liðsins í leiknum.

Juventus bikarmeistari þriðja árið í röð
Juventus varð í kvöld ítalskur bikarmeistari þriðja árið í röð eftir 2-0 sigur á Lazio á Ólympíuleikvanginum í Róm.

Roma sló fagnaðarlátum Juventus á frest
Roma hélt spennu í toppbaráttu ítölsku úrvalsdeildarinnar með 3-1 sigri á Juventus á Ólympíuleikvanginum í Róm í kvöld.

Umboðsmaður Pogba græddi 5,6 milljarða á sölu hans til United og FIFA setur rannsókn í gang
Manchester United setti nýtt heimsmet síðasta sumar þegar liðið keypti Paul Pogba frá ítalska félaginu Juventus.

Allt gengið á afturfótunum í þjálfaramálunum síðan að Mourinho stakk af
Ítalska knattspyrnufélagið Internazionale frá Mílanó rak í gær þjálfara sinn Stefano Pioli eftir aðeins sex mánuði í starfi. Hann er annar þjálfarinn sem þarf að taka pokann sinn á tímabilinu.

Totti hættir í lok leiktíðar
Hefur spilað í 24 ár með einu og sama liðinu, AS Roma.

Fékk gula spjaldið fyrir að mótmæla kynþáttaníði
Sulley Muntari, leikmaður Pescara, fékk gula spjaldið fyrir að mótmæla kynþáttaníði sem hann varð fyrir frá stuðningsmönnum Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni í gær.

Emil og félagar steinlágu
Emil Hallfreðsson og félagar í Udinese biðu afhroð þegar þeir mættu Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 4-0, Bologna í vil.

Félagaskiptagúrúinn Monchi til Roma
Félagaskiptagúrúinn Ramón Rodríguez Verdejo, eða Monchi, hefur skrifað undir fjögurra ára samning við Roma.

Lazio skoraði fimm á hálftíma | Emil og félagar aftur á sigurbraut
Leikmenn Lazio buðu upp á sannkallaða flugeldasýningu á upphafsmínútum leiksins í 6-2 sigri á Palermo í ítölsku deildini í dag en á 26. mínútu leiksins voru heimamenn komnir 5-0 yfir og búnir að gera út um leikinn.

Fullyrt að Hart fari til Liverpool
Enska götublaðið The Sun segir að Jürgen Klopp sé reiðubúinn að kaupa Joe Hart á 20 milljónir punda.

Emil og félagar réðu ekki við Napoli
Emil Hallfreðsson var á sínum stað í byrjunarliði Udinese sem laut í lægra haldi fyrir Napoli í kvöld. Lokatölur 3-0, Napoli í vil.

Miðverðirnir björguðu stigi fyrir Milan í borgarslagnum
Miðverðir AC Milan tryggðu liðinu stig gegn Inter í Mílanó-slagnum í dag. Lokatölur 2-2.