Ítalski boltinn

Pogba mætir til æfinga hjá Juventus á mánudag
Hinn eftirsótti Paul Pogba mun mæta til æfinga með Juventus á mánudag, en hann hefur verið mikið í umræðunni í sumar.

Forseti og leikmenn Lazio heimsóttu ársmiðahafa
Það er lítil stemning fyrir leiktíðinni hjá Lazio og ársmiðasala fór skelfilega af stað.

Napoli reynir að fylla skarð Higuain með Milik
Ítalska félagið Napoli hefur fest kaup á pólska sóknarmanninum Arkadiusz Milik frá Ajax en mun kaupverðið vera 35 milljónir evra.

Chelsea býður 38 milljónir punda í varnarmann Napoli
Kalidou Koulibaly gæti verið á leið í ensku úrvalsdeildina.

Juventus gerir Higuaín að þriðja dýrasta leikmanni sögunnar
Juventus hefur fest kaup á argentínska framherjanum Gonzalo Higuaín frá Napoli.

Salan á Pogba strandar á 2,7 milljarða króna greiðslu til umbans
Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, vill enga smá upphæð fyrir að ganga frá sölunni á franska landsliðsmanninum.

Maradona í sárum
Argentínska goðið ósáttur með að Gonzalo Higuaín sé á leið frá Napoli til Juvetnus.

Higuain verður sá dýrasti í sögu ítölsku deildarinnar
Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain mun vera í læknisskoðun hjá ítalska liðinu Juventus og er að öllum líkindum á leiðinni til félagsins.

Umboðsmaður Pogba: Er nákvæmlega sama hvort hann kostar metfé
Stjörnuumboðsmaðurinn Mino Raiola segir að það skipti hann engu máli hvort Manchester United geri franska miðjumanninn Paul Pogba að dýrasta leikmanni allra tíma.

Juventus byrjað að undirbúa lífið án Pogba
Juventus virðist vera byrjað að undirbúa lífið eftir brotthvarf Pauls Pogba sem er sterklega orðaður við Manchester United.

L´Equipe: Paul Pogba verður leikmaður Manchester United
Hið virta franska íþróttablað L´Equipe slær því upp á heimasíðu sinni í kvöld að ekki standi nú í vegi fyrir því að Paul Pogba verði leikmaður Manchester United.

Juventus hafnaði 85 milljóna punda tilboði United í Pogba
Juventus búið að sætta sig við að Frakkinn vill fara en hafnaði samt risatilboði.

Ekkert tilboð borist í Higuain
Fjölmiðlafulltrúi Napoli sagði ekkert tilboð hafa borist í argentínska framherja liðsins, Gonzalo Higuain en hann er orðaður við Arsenal og Juventus þessa dagana.

Juventus fær varnarmann frá Bayern
Marokkóski varnarmaðurinn Mehdi Benatia er genginn til liðs við Juventus frá Bayern München.

Roma með Birki undir smásjánni
Roma hefur áhuga á íslenska landsliðsmanninum Birki Bjarnasyni að því er fram kemur á vefnum gazzettaworld.com.

Pogba til Manchester United fyrir 80 milljónir punda?
Paul Pogba er að fara að mæta íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi á sunnudaginn en hann gæti orðið leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United eftir að Evrópumótinu lýkur.

Litla flugvélin tekin við stjórninni hjá AC Milan
Vincenzo Montella er orðinn þjálfari ítalska stórliðsins AC Milan og fær það verðuga verkefni að rífa liðið upp eftir meðalmennsku tímabil hjá Rossoneri.

Dani Alves orðinn leikmaður Juventus
Dani Alves er genginn í raðir ítalska stórliðsins Juventus frá Barcelona.

Arftaki Contes fundinn
Ítalska knattspyrnusambandið er búið að finna manninn sem á að taka við ítalska landsliðinu af Antonio Conte sem er sem kunnugt er á leið til Chelsea eftir EM í Frakklandi.

West Ham reynir við aðalmarkaskorara AC Milan
AC Milan hafnaði nýverið tilboði enska úrvalsdeildarliðsins West Ham United í Carlos Bacca. Þetta segir umboðsmaður kólumbíska framherjans.

Balotelli neyðist til að snúa aftur til Liverpool þar sem hann vill ekki vera
AC Milan vill ekki nýta sér forkaupsrétt á framherjanum eftir að hann gat ekkert á tímabilinu.

Hörður Björgvin getur núna farið að einbeita sér að EM
Hörður Björgvin Magnússon og félagar hans í Cesena eru úr leik í umspilinu um laust sæti í ítölsku A-deildinni í fótbolta eftir tap á heimavelli sínum í kvöld.

Evra áfram hjá Juventus til 2018
Patrice Evra hefur staðfest að hann muni skrifa undir nýjan tveggja ára samning við Juventus.

Juventus ítalskur bikarmeistari annað árið í röð
Juventus varð í dag fyrsta ítalska liðið til að vinna tvöfalt heimafyrir, deild og bikar, tvö ár í röð eftir 1-0 sigur á AC Milan í úrslitum bikarsins.

Hörður Björgvin og félagar með mikilvægan sigur
Hörður Björgvin Magnússon spilaði allan leikinn fyrir Cesena sem vann 1-0 sigur á Novara í ítölsku B-deildinni í dag.

Buffon ætlar að spila til fertugs
Juventus hefur boðað til blaðamannafundar í dag og ítalskir fjölmiðlar hafa komist að því að það sé félagið að fara að tilkynna um nýja samninga hjá þeim Gianluigi Buffon og Andrea Barzagli.

AC Milan rétt marði Bologna
Tveir leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag en Inter vann Empoli, 2-1 fyrr í dag og AC Milan lagði Bologna af velli 1-0 á útivelli í kvöld.

Elsti markakóngur ítölsku deildarinnar segir bless
Luca Toni, framherji Hellas Verona, hefur nú gefið það út að leikurinn á móti Juventus á sunnudaginn verði hans síðasti á ferlinum.

Klose kom Lazio á bragðið
Lazio vann 2-0 sigur á Inter í síðasta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Tíundi sigur Juventus í röð
Nýkrýndir Ítalíumeistarar Juventus héldu upp á titilinn með 2-0 sigri á Capri á heimavelli í dag.