Fasteignamarkaður

Fréttamynd

Selur tvær í­búðir á sama tíma

Ferðaljósmyndarinn og áhrifavaldurinn Ása Steinarsdóttir er með tvær íbúðir á sölu í miðborg Reykjavíkur ásamt eiginmanni sínum Leo Alsved. Aðra þeirra hafa þau nýtt í útleigu og á Airbnb.

Lífið
Fréttamynd

Selur í­búð með palli en engum berjarunna

Guðmundur Heiðar Helgason almannatengill hefur sett frægasta pall landsins í Vogahverfi í Reykjavík á sölu. Pallurinn komst í fréttir fyrir þremur árum síðan þegar borgaryfirvöld fóru fram á að þar yrði grasblettur og berjarunni.

Lífið
Fréttamynd

Hlýleiki og lita­gleði í mið­bænum

Við Nýlendugötu í Reykjavík er að finna ákaflega heillandi íbúð í reisulegu húsi sem var byggt árið 1925. Íbúðin sjálf er 58 fermetrar og hefur verið mikið endurnýjuð síðastliðin ár. 

Lífið
Fréttamynd

Fölsk lof­orð í boði HMS

Jæja, hvað er að frétta af næstu úthlutun hlutdeildarlána HMS til fyrstu kaupenda? Einhverja hluta vegna benda allir hver á annan og enginn hefur svör. Og því spyr ég hér opinberlega – hvað er að frétta? Getur fjármálaráðherra, innviðaráðherra eða forstjóri HMS svarað?

Skoðun
Fréttamynd

Stíl­hreinn glæsi­leiki í Hafnar­firði

Við Mávahraun í Hafnarfirði er að finna 267 fermetra einbýlishús á einni hæð sem var byggt árið 2002. Búið er að endurnýjað eignina að miklu leyti þar sem nostrað hefur verið við hvert smáatriði.

Lífið
Fréttamynd

Bene­dikt og Sunn­eva Einars selja slotið

Benedikt Bjarnason, tölvunarfræðingur og sambýlismaður Sunnevu Einarsdóttir áhrifavalds og raunveruleikastjörnu, hefur sett íbúð sína við Naustavör í Kópavogi á sölu. Ásett verð er 104,9 milljónir.

Lífið
Fréttamynd

Hugmyndahöll Næturvaktarinnar til sölu

Jóhann Ævar Grímsson, þróunarstjóri Saga Film og handritshöfundur, hefur sett íbúð sína við Ásholt í Reykjavík á sölu. Í íbúðinni hefur hann skrifað allskonar íslenskar bíó- og sjónvarpsþáttagersemar á borð við Næturvaktina.

Lífið
Fréttamynd

Nylon-stjarna selur slotið

Umboðsmaðurinn og tónlistarkonan Steinunn Camilla, meðeigandi Iceland Sync, hefur sett fallega íbúð sína á sölu á Hlíðarvegi í Kópavogi. Íbúðin er björt og hefur nýverið verið endurnýjuð nánast að öllu leyti af sambýlismanni Steinunnar. 

Lífið
Fréttamynd

Fúnkís höll tveggja fram­kvæmda­stjóra við Sunnuveg

Hjónin Jensína Kristín Böðvarsdóttir eigandi og framkvæmdastjóri Vinnvinn og Þorvaldur Jacobsen framkvæmdastjóri Landsnets hafa sett einbýlishús sitt við Sunnuveg 13 á sölu.  Húsið var teiknað af Gísla Halldórssyni arkitekt og byggt árið 1961.

Lífið
Fréttamynd

Tvö af hverjum þremur nýjum störfum síðasta árið orðið til í opin­bera geiranum

Frá miðju síðasta ári hafa um tvö af hverjum þremur nýjum störfum sem bættust við íslenskan vinnumarkað orðið til hjá opinbera geiranum á meðan vísbendingar eru um að það dragi á sama tíma talsvert úr fjölgun starfa í einkageiranum. Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir að stjórnvöld hljóti að leita allra leiða til að draga úr spennu á vinnumarkaði, sem hefur átt sinn þátt í að viðhalda þrálátri verðbólgu, með því að horfa þar til eigin umsvifa.

Innherji
Fréttamynd

Lekker hæð í Laugar­dalnum

Við Silfurteig í Laugarneshverfinu er að finna glæsilega 148 fermetra sérhæð. Eignin er á neðstu hæð í þriggja hæða húsi sem var byggt árið 1948. Ásett verð er 127, 7 milljónir.

Lífið
Fréttamynd

Þrír virkir leit­endur fyrir hvern leigu­samning

Leigumarkaðurinn ber enn merki töluverðrar eftirspurnarspennu og hefur markaðsleiga ekki hækkað jafn mikið umfram verðbólgu í sjö ár. Alls voru þrír í virkri leit að leiguhúsnæði fyrir hvern nýjan leigusamning á leiguvefnum myigloo.is í júlí. 

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Al­var­leg van­skil aukist tölu­vert

Brynja Baldursdóttir, forstjóri Motus, segir að þrátt fyrir að lítið beri á greiðsluvanda vegna fasteignalána bendi gögn félagsins til þess að alvarleg vanskil séu að aukast töluvert. Þau fari einnig lengra inn í innheimtuferlið og verði alvarlegri.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Fimm sér­býli á Nesinu

Á fasteignavef Vísis er að finna fjölbreytt framboð af fasteignum af öllum stærðum og gerðum. Lífið á Vísi tók saman lista sem samanstendur af fimm sérbýlum á Seltjarnarnesi sem voru byggð í kringum árið 1970.

Lífið
Fréttamynd

Er­lendur sjóðastýringarrisi bætist í hóp stærri hlut­hafa Heima

Alþjóðlega sjóðastýringarfélagið Redwheel, sem hefur meðal annars verið hluthafi í Íslandsbanka um nokkurt skeið, fjárfesti í umtalsverðum eignarhlut í Heimum í liðinni viku og er núna í hópi stærstu eigenda. Hlutabréfaverð fasteignafélagsins hefur hækkað skarpt síðustu daga en kaup sjóða í stýringu Redwheel fóru fram nokkrum dögum áður en félag í eigu Baldvins Þorsteinssonar, sem stýrir erlendri starfsemi Samherja, festi kaup á liðlega fjögurra prósenta hlut í Heimum.

Innherji
Fréttamynd

Reynir festi kaup á 210 milljón króna þak­í­búð

Reynir Finndal Grétarsson, fjárfestir, stór hluthafi í Sýn og einn stofnenda Credit Info, festi kaup á 190 fermetra íbúð í nýju sjö hæða fjölbýlishúsi við Borgartún í Reykjavík. Hann greiddi 210 milljónir fyrir eignina.

Lífið
Fréttamynd

Svan­hildur selur 500 fer­metra höll í Akrahverfinu

Svan­hild­ur Nanna Vig­fús­dótt­ir fjárfestir hefur sett glæsilegt einbýlishús sitt við Votakur í Garðabæ á sölu. Húsið er 462 fermetra að stærð á tveimur hæðum og byggt árið 2009. Óskað er eftir tilboði í eignina.

Lífið
Fréttamynd

Reglu­verk hamlar fjár­festingu í inn­viðum sem dregur niður eignaverð

Innviðafjárfesting á Íslandi hefur fallið milli skips og bryggju í íslensku regluverki eftir fjármálahrun. Stofnanafjárfestar eru lattir til fjárfestinga í hlutafé innviðafélaga, eins og fasteignafélögunum, vegna regluverks jafnvel þótt þær séu eðlilegur hluti af eignasafni flestra langtímafjárfesta. „Lágt verð innviðafyrirtækja, sem er langt undir markaðsvirði og lítil fjárfesting í innviðum síðustu ár, ætti ekki að koma neinum á óvart,“ segir í hlutabréfagreiningu.

Innherji