Sambandsdeild Evrópu Jón Guðni og félagar með sigur í Sambandsdeildinni Jón Guðni Fjóluson og félagar hans í Hammarby tóku á móti slóvenska liðinu Maribor í annari umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Jón Guðni lék allan leikinn í hjarta varnar Hammarby sem vann sterkan 3-1 sigur. Fótbolti 22.7.2021 18:39 Blikar í góðri stöðu eftir jafntefli í Vínarborg Breiðablik gerði góða ferð til Austurríkis í annari umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í dag. Blikar mættu heimamönnum í Austria Vín og skildu liðin jöfn, 1-1. Fótbolti 22.7.2021 15:16 Veifaði peningamerki og fékk tveggja leikja bann síðast þegar hann mætti Rosenborg Á ýmsu gekk síðast þegar Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH, stýrði liði gegn Rosenborg. Handabending hans kostaði hann tveggja leikja bann. Fótbolti 22.7.2021 12:46 Hannes býst við hörkuleik: Þeir slátruðu deildinni í fyrra Hannes Þór Halldórsson, markvörður Vals, hlakkar til þess að mæta sínum gömlu félögum í Bodö/Glimt frá Noregi en liðin eigast við í Sambandsdeild Evrópu að Hlíðarenda annað kvöld. Fótbolti 21.7.2021 19:31 Segja að Valur spili varnarsinnað 4-4-2 leikkerfi Noregsmeistarar Bodø/Glimt mæta Íslandsmeisturum Vals í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu á fimmtudaginn kemur. Fótbolti 20.7.2021 17:00 Ljóst hvert íslensku liðin fara ef þau komast áfram Í dag var dregið í 3. umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu. Því er ljóst hvað gerist ef íslensku liðin fara áfram en þau þrjú lið sem eftir eru eiga mjög erfiða leiki framundan. Fótbolti 19.7.2021 15:00 Sambandsdeildin fær jákvæð viðbrögð Sambandsdeild Evrópu er ný Evrópukeppni innan knattspyrnuflóru álfunnar. Önnur umferð undankeppninnar hefst í vikunni og Ísland á þrjá fulltrúa þar: Val, FH og Breiðablik. Fótbolti 19.7.2021 12:01 „Ekki oft sem það gerist hjá íslenskum liðum og sérstaklega ekki Breiðabliki“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Blika, er ánægður með framgöngu lærisveina hans í fyrstu umferð Sambandsdeildar Evrópu en þeir unnu 2-0 sigur á síðari leiknum gegn Racing Union á Kópavogsvelli í gær. Fótbolti 16.7.2021 19:01 Stjörnumönnum hrósað fyrir einstaka snyrtimennsku Þótt Stjarnan hafi ekki riðið feitum hesti frá viðureignum sínum gegn írska liðinu Bohemian í Sambandsdeild Evrópu gátu Garðbæingar sér gott orð fyrir íþróttamennsku. Fótbolti 16.7.2021 15:31 Íslensk fótboltalið á vergangi ef þeim gengur vel „Það er ljóst að ástandið er alvarlegt,“ segir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, um þá staðreynd að ef að íslenskum fótboltaliðum vegnar vel í alþjóðlegri keppni hafa þau engan stað til að spila á í vetur. Fótbolti 16.7.2021 09:01 Steven Lennon fyrsti Skotinn til að skora í Meistaradeildinni, Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni Stevern Lennon, leikmaður FH, varð fyrsti Skotinn til að skora í Meistaradeild Evrópu, Evrópudeildinni og nýstofnaðri Sambandsdeild Evrópu þegar hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri FH gegn Sligo Rovers í fyrri leik liðanna í Kaplakrika á dögunum. Fótbolti 15.7.2021 22:00 Umfjöllun: Breiðablik - Racing 2-0 | Blikar fara til Vínarborgar Breiðablik bar sigurorð af Racing í seinni leik liðanna í Sambandsdeildinni í kvöld en lokatölur voru 2-0. Með sigrinum er Breiðablik komið í næstu umferð. Fótbolti 15.7.2021 18:04 Stjarnan fékk skell og er úr leik í Sambandsdeildinni Stjarnan er úr leik í Sambandsdeild Evrópu eftir 3-0 tap gegn írska liðinu Bohemians ytra í kvöld. Fyrri leikurinn endaði 1-1 í Garðabænum og Bohemians unnu því samanlangt 4-1. Fótbolti 15.7.2021 20:39 FH-ingar eru komnir áfram í Sambandsdeildinni og mæta Rosenborg FH-ingar eru komnir í aðra umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir 2-1 útisigur gegn Sligo Rovers frá Írlandi. FH vann fyrri leikinn 1-0 á heimavelli og samanlagt því 3-1. Fótbolti 15.7.2021 19:02 Fyrrum landsliðskona Andorra aðstoðardómari í leik FH í kvöld FH mætir Sligo Rovers í síðari leik liðanna í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Athygli vekur að annar af aðstoðardómurum leiksins er hin 22 ára gamla Marta San Juan Casado, fyrrum landsliðskona Andorra. Fótbolti 15.7.2021 16:01 Yfir 130 milljónir í húfi fyrir íslenskan fótbolta í kvöld og Valur fær 120 FH, Breiðablik og Stjarnan eiga öll möguleika á að komast áfram í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildar UEFA í fótbolta í dag. Fyrir hvert félag er 300.000 evru vinningsfé, eða tæpar 44 milljónir króna, í húfi eða samtals rúmar 130 milljónir. Íslandsmeistarar Vals hafa svo þegar tryggt sér 120 milljónir króna vegna Evrópuleikja í sumar. Fótbolti 15.7.2021 11:31 Valur mætir Alfons og norsku meisturunum Bodø/Glimt verða mótherjar Vals í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu en bæði lið duttu út úr forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld og í gær. Fótbolti 14.7.2021 19:58 Davíð Þór segir FH vilja halda Þóri Jóhanni Miðjumaðurinn öflugi Þórir Jóhann Helgason verður samningslaus í haust og hefur verið umræða á kreiki um að hann muni yfirgefa lið sitt FH er samningurinn rennur út. Davíð Þór Viðarsson, þjálfari FH var spurður út í samningsmál Þóris að loknum 1-0 sigri FH á Sligo Rovers í Sambandsdeild Evrópu í gærkvöld. Fótbolti 9.7.2021 09:01 Umfjöllun: Stjarnan - Bohemians 1-1 | Jafnt í Garðabæ í ris litlum leik Stjarnan tók á móti írska liðinu Bohemians í fyrri leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Liðin skildu jöfn 1-1 en gestirnir frá Dublin voru meira með boltann en ógnuðu lítið á meðan heimamenn náðu ekki að búa sér til mörg færi en náðu að nýta sér eitt þeirra fáu sem sköpuðust. Fótbolti 8.7.2021 19:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - Sligo Rovers 1-0 | FH-ingar fara með yfirhöndina til Írlands FH-ingar unnu virkilega sterkan 1-0 sigur gegn Sligo Rovers frá Írlandi í Sambandsdeild Evrópu. Steven Lennon tryggði sigurinn með góðum skalla þegar um fimm mínútur voru til leiksloka. Fótbolti 8.7.2021 17:32 Matthías: Mikilvægast að fá fyrsta sigurinn í langan tíma Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH, var sáttur með 1-0 sigur síns liðs á Sligo Rovers í Sambandsdeildinni í kvöld. Fótbolti 8.7.2021 20:42 Blikar komu til baka og eru í góðri stöðu í Sambandsdeildinni Breiðablik heimsótti Racing Union frá Lúxemborg í Sambandsdeild Evrópu í dag. Þetta var fyrri leikur liðanna en Blikar snéru taflinu sér í vil undir lok leiksins og unnu sterkan 3-2 sigur. Fótbolti 8.7.2021 18:56 Stjarnan með betra lið en taflan gefur til kynna Keith Long, þjálfari Bohemian FC sem mætir Stjörnunni í Sambandsdeild UEFA í kvöld, er spenntur fyrir leik liðanna. Hann reiknar með hörkuleik í Garðabænum í kvöld og segir sína menn þurfa að vera upp á sitt besta til að eiga möguleika á að komast áfram. Fótbolti 8.7.2021 14:45 „Megum ekki dragast lengra aftur úr“ „Þetta verða erfiðir leikir en möguleikarnir eru alveg til staðar,“ segir Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH, fyrir einvígið við írska liðið Sligo Rovers sem hefst í Kaplakrika í dag. Hann segir alla sem koma að íslenskri knattspyrnu þurfa að spyrna við fótum eftir dapurt gengi félagsliða í Evrópukeppnum karla síðustu ár. Fótbolti 8.7.2021 11:01 Heiðar segir Stjörnuna vel stemmda og það vera kröfu að fara áfram í Evrópu Heiðar Ægisson, hægri bakvörður Stjörnunnar, segist staðráðinn í að hjálpa liðinu að komast í 2. umferð Sambandsdeildar Evrópu. Garðbæingar hefja leik í kvöld þegar Bohemians frá Írlandi kemur í heimsókn í Garðabæinn. Íslenski boltinn 8.7.2021 10:01 Óvenju dökkbláir Stjörnumenn í Evrópukeppninni í ár Stjörnumenn spila að venju í sérstakri Evróputreyju þegar þeir taka þátt í Evrópukeppninni en framundan er leikur hjá liðinu á móti írska liðinu Bohemian FC í Sambandsdeild UEFA. Íslenski boltinn 7.7.2021 16:01 Langsóttur sigur Vals tryggir liðinu fjögur Evrópueinvígi Takist Íslandsmeisturum Vals að skapa einn af stærstu sigrum íslensks fótbolta, með því að slá út Króatíumeistara Dinamo Zagreb, munu þeir að lágmarki spila átta Evrópuleiki í sumar. Fótbolti 6.7.2021 10:03 Stefna á Íslandsför þrátt fyrir smit Kórónuveirusmit greindist í röðum írska liðsins Sligo Rovers sem mætir FH í evrópsku Sambandsdeildinni á fimmtudag. Aðrir leikmenn liðsins bíða eftir niðurstöðu úr sýnatöku. Íslenski boltinn 5.7.2021 17:54 Reglan um mörk á útivelli afnumin Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur tilkynnt að búið sé að afnema regluna um útivallamörk í öllum keppnum á vegum sambandsins. Það þýðir að mörk á útivelli telja alveg jafnmikið og mörk á heimavelli í Meistaradeild Evrópu og öðrum Evrópukeppnum. Fótbolti 24.6.2021 13:34 FH færi til Noregs og Breiðablik til Austurríkis en Stjarnan heppnari Nú er orðið ljóst hvaða liðum íslensku liðin fjögur sem leika í Evrópukeppnum í fótbolta karla í sumar geta mætt vinni þau fyrstu mótherja sína. Fótbolti 16.6.2021 12:05 « ‹ 17 18 19 20 21 ›
Jón Guðni og félagar með sigur í Sambandsdeildinni Jón Guðni Fjóluson og félagar hans í Hammarby tóku á móti slóvenska liðinu Maribor í annari umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Jón Guðni lék allan leikinn í hjarta varnar Hammarby sem vann sterkan 3-1 sigur. Fótbolti 22.7.2021 18:39
Blikar í góðri stöðu eftir jafntefli í Vínarborg Breiðablik gerði góða ferð til Austurríkis í annari umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í dag. Blikar mættu heimamönnum í Austria Vín og skildu liðin jöfn, 1-1. Fótbolti 22.7.2021 15:16
Veifaði peningamerki og fékk tveggja leikja bann síðast þegar hann mætti Rosenborg Á ýmsu gekk síðast þegar Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH, stýrði liði gegn Rosenborg. Handabending hans kostaði hann tveggja leikja bann. Fótbolti 22.7.2021 12:46
Hannes býst við hörkuleik: Þeir slátruðu deildinni í fyrra Hannes Þór Halldórsson, markvörður Vals, hlakkar til þess að mæta sínum gömlu félögum í Bodö/Glimt frá Noregi en liðin eigast við í Sambandsdeild Evrópu að Hlíðarenda annað kvöld. Fótbolti 21.7.2021 19:31
Segja að Valur spili varnarsinnað 4-4-2 leikkerfi Noregsmeistarar Bodø/Glimt mæta Íslandsmeisturum Vals í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu á fimmtudaginn kemur. Fótbolti 20.7.2021 17:00
Ljóst hvert íslensku liðin fara ef þau komast áfram Í dag var dregið í 3. umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu. Því er ljóst hvað gerist ef íslensku liðin fara áfram en þau þrjú lið sem eftir eru eiga mjög erfiða leiki framundan. Fótbolti 19.7.2021 15:00
Sambandsdeildin fær jákvæð viðbrögð Sambandsdeild Evrópu er ný Evrópukeppni innan knattspyrnuflóru álfunnar. Önnur umferð undankeppninnar hefst í vikunni og Ísland á þrjá fulltrúa þar: Val, FH og Breiðablik. Fótbolti 19.7.2021 12:01
„Ekki oft sem það gerist hjá íslenskum liðum og sérstaklega ekki Breiðabliki“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Blika, er ánægður með framgöngu lærisveina hans í fyrstu umferð Sambandsdeildar Evrópu en þeir unnu 2-0 sigur á síðari leiknum gegn Racing Union á Kópavogsvelli í gær. Fótbolti 16.7.2021 19:01
Stjörnumönnum hrósað fyrir einstaka snyrtimennsku Þótt Stjarnan hafi ekki riðið feitum hesti frá viðureignum sínum gegn írska liðinu Bohemian í Sambandsdeild Evrópu gátu Garðbæingar sér gott orð fyrir íþróttamennsku. Fótbolti 16.7.2021 15:31
Íslensk fótboltalið á vergangi ef þeim gengur vel „Það er ljóst að ástandið er alvarlegt,“ segir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, um þá staðreynd að ef að íslenskum fótboltaliðum vegnar vel í alþjóðlegri keppni hafa þau engan stað til að spila á í vetur. Fótbolti 16.7.2021 09:01
Steven Lennon fyrsti Skotinn til að skora í Meistaradeildinni, Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni Stevern Lennon, leikmaður FH, varð fyrsti Skotinn til að skora í Meistaradeild Evrópu, Evrópudeildinni og nýstofnaðri Sambandsdeild Evrópu þegar hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri FH gegn Sligo Rovers í fyrri leik liðanna í Kaplakrika á dögunum. Fótbolti 15.7.2021 22:00
Umfjöllun: Breiðablik - Racing 2-0 | Blikar fara til Vínarborgar Breiðablik bar sigurorð af Racing í seinni leik liðanna í Sambandsdeildinni í kvöld en lokatölur voru 2-0. Með sigrinum er Breiðablik komið í næstu umferð. Fótbolti 15.7.2021 18:04
Stjarnan fékk skell og er úr leik í Sambandsdeildinni Stjarnan er úr leik í Sambandsdeild Evrópu eftir 3-0 tap gegn írska liðinu Bohemians ytra í kvöld. Fyrri leikurinn endaði 1-1 í Garðabænum og Bohemians unnu því samanlangt 4-1. Fótbolti 15.7.2021 20:39
FH-ingar eru komnir áfram í Sambandsdeildinni og mæta Rosenborg FH-ingar eru komnir í aðra umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir 2-1 útisigur gegn Sligo Rovers frá Írlandi. FH vann fyrri leikinn 1-0 á heimavelli og samanlagt því 3-1. Fótbolti 15.7.2021 19:02
Fyrrum landsliðskona Andorra aðstoðardómari í leik FH í kvöld FH mætir Sligo Rovers í síðari leik liðanna í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Athygli vekur að annar af aðstoðardómurum leiksins er hin 22 ára gamla Marta San Juan Casado, fyrrum landsliðskona Andorra. Fótbolti 15.7.2021 16:01
Yfir 130 milljónir í húfi fyrir íslenskan fótbolta í kvöld og Valur fær 120 FH, Breiðablik og Stjarnan eiga öll möguleika á að komast áfram í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildar UEFA í fótbolta í dag. Fyrir hvert félag er 300.000 evru vinningsfé, eða tæpar 44 milljónir króna, í húfi eða samtals rúmar 130 milljónir. Íslandsmeistarar Vals hafa svo þegar tryggt sér 120 milljónir króna vegna Evrópuleikja í sumar. Fótbolti 15.7.2021 11:31
Valur mætir Alfons og norsku meisturunum Bodø/Glimt verða mótherjar Vals í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu en bæði lið duttu út úr forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld og í gær. Fótbolti 14.7.2021 19:58
Davíð Þór segir FH vilja halda Þóri Jóhanni Miðjumaðurinn öflugi Þórir Jóhann Helgason verður samningslaus í haust og hefur verið umræða á kreiki um að hann muni yfirgefa lið sitt FH er samningurinn rennur út. Davíð Þór Viðarsson, þjálfari FH var spurður út í samningsmál Þóris að loknum 1-0 sigri FH á Sligo Rovers í Sambandsdeild Evrópu í gærkvöld. Fótbolti 9.7.2021 09:01
Umfjöllun: Stjarnan - Bohemians 1-1 | Jafnt í Garðabæ í ris litlum leik Stjarnan tók á móti írska liðinu Bohemians í fyrri leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Liðin skildu jöfn 1-1 en gestirnir frá Dublin voru meira með boltann en ógnuðu lítið á meðan heimamenn náðu ekki að búa sér til mörg færi en náðu að nýta sér eitt þeirra fáu sem sköpuðust. Fótbolti 8.7.2021 19:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - Sligo Rovers 1-0 | FH-ingar fara með yfirhöndina til Írlands FH-ingar unnu virkilega sterkan 1-0 sigur gegn Sligo Rovers frá Írlandi í Sambandsdeild Evrópu. Steven Lennon tryggði sigurinn með góðum skalla þegar um fimm mínútur voru til leiksloka. Fótbolti 8.7.2021 17:32
Matthías: Mikilvægast að fá fyrsta sigurinn í langan tíma Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH, var sáttur með 1-0 sigur síns liðs á Sligo Rovers í Sambandsdeildinni í kvöld. Fótbolti 8.7.2021 20:42
Blikar komu til baka og eru í góðri stöðu í Sambandsdeildinni Breiðablik heimsótti Racing Union frá Lúxemborg í Sambandsdeild Evrópu í dag. Þetta var fyrri leikur liðanna en Blikar snéru taflinu sér í vil undir lok leiksins og unnu sterkan 3-2 sigur. Fótbolti 8.7.2021 18:56
Stjarnan með betra lið en taflan gefur til kynna Keith Long, þjálfari Bohemian FC sem mætir Stjörnunni í Sambandsdeild UEFA í kvöld, er spenntur fyrir leik liðanna. Hann reiknar með hörkuleik í Garðabænum í kvöld og segir sína menn þurfa að vera upp á sitt besta til að eiga möguleika á að komast áfram. Fótbolti 8.7.2021 14:45
„Megum ekki dragast lengra aftur úr“ „Þetta verða erfiðir leikir en möguleikarnir eru alveg til staðar,“ segir Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH, fyrir einvígið við írska liðið Sligo Rovers sem hefst í Kaplakrika í dag. Hann segir alla sem koma að íslenskri knattspyrnu þurfa að spyrna við fótum eftir dapurt gengi félagsliða í Evrópukeppnum karla síðustu ár. Fótbolti 8.7.2021 11:01
Heiðar segir Stjörnuna vel stemmda og það vera kröfu að fara áfram í Evrópu Heiðar Ægisson, hægri bakvörður Stjörnunnar, segist staðráðinn í að hjálpa liðinu að komast í 2. umferð Sambandsdeildar Evrópu. Garðbæingar hefja leik í kvöld þegar Bohemians frá Írlandi kemur í heimsókn í Garðabæinn. Íslenski boltinn 8.7.2021 10:01
Óvenju dökkbláir Stjörnumenn í Evrópukeppninni í ár Stjörnumenn spila að venju í sérstakri Evróputreyju þegar þeir taka þátt í Evrópukeppninni en framundan er leikur hjá liðinu á móti írska liðinu Bohemian FC í Sambandsdeild UEFA. Íslenski boltinn 7.7.2021 16:01
Langsóttur sigur Vals tryggir liðinu fjögur Evrópueinvígi Takist Íslandsmeisturum Vals að skapa einn af stærstu sigrum íslensks fótbolta, með því að slá út Króatíumeistara Dinamo Zagreb, munu þeir að lágmarki spila átta Evrópuleiki í sumar. Fótbolti 6.7.2021 10:03
Stefna á Íslandsför þrátt fyrir smit Kórónuveirusmit greindist í röðum írska liðsins Sligo Rovers sem mætir FH í evrópsku Sambandsdeildinni á fimmtudag. Aðrir leikmenn liðsins bíða eftir niðurstöðu úr sýnatöku. Íslenski boltinn 5.7.2021 17:54
Reglan um mörk á útivelli afnumin Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur tilkynnt að búið sé að afnema regluna um útivallamörk í öllum keppnum á vegum sambandsins. Það þýðir að mörk á útivelli telja alveg jafnmikið og mörk á heimavelli í Meistaradeild Evrópu og öðrum Evrópukeppnum. Fótbolti 24.6.2021 13:34
FH færi til Noregs og Breiðablik til Austurríkis en Stjarnan heppnari Nú er orðið ljóst hvaða liðum íslensku liðin fjögur sem leika í Evrópukeppnum í fótbolta karla í sumar geta mætt vinni þau fyrstu mótherja sína. Fótbolti 16.6.2021 12:05
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent