Fótbolti á Norðurlöndum Kjartan Henry í liði umferðarinnar Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður Horsens, er í liði umferðarinnar í dönsku úrvalsdeildinni hjá Tipsbladet. Fótbolti 13.12.2016 10:20 Hallbera: EM stærsta ástæðan fyrir því að ég er að fara út Hallbera Guðný Gísladóttir mun leika með Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta á næsta tímabili. Íslenski boltinn 12.12.2016 09:33 Esbjerg vann Íslendingaslaginn Randers tapaði fjórða leiknum í röð þegar liðið fékk Esbjerg í heimsókn í 21. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Lokatölur 0-2, Esbjerg í vil. Fótbolti 11.12.2016 14:11 Kjartan Henry aðalmaðurinn í góðum heimasigri Horsens í kvöld Kjartan Henry Finnbogason skoraði var í aðalhlutverki hjá Horsens í 3-0 sigri á AaB í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 9.12.2016 19:13 Glódís framlengir í Eskilstuna Landsliðsmiðvörðurinn verður áfram hjá Eskilstuna United í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 7.12.2016 13:11 Matthías áfram hjá norsku meisturunum Matthías Vilhjálmsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Rosenborg. Nýi samningurinn gildir til ársins 2019. Fótbolti 5.12.2016 09:20 Guðbjörg framlengir við Djurgården Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við sænska úrvalsdeildarliðið Djurgården. Fótbolti 2.12.2016 17:54 Annað tap Randers í röð Randers tapaði sínum öðrum leik í röð í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta þegar liðið mætti Bröndby í kvöld. Lokatölur 0-1, Bröndby í vil. Fótbolti 30.11.2016 22:31 Lyngby skellti AGF niður á jörðina AGF tókst ekki að fylgja stórsigrinum á Horsens í síðustu umferð eftir þegar liðið tók á móti Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 29.11.2016 19:05 Hjörtur lék allan leikinn í sigri Bröndby Hjörtur Hermannsson og Guðlaugur Victor Pálsson léku allan leikinn með liðum sínum í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 27.11.2016 19:04 Þrettándi sigur FCK kom gegn Hallgrími og félögum Youssef Toutouh tryggði FCK enn einn sigurinn í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrn, en hann tryggði liðinu sigur gegn Lyngby í dag, 1-0. Fótbolti 26.11.2016 18:57 Björn Daníel kom AGF á bragðið í stórsigri Björn Daníel Sverrisson skoraði eitt marka AGF í stórsigri á Horsens á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta kvöld. Lokatölur 1-5, AGF í vil. Fótbolti 25.11.2016 21:11 Henrik Larsson hættur eftir að stuðningsmennirnir réðust á son hans Henrik Larsson er hættur sem þjálfari sænska fótboltaliðsins Helsingborg en það kemur ekki mikið á óvart eftir atburði síðustu helgar. Fótbolti 24.11.2016 07:14 Enn eitt tapið hjá Guðlaugi Victori og félögum Guðlaugur Victor Pálsson var á sínum stað í byrjunarliði Esbjerg sem tapaði 3-0 fyrir Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.11.2016 20:43 Viðar Örn besti framherjinn í Svíþjóð Þrátt fyrir að missa af síðustu tíu leikjum tímabilsins var Viðar Örn Kjartansson valinn sóknarmaður ársins í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þetta var tilkynnt á árlegu lokahófi deildarinnar í gærkvöldi. Fótbolti 18.11.2016 08:31 Gautaborg kaupir Elías Má af Vålerenga Keflvíkingurinn færir sig um set frá Noregi til Svíþjóðar. Fótbolti 15.11.2016 15:41 Kristinn Freyr genginn í raðir Sundsvall Besti leikmaður Pepsi-deildarinnar spilar í Svíþjóð á næsta ári. Íslenski boltinn 15.11.2016 09:57 Kári og Viðar Örn tilnefndir sem leikmenn ársins Miðvörðurinn fagnaði meistaratitlinum með Malmö og Viðar Örn fékk silfurskóinn þrátt fyrir að spila bara hálfa leiktíð. Fótbolti 10.11.2016 13:48 Lokeren ætlar að bjóða í Gary Martin Enski markahrókurinn eftirsóttur en ólíklegt er að hann spili með Víkingi í Pepsi-deildinni á næsta ári. Íslenski boltinn 9.11.2016 12:26 Aron Elís lokaði tímabilinu með frábæru marki | Myndband Víkingurinn skoraði með glæsilegu skot í sigri Álasund í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 7.11.2016 08:13 Hólmfríður spilar líklega í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð Landsliðskonan í 100 leikja klúbbnum hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Avaldsnes í Noregi. Fótbolti 7.11.2016 08:26 Nektarmynd þess markahæsta með norska bikarinn fjarlægð Samherji Íslendinganna þriggja hjá Rosenborg birti af sér vafasama mynd eftir að meistararnir fengu bikarinn í gær. Fótbolti 7.11.2016 07:21 Victor kom Esbjerg á bragðið í langþráðum sigri Guðlaugur Victor Pálsson var á skotskónum þegar Esbjerg vann afar kærkominn sigur á Aalborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 4.11.2016 21:18 Hjálmar kvaddur með stæl eftir síðasta heimaleikinn | Myndband Hjálmar Jónsson lék sinn síðasta heimaleik fyrir IFK Göteborg þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Elfsborg í kvöld. Fótbolti 31.10.2016 23:26 Kristinn Freyr með samningstilboð frá Sundsvall Margt bendir til þess að Kristinn Freyr Sigurðsson, besti leikmaður Pepsi-deildarinnar 2016, sé á leið til sænska liðsins GIF Sundsvall. Íslenski boltinn 31.10.2016 20:26 Björn Daníel opnaði markareikninginn fyrir AGF í stórsigri Björn Daníel Sverrisson skoraði sitt fyrsta mark fyrir AGF þegar liðið vann stórsigur á Esbjerg, 6-2, í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 31.10.2016 19:53 Hokkílæknir kom Jóni Guðna aftur á fótboltavöllinn Jón Guðni Fjóluson átti ekki að spila meira á leiktíðinni með Norrköping eftir slæmt höfuðhögg frá íslenskum leikmanni í Meistaradeildarleik. Sport 30.10.2016 21:10 Aalesund ósigrað í rúma tvo mánuði | Lilleström í mikilli fallhættu Næstsíðasta umferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta fór fram í kvöld. Fótbolti 30.10.2016 18:59 Hjörtur og félagar héldu hreinu og fengu þrjú stig Hjörtur Hermannsson stóð vaktina í vörn Bröndby sem bar sigurorð af Aalborg með tveimur mörkum gegn engu í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 30.10.2016 17:05 Sif sá rautt en Kristianstads náði í mikilvægt stig í fallbaráttunni Kristianstads, sem Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar, er í fallhættu fyrir lokaumferðina í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 30.10.2016 16:30 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 118 ›
Kjartan Henry í liði umferðarinnar Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður Horsens, er í liði umferðarinnar í dönsku úrvalsdeildinni hjá Tipsbladet. Fótbolti 13.12.2016 10:20
Hallbera: EM stærsta ástæðan fyrir því að ég er að fara út Hallbera Guðný Gísladóttir mun leika með Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta á næsta tímabili. Íslenski boltinn 12.12.2016 09:33
Esbjerg vann Íslendingaslaginn Randers tapaði fjórða leiknum í röð þegar liðið fékk Esbjerg í heimsókn í 21. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Lokatölur 0-2, Esbjerg í vil. Fótbolti 11.12.2016 14:11
Kjartan Henry aðalmaðurinn í góðum heimasigri Horsens í kvöld Kjartan Henry Finnbogason skoraði var í aðalhlutverki hjá Horsens í 3-0 sigri á AaB í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 9.12.2016 19:13
Glódís framlengir í Eskilstuna Landsliðsmiðvörðurinn verður áfram hjá Eskilstuna United í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 7.12.2016 13:11
Matthías áfram hjá norsku meisturunum Matthías Vilhjálmsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Rosenborg. Nýi samningurinn gildir til ársins 2019. Fótbolti 5.12.2016 09:20
Guðbjörg framlengir við Djurgården Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við sænska úrvalsdeildarliðið Djurgården. Fótbolti 2.12.2016 17:54
Annað tap Randers í röð Randers tapaði sínum öðrum leik í röð í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta þegar liðið mætti Bröndby í kvöld. Lokatölur 0-1, Bröndby í vil. Fótbolti 30.11.2016 22:31
Lyngby skellti AGF niður á jörðina AGF tókst ekki að fylgja stórsigrinum á Horsens í síðustu umferð eftir þegar liðið tók á móti Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 29.11.2016 19:05
Hjörtur lék allan leikinn í sigri Bröndby Hjörtur Hermannsson og Guðlaugur Victor Pálsson léku allan leikinn með liðum sínum í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 27.11.2016 19:04
Þrettándi sigur FCK kom gegn Hallgrími og félögum Youssef Toutouh tryggði FCK enn einn sigurinn í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrn, en hann tryggði liðinu sigur gegn Lyngby í dag, 1-0. Fótbolti 26.11.2016 18:57
Björn Daníel kom AGF á bragðið í stórsigri Björn Daníel Sverrisson skoraði eitt marka AGF í stórsigri á Horsens á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta kvöld. Lokatölur 1-5, AGF í vil. Fótbolti 25.11.2016 21:11
Henrik Larsson hættur eftir að stuðningsmennirnir réðust á son hans Henrik Larsson er hættur sem þjálfari sænska fótboltaliðsins Helsingborg en það kemur ekki mikið á óvart eftir atburði síðustu helgar. Fótbolti 24.11.2016 07:14
Enn eitt tapið hjá Guðlaugi Victori og félögum Guðlaugur Victor Pálsson var á sínum stað í byrjunarliði Esbjerg sem tapaði 3-0 fyrir Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.11.2016 20:43
Viðar Örn besti framherjinn í Svíþjóð Þrátt fyrir að missa af síðustu tíu leikjum tímabilsins var Viðar Örn Kjartansson valinn sóknarmaður ársins í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þetta var tilkynnt á árlegu lokahófi deildarinnar í gærkvöldi. Fótbolti 18.11.2016 08:31
Gautaborg kaupir Elías Má af Vålerenga Keflvíkingurinn færir sig um set frá Noregi til Svíþjóðar. Fótbolti 15.11.2016 15:41
Kristinn Freyr genginn í raðir Sundsvall Besti leikmaður Pepsi-deildarinnar spilar í Svíþjóð á næsta ári. Íslenski boltinn 15.11.2016 09:57
Kári og Viðar Örn tilnefndir sem leikmenn ársins Miðvörðurinn fagnaði meistaratitlinum með Malmö og Viðar Örn fékk silfurskóinn þrátt fyrir að spila bara hálfa leiktíð. Fótbolti 10.11.2016 13:48
Lokeren ætlar að bjóða í Gary Martin Enski markahrókurinn eftirsóttur en ólíklegt er að hann spili með Víkingi í Pepsi-deildinni á næsta ári. Íslenski boltinn 9.11.2016 12:26
Aron Elís lokaði tímabilinu með frábæru marki | Myndband Víkingurinn skoraði með glæsilegu skot í sigri Álasund í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 7.11.2016 08:13
Hólmfríður spilar líklega í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð Landsliðskonan í 100 leikja klúbbnum hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Avaldsnes í Noregi. Fótbolti 7.11.2016 08:26
Nektarmynd þess markahæsta með norska bikarinn fjarlægð Samherji Íslendinganna þriggja hjá Rosenborg birti af sér vafasama mynd eftir að meistararnir fengu bikarinn í gær. Fótbolti 7.11.2016 07:21
Victor kom Esbjerg á bragðið í langþráðum sigri Guðlaugur Victor Pálsson var á skotskónum þegar Esbjerg vann afar kærkominn sigur á Aalborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 4.11.2016 21:18
Hjálmar kvaddur með stæl eftir síðasta heimaleikinn | Myndband Hjálmar Jónsson lék sinn síðasta heimaleik fyrir IFK Göteborg þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Elfsborg í kvöld. Fótbolti 31.10.2016 23:26
Kristinn Freyr með samningstilboð frá Sundsvall Margt bendir til þess að Kristinn Freyr Sigurðsson, besti leikmaður Pepsi-deildarinnar 2016, sé á leið til sænska liðsins GIF Sundsvall. Íslenski boltinn 31.10.2016 20:26
Björn Daníel opnaði markareikninginn fyrir AGF í stórsigri Björn Daníel Sverrisson skoraði sitt fyrsta mark fyrir AGF þegar liðið vann stórsigur á Esbjerg, 6-2, í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 31.10.2016 19:53
Hokkílæknir kom Jóni Guðna aftur á fótboltavöllinn Jón Guðni Fjóluson átti ekki að spila meira á leiktíðinni með Norrköping eftir slæmt höfuðhögg frá íslenskum leikmanni í Meistaradeildarleik. Sport 30.10.2016 21:10
Aalesund ósigrað í rúma tvo mánuði | Lilleström í mikilli fallhættu Næstsíðasta umferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta fór fram í kvöld. Fótbolti 30.10.2016 18:59
Hjörtur og félagar héldu hreinu og fengu þrjú stig Hjörtur Hermannsson stóð vaktina í vörn Bröndby sem bar sigurorð af Aalborg með tveimur mörkum gegn engu í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 30.10.2016 17:05
Sif sá rautt en Kristianstads náði í mikilvægt stig í fallbaráttunni Kristianstads, sem Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar, er í fallhættu fyrir lokaumferðina í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 30.10.2016 16:30
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent