Bandaríkin Virtist hóta því að gjöreyðileggja Íran Bandaríkjaforseti sendi Írönum skilaboð í gegnum Twitter þar sem hann virðist hóta því að gjöreyðileggja ríkið, hætti það ekki að ögra Bandaríkjunum. Erlent 20.5.2019 08:31 Einn eftirlifenda Columbine-fjöldamorðanna látinn Austin Eubanks fannst látinn að heimili sínu í gær, 37 ára að aldri. Erlent 19.5.2019 22:32 Repúblikani segir rétt að ákæra Trump fyrir embættisbrot Justin Amash, þingmaður Repúblikanaflokksins í Michigan og einn íhaldssamasti þingmaður Bandaríkjanna, varð í gærkvöldi fyrsti þingmaður flokks síns til að halda því fram að Donald Trump, forseti, hefði hagað sér á þann veg að hægt væri að ákæra hann fyrir embættisrétt. Erlent 19.5.2019 08:32 CIA útsendari fangelsaður fyrir njósnir í þágu Kína Fyrrverandi útsendari bandarísku leyniþjónustunnar (CIA) hefur verið dæmdur til 20 ára fangelsisvistar í Bandaríkjunum vegna njósna fyrir kínversk stjórnvöld. Erlent 18.5.2019 11:35 Ströng þungunarrofslöggjöf fer fyrir ríkisstjóra Missouri Ríkisþing Missouri í Bandaríkjunum fylgdi í gær í fótspor kollega sinna á ríkisþingi Alabama og samþykkti nýja þungunarrofslöggjöf. Lögin sem samþykkt voru í Missouri líkjast þeim sem samþykkt voru í Alabama en þó er að finna nokkurn mun milli ríkja. Erlent 18.5.2019 10:20 Rétturinn til sjálfsákvörðunar í hættu Bandarískir Repúblikanar ræða nú um að setja ný lög um bann við þungunarrofi. Erlent 18.5.2019 02:01 Hlé á erjum Trump við Kanada en stigmögnun gagnvart Evrópu Stál- og áltollum á milli Bandaríkjanna og Kanada verður aflétt á næstu dögum en framundan eru deilur Bandaríkjanna við önnur bandalagsríki um viðskipti með bíla. Viðskipti erlent 17.5.2019 19:45 Viðskiptastríðið getur komið niður á hagkerfi heimsins Forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins varar við afleiðingum viðskiptastríðs Bandaríkjanna og Kína fyrir heimsbyggðina. Viðskipti erlent 17.5.2019 18:23 Internetgoðsögnin Grumpy cat er öll Í yfirlýsingu eigenda hennar segir að hún hafi drepist á þriðjudag, sjö ára að aldri. Lífið 17.5.2019 11:00 Segir Trump-liða hafa reynt að koma í veg fyrir samstarf með Mueller Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump, sagði rannsakendum Rússarannsóknarinnar svokölluðu að aðilar sem tengist ríkisstjórn Trump og þinginu hafi reynt að hafa áhrif á samstarf hans við rannsakendur. Erlent 17.5.2019 11:00 Fjölbraðaglímukappinn og Survivor-þátttakandinn Ashley Massaro látin Ashley Massaro er látin, 39 ára að aldri. Lífið 17.5.2019 10:29 Orrustuþota brotlenti á vöruskemmu Minnst tólf manns voru flutt á sjúkrahús eftir að orrustuþota af gerðinni F-16 brotlenti á vöruskemmu í Kaliforníu í nótt. Erlent 17.5.2019 08:06 Hóta hefndum vegna Huawei-banns Bandaríkjaforseti mun setja bann við viðskiptum við kínverska tæknirisann Huawei með nýrri forsetatilskipun. Utanríkisráðuneyti Kína kveðst undirbúa gagnaðgerðir. Viðskipti erlent 17.5.2019 02:01 Arkitektinn I.M. Pei er látinn I.M. Pei er einna þekktastur fyrir að hafa hannað glerpíramídann sem stendur við Louvre-safnið í frönsku höfuðborginni París. Erlent 16.5.2019 22:45 Chelsea Manning send aftur í fangelsi Heimildarmaður Wikileaks hefur neitað að bera vitni fyrir ákærudómstól og hefur þegar afplánað tveggja mánaða fangelsi vegna þess. Manning þarf nú aftur að fara í fangelsi. Erlent 16.5.2019 22:28 Boeing lýkur við uppfærslu á hugbúnaði 737 MAX vélanna Boeing hyggst nú vinna með fulltrúum bandarískra flugmálayfirvalda með að skipuleggja tilraunaflug og fá tilskilin leyfi þannig að aftur verði hægt að taka vélarnar í notkun. Erlent 16.5.2019 22:07 Trump veitir vini sínum og skjallara uppreist æru Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, veitti í gær auðjöfrinum Conrad M. Black, sem er vinur forsetans og fyrrverandi viðskiptafélagi sem fór fögrum orðum í Trump í bók sem hann gaf út í fyrra, uppreist æru. Erlent 16.5.2019 12:15 Borgarstjóri New York staðfestir framboð sitt Bill de Blasio, borgarstjóri New York borgar, hefur staðfest að hann ætli að bjóða sig fram í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar á næsta ári. Erlent 16.5.2019 11:05 Missouri bannar þungunarrof eftir átta vikur Repúblikanar á þingi Missouri í Bandaríkjunum hafa samþykkt frumvarp sem felur í sér bann við þungunarrofi eftir átta vikna meðgöngu. Erlent 16.5.2019 10:24 Stikla úr Flórídafanganum: „Þú hefur tortímt okkur“ Næstkomandi sunnudagskvöld hefur göngu sína á Stöð 2 þátturinn Flórídafanginn. Bíó og sjónvarp 16.5.2019 10:15 Trump sagður ósáttur vegna spennu við Íran Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er sagður vera pirraður út í ráðgjafa sína og segir þá vera að reyna að draga sig í stríð við Íran. Erlent 16.5.2019 08:40 Ríkisstjóri staðfestir stranga þungunarrofslöggjöf Alabama Alabama verður nú með ströngustu þungunarrofslögin í Bandaríkjunum. Nær öruggt er talið að lögin komi til kasta dómstóla, jafnvel Hæstaréttar Bandaríkjanna. Erlent 15.5.2019 22:59 Borgarstjóri New York setur stefnuna á Hvíta húsið Bill de Blasio hyggst greina frá framboði sínu til forseta Bandaríkjanna á morgun. Erlent 15.5.2019 22:26 Unglingar sem skutu skólafélaga í Colorado ákærðir Dómarinn í máli tveggja unglinga sem skutu samnemendur í Highlands Ranch ákvað að réttað yrði á bak við luktar dyr og að leynd myndi hvíla yfir gögnum málsins. Erlent 15.5.2019 21:50 Trump bannar fyrirtækjum að nota erlenda fjarskiptatækni Tilskipun Trump virðist beint sérstaklega að Kínverjum og er nýjasta útspil hans í viðskiptastríði þeirra. Viðskipti erlent 15.5.2019 21:13 Þungunarrofslöggjöfin stranga í Alabama hluti af stærri mynd Ríkisþingið í Alabama í Bandaríkjunum samþykkti í gær einhverja ströngustu þungunarrofslöggjöf sem fyrirfinnst í landinu. Löggjöfin bannar konum í öllum tilfellum að fara í fóstureyðingu nema að heilsu þeirra sé ógnað. Stjórnmálafræðingur segir þetta liður í stærra púsli til að hnekkja löggjöfinni fyrir hæstarétti Bandaríkjanna. Erlent 15.5.2019 18:27 Íran: „Á barmi átaka við óvininn“ Spennan á milli Bandaríkjanna og Írans fer vaxandi dag frá degi. Erlent 15.5.2019 19:04 Boeing 737 MAX: Lágt miðaverð ræður enn mestu við kaup á flugmiðum Bandarískir neytendur segja lágt miðaverð enn ráða mestu við val og kaup á flugmiðum. Þetta er niðurstaða nýrrar könnunar Ipsos sem framkvæmd var fyrir Reuters. Viðskipti erlent 15.5.2019 18:49 Bandaríkjastjórn vildi ekki taka þátt í átaki gegn öfgahyggju Ríkisstjórn Trump forseta vildi ekki taka þátt í átaki gegn hatri og öfgum á netinu undir forystu Nýja-Sjálands og Frakklands vegna tjáningarfrelsissjónarmiða. Erlent 15.5.2019 18:09 Segir Ísland sanna að smáríki geta verið leiðtogar á heimsvísu Framkvæmdastjóri Mannréttindavaktarinnar í Genf segir að þrátt fyrir smæð sína sé Ísland leiðandi ríki á vettvangi Mannréttindaráðs Sameinuðu Þjóðanna. Hann vonast til að Ísland beiti sér fyrir umbótum sem kalli á meira mannréttindareftirlit með sjálfum meðlimum ráðsins. Erlent 15.5.2019 10:30 « ‹ 328 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
Virtist hóta því að gjöreyðileggja Íran Bandaríkjaforseti sendi Írönum skilaboð í gegnum Twitter þar sem hann virðist hóta því að gjöreyðileggja ríkið, hætti það ekki að ögra Bandaríkjunum. Erlent 20.5.2019 08:31
Einn eftirlifenda Columbine-fjöldamorðanna látinn Austin Eubanks fannst látinn að heimili sínu í gær, 37 ára að aldri. Erlent 19.5.2019 22:32
Repúblikani segir rétt að ákæra Trump fyrir embættisbrot Justin Amash, þingmaður Repúblikanaflokksins í Michigan og einn íhaldssamasti þingmaður Bandaríkjanna, varð í gærkvöldi fyrsti þingmaður flokks síns til að halda því fram að Donald Trump, forseti, hefði hagað sér á þann veg að hægt væri að ákæra hann fyrir embættisrétt. Erlent 19.5.2019 08:32
CIA útsendari fangelsaður fyrir njósnir í þágu Kína Fyrrverandi útsendari bandarísku leyniþjónustunnar (CIA) hefur verið dæmdur til 20 ára fangelsisvistar í Bandaríkjunum vegna njósna fyrir kínversk stjórnvöld. Erlent 18.5.2019 11:35
Ströng þungunarrofslöggjöf fer fyrir ríkisstjóra Missouri Ríkisþing Missouri í Bandaríkjunum fylgdi í gær í fótspor kollega sinna á ríkisþingi Alabama og samþykkti nýja þungunarrofslöggjöf. Lögin sem samþykkt voru í Missouri líkjast þeim sem samþykkt voru í Alabama en þó er að finna nokkurn mun milli ríkja. Erlent 18.5.2019 10:20
Rétturinn til sjálfsákvörðunar í hættu Bandarískir Repúblikanar ræða nú um að setja ný lög um bann við þungunarrofi. Erlent 18.5.2019 02:01
Hlé á erjum Trump við Kanada en stigmögnun gagnvart Evrópu Stál- og áltollum á milli Bandaríkjanna og Kanada verður aflétt á næstu dögum en framundan eru deilur Bandaríkjanna við önnur bandalagsríki um viðskipti með bíla. Viðskipti erlent 17.5.2019 19:45
Viðskiptastríðið getur komið niður á hagkerfi heimsins Forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins varar við afleiðingum viðskiptastríðs Bandaríkjanna og Kína fyrir heimsbyggðina. Viðskipti erlent 17.5.2019 18:23
Internetgoðsögnin Grumpy cat er öll Í yfirlýsingu eigenda hennar segir að hún hafi drepist á þriðjudag, sjö ára að aldri. Lífið 17.5.2019 11:00
Segir Trump-liða hafa reynt að koma í veg fyrir samstarf með Mueller Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump, sagði rannsakendum Rússarannsóknarinnar svokölluðu að aðilar sem tengist ríkisstjórn Trump og þinginu hafi reynt að hafa áhrif á samstarf hans við rannsakendur. Erlent 17.5.2019 11:00
Fjölbraðaglímukappinn og Survivor-þátttakandinn Ashley Massaro látin Ashley Massaro er látin, 39 ára að aldri. Lífið 17.5.2019 10:29
Orrustuþota brotlenti á vöruskemmu Minnst tólf manns voru flutt á sjúkrahús eftir að orrustuþota af gerðinni F-16 brotlenti á vöruskemmu í Kaliforníu í nótt. Erlent 17.5.2019 08:06
Hóta hefndum vegna Huawei-banns Bandaríkjaforseti mun setja bann við viðskiptum við kínverska tæknirisann Huawei með nýrri forsetatilskipun. Utanríkisráðuneyti Kína kveðst undirbúa gagnaðgerðir. Viðskipti erlent 17.5.2019 02:01
Arkitektinn I.M. Pei er látinn I.M. Pei er einna þekktastur fyrir að hafa hannað glerpíramídann sem stendur við Louvre-safnið í frönsku höfuðborginni París. Erlent 16.5.2019 22:45
Chelsea Manning send aftur í fangelsi Heimildarmaður Wikileaks hefur neitað að bera vitni fyrir ákærudómstól og hefur þegar afplánað tveggja mánaða fangelsi vegna þess. Manning þarf nú aftur að fara í fangelsi. Erlent 16.5.2019 22:28
Boeing lýkur við uppfærslu á hugbúnaði 737 MAX vélanna Boeing hyggst nú vinna með fulltrúum bandarískra flugmálayfirvalda með að skipuleggja tilraunaflug og fá tilskilin leyfi þannig að aftur verði hægt að taka vélarnar í notkun. Erlent 16.5.2019 22:07
Trump veitir vini sínum og skjallara uppreist æru Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, veitti í gær auðjöfrinum Conrad M. Black, sem er vinur forsetans og fyrrverandi viðskiptafélagi sem fór fögrum orðum í Trump í bók sem hann gaf út í fyrra, uppreist æru. Erlent 16.5.2019 12:15
Borgarstjóri New York staðfestir framboð sitt Bill de Blasio, borgarstjóri New York borgar, hefur staðfest að hann ætli að bjóða sig fram í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar á næsta ári. Erlent 16.5.2019 11:05
Missouri bannar þungunarrof eftir átta vikur Repúblikanar á þingi Missouri í Bandaríkjunum hafa samþykkt frumvarp sem felur í sér bann við þungunarrofi eftir átta vikna meðgöngu. Erlent 16.5.2019 10:24
Stikla úr Flórídafanganum: „Þú hefur tortímt okkur“ Næstkomandi sunnudagskvöld hefur göngu sína á Stöð 2 þátturinn Flórídafanginn. Bíó og sjónvarp 16.5.2019 10:15
Trump sagður ósáttur vegna spennu við Íran Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er sagður vera pirraður út í ráðgjafa sína og segir þá vera að reyna að draga sig í stríð við Íran. Erlent 16.5.2019 08:40
Ríkisstjóri staðfestir stranga þungunarrofslöggjöf Alabama Alabama verður nú með ströngustu þungunarrofslögin í Bandaríkjunum. Nær öruggt er talið að lögin komi til kasta dómstóla, jafnvel Hæstaréttar Bandaríkjanna. Erlent 15.5.2019 22:59
Borgarstjóri New York setur stefnuna á Hvíta húsið Bill de Blasio hyggst greina frá framboði sínu til forseta Bandaríkjanna á morgun. Erlent 15.5.2019 22:26
Unglingar sem skutu skólafélaga í Colorado ákærðir Dómarinn í máli tveggja unglinga sem skutu samnemendur í Highlands Ranch ákvað að réttað yrði á bak við luktar dyr og að leynd myndi hvíla yfir gögnum málsins. Erlent 15.5.2019 21:50
Trump bannar fyrirtækjum að nota erlenda fjarskiptatækni Tilskipun Trump virðist beint sérstaklega að Kínverjum og er nýjasta útspil hans í viðskiptastríði þeirra. Viðskipti erlent 15.5.2019 21:13
Þungunarrofslöggjöfin stranga í Alabama hluti af stærri mynd Ríkisþingið í Alabama í Bandaríkjunum samþykkti í gær einhverja ströngustu þungunarrofslöggjöf sem fyrirfinnst í landinu. Löggjöfin bannar konum í öllum tilfellum að fara í fóstureyðingu nema að heilsu þeirra sé ógnað. Stjórnmálafræðingur segir þetta liður í stærra púsli til að hnekkja löggjöfinni fyrir hæstarétti Bandaríkjanna. Erlent 15.5.2019 18:27
Íran: „Á barmi átaka við óvininn“ Spennan á milli Bandaríkjanna og Írans fer vaxandi dag frá degi. Erlent 15.5.2019 19:04
Boeing 737 MAX: Lágt miðaverð ræður enn mestu við kaup á flugmiðum Bandarískir neytendur segja lágt miðaverð enn ráða mestu við val og kaup á flugmiðum. Þetta er niðurstaða nýrrar könnunar Ipsos sem framkvæmd var fyrir Reuters. Viðskipti erlent 15.5.2019 18:49
Bandaríkjastjórn vildi ekki taka þátt í átaki gegn öfgahyggju Ríkisstjórn Trump forseta vildi ekki taka þátt í átaki gegn hatri og öfgum á netinu undir forystu Nýja-Sjálands og Frakklands vegna tjáningarfrelsissjónarmiða. Erlent 15.5.2019 18:09
Segir Ísland sanna að smáríki geta verið leiðtogar á heimsvísu Framkvæmdastjóri Mannréttindavaktarinnar í Genf segir að þrátt fyrir smæð sína sé Ísland leiðandi ríki á vettvangi Mannréttindaráðs Sameinuðu Þjóðanna. Hann vonast til að Ísland beiti sér fyrir umbótum sem kalli á meira mannréttindareftirlit með sjálfum meðlimum ráðsins. Erlent 15.5.2019 10:30
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent