Lögreglumál

Fréttamynd

Útsmognir þjófar

Netþjófar geta oft á tíðum verið útsmognir og tekist að láta allt þýfið hverfa á aðeins nokkrum klukkustund. Þetta segir netöryggissérfræðingur banka og að snör viðbrögð skipti öllu máli.

Innlent
Fréttamynd

Vopnaðir á barnum og í bílnum

Karlmaður í annarlegu ástandi var handtekinn á bar í miðbænum á áttunda tímanum í gærkvöldi. Maðurinn er grunaður um brot á vopnalögum og vörslu fíkniefna.

Innlent
Fréttamynd

Netið notað til að brjótast inn í lækningatæki

Lögreglan telur fjölgun netglæpa áhyggjuefni. Aðeins hluti brotanna endi á borði lögreglu og afbrotamennirnir finni sífellt nýjar leiðir til að ná sínu fram. Til að mynda sé hægt að nota dróna í annarlegum tilgangi og nýta netið til að brjótast inn í lækningatæki.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Netógnir í nýjum heimi

Netógnir í nýjum heimi er viðfangsefni ráðstefnu sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið heldur um netöryggismál. Ráðstefnan verður haldin í Veröld – húsi Vigdísar í dag og hefst klukkan 9.

Innlent
Fréttamynd

Ábending um hvarf Geirfinns er enn til rannsóknar í Eyjum

Settur ríkissaksóknari vísaði ábendingu um afdrif Geirfinns Einarssonar til frekari rannsóknar og meðferðar hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum. Þar er málið enn og unnið að gagnaöflun. Teknar voru skýrslur af tveimur vitnum 2016 um meinta atburði í Vestmannaeyjum daginn eftir hvarf Geirfinns í Keflavík.

Innlent