Lögreglumál Táningsstúlkur fluttar á slysadeild í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti í nótt tveimur útköllum vegna táningsstúlkna sem voru í annarlegu ástandi. Innlent 7.4.2019 07:31 Bílaeltingaleikur endaði í Breiðholti Á laugardegi var erill hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu eins og oft vill verða, mikið var um akstur undir áhrifum og í einu tilviki hafði ökumaður lítinn áhuga á að stöðva bifreið sína. Innlent 6.4.2019 18:34 Hámarkshraði lækkaður víða í Vesturbænum Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, hefur staðfest lækkun hámarkshraða á Hringbraut, Hofsvallagötu, Birkimel, Hagatorgi og víðar í Vesturbænum. Innlent 6.4.2019 13:52 Trúfélög í áhættumati vegna peningaþvættis Samkvæmt áhættumati um peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka valda ýmis félagaform áhyggjum.Há tíðni skattsvika sömuleiðis. Innlent 6.4.2019 02:01 Leitaði á slysadeild eftir árás í strætóskýli Mikill erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu seinni part dags. Innlent 5.4.2019 23:30 Skoða hvort ástæða sé til þess að kanna betur bakgrunn þeirra sem reka spilakassa Lögreglu grunar að spilakassar séu ítrekað notaðir til peningaþvættis. Greiningardeild ríkislögreglustjóra telur mikla ógn vera vegna peningaþvættis hér á landi, samkvæmt nýju áhættumati. Innlent 5.4.2019 20:59 Gruna að spilakassar séu ítrekað notaðir til peningaþvættis Embætti ríkislögreglustjóra segir skattsvik vera alvarlegt og umfangsmikið vandamál hér á landi. Þar að auki sé mikil ógn af skattsvikum í tengslum við fjárþvætti hér á landi. Sömuleiðis er veruleg hætta á því að spilakassar geti verið notaðir til að þvætta fé og leikur grunur á að það sé ítrekað gert. Innlent 5.4.2019 14:03 Rapparar hella sér yfir lögguna á Suðurnesjum Ólafur Helgi lögreglustjóri veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið. Innlent 5.4.2019 11:41 Reiðhjóli Egils Helgasonar stolið Hin árlega ferð á hjóli niður Hverfisgötu verður ekki farin þetta árið. Innlent 5.4.2019 10:56 Í vímu á 139 kílómetra hraða Ökumaður sem staðinn var að hraðakstri í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni var einnig undir áhrifum fíkniefna. Innlent 5.4.2019 10:16 Handtekinn fyrir líkamsárás og rúðubrot Maður í annarlegu ástandi var handtekinn klukkan fjögur í nótt í miðbænum. Innlent 5.4.2019 07:23 Tveir ferðamenn teknir á 163 kílómetra hraða Í tilkynningu frá lögreglunni segir að alls hafi ellefu ökumenn verið kærðir fyrir hraðakstur á Mýrdalssandi og við Vík í Mýrdal í gær. Innlent 4.4.2019 10:30 Ölvaður maður inni á sameign reyndist eftirlýstur Karlmaður, sem lögregla hafði afskipti af vegna ölvunar inni á sameign fjölbýlishúss í Breiðholti, reyndist eftirlýstur fyrir aflpánun fangelsisrefsingar. Innlent 4.4.2019 06:42 Ótrúleg tilviljun réði því að upp komst um tilraun tölvuþrjóta Tölvuþrjótar höfðu á aðra milljón króna af Háskólanum á Akureyri með því að koma fram í nafni erlends fyrirtækis sem átti í viðskiptum við háskólann. Innlent 3.4.2019 14:32 Handtóku þrjá og fundu stolinn bíl á vettvangi annars máls Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók þrjá og lagði hald á stolna bifreið í nótt en lögreglumenn fundu bílinn fyrir tilviljun við vinnslu annars máls. Innlent 3.4.2019 06:54 Gekk berserksgang og braut innanstokksmuni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók tvo vegna heimilisofbeldis í gærkvöldi. Innlent 3.4.2019 06:43 Milljónir í bætur eftir tvífótbrot við handtöku Þrítugur lögreglumaður hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var dæmdur í Héraðsdómi Reykjaness í gær fyrir líkamsmeiðingar af gáleysi við handtöku fyrir utan Búlluna í Kópavogi árið 2017. Innlent 2.4.2019 12:53 Handtóku sjö og lögðu hald á byssur við húsleit í Reykjanesbæ Einnig var lagt hald á töluvert magn af kannabisefnum og amfetamíni. Innlent 2.4.2019 11:17 Ítrekað gefið tækifæri til að láta af dólgslátum en lét sér ekki segjast Verkefni lögreglu í gærkvöldi voru margvísleg. Innlent 2.4.2019 06:45 Óttuðust að maður færi sér að voða Um þrjúleytið í dag hafði lögreglan á höfuðborgarsvæðinu afskipti af manni í austurborginni vegna veikinda. Innlent 1.4.2019 16:41 Þrír handteknir vegna innbrots í Grafarvogi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í kvöld þrjá einstaklinga vegna gruns um innbrot í íbúðarhús í Grafarvogi. Innlent 31.3.2019 23:14 Lagði hald á skotvopn og fíkniefni í Grafarvogi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði bíl í Grafarvogi árla morguns. Við leit í bílnum fundust bæði fíkniefni og skotvopn sem lögregla lagði hald á. Innlent 31.3.2019 17:36 Unglingar tókust á í Glæsibæ Foreldrum ungmennanna var gert viðvart eftir að lögreglumenn skárust í leikinn. Innlent 31.3.2019 07:35 Allt stopp á Suðurlandsvegi vegna bíls sem þveraði veginn Löng bílaröð myndaðist á Suðurlandsvegi í austur í grennd við Litlu kaffistofuna nú á sjönda tímanum. Innlent 30.3.2019 18:22 Erlendur ferðamaður varð fyrir líkamsárás í matvöruverslun Lögreglan rannsakar nú líkamsárás sem erlendur ferðamaður varð fyrir í matvöruverslun á Laugavegi á sjöunda tímanum í morgun. Innlent 30.3.2019 11:52 Konu bjargað úr sjónum við Ánanaust Henni var bjargað kaldri en óslasaðri úr sjónum. Innlent 30.3.2019 07:16 Tveir handteknir í Kórahverfi Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð út vegna gruns um vopnaðan mann í íbúð í Kórahverfi í Kópavogi í morgun. Innlent 28.3.2019 08:53 Húsleitir beindust að nýdæmdum mönnum Húsleitir á átta stöðum í febrúar beinast að mönnum er voru dæmdir í sama mánuði fyrir innherjasvik. Báðir grunaðir um skattalagabrot. Rannsóknin lýtur einnig að meintri vændissölu og annarri umfangsmikilli brotastarfsemi. Innlent 28.3.2019 03:01 Lögreglumenn fái aftur að fara í verkfall Lögreglumenn munu á ný fá að fara í verkfall verði frumvarp Miðflokksins að lögum. Karl Gauti Hjaltason, fyrrverandi skólastjóri Lögregluskóla ríkisins, er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins. Innlent 27.3.2019 03:01 Ólögleg sala fæðubótaefna og lyfja kærð til lögreglu Grunur er um að nýlegt andlát hér á landi megi rekja til inntöku á Nootropics. Innlent 26.3.2019 10:06 « ‹ 233 234 235 236 237 238 239 240 241 … 279 ›
Táningsstúlkur fluttar á slysadeild í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti í nótt tveimur útköllum vegna táningsstúlkna sem voru í annarlegu ástandi. Innlent 7.4.2019 07:31
Bílaeltingaleikur endaði í Breiðholti Á laugardegi var erill hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu eins og oft vill verða, mikið var um akstur undir áhrifum og í einu tilviki hafði ökumaður lítinn áhuga á að stöðva bifreið sína. Innlent 6.4.2019 18:34
Hámarkshraði lækkaður víða í Vesturbænum Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, hefur staðfest lækkun hámarkshraða á Hringbraut, Hofsvallagötu, Birkimel, Hagatorgi og víðar í Vesturbænum. Innlent 6.4.2019 13:52
Trúfélög í áhættumati vegna peningaþvættis Samkvæmt áhættumati um peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka valda ýmis félagaform áhyggjum.Há tíðni skattsvika sömuleiðis. Innlent 6.4.2019 02:01
Leitaði á slysadeild eftir árás í strætóskýli Mikill erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu seinni part dags. Innlent 5.4.2019 23:30
Skoða hvort ástæða sé til þess að kanna betur bakgrunn þeirra sem reka spilakassa Lögreglu grunar að spilakassar séu ítrekað notaðir til peningaþvættis. Greiningardeild ríkislögreglustjóra telur mikla ógn vera vegna peningaþvættis hér á landi, samkvæmt nýju áhættumati. Innlent 5.4.2019 20:59
Gruna að spilakassar séu ítrekað notaðir til peningaþvættis Embætti ríkislögreglustjóra segir skattsvik vera alvarlegt og umfangsmikið vandamál hér á landi. Þar að auki sé mikil ógn af skattsvikum í tengslum við fjárþvætti hér á landi. Sömuleiðis er veruleg hætta á því að spilakassar geti verið notaðir til að þvætta fé og leikur grunur á að það sé ítrekað gert. Innlent 5.4.2019 14:03
Rapparar hella sér yfir lögguna á Suðurnesjum Ólafur Helgi lögreglustjóri veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið. Innlent 5.4.2019 11:41
Reiðhjóli Egils Helgasonar stolið Hin árlega ferð á hjóli niður Hverfisgötu verður ekki farin þetta árið. Innlent 5.4.2019 10:56
Í vímu á 139 kílómetra hraða Ökumaður sem staðinn var að hraðakstri í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni var einnig undir áhrifum fíkniefna. Innlent 5.4.2019 10:16
Handtekinn fyrir líkamsárás og rúðubrot Maður í annarlegu ástandi var handtekinn klukkan fjögur í nótt í miðbænum. Innlent 5.4.2019 07:23
Tveir ferðamenn teknir á 163 kílómetra hraða Í tilkynningu frá lögreglunni segir að alls hafi ellefu ökumenn verið kærðir fyrir hraðakstur á Mýrdalssandi og við Vík í Mýrdal í gær. Innlent 4.4.2019 10:30
Ölvaður maður inni á sameign reyndist eftirlýstur Karlmaður, sem lögregla hafði afskipti af vegna ölvunar inni á sameign fjölbýlishúss í Breiðholti, reyndist eftirlýstur fyrir aflpánun fangelsisrefsingar. Innlent 4.4.2019 06:42
Ótrúleg tilviljun réði því að upp komst um tilraun tölvuþrjóta Tölvuþrjótar höfðu á aðra milljón króna af Háskólanum á Akureyri með því að koma fram í nafni erlends fyrirtækis sem átti í viðskiptum við háskólann. Innlent 3.4.2019 14:32
Handtóku þrjá og fundu stolinn bíl á vettvangi annars máls Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók þrjá og lagði hald á stolna bifreið í nótt en lögreglumenn fundu bílinn fyrir tilviljun við vinnslu annars máls. Innlent 3.4.2019 06:54
Gekk berserksgang og braut innanstokksmuni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók tvo vegna heimilisofbeldis í gærkvöldi. Innlent 3.4.2019 06:43
Milljónir í bætur eftir tvífótbrot við handtöku Þrítugur lögreglumaður hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var dæmdur í Héraðsdómi Reykjaness í gær fyrir líkamsmeiðingar af gáleysi við handtöku fyrir utan Búlluna í Kópavogi árið 2017. Innlent 2.4.2019 12:53
Handtóku sjö og lögðu hald á byssur við húsleit í Reykjanesbæ Einnig var lagt hald á töluvert magn af kannabisefnum og amfetamíni. Innlent 2.4.2019 11:17
Ítrekað gefið tækifæri til að láta af dólgslátum en lét sér ekki segjast Verkefni lögreglu í gærkvöldi voru margvísleg. Innlent 2.4.2019 06:45
Óttuðust að maður færi sér að voða Um þrjúleytið í dag hafði lögreglan á höfuðborgarsvæðinu afskipti af manni í austurborginni vegna veikinda. Innlent 1.4.2019 16:41
Þrír handteknir vegna innbrots í Grafarvogi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í kvöld þrjá einstaklinga vegna gruns um innbrot í íbúðarhús í Grafarvogi. Innlent 31.3.2019 23:14
Lagði hald á skotvopn og fíkniefni í Grafarvogi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði bíl í Grafarvogi árla morguns. Við leit í bílnum fundust bæði fíkniefni og skotvopn sem lögregla lagði hald á. Innlent 31.3.2019 17:36
Unglingar tókust á í Glæsibæ Foreldrum ungmennanna var gert viðvart eftir að lögreglumenn skárust í leikinn. Innlent 31.3.2019 07:35
Allt stopp á Suðurlandsvegi vegna bíls sem þveraði veginn Löng bílaröð myndaðist á Suðurlandsvegi í austur í grennd við Litlu kaffistofuna nú á sjönda tímanum. Innlent 30.3.2019 18:22
Erlendur ferðamaður varð fyrir líkamsárás í matvöruverslun Lögreglan rannsakar nú líkamsárás sem erlendur ferðamaður varð fyrir í matvöruverslun á Laugavegi á sjöunda tímanum í morgun. Innlent 30.3.2019 11:52
Konu bjargað úr sjónum við Ánanaust Henni var bjargað kaldri en óslasaðri úr sjónum. Innlent 30.3.2019 07:16
Tveir handteknir í Kórahverfi Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð út vegna gruns um vopnaðan mann í íbúð í Kórahverfi í Kópavogi í morgun. Innlent 28.3.2019 08:53
Húsleitir beindust að nýdæmdum mönnum Húsleitir á átta stöðum í febrúar beinast að mönnum er voru dæmdir í sama mánuði fyrir innherjasvik. Báðir grunaðir um skattalagabrot. Rannsóknin lýtur einnig að meintri vændissölu og annarri umfangsmikilli brotastarfsemi. Innlent 28.3.2019 03:01
Lögreglumenn fái aftur að fara í verkfall Lögreglumenn munu á ný fá að fara í verkfall verði frumvarp Miðflokksins að lögum. Karl Gauti Hjaltason, fyrrverandi skólastjóri Lögregluskóla ríkisins, er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins. Innlent 27.3.2019 03:01
Ólögleg sala fæðubótaefna og lyfja kærð til lögreglu Grunur er um að nýlegt andlát hér á landi megi rekja til inntöku á Nootropics. Innlent 26.3.2019 10:06