Lögreglumál

Fréttamynd

Bílaeltingaleikur endaði í Breiðholti

Á laugardegi var erill hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu eins og oft vill verða, mikið var um akstur undir áhrifum og í einu tilviki hafði ökumaður lítinn áhuga á að stöðva bifreið sína.

Innlent
Fréttamynd

Gruna að spilakassar séu ítrekað notaðir til peningaþvættis

Embætti ríkislögreglustjóra segir skattsvik vera alvarlegt og umfangsmikið vandamál hér á landi. Þar að auki sé mikil ógn af skattsvikum í tengslum við fjárþvætti hér á landi. Sömuleiðis er veruleg hætta á því að spilakassar geti verið notaðir til að þvætta fé og leikur grunur á að það sé ítrekað gert.

Innlent
Fréttamynd

Húsleitir beindust að nýdæmdum mönnum

Húsleitir á átta stöðum í febrúar beinast að mönnum er voru dæmdir í sama mánuði fyrir innherjasvik. Báðir grunaðir um skattalagabrot. Rannsóknin lýtur einnig að meintri vændissölu og annarri umfangsmikilli brotastarfsemi.

Innlent
Fréttamynd

Lögreglumenn fái aftur að fara í verkfall

Lögreglumenn munu á ný fá að fara í verkfall verði frumvarp Miðflokksins að lögum. Karl Gauti Hjaltason, fyrrverandi skólastjóri Lögregluskóla ríkisins, er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.

Innlent