Brexit

Kínverjar hrósa May fyrir að minnast ekki á mannréttindamál
Kínverskir ríkismiðlar hrósa nú forsætisráðherra Bretlands í hástert og kalla hana raunsæja, en þriggja daga heimsókn hennar til Kína lauk í gær.

May vill semja um fríverslun við Kína
Forsætisráðherra Bretlands er nú í þriggja daga heimsókn í Kína.

Bretar standi verr sama hvernig Brexit sé háttað
Ný skýrsla sem lekið var til BuzzFeed sýnir að útgangan úr Evrópusambandinu muni hafa neikvæð áhrif á breska hagkerfið, sama hvað. Stjórnarandstæðingar skjóta föstum skotum á ríkisstjórnina.

Ráðherra gerir lítið úr vandræðalegri skýrslu um áhrif Brexit
Skýrsluhöfundar ríkisstjórnarinnar komust að því að Brexit hefði slæm efnahagsleg áhrif, sama hvernig Bretar semja við ESB.

Noregur þrýstir á vegna Brexit
Norskir stjórnarerindrekar hafa lýst því yfir við Evrópusambandið, ESB, að Norðmenn muni vilja endurskoða samninga sína við sambandið fái Bretar miklu betri samninga í tengslum við útgönguna úr því heldur en þeir hafi nú.

Farage opinn fyrir því að greiða atkvæði um Brexit á ný
Nigel Farage, fyrrverandi formaður UKIP, er opinn fyrir annarri þjóðaratkvæðagreiðslu um Brexit. Forsætisráðuneytið hafnar slíku og núverandi UKIP-liðar eru ósammála Farage. Stjórnarandstaðan hrifin af þessari afstöðu Farage.

Hallast að annarri atkvæðagreiðslu um Brexit til að þagga niður í Blair
Nigel Farage, fyrrverandi formaður UKIP og ötull baráttumaður um útgöngu Bretlands úr ESB, segist vera farinn að hallast að annarri þjóðaratkvæðagreiðslu um Brexit til þess að þagga niður í "þráendurteknu væli“ Evrópusambandssinna.

Vill aukin útgjöld þrátt fyrir Brexit
Útgjöld Evrópusambandsins verða að vera meiri en eitt prósent af vergri landsframleiðslu sambandsins þrátt fyrir útgöngu Bretlands úr ESB.

May vill fá yngri konur í ríkisstjórnina
Forsætisráðherra Bretlands mun tilkynna um uppstokkun í ríkisstjórn sinni á morgun.

Tíminn að verða á þrotum að stöðva Brexit
Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, segir komandi kynslóðir ekki munu fyrirgefa það ef Bretar ganga úr Evrópusambandinu.

Renna hýru auga til fríverslunarsamnings Kyrrahafsríkja
Bretar kanna nú möguleikann á því að gerast aðildarríki að Trans-Pacific Partnership fríverslunarsamningi ellefu Kyrrahafsríkja í kjölfar Brexit.

Brexit fordæmi fyrir Tyrki
Hagstætt útgöngusamkomulag Breta og Evrópusambandsins (ESB) gæti sett gott fordæmi fyrir framtíðarsamskipti þess við Tyrki og Úkraínumenn sem og önnur ríki sem ekki eiga aðild að sambandinu.

Annar kafli Brexit-viðræðna hefst
Fyrsta stigi Brexit-viðræðna er lokið. Forseti framkvæmdastjórnar ESB segir það hafa verið erfitt en að annað stig verði enn erfiðara en það fyrsta.

Samþykkt að færa Brexit-viðræður á næsta stig
Viðræðurnar munu nú snúast um hvernig langtímasambandi Bretlands og ESB verði háttað.

Theresa May gat ekki smalað köttunum
Bretland Meirihluti breska þingsins samþykkti í gær breytingartillögu á Brexit-frumvarpi sem gekk út á að nauðsynlegt verði að bera lokaútgáfu samningsins við Evrópusambandið um væntanlega útgöngu Breta undir þingið.

Íhaldsmenn biðu ósigur eftir uppreisn flokksmanna
Ríkisstjórn Theresu May beið ósigur í neðri deild breska þingsins í kvöld þegar breytingartillaga við lagafrumvarp stjórnarinnar um útgöngu Breta úr Evrópusambandinu var samþykkt.

Gætu gert eigin samning um fríverslun við Bretland
Fyrrverandi yfirlögfræðingur hjá EFTA segir líklegt að EFTA-ríkin gætu með einhverjum hætti fylgt með ef Bretar ná ásættanlegri lendingu um viðskiptasamning við ESB.

Reikningur Breta vegna Brexit rúmir fimm þúsund milljarðar króna
Theresa May og Jean-Claude Juncker tilkynntu í morgun að samkomulag hefði náðst um tiltekin atriði í Brexit-viðræðunum sem gæfu viðsemjendum færi á að færa viðræðurnar á næsta stig.

Komust að samkomulagi í Brexit-viðræðunum
Nægileg framvinda hefur náðst í Brexit viðræðum Breta og Evrópusambandsins til að færa þær á annað stig.

Breska ríkisstjórnin hefur ekki látið meta áhrif Brexit
„Það er ekkert kerfisbundið mat á áhrifum til,“ sagði Brexit-ráðherra bresku ríkisstjórnarinnar þegar hann sat fyrir svörum í þinginu í morgun.

Vonir um samkomulag gengu ekki eftir
Samninganefndir Bretlands og Evrópusambandsins um útgöngu Breta úr sambandinu náðu ekki samkomulagi í gær eins og vonast var eftir.

Vongóð fyrir mikilvægan Brexit-fund
Theresa May, forsætisráðherra Breta, hittir lykilmenn hjá Evrópusambandinu í Brussel í dag.

Tony Blair ætlar sér að koma í veg fyrir Brexit
Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, segist nú vinna að því að koma í veg fyrir að Bretland gangi úr Evrópusambandinu.

Nefnd um félagslegt réttlæti segir af sér í Bretlandi vegna Brexit
Alan Milburn formaður nefndarinnar segir ríkisstjórn May lamaða vegna Brexit.

7000 milljarða tilboði Breta vel tekið í Brussel
Bretar hafa lagt fram tilboð sem er umtalsvert hærra en þeir hafa áður talið sig geta reitt fram.

Enn einn hnúturinn í Brexit-ferlinu
Ekki verður hægt að ræða um landamæragæslu á landamærum Írlands og Norður-Írlands fyrr en fríverslunarsamningar hafa náðst á milli Breta og ESB. Írar hóta hins vegar að beita neitunarvaldi gegn slíkum samningi.

Bretar draga verulega úr hagvaxtarspám
Fjármálaráðherra Bretlands segir að óvissa og slöpp framleiðsla muni hafa mjög neikvæð áhrif á efnahag landsins á næstu árum.

Vill kjósa á ný um Brexit
Bankastjóri bandaríska stórbankans Goldman Sachs, Lloyd Blankfein, hefur á Twitter-síðu sinni hvatt til þess að haldin verði ný þjóðaratkvæðagreiðsla í Bretlandi um Brexit, útgönguna úr Evrópusambandinu.

Rússar sakaðir um áróður vegna Brexit
Rúmlega 150 þúsund rússneskir Twitter-reikningar voru notaðir til að birta og dreifa tugum þúsunda færslna þar sem Bretar voru hvattir til að kjósa með úrgöngu úr Evrópusambandinu.

Breska þingið fær að hafa áhrif á lokasamkomulagið um útgöngu
Breskir þingmenn munu fá tækifæri til að gagnrýna, ræða og hafa áhrif á samkomulag Breta og ESB varðandi útgöngu þeirra fyrrnefndu úr sambandinu. Þingmenn Verkamannaflokksins telja þá niðurstöðu fela í sér að viðræðum miði ekki