EM 2016 í Frakklandi

Fréttamynd

Lars vann sextíu prósent leikjanna á Laugardalsvellinum

Lars Lagerbäck stýrði íslenska landsliðinu í síðasta sinn á Laugardalsvellinum á mánudagskvöldið og það var ógleymanleg stund þegar hann var hylltur á vellinum af leikmönnum íslenska liðsins, starfsmönnum KSÍ og að sjálfsögðu öllum áhorfendunum sem mættu til að kveðja þennan frábæra þjálfara.

Fótbolti
Fréttamynd

Lagerbäck aldrei upplifað annan eins fjölmiðlaágang

Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi KSÍ, hefur ekki áhyggjur af því að mikil fjölmiðlaumfjöllun um íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu muni hafa áhrif á gengi liðsins á Evrópumótinu sem hefst í Frakklandi á föstudag.

Sport
Fréttamynd

Kvaddi Eiður Smári alveg eins og pabbi sinn?

Eiður Smári Guðjohnsen lék í gær mögulega sinn síðasta A-landsleik á Laugardalsvellinum þegar Ísland vann 4-0 sigur á Liechtenstein og það er við hæfi að rifja upp síðasta A-landsleik föðurs hans því þeir eiga ýmislegt sameiginlegt.

Fótbolti
Fréttamynd

Öxlin á Hannesi eins og ný: „Bring it on"

"Þetta var bara skemmtilegt í kvöld, fallegur dagur í Laugardalnum og úrslitin eins og þau eiga að vera,“ segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, eftir leikinn gegn Liechtenstein sem liðið vann 4-0 í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Alfreð: Elska að skora mörk

Alfreð Finnbogason skoraði sitt áttunda landsliðsmark þegar Ísland vann öruggan 4-0 sigur á Liechtenstein í síðasta vináttulandsleik íslenska liðsins áður en það heldur til Frakklands á morgun.

Fótbolti