
EM 2016 í Frakklandi

Missir ekki bara af bikarúrslitaleiknum heldur líka af EM í Frakklandi
Velski miðjumaðurinn Joe Ledley hjá Crystal Palace er fótbrotinn og spilar því ekki fótbolta á næstunni. Crystal Palace staðfesti alvarleika meiðsla hans í dag.

John Carlin: Hættið að tala Ísland niður og vinnið riðilinn á EM
Blaðamaðurinn og rithöfundurinn er mikill áhugamaður um Ísland og sló í gegn á ráðstefnunni Business and Football í Hörpu.

Ramón Calderón: Ég varð ástfanginn af Íslandi
Fyrrverandi forseti Real Madrid segist ekki trúa á kraftaverk þó það orð sé notað yfir árangur Íslands í fótbolta og viðskiptum.

Íslensku landsliðsstrákarnir buðu upp á „dab“ í myndatöku fyrir EM
Nú eru bara 34 dagar í fyrsta leik íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á Evrópumótinu í Frakklandi og þegar orðið ljóst hvaða 23 leikmenn fá það verkefni að taka þátt í fyrsta stórmóti karlalandsliðsins í sögunni.

30 prósent íslenska EM-hópsins spilar í sænsku deildinni
Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson völdu í gær þá 23 leikmenn sem munu skipa fyrsta karlalandslið Íslands á stórmóti en eftir rúman mánuð hefst Evrópumótið í Frakklandi.

Kolbeinn: Ég get verið bjartsýnn fyrir EM
Læknar segja Kolbeini Sigþórssyni að það séu mjög góðar líkur að hann nái sér af hnémeiðslum sínum fyrir fyrsta leik á EM.

Ranieri ætti að vinna HM með Ítalíu
Claudio Ranieri, stjóri Leicester, er uppáhald allra þessa dagana og nú vilja Ítalir fá hann sem landsliðsþjálfara.

John Carlin: Afrek Íslands í sama flokki og velgengni Trump
Höfundurinn John Carlin mun flytja erindi á ráðstefnunni í Hörpu á morgun.

23 bestu valdir fyrir EM í Frakklandi
Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson kynntu í gær hópinn sem fer á fyrsta stórmót karlalandsliðsins í fótbolta.

Lagerbäck: Við erum ekki tilfinningalausir
Landsliðsþjálfarinn um þær erfiðu ákvarðanir sem þurfti að taka þegar lokahópur Íslands fyrir EM var valinn.

Gunnleifur: Viðurkenni að þetta kom mér á óvart
Gunnleifur Gunnleifsson segir í samtali við Vísi að hann bjóst við að fara með til Frakklands en verður nú í staðinn fremstur í stuðningsmannasveitinni.

Gunnleifur: Er miður mín
Gunnleifur Gunnleifsson og Ólafur Ingi Skúlason voru meðal þeirra sem urðu að bíta í það súra epli að komast ekki í lokahóp íslenska landsliðsins sem fer á EM í Frakklandi í næsta mánuði.

Lars: Getum ekki valið liðið út frá vinskap
„Við veljum ekki lið út frá herbergisfélögum,“ segir Lars Lagerbäck.

Hjörtur var rúmlega eins árs þegar Eiður Smári lék sinn fyrsta landsleik
Eiður Smári Guðjohnsen er elstur, leikja- og markahæstur í íslenska landsliðshópnum sem fer á EM í sumar.

Leikmenn fengu sms hálftíma á undan blaðamönnum
Gunnleifur Gunnleifsson og Sölvi Geir Ottesen fara að óbreyttu ekki til Frakklands.

Eiður Smári fer til Frakklands | Sjáðu EM-hóp Íslands
Eiður Smári Guðjohnsen fær sinn gamla draum uppfylltan og fer með íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi.

Heimir þakkaði Óla Jó og Pétri
Ólafur Jóhannesson og Pétur Pétursson fengu rós í hnappagatið frá Lars og Heimi.

Heimir: Íslenskir knattspyrnumenn eru verðmætari en fyrir ári síðan
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, segir að íslensk knattspyrna verði að átta sig á verðmætum hennar.

Lars: Auðvelda svarið er að ég fæddist of snemma
Lars Lagerbäck segist hafa tekið ákvörðun um að hætta með íslenska landsliðið fyrir um mánuði síðan.

Lagerbäck hættir eftir EM
Tilkynnti á blaðamannafundi í dag að hann mun ekki endurnýja samning sinn við KSÍ eftir EM í sumar.

Bein útsending og textalýsing: EM-hópur Íslands tilkynntur
Það er komið að stóru stundinni en í dag verður EM-hópur Íslands tilkynntur.

Aron Einar, Gylfi og Kolbeinn glíma við meiðsli
Þrír lykilmenn eru í kapphlaupi við tímann.

Kompany missir af EM
Vincent Kompany fyrirliðið belgíska landsliðsins og fyrirliði Manchester City mun missa af EM í Frakklandi vegna meiðsla sem hann hefur verið að glíma við á nára.

Verratti missir af EM
Ítalinn Marco Verratti verður ekki með á EM í knattspyrnu sem hefst í næsta mánuði í Frakklandi en hann er meiddur á nára og mun ekki leika meira með PSG á tímabilinu.

Gündogan missir af EM
Ílkay Gündogan, miðjumaður Borussia Dortmund, er meiddur á hné og verður ekki með Þjóðverjum á EM í Frakklandi í sumar.

Missir af Evrópumótinu í Frakklandi í sumar
Alex Oxlade-Chamberlain, leikmaður Arsenal og enska landsliðsins í fótbolta, verður frá næstu tvo mánuðina vegna hnémeiðsla.

Gylfi meiddur og spilar ekki meira með Swansea
Íslenski landsliðsmaðurinn kominn í sumarfrí og þarf að ná sér heilum fyrir EM en hópurinn verður kynntur á mánudaginn.

Sagt að Gylfi Þór og Fabianski verði látnir spila en velska tvíeykið fær frí
Knattspyrnustjórar Swansea ætla líklega að hvíla Ashley Williams og Neil Taylor en óvíst er hvort Gylfi fái pásu.

Eiður Smári kom til Íslands í læknisskoðun
Ole Gunnar Solskjær vonast til að Eiður verði klár á sunnudaginn en EM-hópurinn verður kynntur á mánudag.

Hjartnæm auglýsing: Draumur strákanna um EM rættist
Það styttist óðum í eina stærstu stund íþróttasögu Íslendinga en íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar sinn fyrsta leik á stórmóti þann 14. júní næstkomandi á EM í Frakklandi.