Iceland Airwaves

Fréttamynd

Vildu fá Pussy Riot

Grímur Atlason, framkvæmdastjóri tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves, hafði samband við talsmann rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot.

Lífið
Fréttamynd

Allir í sleik á Airwaves

Seabear og Páll Óskar slá í gegn í Hafnarhúsinu á meðan kanadíski fiðlusnillingurinn Final Fantasy heillaði á Bedroom Community-kvöldi.

Skoðun
Fréttamynd

Bætist við dagskrá Iceland Airwaves

Dagskrá tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves, sem fram fer í miðborg Reykjavíkur daganna 18-22 október, er óðum að taka á sig mynd. Þegar er búið að tilkynna um 70 listamenn og hljómsveitir sem koma munu fram á hátíðinni og nú eru kynntir til leiks tæplega 30 flytjendur til viðbótar.

Tónlist
Fréttamynd

Yfir 200 vilja spila á Airwaves

Yfir 200 umsóknir hafa borist skipuleggjendum Airwaves-tónlistarhátíðarinnar frá listamönnum og hljómsveitum sem vilja spila á hátíðinni sem fram fer í Reykjavík dagana 19. til 23. október. Um 100 innlendir listamenn munu koma fram á hátíðinni og 25 munu koma að utan. Þetta er í sjötta sinn sem tónlistarhátíðin er haldin hér á landi, en hún hefur vakið mikla athygli erlendis.

Menning
Fréttamynd

Airwaves meiriháttar viðburður

Airwaves tónlistarhátíðin hefur fest sig í sessi sem meiriháttar tónlistarviðburður á alþjóðlegan mælikvarða. Það er sérstök ánægja með hátíðina í ár þar sem mun fleiri erlendir gestir hafa sótt hana. Þetta er í fyrsta sinn sem uppselt er á hátíðina.

Menning
Fréttamynd

Rokk í Reykjavík

Yfir eitt þúsund útlendingar koma til landsins gagngert til að fara á tónleika á Iceland Airwaves-hátíðinni sem hefst í dag. Erlendum gestum hefur fjölgað undanfarin ár. Reykjavík hefur sterka ímynd sem borg áhugaverðrar tónlistar.

Lífið