
Iceland Airwaves

Myndaveisla frá Iceland Airwaves: Berndsen fór úr að ofan
Annað kvöldið á Iceland Airwaves fór fram í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi og var gríðarleg stemning á nokkrum tónleikum.

Í beinni: Dagur 3 á Iceland Airwaves
Það var gríðarlegt fjör á Iceland Airwaves í gær og það má fastlega búast við því sama í dag og í kvöld.

Fólkið á Airwaves: Vonast til að taka skot af sýrópi með íslenskum hljómsveitum
"Þetta er fyrsta skiptið mitt á Iceland Airwaves, segir Nilabjo Banerjee, kanadískur blaðamaður, sem staddur er hér á landi til að fjalla um tónlistarhátíðina.

Bein útsending: Björk á blaðamannafundi í Gamla bíó
Björk Guðmundsdóttir og Andri Snær Magnason eru á meðal þeirra sem boðað hafa til blaðamannafundar í Gamla bíó í dag klukkan 11.

Fólkið á Airwaves: Leiðsögumaðurinn villtist uppi á jökli svo ræsa þurfti björgunarsveit
Linda Nguyen grét þegar hún frétti að Björk myndi ekki spila á Airwaves en var fljót að jafna sig.

Fólkið á Airwaves: Slepptu þrettándu Coachella-hátíðinni og skelltu sér til Íslands
Hjónin Brandon Lopez og Meishya Yang frá Kaliforníu hófu Íslandsdvölina á að horfa á sólina rísa í Bláa lóninu.

Magnaður flutningur Ylju í Hörpunni
Ylja ákvað á síðustu stundu að klippa saman myndband frá tónleikum sveitarinnar í Kaldalóni, Hörpu, og birta í þessari spennandi viku sem Iceland Airwaves er.

Salka stofnar de la Sól
Tónlistakonan Salka Sól Eyfeld hefur stofnað fyrirtæki um sjálfa sig.

Fólkið á Airwaves: Mættir á Tinder en hafa áhyggjur af vaxtarlagi íslenskra kvenna
"Ég er líklega búinn að fá 20 match á síðustu 20 tímum. Eitt á klukkutíma,“ segir Austurríkismaðurinn Peter Kreyci.

Spurt & svarað: Ásta Fanney eins og casino-mafíósi
Ásta Fanney Sigurðardóttir kemur fram á Airwaves í Hörpu í kvöld þar sem hún spilar tilraunakennda ljóðatónlist. Hún líkir stíl sínum við mafíósa frá sjöunda áratugnum.

Sjáðu Reykjavíkurdætur fara á kostum á Airwaves
Reykjavíkurdætur gerðu allt vitlaust þegar þær komu fram á Iceland Airwaves á NASA í gærkvöldi.

Í beinni: Dagur 2 á Iceland Airwaves
Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves byrjaði með pompi og prakt í gærkvöld. Erlenda gesti hefur drifið að í vikunni, en þeir verða í miklum meirihluta á hátíðinni. Búist er við mörg þúsund manns á hátíðinni.

Litríkt hjólhýsi í Hörpu
Gestir Iceland Airwaves sem fara í Hörpu taka eftir litríku hjólhýsi sem er búið að koma fyrir í Flóa.

Stelpur rokka á Airwaves í dag
Stelpur rokka! eru feminísk sjálfboðaliðasamtök sem efla og styrkja ungar stelpur og transkrakka í gegnum tónlistarsköpun og jafnréttisfræðslu.

Fólkið á Airwaves: Gæti verið í leit að íslenskum stelpum en aðallega að passa systur sína
Aline Gonzales frá Mexíkó og Jana Vohckova frá Tékklandi eru tveir af fjölmörgum sjálfboðaliðum á Iceland Airwaves.

Fræðsludagskrá fyrir listamenn á Airwaves
Búið er að gera Petersen-svítuna í Gamla Bíói að einskonar samkomustað fyrir listamenn, fjölmiðla og áhugafólk um tónlist.

Fólkið á Airwaves: 24 tímum frá því að þruma peningum inn á Icesave
"Við erum vegan og Reykjavík er frábær borg fyrir okkur hvað það varðar,“ segir parið Chris Foster og Neil Hopkins.

Í beinni: Dagur 1 á Iceland Airwaves
Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves byrjar með pompi og prakt í kvöld. Erlenda gesti hefur drifið að í vikunni, en þeir verða í miklum meirihluta á hátíðinni. Búist er við mörg þúsund manns á hátíðinni.

Airwaves hefst í kvöld: „Má búast við stórkostlegri skemmtun“
Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves byrjar með pompi og prakt í kvöld.

Menn geta gengið af göflunum í miðborginni
Miðborg Reykjavíkur hefur tekið á sig glæsilega mynd því nú hafa nokkrir listamenn lokið við að mála tólf listaverk á jafn margar byggingar í miðbænum.

Skjólstæðingarnir spila á 59 tónleikum á Airwaves-hátíðinni
Sindri Ástmarsson, sem er eigandi íslenska umboðsfyrirtækisins Mid Atlantic Management, hefur svo sannarlega í nógu að snúast um þessar mundir.

Nýtt lag í myndtónaröð Grúsku Babúsku: Fjallar um muninn á kynjunum
Raddataktur er nýtt lag í myndtónaröð Grúsku Babúsku og er það frumsýnt hér á Vísi.

Spilar tuttugu og þrisvar sinnum á fimm dögum á Airwaves
Eftirsóttustu menn Airwaves 2015 „Svo þegar maður byrjar á lokalaginu, þá veit maður að maður er orðinn of seinn á næsta gigg,“ segir Hrafnkell Örn Guðjónsson trommari, sem spilaði á flestum viðburðum í fyrra.

Bubbi hlakkar til að spila á Airwaves
„Þetta leggst mjög vel í mig. Ég hef alltaf fylgst með hátíðinni í gegnum tíðina og spottað hverjir eru að koma,“ segir tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens. Hann kemur í fyrsta sinn fram á Airwaves-hátíðinni sem fram fer 4.-8. nóvember.

Vígaleg vegglistaverk spretta upp um borgina
Víða um borgina spretta upp litrík vegglistaverk sem eru hluti af samstarfsverkefni Iceland Airwaves og Urban Nation Berlín.

Um 240 tónlistarmenn koma fram á Iceland Airwaves
Dagskrá tónlistarhátíðarinnar var kynnt í dag.

Dagskrá Iceland Airwaves klár
Tilkynnt var um síðustu listamennina sem koma fram á hátíðinni í dag.

Hot Chip á Iceland Airwaves
Verða fjórðu tónleikar sveitarinnar á Íslandi.

Annasamt ár hjá Björk
Þó svo að Björk hafi aflýst fyrirhuguðum tónleikum sínum í sumar og haust hefur hún komið víða við á árinu.

Mjög erfitt að fylla skarð Bjarkar á Airwaves
Aðstandendur Iceland Airwaves leita allra leiða til að fylla það skarð sem Björk skilur eftir sig á hátíðinni.